NT - 10.03.1985, Blaðsíða 3

NT - 10.03.1985, Blaðsíða 3
HAMAR HF Borgartúni 26. Sími 91-22123. N01 KHD GÆÐI ENDING ORYGGI Við sendum ef óskað er sænska könnun um olíu- eyðslu Deutz samanborið við aðrar tegundir. DEUTZ- INTRAC VERÐLÆKKUN: NÚ KR. 690.000.- Deutz dráttarvélarnar eru þekktar fyrir styrkleika og lága bilanatíðni. Þær eru sparneytnar og hagkvæmar í rekstri. Margir halda að Deutz dráttarvélarnar séu dýrari en þær raunverulega eru. Þegar þú leggur saman kostina kemstu að öðru. Hér má nefna áreiðanleika þannig að þú getur treyst vélinni þegar mikið liggur við. Olíusparnaðurer umtalsverður, þegar litið er til lengri tfma. Ending sparar viðgerða- og varahlutakostnað og síðast en ekki síst hátt endursöluverð. Láttu Deutz vinna fyrir þig. Deutz er byggður fyrir nútíma kröfur fyrir nútíma fólk: Rúmgott og nýtískulegt hús með öllum þægindum. Afkasta- mikil miðstöð, óvenju gott útsýni, allar rúður opnanlegar, vélin sjálf er loftkæld og nær þannig fljótar eðlilegum vinnsluhita. Þetta sparar olíu. Ekkert vandamál með kæli- vatnskerfi, hosur o.fl. Auðveld aðkoma og viðhald á vél. Gírkassi og drifbúnaður óhemju sterkbyggður. Vélin skilar 95% af orku í aflúrtak. Þrenn tvívirk stjórntæki, olíukerfi fyrir lyfti- og drifbúnað aðskilin. Svona mætti lengi telja, en á hinum harða v-þýska markaði varð Deutz dráttarvélin söluhæst árið 1984. Það segir meira en mörg orð fá lýst. Skoðið TROMPIÐ OKKAR!

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.