NT - 13.03.1985, Side 22
Kom akandi í
fangelsisbíl
■ Hnefalcikakappinn
Charly Graf frá V-Þýska-
landi kom akandi í fang-
elsisbíl til viöureignar
sinnar viö Reiner
Hartman. Graf fór líka
akandi burt í fangelsis-
bílnum sem v-þýskur
incistari í þungavigt í
hnefaleikum. Astæöan
fyrir þessari skrýtnu upp-
ákomu var sú að Graf var
dæmdur til fangelsisvistar
fyrir b'kamsárás og þjófn-
að fyrir skemmstu og því
varð hann að fara til
keppninnar í lögreglu-
fyigd-
Graf sigraði svo í
keppninni við Hartman
er dómarinn stöðvaði
leikinn í sjöundu lotu, þá
var Hartmann kominn
með Ijót sár á augabrún.
Graf hefur aðeins tapað
þrisvar í 23 leikjum sem
þykir mjiig gott - en það
er ekki gott að sitja inni.
NBA-karfan
■ Úrslit í NBA-körfu-
knattleiknum bandaríska
í fyrrakvöld.
Washington-Chicago . . 119-112
Cleveland-Indiana .... 122-110
Milwaukee-Atlanta ... 121-115
Detroit-LA Clippers ... 121-114
Dallas-Seattle. 103-100
BikarkeppniKKÍ
■ Nú er Ijóst að úrvals-
deildarliðin tvö sem cftir
eru í bikarkeppni KKI
spila ekki saman í undan-
úrslitunum. Haukar
drógust á móti Fram og
KR-ingar fengu Keflvík-
inga.
Miðvikudagur 13. mars 1985 22
Iþróttir
Unglinga- og öldungameistaramót í borðtennis:
Margir þátttakendur
Stjarnan með í fyrsta sinn
■ Unglingameistaramót ís-
lands 17 ára og yngri og íslands-
mót öldunga var haldið í Laug-
ardalshöll 9. og 10. mars. Þátt-
takendur voru rúmlega 150 og
tók Stjarnan í Garðabæ þátt í
íslandsmóti í fyrsta skipti. Úrslit
urðu þannig:
í flokki hnokka yngri en 10
ára sigraði Hörður Birgisson
UMSB. í flokki pilta 10-13 ára
Halldór Björnsson Stjörnunni.
í flokki sveina 13-15 ára Gunnar
Valsson. Stjörnunni í flokki
drengja 15-17 ára Trausti Krist-
jánssón Víkingi.
Fjóla María Lárusdóttir
UMSB varð Islandsmeistari í
flokki telpna 10-13 ára og María
Hrafnsdóttir Víkingi í flokki
stúlkna 13-17 ára.
I tvíliðaleik sveina yngri en
15 ára sigruðu Valdimar Hann-
esson og Kjartan Briem KR og
í tvíliðaflokki drengja 15-17 ára
þeir Trausti Kristjánsson og
Hermann Bárðarson Víkingi.
íslandsmeistarar í tvíliðaleik
stúlkna 15-17 ára urðu Sigríður
Þorsteinsdóttir og Fjóla Lárus-
dóttir UMSB.
I tvenndarflokki unglinga
yngri en 17 ára urðu íslands-
meistar þau Anna Sigurbjörns-
dóttir og Gunnar Valsson.
HM í knattspyrnu:
Hondúras náði
fram hefndum
- með sigri á El Salvador
■ Brynjar Kvaran íþróttamaður Garðabæjar 1984.
iþróttamaður Garðabæjar:
Brynjar Kvaran
■ 1 fyrradag var tilkynnt kjör
á „íþróttamanni Garðabæjar
1984" í hófi í safnaðarheimilinu
í Garðabæ.
Að þessu sinni sá æskulýðsráð
Garðabæjar um kjörið í fyrsta
sinn en frá upphafi hefur Bræðra-
félagið haft veg og vanda af
þessari útnefningu. Nokkrir
frumkvöðlar íþóttamála í
bæjarfélaginu voru heiðraðir
sérstaklega og þeir íþróttamenn
sem fengu flest atkvæði í kjör-
inu fengu innrammað skjal til
eignar. (þróttamaður Garða-
bæjar var kjörinn Brynjar
Kvaran, markvörður Stjörn-
unnar og íslenska landsliðsins í
handknattleik og hlaut hann
farandgrip að launum. Brynjar
hóf feril sinn hjá Stjörnunni en
lék síðan með bæði Val og KR
áður en hann gekk til liðs við
Stjörnuna á ný. Hann hefur
verið meðal bestu markvarða
landsins í nokkur ár og yfirleitt
átt stórleiki þegar hann hefur
komið inná í landsleikjum fyrir
Einar Þorvarðarson aðalmark-
vörð.
Brynjar hefur í ófá skipti
bjargað Stjörnunni með glæsi-
markvörslu. Brynjar Kvaran,
sem er íþróttakennari að
mennt, hefur einnig stundað
þjálfun í yngri flokkum Stjörn-
unnar.
■ Hondúras náði fram hefnd-
um á E1 Salvador í knattspyrnu
er liðin mættust í undankeppni
HM í fyrradag. Hondúrasmenn
sigruðu 2-1. Leikurinn fór fram
í San Salvador í E1 Salvador og
gerir það sigur Hondúras enn
stærri. Þeir þurfa nú aðeins
jafntefli í síðasta leiknum í
þessum riðli, gegn E1 Salvador
á heimavelli.
Þessar tvær þjóðir háðu stríð
eftir leik í undankeppninni fyrir
HM 1970 en þá sigraði E1 Salva-
dor. Hafa Hondúrasmenn að
öllum líkindum náð fram
hefndum.
Jimmy Bailey (?) skoraði
fyrst fyrir Hondúras en Jose
Maria Rivas jafnaði. Það var
svo Anthony Laing sem skoraði
sigurmarkið er um 10 mínútur
voru eftir af leiknum.
V-þýskur handknattleikur:
Stefán Konráðsson mundar spaðann.
Stefán stigahæstur
■ Punktastaðan
flokki karla og kv
tennis er nú þessi:
Meistaraflokkur karla
Stefán Konráðsson
Tómas Guðjónsson
Tómas Sölvason
Kristinn Már Emilsson
DavíðPálsson
í meistara- Guðmundur Maríusson KR 6
enna í borð- Hilmar Konráðsson Vignir Kristmundsson Vikingur örninn 6 6
Örn Fransson KR 3
Albrecht Ehman Stjarnan 3
Stjarnan 48 Jóhannes Hauksson KR 3
KR 36 Meistaraflokkur kvenna:
KR 30 Haídís Ásgeirsdóttir KR 9
KR 15 Elísabet Ólaf sdóttir KR 4
örninn 12 Arna Sif Kærnested Vikingur 2
Handknattleikur:
Víkingur
lagði Þór
■ Víkingar sigruðu Þór
frá Vestmannaeyjum í 1.
deild karla í handknatt-
leik í „feluleik" sem fram
fór í Seljaskóla á mánu-
dagskvöldið. Leikurinn
endaði 24-19. Karl Þrá-
insson gerði 7 mörk fyrir
Víkinga, Viggó 6, Guð-
mundur 5, Hilmar 4, Þor-
bergur og Einar 1 hvor.
Fyrir Þór: Gylfi 5, Sig-
björn 4, Óskar, Páll og
Steinar 3 hver og Sigurð-
ur Friðriksson (eldri) 1
mark.
Kiel heldur
forystunni
Sigurður meðal markahæstu manna
Morten Frost er sá langbesti.
Badminton:
Frost bestur
■ Daninn Morten Frost er
stigahæsti badmintonmaður
heims og danska stúlkan Kir-
sten Larsen er stigahæst
kvenna. Annars líta listarnir
þannig út:
Karlar:
Morten Frost (Danmörk). 675 stig
Lius Pongoh (Indónesia). 440 stig
Nick Yates (England) .. 435 stig
Steve Baddeley (England) . .. 430 stig
Michael Kjeldsen (Danmörk) . 355 stig
Konur:
Kirsten Larsen (Danmörk) ... 775 stig
Helen Troke (England)... 700 stig
Zheng Yuli (Kina) ..... 580 stig
Wu Jianqiu (Kína) ...... 540 stig
Qian Ping (Kína) ...... 470 stig
Frá Guðmundi Kurlssyni fréttamunni NT í
V-Þýskalandi:
■ Kiel, liðið sem Jóhann Ingi
Gunnarsson þjálfar í fyrstu
deildinni í handknattleik í
V-Þýskalandi er enn efst í deild-
inni, þó forskotið hafi heldur
minnkað við tapið um helgina
gegn Hofweier.
Helgin var heldur óhagstæð
fyrir (slendingana í toppbarátt-
unni, en hagstæð þeim í botn-
baráttunni. Þannig tapaði Kiel
um leið og Gummersbach, sem
var í öðru sæti fyrir helgi ásamt
Alfreð Gíslasyni og félögum í
Essen, sigraði. Alfreðogfélagar
töpuðu stigi sem setti þá niður í
þriðja sæti. En það stig vann
Lemgo, lið Sigurðar Sveinsson-
ar og félaga og það kemur sér
vel í botnbaráttunni. Og Atli
Hiimarsson og félagar í Berg-
kamen unnu eitt af efri liðunum,
Schwabing, og fengu þar dýr-
mæt stig, eins og NT skýrði frá
í gær.
En aðeins eitt stig skilur að
efstu liðin þrjú, sem virðast ætla
að slást grimmt um Þýskalands-
meistaratitilinn. Staða efstu
liða: lið, mörk skoruð, fengin
mörk, stig, töpuð stig:
mörkin og loks hve mörg þeirra
eru skoruð úr vítaköstum:
Neitzel, Gummerbach ....... 116/39
Ehret, Hofweier............ 114/60
Sigurður Sveinsson, Lemgo . 112/57
Fraatz, Essen.............. 112/36
Schwenker.Kiel............. 109/44
Næstu menn hafa skorað rétt
liölega hundrað mörk.
—i
I Knattspyrnuúrslit: 1
SVISS:
Úrslit:
Basle-Rarau .. 0-1
Lausanne-Young Boys . . 1-1
Lucerne-Grasshoppers . . 0-0
Neuchatel-Winterthur . .. 0-0
Sion-Vevey .. 2-1
Wettingen-St. Gallen . . . 0-0
Zurich-Zug .. 6-2
Staða efstu liða.
Servette 16 11 5 42 8 27
Aarau 17 9 6 2 36 24 24
Neuchatel 17 7 7 3 30 18 21
St. Gallen 16 8 4 4 30 19 20
Zurich 16 7 5 4 35 25 19
JÚGÓSLAVÍA:
Úrslit
Red Star-Novi Sad . . 4-0
Vardar Skopje-Niksic .. . . 0-0
Iskra Bugojno-Rijeka ... .. 1-1
Velez Mostar-Vinkovci . .. 0-0
Sarajevo-Sloboda .. 1-0
I Radnicki NlS-Zeljeznicar . .. 0-0
Osijek-Dinamo Zagreb . .. 2-1
Pristina-Hajduk .. 1-1
Titograd-Partizan . . 2-1
Staða efstu liða:
Sarajevo 21 13 3 5 27 17 29
Hajduk 21 10 7 4 40 25 27
Zelejeznicar 21 8 8 5 33 25 24
Partizan 21 8 7 6 26 22 23
TÉKKÓSLÓ V AKÍ A:
Úrslit:
Lokomotiva-Bratislava . .. 0-0
Zilina-Sparta Prague ... .. 1-1
Petrzalka-Banik Ostrava . . 1-1
| Sigma Olomouc-Tatran Presou i . 4-1
| Vitkovice-Dukla Banska .. 1-0
I Dukla Prague-Spartak Trnava .. 2-1
Staða efstu liða:
Boh. Prague 16 11 4 1 37 13 26
Banik Ostrava 17 9 6 2 23 10 24
Slava Prague 16 10 3 3 37 13 23
Sparta Prague 17 10 2 5 36 18 22
England:
Man. Utd.-Liverpool
- í bikarkeppninni
■ Risarnir í ensku knattspyrn-
unni, Manchester United og
Liverpool, drógust saman í
undanúrslitum í ensku bikar-
keppninni. Munu liðin hittast á
Goodison Park í Liverpool.
Hinn leikurinn verður á milli
Luton/Millwall og Everton/
Ipswich. Verður þeirra leikur á
annað hvort White Hart Lane í
Lundúnum eða á Villa Park í
Birmingham.
Þá var einnig dregið í skosku
bikarkeppninni og lentu saman
þar Dundee Utd. - Hearts/
Aberdeen og Motherwell fær
Dundee eða Celtic.
EM í knattspyrnu:
Leikið í V-Berlín?
Kiel 382-321 26/8
Gummersbach 385-336 25/9
317-270 24/10
Hofwier 366-352 19/15
Grosswallstadt ...... 327-327 19/15
Sigurður Svcinsson er enn í
þriðja sæti á listanum yfir
markahæstu menn, nú ásamt
Fraatz, félaga Alfreðs í Essen.
Sigurður á fulla möguleika á að
verða markahæstur, ef hann
heldur uppteknum hætti, því
litlu munar á köppiinum efst á
markalistanum. Þessir fimrn eru
efstir, á listanum kemur fyrs'.
nafn leikmannsins, þá liðið, svo
■ Vestur-þýsk stjórnvöld hafa
sent 8 ríkjurn í Vestur-Evrópu
skilaboð þess efnis að þau styrki
baráttu V-Þjóðverja fyrir því að
Evrópukeppnin í knattspyrnu
verði ekki leikin þar í landi ef
Vestur-Berlín verður undan-
skilin.
Stjórnvöld í Bonn vilja að
þessi ríki setji þrýsting á UEFA
til mótvægis við þrýsting Sovét-
blokkarinnar, sem ekki vill leika
í V-Beriín.
UEFA mun ákveða á föstu-
daginn hvar keppnin fari fram
og þá jafnframt í hvaða borgum
leikið verður.
Karfa í kvöld
■ í kvöld kl. 20:30 leika
Haukar og Valur þriðja
og síðasta leik sinn í úr-
slitakeppni úrvalsdeildar-
innar í körfubolta.
Leikurinn fer fram í
Hafnarfirði og er mjög
mikilvægur. Það lið sem
sigrar mætir Njarðvíking-
um í baráttunni um Is-
landsmeist aratit ilinn í
körfuknattleik 1985.