NT - 13.04.1985, Blaðsíða 13

NT - 13.04.1985, Blaðsíða 13
Laugardagur 13. apríl 1985 13 Oháði vinsældalistinn ■ Smiths halda áfram sigurgöngu sinni á óháöa listanum og virðist fátt geta ógnaö veldi þeirra, ef nokkuð. Cocteau Twins sækja að vísu hratt upp á single listanum og hafa verið þaulsetnir í 2. sætinu á LP listanum, þannig að þeir eiga etv. einhvern cjéns... Litlar piötur 1. 3 Shakespeare's Sister The Smiths (Rough Trade) 2 6 Aikea-Guinea EP Cocteau Twins (4AD) 3 1 Upside Down The Jesus And Mary Chain (Creation) 4 4 This Is Not Enough Conflict (Mortarhate) 5 2 Hymn From A Willage James (Factory) 6 17Taking ALiberty Hux Of Pínk indians (Spiderleg) 7 19 She Goes To Fino’s Toy Dolls (Volume) 8 5 Promised Land Skeletal Family (Red Rhino) 9 9 Love Me Balaam And The Angel (Chapter One) 10 10 Greenfieids Of France The Men They Couldn't Hang (Demon) 11 8 St.Swithin’s Day Billy Bragg (Go! Discs) 12 11 ClothesShop Terry&Gerry(lnTape) 13 121 Hear Noises EP Vibes (Chaínsaw) 14 21 Raping A Slave EP Swans (Kelvin 422) 15 15 Sweet Mix Sweet (Anagram) 16 7 How Soon Is Now The Smiths (Rough Trade) 17 23 Chance Red Lorry, Yellow Lorry (Red Rhino) 18 20 Yu-Gung Einsturzende Neubauten (Some Bizzare) 19 (-) In The World : Wicrodisney (Rough Trade) 20 22Vou Chakk(Fon) Stórar piötur: 1 • Meat Is Murder The Smiths (Rough Trade) 2 2Trea$ure 3 5 Hatfui Of Hollow The Smiths (Rough Trade) 4 4 Shoulder To Shoulder Test Department (Some Bizzare) 5 6 Good And Gone Screaming Blue Messiahs (Big Beat) 6 21 HipPriestandKamerads... -.... The Fall (Situation Two) 7 7 New Day Rising Husker Dú (SST) 8 3 Mini Album r Sex Pistols (Chaos) 9 13 Peace Various (Crass) 10 15Vengeance New Model Army (Abstract) 11 14 Retrospective .. Víc Godard And The Subway Sect (Rough Trade) 12 17 Hole ... Scraping Foetus Off The Wheel (Self Immolation) 13 11 Smell Of Female 14 10 Rumble Inca Babies (Black Lagoon) 15 16lfll End InTears This Mortal Coil (4AD) 16 8 Scatology Coil (Some Bizzare) 17 12TalkAboutTheWeather.... Red Lorry. Yellow Lorry (Red Rhino) 18 18 We Don’t Want Your Fucking War Various (Figtit Back) 19 9 Curse Of The Mutants Meteors (Dojo) 20 23 We Don’t Want Your Fucking Law Various (Fight Back) Ársel vinsældalisti Söngurinn í minningu Marvins Gay, Nightshift með Commadores er kominn á tóppinn í Arseli þessa vikuna en er í harðri samkeppni við stjörnuhópinn bandaríska, sem kallar sig USA for Africa. Sömuleiðis siglir Power Station hraðbyri upp listann... 1. (6) Nightshift................................................Commadores 2. (-} We Are The World.........................................USA for Africa 3. (3j Some Like It Hot.........................................Power Statran 4. 11) Vou Spin Me Around.......................................Dead or Alive 5. {-) I Wont Let You Go.....................................Agnetha Fáltskog 6. (11) Save A Prayer.....:......................................Duran Duran 7. (3) We Close Our Eyes............................................GoWest 8. tlöjSolid................................................Ashford & Simpson 9. (-) Loverboy...................................................BiHy Ocean 10. (-) Change Your Mind...............................Billsharpe Gary Newman 11. (-) Welcome To The Pleasure Dome..................Frankie Goes to Hollywood 12. (2) Kao Bang.....................................................Indochine 13. (4) Love And Pride...................................................King ■ Murrisev, áhyijgjulaiis yfir lílínu enda jjenj;iir allt að ósk- um hjá Smiths Heit vínarbrauð beint úr ofninum kl. 14.30 0 afsláttur Lv /U milli kl. 14.30 og 16.00 Bakaríið Krínglan StamjrH Ný þjónusta sem tryggir skjótan flutningá mikilvægum póstsendingum milli landa. Með forgangspósti og síma sendir þú skjöl, varahluti, lyf, mikilvæg gögn og varning á stysta mögulega tíma landa. Við tökum við forgangspósti í póstmiðstöðinni í Múlastöð við Suðurlandsbraut. Þar er hann sérstaklega merktur og aðgreindur frá öðrum pósti, sendingin er skráð og kvittað fyrir móttöku. Því næst er forgangspóstinum komið beint á næsta flug til viðkomandi áfangastaðar. Erlendis taka sérstakir sendimenn póstþjónustunnar við ogflytja forgangspóstinn rakleiðis stystu leið til viðtakanda. Fyrst um sinn getur þú sent forgangspóst til Stóra-Bretlands, Frakklands, Hollands, Luxemborgar, Svíþjóðar og Finnlands en fljótlega bætast fleiri lönd í hópinn. Til þess að þessi nýja þjónusta nýtist sem best tökum við á móti forgangspósti alla daga vikunnar: Mánud.- föstud. 07:30-20:00 Laugard. 07:30-13:00 Sunnud. 13:30-17:00 FúRBBNSS UFÚSTUB POST-OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN TIL ÚTLANDA

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.