NT - 20.02.1985, Blaðsíða 20

NT - 20.02.1985, Blaðsíða 20
IU' Miðvikudagur 20. febrúar 1985 20 rr Gengisskráning nr.34 -19. febrúar 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...41,870 41,990 Sterlingspund ... 45,764 45,895 Kanadadollar ...31,225 31,315 Dönsk króna ... 3,5286 3,5387 Norskkróna ... 4,4155 4,4282 Sænsk króna ... 4,4865 4,4993 Finnskt mark ... 6,1017 6,1192 Franskur franki ... 4,1527 4 1646 Belgískur franki BEC ... 0'6301 0,6319 Svissneskur franki ... 14,9083 14,9510 Hollensk gyllini ...11,1877 11,2198 Vestur-þýskt mark ...12,6610 12,6973 ítölsk líra ... 0,02050 0,02056 Austurrískur sch ... 1,8067 1,8119 Portúg. escudo ... 0,2320 0,2326 Spánskur peseti ... 0,2299 0,2305 Japanskt yen ... 0,16058 0,16104 írskt pund ...39,379 39,492 SDR (Sérstök dráttarréttindi)18/01 .. ...40,0919 40,2078 Belgískur franki BEL .. 0,6256 0,6274 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 Nafnvaxtatafla Alþ,- Bún.- lön,- Lands- Innlán banki banki banki banki Sparisj.b. Sparireikningar: meö þriggjamán. 24% 24% 24% 24% uppsögn 27% + 27% + 27% + 27% + meö sexmán.upps. 30% + 31.5% + 36% + með tólfmán.upps. meö átjánm. upps. Sparisjóðsskírteini 32% + 37% + X 31,5% + til sex mánaöa Verötryggöir reikn.: 30% + 31,5% + 31,5% + þriggjamán. bind. 4% 2,5% 0% 2,5% sexmán.blnding 6,5% 3,5% 3,5% 3,5% Ávísanareikn. 22% 18% 19% 19% Hlaupareikningar Útlán 16% 18% 19% 19% Almennirvíxlar.forv. 31% 31% 31% 31% Viöskiptavíxlar, forv. 32% 32% 31% 32% Almennskuldabréf 34% 34% 34% 33% Viöskiptaskuldabréf 34% 35% 34% 33% Yfirdrátturáhl. reikn. 32% 32% . 32% 32% Innlán Samv.- Útvegs- Versl.- Spari- banki banki banki sjóðir Sparisj.b. Sparireikningar: 24% 24% 24% 24% meöþriggjam. upps. 27% + 27% + 27% + 27% + meö sexm.upps. 31.5% + 31,5% + 30% + 31,5% + meö tólfmán. upps. Sparisj.skírteini ★ 32% + ★ tilsexmánaöa Verötryggöir reikn: 31.5% + 32% + 31,5% + þriggjamán.þinding 1% 2,75% 1% 1% sex mán.binding 3.5% 3% 2% 3,5% Ávísanareikn. 19% 19% 19% 18% Hlaupareikn. Útlán 12% 19% 19% 18% Alm.víxlar.forv. 31% 31% 31% 31% Viöskiptavíxlar, forv. 32% 32% 32% 32% Almennskuldabréf 34% 34% 34% 34% Viöskiptaskuldabréf 35% 35% 35% 35% Yfirdráttur á hlaupar. 32% 32% 32% 25% + Vextir reiknast tvisvar á ári * Gera má Hávaxtareikning Samvinnubankans og Trompreikninga nokkurra sparisjóöa, sem i raun eru óbundnir reikningar með - stighækkandi vöxtum, aö 12 mánaöa reikningum, og bera þá 32,5% vexti. Að auki fylgir þessum reikningum trygging fyrir a.m.k. jafnhárri ávöxtun og á samsvarandi verötryggöum reikningum - Hávaxtar- eikningi eftir þrjá mánuði, en Trompreikningi eftir sex mánuði. Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verö- tryggöur reikningur meö 2% vöxtum. Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lifeyrisþega, eru verötryggðir innlánsreikningar meö 8% vöxtum. Tilkynntir vextir Seðlabankans á verðtryggðum útlánum i allt að 2,5 ár eru 4%, en til lengri tíma 5%. Dráttarvextir eru 2,75% á mánuði. (Breyting í dagvexti mun verða um mánaðamótin feb.-mars). Lánskjaravísitala í febrúar er 1050. Apótek og læknisþjónusta Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavik vik- una 15.til 21. febrúar er í Lyfja- búð Breiðholts. Einnig er Apó- tek Austurbæjar opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi við lækna á Göngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjukravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudög- um til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og lækna- þjónustuerugefnar í simsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusóttfara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónaemisskirteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardögum og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaktar er 19600 a Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardög- um frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frákl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræöingur á bakvakt. Upplýsingar eru gelnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. _ _ 19 OOO ÍGNBOGM Frumsýnir All of Me Sprenghlægileg ný bandarisk gamanmynd. Hvernig væri aðfá inn i likama þinn sál konu sem stjórnar svo helmingnum af skrokknum? Þar að auki konu sem þú þolir ekki. Þetta verður Roger Cobb að hafa, og líkar illa. Mest sótta myndin í Bandarikjunum í haust. Steve Martin, Lily Tomlin, Victoria Tennant Leikstjóri Cari Reiner Hækkað verð islenskur texti Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15 Islenskur texti Sýnd kl. .3.05,5.05,7.05,9.05 11.05 Hækkað verð Harry og sonur Þeir eru feðgar, en eiga ekkert sameiginlegt. Un/alsmyndframleidd og leikstýrt af Paul Newman Aðalhlutverk: Paul Newman, Joanne Woodward Sýnd kl. 3,10, 9 og 11,10 Indiana Jones Sýnd kl. 5,30 Uppgjörið Frábær sakamálamynd, i algjörum sérflokki. Sþennandi og vel gerð. „Leikur Terence Stamp og John Hurt er frábær" Mynd sem enginn má missa af. John Hurt, Terence Stamp, Laura Del Sol Leikstjóri: Stephen Frears Islenskur texti Bönnuð innan16ára Sýnd kl. 3.15,5.15,9.15,11.15 Nágrannakonan Sýnd kl. 7.15 Siðustu svninqar Tortímið hraðlestinni Allt er gert til að stoppa njósnarann. Spennandi mynd eftir sögu Colin Forbes með Robert Shaw (siðasta myndin sem hann lék í) Lee Marvin, Linda Evans (úr Dinasty) Leikstjóri: Mark Robson (hans síðasta mynd) íslenskur texti - Bönnuð innan 15 ára Endursýnd kl. 3,5,7,9 og 11 Hitchockshátíð The trouble with Harry THE THOUBLE WITH HARRY POÆ' Enn sýnum við eitt af meistaraverkum Hitchcocks. I þessari mynd kemur Shirley MacLaine fram i kvikmynd i fyrsta sinn. Hún hlaut Oscarinn á síðasta ári. Mynd þessi er mjög spennandi og er um það hvernig á a ð losa sig við stirðnað lik. Aðalhlutverk: Edmund Gwenn, John Forsythe og Shirely MacLaine. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Carmen 2 aukasyningar. Föstudag 22. februar kl. 20 Laugardag 23. februar kl. 20 Vegna gestakomu Kristins Sigmundssonar i hlutverki nautabanans, önnur hlutverk eru: Anna Júliana Sveinsdöttir, Garðar Cortes, Ólöf Kolbrún Harðardóttir Miðasala opin 14-19 nema sýningardagatil kl. 20 sími 11725 Hádegistónleikar í dag kl. 12.15 Guðmundur Jónsson óperusöngvari og Ólafur Vignir Albertsson píanóleikari. Miðasala við innganginn 1. KiKI'lilAC RI'.VKjAVÍK'llR SÍM116620 Gísl í kvöld kl. 20.30 Agnes - barn Guðs Föstudag kl. 20.30 Draumur á Jónsmessunótt Frumsýning laugardag. Uppselt. 2. sýning sunnudag kl. 20.30 Grá kort gilda 3. sýning þriðjudag kl. 20.30 Rauð kortgilda Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 TÓNABÍÓ Simi 31182 Frumsýnir Hefndin (UTU) Viðtræg og snilldarvel gerð og hörkuspennandi, ný stórmynd í litum. Um 1870 hafa Bretar ekki enn getað friðað Nýja Sjáland. Þegar menn af ensku bergi brotnir flykktust þangað snemrtia á siðustu öld - hittu þeir fyrir herskáa og hrausta þjóð, Maoríana, sem ekki vildi láta hlut sinn fyrir aðkomumönnunum. Myndin er byggð á sögulegum staðreyndum. Islenskur texti Zac Wallace Tim Eiliott Leikstjóri: Geoff Murphy. Sýnd kl. 5,7 og 9.10 Myndin ertekin i Dolby og sýnd i Eprad Starscope. AllSTURBtJABkifl Simi 11384 ★★★★ * Salur 1 * ★ ★★★★★★★★★★★★★♦★★ Einhver vinsælasta músikmynd, sem gerð hefur verið. Nú er búið að sýna-hana i ’/z ár í Bandaríkjunum og er ekkert lát á aðsókninni. Platan „Purple Rain" er búin að vera í 1. sæti vinsældalistans i Bandarikjunum i samfellt 24 vikur og hefur aldrei gerst áður. - 4 lög i • myndinni hafa komist i toppsætin og lagið „When Doves Cry“ var kosið besta lag ársins. Aðalhlutverkið leikur og syngur vinsælasti poppari Bandarikjanna i dag: Prince ásamt Apollonia Kotero. Mynd sem þú sérð ekki einu sinni heldur tiu sinnum. íslenskur texti. Dolby Stereo Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15 ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ X ★★ X V X XX XXX ; Saíur 2 '* ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Sýndkl. 5,7,9 og 11. ★★★★★★♦★♦★★★★★★★★★★ * Salur3 ‘ I ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 +Simi 11544 Bachelor Party Splunkunýr geggjaður farsi gerður af framleiðendum „Police Academy" með stjörnunum úr „Splash". Að ganga I það heilaga er eitt... en sólarhringurinn fyrir ballið er allt annað, sérstaklega þegar bestu vinirnir gera allt til að reyna að freista þin með heljar mikilli veislu, lausakonum af léttustu gerð og glaum og gleði. Bachelor Party (Steggja-party“) er mynd sem slær hressilega í gegn!!! Grínararnir Tom Hanks, Adrian Zmed, William Tapper, Tawny Kitaen og leikstjórinn Neal Israel sjá um fjörið íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.15 "KarateKid Ein vinsælasta myndin vestan hafs á siðasta ári. Hún er hörkuspennandi, fyndin, alveg frábær! Myndin hefur hlotið mjög góða dóma, hvar sem hún hefur verið sýnd. Tónlistin er eftir Bill Conti, og hefur hún náð miklum vinsældum. Má þar nefna lagið „Moment of Truth," sungið af „Survivors," og „Youre the Best," flutt af Joe Esposito. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. leikstýrði „Rocky". Framleiðandi: Jerry Weintraub. - Leikstjóri: John G. Avildsen. Sýnd i DOLBY STERIO Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 B-salur Ghostbusters Kvikmyndin sem allir hafa beðið eftir. Vinsælasta myndin vestan hafs'á þessu ári. Ghostbusters riefur svo sánnarlega slegið í gegn. ‘Titillag myndariitnar hefur verið ofarlega á öllum vinsældarlistum undanfarið. Mynd, sem allir verða að sjá. Grínmynd ársins. Aðalhlutverk: Bill Murray, Dan Aykroyd, Sigourney Weaver, Harold Ramis, Rick Moranis Leikstjóri: ivan Reitman Handrit: Dan Aykroyd og Harold Ramis. Titillag: Ray Parker Jr. DOLBYSTEREO Hækkað verð Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 The Karate Kid Sýnd kl. 11. ffgBjmOLMÍO I S/MI22140 - París Texas ^ #GULDPALMERNElH CANNES 84 Heimsfræg verðlaunamynd Storbrotið listaverk sem fékk gullpálmann á kvikmyndahátíðinni i Cannes 1984. "•••„Njótið myndarinnar oft, þvi að i hvert sinn sem þið sjáið hana, koma ný áhugaverð atriði í ljós.“ EXTRA BLADET Leikstjóri: Wim Wenders Aðalhlutverk: Harry Dean Stanton Nastassja Kinski Sýnd kl. 5 og 9.30 Vistaskipti Nú eru siðustu tækifæri til að sjá þessa úrvals grinmynd. Sýnd kl. 7.30 BÍfr HOi um ií 7ftonn Sími 78900 Frumsýning.- ís-ræningjarnir Scc A TotaUy Spaced Advcnture! tss+,»,,. ......' Khd'? Ný og bráðsmellin grinmynd frá MGMLUA um kolbrjálaða ræningja sem láta ekkert stöðva sig ef þá langar í drykk. Allt er á þrotum og hvergi deigan dropa að fá, eða hvað... Aðalhlutverk: Robert Urich, Mary Crosby, Michael D. Roberts, John Carradine. Framleiðandi: John Foreman Leikstjórl: Stewart Raffill Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Þú lifir aðeins tvisvar Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 SALUR 3 (slensk-bandaríska kvikmyndin f i \ i í i n Aðalhlutverk: Patrick Cassidy, Michael Cole, Heather Langenkamp. Við myndina störfuðu m.a. Sigurjón Sighvatsson, Jakob Magnússon, Ragna Fossberg, Björn Emilsson, Guðmundur Kristjánsson, Ólafur Rögnvaldsson, Edda Sverrisdóttir, Vilborg Aradóttir o.fl. Leikstjóri: Drew Denbaum. Getur ung stúlka í tygjum við miðaldra mann staðist fyrrverandi unnusta sinn, sem birtist án þess að gera boð á undan sér? Tónlist eftir: Pat Metheny og Lincoln Mayorga. Sýnd kl. 9 og 11 Sagan endalausa Sýnd kl. 5 og 7. SALUR4 Rafdraumar Sýnd kl. 5 og 7 1984 Sýnd kl. 9 j fullu fjöri Sýnd kl. 11.05 SÍiti}; . W. ÞJÓDLEIKHUSIÐ Gæjar og píur Föstudag kl. 20.00 Laugardag kl. 20.00 Rashomon 3. sýning fimmtudag kl. 20.00 4. sýning sunnudag kl. 20.00 Kardemommubærinn Föstudag kl. 15.00 Laugardag kl. 14.00 Sunnudag kl. 14.00 Litla sviðið Gertrude Stein Gertrude Stein Gertrude Stein Fimmtudag kl. 20.30 Miðasala 13.15-20 Simi 11200 i

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.