NT - 27.04.1985, Blaðsíða 11
■ Walter Raffeiner óperusöngvari.
Leikfélag Reykjavíkur:
Draumur á Jónsmessu-
nótt
■ Annað kvöld verður
Draumur á Jónsmessunótt,
gamanleikurinn frægi eftir Wil-
liam Shakespeare, sýndur.,
Gáskafullur gamanleikur í
þýðingu Helga Hálfdánarson-
ar. Leikstjóri er Stefán Bald-
ursson.
Útivistarferðir:
Fjallaferð í Austurríki
■ Brottför verður 24. maí í
19 daga ferð. Gönguferð um
fjallahéruð í norðurhluta
Austurríkis. Einnig dvöl í Vín
og við fjallavatnið Zell am
See. Einstakt tækifæri fyrir
Útivistarfélaga og fjölskyldur
þeirra.
Vorferð út í óvissuna
3.-5. maí
■ Gistíhúsi.Upplýsingarog
farmiðar á skrifstofunni, Lækj-
argötu 6a, símar: 14606 og
23732.
Síðasta sýning á
„Agnes - barn Guðs“
Síðasta sýning LR á leikrit-
inu Agnes - barn Guðs verður
í kvöld kl. 20.30.
Frá Ferðafélagi íslands:
Dagsferðir sunnudaginn
28. april:
■ 1. Skíðaganga í Bláfjöllum
kl. 10.30 - Notið tækifærið
meðan snjórinn er.
2. Siglubergsháls - Svarts-
engi - Bláa lónið. Ekið um
Hafnarfjörð að Svartsengi, þar
sem gönguferðin hefst.
Brottför í báðar ferðirnar
frá Umferðarmiðstöðinni aust-
anmegin. Farmiðar seldir við
bíl. Frítt fyrir börn í fylgt
fullorðinna.
Sýningu Bjargar lýkur
um helgina
■ Sýningu Bjargar Þorsteins-
dóttur á „collage“-myndum
sem staðið hefur yfir í kjallara
Norræna hússins að undan-
förnu, lýkur um helgina. Sýn-
ingin er opin kl. 14-22 og lýkur
á sunnudagskvöld, 28. apríl.
■ Breski listamaðurinn Ray Cartwright.
Frá Listmunahúsinu
Sæmundur Valdimarsson
sýnir höggmyndir úr tré í List-
munahúsinu. Sýningin er opin
laugardag og sunnudag kl. 14-
18. Síðasta sýningarhelgi.
Sýning
Myndhöggvarafélagsins
að Kjarvalsstöðum
■ Sýning Myndhöggvarafé- >
lagsins í Reykjavík er opin á
venjulegum opnunartíma
hússins. Sýningin hefur verið
fjölsótt og fengið góðá dóma.
Þetta er stærsta höggmynda-
sýning sem hefur verið haldin
á íslandi og standa verkin bæði
inni í Vestursal og úti við
Kjarvalsstaði. Gefin hefur ver-
ið út vönduð sýningarskrá, sem
er listaverkabók, og er seld á
staðnum.
Frá Listamiðstöðinni
■ Magnea Hallmundsdóttir
heldur sýningu á verkum sín-
um í Listamiðstöðinni. Hún er
opin kl. 14-18 oglýkurásunnu-
dag.
„World Press Foto ‘85“
og íslenskar
blaðaljósmyndir
■ Nú stendur yfir í Listasafni
ASÍ verðlaunamyndasýning-
in „World Press Foto ‘85“ og
sýning á íslenskum fréttaljós-
myndum. Sýningin er opin
virka daga kl. 14-20 og um
helgar kl. 14-22. Sýningunni
lýkur 1. maí.
Ray sýnir í Ásmundarsal
■ Dagana 27. apríl -5. maí
sýnir Ray Cartwright olíumál-
verk, vatnslitamyndir og
„Scraperboard“-myndir í Ás-
mundarsal við Freyjugötu.
Ray er 37 ára Breti, fæddur
og uppalinn í Lundúnum, en
flutti til íslands fyrir fimm
árum og hefur ísland haft mikil
áhrif á hann, sem sýnir sig í
verkum hans.
Þetta er fimmta sýning Rays á
, íslandi, en hann hefur áður
sýnt í Eden í Hveragerði og
sýndi „Scraperboard'-myndir
á Borgarspítalanum.
„Scraperboard" er spjald
með hvítu krítarundirlagi en
svörtu vax-blek yfirlagi og eru
myndirnar ristar eins og enska
nafnið ber með sér.
Á sýningunni eru 9 olíumál-
verk, 7 vatnslitamyndir og 18
„Scraperboard“-myndir og eru
allar myndirnar til sölu.
Reykjavík að vori
■ Náttúruverndarfélag Suð-
vesturlands (NVSV) hefur
sumarstarf sitt laugard. 27.
apríl með náttúruskoðunar- og
söguferð um hluta Reykjavík-
urlands.
Lagt verður upp frá Nor-
ræna húsinu kl. 13.30 og áætlað
er að ferðinni ljúki milli kl. 18
og 19 í Grófinni. Fargjald er
200 kr. en frítt fyrir börn í
fylgd fullorðinna.
Leiðsögumenn verða Árni
Laugardagur 27. apríl 1985 11
Einarsson, Árni Hjartarson og
Guðlaugur R. Guðmundsson.
Pennavinir
Isaac Bismark Oddom
Box 283
Cape Coast
Ghana W/A
Isaac er 26 ára. Hann skrifar
á ensku og hefur áhuga fyrir
íþróttum, músík og ferðalög-
um.
Mabel Araba Annan
Box 1106
Cape Coast
Ghana W/A
Mabel er tvítug og skrifar á
ensku. Áhugamá! hennar eru
íþróttir, ferðalög og músík.
Maura Kelly
310 Tirellen Heights
Headford Road
Galway
Ireland
Maura Kelly hefur áhuga
fyrir ferðalögum,bókalestri og
gönguferðum og vill skrifast á
við einhvern íslending á aldrin-
um 36-46 ára.
Messur
Árbæjarprestakall
Barnasamkoma í safnaðar-
heimili Árbæjarsóknar kl. 10.30.
Guðsþjónusta í safnaðarheimil-
inu kl. 2.00. Sr. Ingólfur Guð-
mundsson prédikar. Organleik-
ari Jón Mýrdal. Altarisganga. Sr.
Guðmundur Þorsteinsson.
Áskirkja
Guðsþjónusta kl. 2.00. Frá kl.
I. 45 leikur Gustaf Jóhannesson
partitu eftir Bach á orgel
kirkjunnar. Sólveig Björling
syngur aríu eftir Hánde! í mess-
unni. Sr. Árni Bergur Sigur-
björnsson.
Breiðholtssprestakall
Messa í Breiðholtsskóla kl.
14.00. Sr. Lárus Halldórsson.
Bústaðakirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Sr. Sólveig Lára Guðmundsdótt-
ir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Org-
anleikari Guðni Þ. Guðmunds-
son. Sr. Ólafur Skúlason.
Digranesprestakall
Barnasamkoma í safnaðar-
heimilinu við Bjamhólastíg kl.
II. 00. Fermingarguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 10.30. Sr.
Þorbergur Kristjánsson.
Dómkirkjan
Hátíðamessa kl. 11.00 í tilefni
200 ára afmælis biskupsstóls í
Reykjavík. Herra Pétur Sigur-
geirsson biskup prédikar.
Altarisþjónustu annast dr. Sigur-
björn Einarsson biskup. sr. Olaf-
ur Skúlason vígslubiskup, sr.
Sigurður Pálsson vígslubiskup,
sr. Þórir Stephensen og sr. Hjalti
Guðmundsson. Einsöng syngur
Elín Sigurvinsdóttir. Dómkórinn
syngur, söngstjóri ogorganleikar
Marteinn H. Friðriksson dóm-
organisti. Laugardag: Barnasam-
koma í kirkjunni kl. 10.30. Sr.
Agnes M. Sigurðardóttir.
Elliheimilið Grund.
Messa kl. 10.00. Sr. Árelíus
Níelsson.
Fríkirkjan í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14.(M). Aðal-
fundur safnaðarins að lokinni
messu. Bænastund í kirkjunni
alla virka daga nema mánudaga
kl. 18.00 og stendur í stundar-
fjórðung. Sr. GunnarBjörnsson.
Grensáskirkja
Barnasamkoma: Farið verður
í heimsókn í Garðabæ. Lagt af
stað kl. 10.40 frá Grensáskirkju.
Messa kl. 14.00. Organleikari
Árni Arinbjarnarson. Sr. Hall-
dór S. Gröndal.
Hallgrímsprestakall
Laugardag: Félagsvist í safn-
aðarsal kl. 15.00. Sunnudag:
Barnasamkoma og messa kl.
11.00. Sr. Karl Sigurbjörnsson.
Fermingarmessa kl. 14.00. Aðal-
fundur Listvinafélags Hallgríms-
kirkju kl. 15.30. Að honum lokn-
um eða kl. 17.00, kammertón-
lcikar á vegum félagsins í kirkj-
unni.
Landspítalinn:Guðsþjónusta kl.
10.00. Sr. Ragnar Fjalar Lárus-
son.
Háteigskirkja
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Sr. Tómas Sveinsson. Messa kl.
2.00. Sr. Arngrímur Jónsson.
Kársnesprestakall
Guðsþjónusta í Kópavogs-
kirkju kl. 2.00. Sr. Árni Pálsson.
Langholtskirkja
Óskastund barnanna kl. 11.00.
Sögumaður Sigurður Sigurgeirs-
son. Síðasta óskastundin á þessu
vori. Guðsþjónusta kl. 2.00.
Prestur sr. Sigurður Haukur
Guðjónsson, organleikari Jón
Stefánsson. Sóknarnefnd
Laugarnesprcstakall
Laugardag: Guðsþjónusta í
Hátúni I0B, 9. hæð,'kl. 11.00.
Sunnudag: Guðsþjónusta kl.
14.00. Þriðjudag: Bænaguðs-
þjónusta kl. 18.00. Sr. Jón Dalbú
Hróbjartsson.
Neskirkja
Laugardag: Samverustund
aldraðra kl. 15.00. Sumarfagnað-
Digranesprestakall
Ferming i Kópvavogskirkju
sunnudaginn 28. april kl. 10.30.
Prestur sr. Þorbergur Kristjáns-
son.
Drengir:
Arnar Hrafnsson,
Vatnsendabletti 269
Birgir Guðmundsson,
Álfhólsvegi 123
Davíð Bergmann Davíðsson,
Bræðratungu 18
Gísli Ingi Nikulásson,
Bjarnhólastíg 11
Gunnar Sævar Gylfason,
Eskihlíð 10A,
Hallgrímur Sæmundsson,
Víðihvammi 38
Hlöðver Magnus Baldursson,
Digranesvegi 58
Jóhann Hilmarsson, Daltúni 1
Jóhann Jónasson, Kjarrhólma 14
Jón Kristinn Þórsson,
Engihjalla 9
Kristján Jónas Svavarsson,
Hrauntungu 99
Ólafur Þór Júlíusson,
Bröttubrekku 3
Tómas Guðbrandur Guðjónsson,
Kjarrhólma 10
Úlfar Harri Elíasson,
Brekkutúni 18
Valdimar Héðinn Hilmarsson,
Fögrubrekku 27
Þorgils Hlynur Þorbergsson,
Reynihvammi 39
ur. Herdís Þorvaldsdóttir, leik-
kona les upp. Ólafur Magnússon
frá Mosfelli syngur. Reynir
Jónasson organisti leikur á
harmonikku. Sumarferðin til
suður-Englands kynnt. Sr. Frank
M. Halldórsson. Sunnudag:
Barnasamkoma kl. 11.00. Sr.
Guðmundur Óskar Ólafsson.
Guðsþjónusta kl. 2.00. Sr. Frank
M. Halldórsson. Aðalsafnaðar-
fundur Nessóknar eftir guðsþjón-
ustuna. Miðvikudag: Fyrirbæna-
messa kl. 18.20. Sr. Frank M.
Halldórsson. Opið hús fyrir aldr-
aða þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 13-17. (Húsið opnað kl. 12.)
Seljasókn
Barnaguðsþjónusta í Öldusels-
skóla kl. 10.30. Barnaguðsþjón-
usta i íþróttahúsi Seljaskólans kl.
10.30. Síðustu bárnaguðsþjón-
ustur vetrarins. Guðsþjónustan
kl. 14.00 fellur niður. Sóknar-
prestur.
Seltjarnarnessókn
Barnasamkoma í sal tónskól-
ans kl. 11.00. Sóknarnefndin.
Stúlkur:
Anna Lilja Pálsdóttir,
Tunguheiði 12
Ásta Guðrún Beck,
Kjarrhólma 12
Gerður Rós Axelsdóttir,
Þinghólsbraut 24
Hrund Hjaltested,
Bakkaseli v/Vatnsenda
Inga Björk Ólafsdóttir,
Engihjalla 3
Iris Björg Sigmarsdóttir,
Víðihvammi 25
Kristbjörg Ágústsdóttir.
Brekkutúni 5
Kristrún Sæbjörnsdóttir,
Furugrund 81
María Þorleif Hreiðarsdóttir,
Hlíðarvegi 11
Sigrún María Halldórsdóttir,
Eskihlíð 10A, R.vík
Ferming í Hallgrímskirkju 28.
apríl 1985 kl. 14.00.
Hákon Kristinsson,
Nönnufelli 1, R.vík
Hermóður Sigurðsson,
Möðrufelli 3, R.vík.
Mátthías Rögnvaldsson,
Skólastig 5, Akurcyri
Stefán Þór Hólmgeirsson,
Sigtúni 30, Selfossi
Þórhalli Haraldsson,
Bragagötu 26, R.vík.
Örn Arnarsson,
Hrafnhólum 8, R.vík.
SUNNLENDING AR - AUSTFIRÐING AR
ERUM Á FERÐ TIL EINANGRUNAR OG SKOÐUNAR HÚSA
MEÐ GULLFIBERINNBLÁSNA GLERULL, FYRIR ÞÁ SEM ÞESS ÓSKA
Þinn maður á okkar vegum
Raufarhöfn:
Þorgeir Ólafsson. 96-51123
Þórshöfn:
Jóhannes Jónasson. 96-81255
Egilsstaðir:
Magnús Hjálmarsson. 97-1337
Seyðisfjörður:
Sveinn Kristjánsson. 97-2130
Neskaupstaður:
Kristinn ívarsson. 97-7468
Eskifjörður:
Konráð Pálmason. 97-6280
Reyðarfjörður:
Hilmar Sigurjónsson. 97-4226
Fáskrúðsfjörður:
Lars Gunnarsson. 97-5121
Stöðvarfjörður:
Grétar Jónsson. 97-5865
Breiðdalsvik:
Þorgeir Helgason. 97-5685
Djúpivogur:
Pétur Björgvinsson. 97-8894
Höfn Hornafirði:
Gunnar Gunnlaugsson. 97-8685
Kirkjubæjarklaustur:
Bjarni Mattniasson. 99-7647
Vik i Mýrdal:
Björn Sæmundsson. 99-7122
Skógar:
Þórhallur Friðriksson. 99-8884
Hvolsvöllur-Fljótshlið:
Kristinn Jónsson. 99-8319
Hella:
Þórður Þorsteinsson. 99-5635
Þykkvibær:
Þóröur Þorsteinsson. 99-5635
Holtahreppur:
Grétar Guðmundsson.
Skammbeinsst. 99-5565
Flúðir Arness.:
Helgi Guðmundsson. 99-6615. 661
Laugarvatn:
Halldór Benjaminsson. 99-6179
Selfoss:
Guðmundur Sveinsson. 99-1362. 1
Eyrarb-Stokkseyri:
Stefán Stefánsson. 99-3425
Þorlákshöfn:
Sævar Sigursteinsson
c/o Stoð s/f 99-3792
Yerð pr. m2
(Með vinnu og flutningi)
10 cm 298
16 cm 447
20 cm 594
(Verð pr. m' 2.975)
GREIÐSLUKJÖR
Husasmiðir Ómar Masson. Slelan Magnusson
3 ara reynsla við innblaslur a einangrun