NT - 15.02.1985, Blaðsíða 8

NT - 15.02.1985, Blaðsíða 8
m Föstudagur 15. febrúar 1985 8 Blaðll LlL ÁBÓT Utvarp — — Sjónva r| Utvarp laugardag kl. 20 Gamalkunn og vinsæl saga í útvarpssögu barnanna ■ Annað kvöld kl. 20 hefst annar lestur útvarpssögunnar Grant skipstjóri og börn hans eftir Jules Verne í íslcnskri þýðingu Inga Sigurössonar. Það er Ragnheiður Arnardótt- ir seni les. Þessi saga hins fræga franska rithöfundar hefur löngum not- iö mikilla vinsælda, en hún kont fyrst út 1867. í íslenskri þýðingu kont hún fyrst út 1908, en þýðanda er þá Itvergi getið. Næst kom hún út 1944 hjá barnablaðinu Æskunni og var þá í þýöingu Hanncsar J. Magnússonar. 1965 kom svo út hjá Iðunni þýðing Inga Sigurðssonar og er það hún sent nú er lesin í útvarpinu. Aö öðrum þekktum og vin- sælum sögum Jules Verne má nefna Umhverfis jöröina á 80 dögunt, Leyndardómar Snæ- fellsjökuls og Feröina til tunglsins, en allar hafa þessar sögur notið mikilla vinsælda hér á landi sem annars staðar, enda eru þær ævintýralcgar og spennandi. Grant skipstjóri og börn hans fjallar um leit barna Grants að skipstjóranum. Walt Disney hefur gert kvikmynd eftir Itenni. ■ Þaö er þýðing Inga Sig- urðssonar á „Grant skipstjóri og börn hans“ sem nú er lesin í útvarpinu. Sjónvarp laugardag kl. 19.25: ■ Allt í einu rifjast upp fyrir Ritu Phipp (Ann Sothern), að hún hafi vanrækt mann sinn (Kirk Douglas) vegna vinnunnar. Sjónvarp föstudag kl. 22.30: Áhrifamikið bréf Litla stúlkan með eldspýturn- ar og Prinsessan á bauninni ■ I sjónvarpi á laugardag kl. I9.25 er annar þáttur af þrem, eftir sögum H.C. Andersen, sem danska sjónvarpiö hefur látið gera. í þetta skipti eru þaö sögurnar um litlu stúlkuna með eldspýturnar og prinsess- una á bauninni. sem við fáum að sjá. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir og styöst hún við þýðingu Steingríms Thor- steinssonar. Sögumaöur er Viðar Eggertsson. Þetta er brúðumynd og eru brúðurnar cinfaldar að gerð, gerðar úr hversdagslegum hlutum - í anda H.C. Ander- sens sjálfs. Áhorfendur lá tækifæri til að líta inn í ævin- týraheim skáldsins með aðstoð teikninga, klippimynda og „eollage" mynda hans sjálfs. Ævintýrin um litlu stúlkuna rneð eldspýturnar og prinsess- una á bauninni þekkja allir en það er síður en svo til að dragii úr ánægjunni af-að sjá hvernig þau eru útfærð af danska sjón- varpinu. ■ Danska ævintýraskáldið H.C. Andersen hefur lengi verið vinsæll ineöal íslendinga ■ Þrjár konur fá bréf (A Letter to Three Wives). Hún er bandarísk frá 1949 og í svart hvítu. Leikstjóri er Joseph L. Mankiewicz. Sýning á henni hefst kl. 22.30.' Þar segir Addie Ross, sem er girnilegasta stulkan í litlu bæjarsamfélagi. Brad, sem er einn af fyrrum kærust- ■ Níundi þáttur framhalds- myndaflokksins Krakkarnir í hverfinu er á dagskrá sjón- varps í dag kl. I9.25. Hann hefur hlotið nafnið Feðgarnir á íslensku. Þar segir frá því að í þeirri von að koma sér í mjúkinn hjá Tinnu heldur Kalli því leyntíu um hennar, fer í stríðið og giftist svo Deborah (Jeanne Crain). sem fór beint í hcrinn úr sveitinni, þar sem hún ólst upp. George Phipps (Kirk Do- uglas) er annar fyrrum kærasti Addie. Hann giftist Ritu (Ann Sothern), en hún vinnur við að skrifa fyrir útvarp. Porter Holl- ingsway, sem er einn af ríkustu ungum mönnum bæjarins. hcf- að faðir hans er í fangelsi. En þcssi mannlega og eðlilega afstaða hans gefur um leið höggstað á honum. Það gagnar honum lítið að afneita föður sínum. Reyndar fer svo að Kalli verður sjálfur að finna lausn úr þessari klípu. ur líka átt vingott við Addie en er nú giftur Loru Mae. Hún dýrkar mann sinn en því miður vill svo illa til að. að hennar eigin áliti og allra annarra er hún ekki samboðin honum. Þess'ar þrjár eiginkonur bindast vináttuböndum, enda þykir þcim þær eiga við sam- eiginlegan óvin að kljást, þ.e. Addie. Þær hata hana og óttast og eiga ótal margar samvcru- stundir til að bera saman bæk- ur sínar um þennan skæða ógnvald. Þegar þær frétta að Addie hafi yfirgefið bæinn, varpa þær öndinni léttara. Þ.e.a.s. þangað til þeim berst bréf frá Addie. Þar segist hún vera farin úr bænum og þær þurfi því ekkert að óttast -en í för með henni hafi slegist einn af eiginmönnum þrem, hún nefnir ekki hver þeirra. Konurnar láta í fyrstu sem þetta sé bara saklaust grín, en cru í innstu sálarfylgsnum skelfingu lostnar. Þær fara því að rifja upp ýms atvik, þar sem þær hafa brugðist mönnum sínum. Kannski fer svo á endanum að hrekkur Addie leysi ýmsan hjónabandsvanda í litla bænum. Þýðandi er Kristrún Þórðar- dóttir. Sjónvarp föstudag kl. 19.25: Kalli ætlar að af- neita föður sínum - en þá kemur samviskan til skjalanna Föstudagur 15. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þátturSigurð- ar G. Tómassonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veður- fregnir. Morgunorð - Kristján Þor- geirsson talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Pípuhattur galdramannsins" eftir Tove Jansson Ragnheiður Gyöa Jónsdóttir les þýðingu Stein- unnar Briem (2). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. For- ustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér um þáttinn. 11.15 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 14.00 „Btessuð skepnan" eftir James Herriot Bryndís Víglunds- dóttir les þýðingu sina (7). 14.30 Á léttu nótunum Tónlist úr ýmsum áttum. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. Fiðlu- konsert nr. 1 i g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Anne-Sophie Mutter og Filharmoníusveitin í Berlín leika; Herbert von Karajan stj. b. „Konsert I gömlum stil" op. 122 eftir Max Reger. Ríkishljómsveitin I Berlín leikur; Otmar Suitner stj. 17.10 Síðdegisútvarp Tilkynningar. ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Dagiegt mál Valdimar Gunn- arsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Frá safnamönn- um Þáttur um þjóöleg efni. b. Sagnir af séra Hálfdáni Einars- syni Björn Dúason les. c. I vinnu- mennsku á Kolviðarhóli Jón R. Hjálmarsson spjallar við Kristján Guðnason á Selfossi. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Hljómbotn Tónlistarþáttur í umsjón Páls Hannessonar og Vals Pálssonar. 22.00 Lestur Passíusálma (11) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Úr blöndukútnum - Sverrir Páll Erlendsson. (RÚVAK). 23.15 Á sveitalinunni Umsjón: Hilda Torfadóttir. (RÚVAK). 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Laugardagur 16. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð - Hrefna Tynes talar. 8.15 Veðurfregnir 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tón- leikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Valdimars Gunnarssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.) Óskalög sjúk- linga, frh. 11.20 Eitthvað fyrir alla Siguröur Helgason stjórnar þætti fyrir börn. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.40 Iþróttaþáttur Umsjón: Ragnar Örn Pétursson 14.00 Her og nú Fréttaþáttur í viku- lokin. 15.15 Listapopp - Gunnar Salvars- son. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöur- fregnir. 16.20 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.30 Bókaþáttur Umsjón: Njörður P. Njarövik. 17.10 A óperusviðinu Umsjón: Leif- ur Þórarinsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Úr vöndu að ráða Hlustendur leita til útvarpsins með vandamál. 20.00 Útvarpssaga barnanna: „Grant skipstjóri og börn hans“ eftir Jules Verne i þýðingu Inga Sigurðssonar. Ragnheiður Arnar- dóttir les. (2) 20.20 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 20.50 Sögustaðir á Norðurlandi Möðruvellir í Eyjafirði. Umsjón: Hrafnhildur Jónsdóttir. (RÚVAK). 21.35 kvöldtónleikar Þættir úr sígild- - um tónverkum. 22.00 Lestur Passiusálma (12) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Uglan hennar Mínervu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 23.15 Operettutónlist 24.00 Miðnæturtónleikar. Umsjón: Jón Örn Marinósson. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. Sunnudagur 17. febrúar 8.00 Morgunandakt Séra Hjálmar Jónsson flytur ritnigarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forstugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Promenade- hljómsveitin í Berlín leikur. Hans Carste stj. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. „Sannur Guð og Davíðs sonur", kantata nr. 23 á sunnudegi í föstuinngang eftir Johann Sebastian Bach. Pau! Ess- wood, Kurl Equiluz og Vínar- drengjakórinn syngja meö Con- centus musicus-kemmersveitinni i Vin; Nikolaus Harnoncourt stj. b. Konsert fyrir tvö óbó og strengja- sveit eftir Tommaso Albinoni. He- inz Holliger og Maurice Bourgue leika með „I Musici"-kammersveit- inni. c) Sinfónia nr.44 i e-moll eftir Joseph Haydn. Slóvakíska fil- harmóníusveitin leikur; Carl Zecchi stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25Stefnumót við Sturlunga Ein- ar Karl Haraldsson sér um þáttmn. 11.00 Messa í Bústaðakirkju Prestur: Séra Jón Bjarman. Org- anleikari: Guðni Þ. Guðmundsson. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Tónleikar. 13.20 Þuriður formaður og Kambs- ránsmenn Annar þáttur. Klemenz Jónsson tók saman, að mestu eftir bók Brynjúlfs Jónssonar frá Minna- Núpi, og stjórnar jafnframt flutn- ingi. Sögumaöur: Hjörtur Pálsson, Lesarar: Sigurður Karlsson, Þor- steinn Gunnarsson, Hjalti Rögn- váldsson, Steindór Hjörleifsson, Guðrún Þ. Stephensen, Róbert Arnfinnsson, Guðmundur Pálsson, Þórhallur Sigurðsson og Valur Gíslason. Kynnir: Óskar Ingimars- son. 14.30 Miðdegistónleikar Sinfónia nr. 7 i d-moll op. 70 eftir Antonin Dvorak. Sinfóniuhljómsveitin í Toronto leikur; Andrew Davis stj. 15.10 Með bros á vör Svavar Gests velur og kynnir efni úr gömlum spurninga- og skemmtiþáttum út- varpsins.16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15. Veðurfregnir. 16.20 Um visindi og fræði. „Verk- efni íslenskrar heimspekisögu" Dr. Gunnar Harðarson starfsmað- ur Heimspekistofnunar flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. Ivo Pog- arelich leikur á píanó, Pólonesu nr. 5 op. 44 I fís-moll og Sónötu nr. 2 í b-moll eftir Frédéric Chopin. b. Edda Moser syngur lög eftir Ric- hard Strauss og Johannes Brahms. Christoph Eschenbach leikur á pi- anó. 18.00 Vetrardagar Jónas Guðm- undsson rithöfundur spjalllar við hlustendur.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.