NT - 22.05.1985, Qupperneq 10
ia
Miðvikudagur 22. maí 1985 10
kák
Miklir yfirburðir Sovétmanna
á millisvæðamótinu í Túnis
■ Það hefur farið eins og
margan grunaði að skáksam-
band Túnis hefur ekki tekist
að halda fyrsta millisvæðamót-
ið af þremur á sómasamlegan
hátt. Aðstæður á keppnisstað
munu vera með lakara móti og
tæpast verða þær betri í Mexíkó
en mótið þar hefst 9. júní n.k.
Hinsvegar má búast við því að
Svisslendingar haldi sitt mót
með pompi og prakt enda orð-
lagðir fyrir skipulagsgáfur.
Skákmenn eru auðvitað mis-
munandi næmir fyrir miklum
skipulagskaos og þykist ég
greina á frammistöðu Ungverj-
ans Lajos Portisch að slaka
frammistöðu hans megi að
nokkru leyti rekja til aðstæðna í
Túnis. Það er vissulega áhyggju-
efni hvemig tekist hefur til með
staðsetningu millisvæðamót-
anna en það háttalag Cam-
pomanesar forseta að draga
heimsmeistarakeppnina í skák
(sbr. fyrirhugað einvígi Smysl-
ovs og Ribli í Dubai) á staði
þar sem skákmenning er lítil
eða engin fyrir, er ekki mjög
vinsælt meðal skákmanna.
Sovésku skákmennirnir
virðast ekki hafa kippt sér upp
við bágbornar aðstæður í Túnis
enda hafa þeir vafalaust orðið
ser út um greinargóðar upplýs-
ingar um allt er varðaði mótið
og hagað undirbúningi sínum
samkvæmt því.
í NT þann 11. maí s.l. voru
úrslit í sex fyrstú umferðunum
rakin og birtar tvær vinnings-
skákir Sovétmannsins Jusup-
ows sem hafði byrjað af mikl-
um krafti með 5 vinninga úr
sex fyrstu skákunum. Ná-
kvæmar upplýsingar um mótið
hafa ekki borist frá því úr 12.
umferð en úrslit úr 7.-12. um-
ferð birtast hér:
7. umferð:
Hort-Suba 'A:Vi
Hmadi-De Firmian 0:1
Sosonko-Beljawski Vr.Vi
Dlugy-Morovic Vr}fi
Portisch-Nikolic Vv.Vi
Zapata-Afifi xh:xh
Ermenkoff-Tschernin 0:1
Miles-Jusupow 0:1
8. umferð:
De Firmian-Gawrikow 0:1
Hort-Hmadi 1:0
Suba-Jusupow Vr.Vi
Tschernin-Miles 1:0
Afifi-Ermenkoff Vr.Vi
Nikolic-Zapata 0:1
Morovic-Portisch 0:1
Beljawski-Dlugy 1:0
9. umferð:
Gawrikow-Hort 0:1
Hmadi-Suba 0:1
Sosonko-De Firmian Vi: Vi
Portisch-Beljawski xh:xh
Zapata-Morovic Vr.Vi
Ermenkoff-Nikolic Vr.Vi
Miles-Afifi 1:0
Jusupow-Tschernin Vr.Vi
10. umferð:
Suba-Tschernin Vr.Vi
Afifi-Jusupow Vr.Vi
Nikolic-Miles 0:1
Morovic-Ermenkoff 1:0
Beljawski-Zapata 'h:xh
De Firmian-Dlugy Vr.Vi
Hort-Sosonko Vr.Vi
Hmadi-Gawrikow 0:1
11. umferð:
Gawrikow-Suba 1:0
Sosonko-Hmadi 1:0
Dlugy-Hort Vr.Vi
Portisch-De Firmian Vr.Vi
Ermenkoff-Beljawski 0:1
Miles-Morovic Vr.Vi
Jusupow-Nikolic 'h:'h
Tschernin-Afifi 1:0
12. umferð:
Suba-Afifi 1:0
Nikolic-Tschernin Vr.'h
Morovic-Jusupow 0:1
Beljawski-Miles 1:0
De Firmian-Zapata Bið
Hort-Portisch 'h:'h
Hmadi-Dlugy 0:1
Gawrikow-Sosonko 'h:'h
Heimamaðurinn Bouaziz
liætti keppni eftir sex umferðir
en honum hafði vegnað hrapal-
lega í mótinu og er þó ýmsu
vanur í þeim efnum. Staðan
eftir 12 umferðir var því nokk-
uð óljós vegna þess að sumir
voru búnir að tefla fleiri skákir
en aðrir. Jusupow var með 9
vinninga úr 12 skákum og landi
hans Tschernin var í 2. sæti
með 8I/2 einnig úr 12 skákum.
Þá kom Beljavskí með 8 vinn-
inga úr 11 skákum og síðan
fjórir með 6'/2 vinning úr 11
skákum. Það voru Ungverjinn
Portisch, Sovétmaðurinn
Gawrikov, Tékkinn Hort og
liinn gamalkunni rúmenski
svindlari, Suba.
Sovétmennirnir hafa allir
teflt af sannfærandi öryggi en
aðrir hafa þó sýnt mikil tilþrif.
Það má mikið vera ef góðkunn-
ingi okkar íslendinga, Nick
DeFirmian fær ekki fegurðar-
verðlaun fyrir eftirfarandi skák
við Júgóslavann Nikolic. Nick
getur teflt stórglæsilega en
hann er helsti brokkgengur.
Stíll hans, eins og raunar
margra Bandaríkjamanna,
minnir um margt á Fischer en
þeir eiga það líka sameiginlegt
flestir að öryggið, innsæið og
kraftinn vantar til þess að
samanburður sé raunhæfur.
En skákin sem fylgir hér á eftir
hefði Fischer þó verið full-
sæmdur af.
Hvítt: Nick DcFirmian
(Bandaríkin)
Svart: Petar Nikolic (Júgó-
slavíu)
Spænskur leikur
1. e4 e5
2. R(3 Rc6
3. Bb5 a6
4. Ba4 Rf6
5. 0-0 Be7
6. Hel b5
7. Bb3 d6
8. c3 0-0
9. h3 He8
10. d4 Bb7
11. a4 h6
12. Rbd2 exd4
13. cxd4 Rb4
(Þessi staða kom upp í 44.
einvígisskák Kasparovs og
Karpovs í vetur. Kasparov lék
14. De2 og var nálægt því að
vinna skákina en taflmennska
Karpovs var þá líka komin á
það stig að hann lék fremur af
vilja en mætti. Sú leið sem
DeFirmian velur er tvímæla-
laust skarpari eins og fram-
haldið leiðir í ljós.)
14. axb5 axb5
15. Hxa8 Dxa8
16. e4 dxe5
17. dxe5 Rfd5
18. Re4 c5?
(Mistök sem DeFirmian læt-
ur ekki órefsað. Best virðist
18. - Da6 t.d. 19. Rd4 Bf8 með
flókinni baráttu.)
19. e6!
(Laglega leikið. Það er
merkilegt hversu þessi
skemmtilegi peðsleikur rífur
upp kóngsstöðu svarts.)
19... fxe6
20. Re5!
VI 11 EUlillHl
lllllllllli 1111 191 llll
i 11
■II i 191 A 01
!£j||
fflli
ll 0 A
HVH H
(Það er ótrúlegt annað en
svartur hafi reiknað með þess-
ari stöðu og e.t.v. hefur hann
ætlað að leika hér 20. - c4 sem
er lang eðlilegasti leikurinn.
En með 21. Dg4! virðist hvítur
fá óstöðvandi sókn t.d. 21. -
cxb3 22. Dxe6 - Kh8 23. Bxh6!
Bf8 (ekki 23. - Bf6 24. Rxf6!
Rxf6 25. Bxg7f! Kxg7 26. Df7
og mátar) 24. Rgóf! Kh7 25.
Rg5t! Kxh6 26. Re7f! Rf6 27.
Rf7t og mátar.
í stað 21. - cxb3 getur svartur
reynt 21. - Bf8 en sókn hvíts
virðist óstöðvandi eftir 22.
Bxh6! t.d. 22. - cxb3 23. Dg6!
He7 24. Rg5! Rf6 25. Rg4!
o.s.frv.
En sá leikur sem Nikolic
velur er engu betri.)
20.. . Rc6
21. Bxd5 exd5
22. Dxd5t Kh7
23. Dd3!
(Með hótuninni 24. Rf6t og
25. Dh7 mát.)
23.. . Kg8
24. Dd5t Kh7
25. Dd3
(Endurtekur leiki til að
vinna tíma. DeFirmian er einn
þeirra sem alltaf eru í tíma-
hraki.)
25.. . Kg8
26. Rd7 Rb4
# ■ iiii éll
iJLn^H iiii
1 ■
10 i lllil
ffiH iiiiiii^iiii
IIIIIIIVIIIl &
IBII 1111 B A
Bl
27. Ref6t! Kf7
(Ekki 27. - gxf6 28. Dg6t og
svartur verður fljótlega mát.
27. - Bxf6 28. Rxf6 Kf8 strand-
ar á 29. Dd6t Kf7 30. Dd7t
Kxf6 31. Hxe8 o.s.frv.)
. Helgi
Olafsson
stórmeistari
skrifar
um skák
28. Re5t Ke6
(Eini leikurinn. 28. - Kxf6
strandar á 29. Dg6 mát. Þá
gengur 28. - Kf8 ekki vegna 29.
Dg6 og mátar.)
29. Reg4t Kf7
30. Re5t
(Sjá aths. við 25. leik hvíts.)
30. .. Ke6
31. Reg4t Kf7
32. Rxh6t! gxh6
33. Dh7t Kxf6
34. Dxh6t Kf7
35. Dh7t Kf6
m ■
111^.11111 iiii 111 #
s
11 j i nii
II i
1II111A
i 3 IHI a 11III
101 0 H
36. Bg5t!
(Glæsilega leikið. Hvíturgat
mátað á annan hátt en þetta er
fallegasta leiðin.)
36... Kxg5
37. Dg7t
- og svartur gafst upp. Hann
fær ekki forðað máti, t.d. 37. -
Kf538.He5tKf438. Dg3mát.
rít
Landnám Ingólfs 2:
Atvinnusaga aldamótaáranna
■ Annað hefti í ritröðinni
Landnám Ingólfs, nýtt safn til
sögu þess er koinið út. Að
útgáfunni stendur félagið Ing-
ólfur, sem starfaði á árunum
1934-1942 og var endurvakið
árið 1982. í ritinu er að finna
fjórar grcinar sem eiga það
sameiginlegt að varpa Ijósi á
atvinnusöguna un síðustu alda-
mót. Þorkell Jóhannesson og
Óttar Kjartansson lýsa gömlu
verslunarleiðinni milli Selvogs
og Hafnarfjarðar og segja frá
námunum í Brennisteinsfjöll-
um, sem enskt félag starfrækti
seint á síðustu öld. Þórunn
■ ísafoldarprentsmiðja h.f.
hefur gefið út bókina Lyfja-
bókin eftir danska lækninn og
lyfjafræðinginn Niels
Björndal. Bókin hefur að
geyma upplýsingar um algeng-
ustu lyf og lyfjasamsetningar á
íslandi. Bókin er þannig upp-
byggð að í upphafi eru almenn-
ar upplýsingar um lyf, notkun
þeirra og geymslu, svo og regl-
Valdiniarsdóttir fjallar um
mjólkursölu í Reykjavík frá
því hún hófst um síðustu alda-
mót og þar til Mjólkursamsal-
an var stofnuð. Bergsteinn
Jónsson ritar um smíði Ölfus-
árbrúar sem Tryggvi Gunnars-
son stjórnaði, en með þeirri
smíði hófust nýir tímar í sam-
göngu á landinu. Magnús
Grímsson skrifar einnig um
stórstígar framfarir í samgöng-
um er hann lýsir fyrstu vega-
gerð og hestvagnaferðum á
Suðvesturlandi.
í Landnámi Ingólfsereinnig
að finna safn erinda um byggð-
ur um afgreiðslu lyfja. Síðan
er öllum lyfjum gerð skil, hvað
þau eru, til hvers þau eru
notuð og hverjar hugsanlegai
aukaverkanir eru. Þá er þess
getið ef sömu lyf eru seld undir
mismunandi heiti.
Finnbogi Rútur Hálfdánar-
son og Guðrún Edda Guð-
mundsdóttir lyfjafræðingar
þýddu bókina úr dönsku.
arsögu sem flutt voru á ráð-
stefnu Ingólfs á síðastliðnu
vori. Þau eru: Sögulegt yfirlit
Steingríms Jónssonar bóka-
varðar um ritun og útgáfu
héraðssögu á íslandi; erindi
Gunnars Karlssonar prófess-
ors um hlutverk og takmarkan-
ir byggðarsögu; erindi Árna
Björnssonar þjóðháttafræð-
ings um þátt munnlegrar
geymdar í byggðarsögu; erindi
Lilju Árnadóttur deildarstjóra
Þjóðminjasafns um verndun
Lyfjabókin
gamalla húsa og þátt þeirra í
byggðarsögu; erindi Ingu Láru
Baldvinsdóttur cand. mag. um
notkun ljósmynda við útgáfu
byggðarsögu; erindi Ármanns
Halldórssonar safnvarðar um
þátt héraðsskjalasafna í ritun
byggðarsögu; erindi Ingólfs Á.
Jóhannessonar kennara um
heimabyggð sem nýtt samfél-
agsfræðinámsefni fyrir grunn-
skóla; erindi Björns Þorsteins-
sonar prófessors um hvers
vegna ekkert atvinnuskipt
þéttbýli var á íslandi; erindi
Dr. Gísla Gunnarssonar um
þróunina frá úthöfnum til
borgar og íslenska þéttbýlis-
myndun;erindi ÞórðarTómas-
son safnvarðar um fornleifar
og byggðarsögu; erindi Sölva
Sveinssonar ritstjóra um Skag-
firðingabók og söguritun Skag-
firðina; erindi Jóns Þ. Þórs
cand.mag. um ritun byggðar-
sögu; erindi Ásgeirs Guð-
mundssonarcand.mag. um rit-
un sögu Hafnarfjarðar og er-
indi Björns Teitssonar skóla-
stjóra um byggðarsögurann-
sóknir háskólamanna og eyði-
býlarannsóknir. Að lokum er
birt erindi Jörn Sandnes pró-
fessors í Þrándheimi um
byggðarsögu í Noregi, en fé-
lagið Ingólfur bauð honum á
ráðstefnuna til þess að kynna
hér byggðarsöguritun Norð-
manna.
Ritið prýða margar ljós-
myndir, þar af nokkrar í lit.
Björn Ingvar Helga-
son - Hrappsstödum
Fæddur 30. mars 1929.
Dáinn 5. maí 1985.
Ég vil minnast þessa manns
sem oftast var kallaður Ingi,
þegar ég heyrði lát hans hljóma
í eyrum mínum fannst mér ský
draga fyrir sólu.
Nú hefur góður nágranni
minn kvatt þetta líf og tæplega
getað heilsað sumri og sól. Frá
vöggu til grafar verður þetta
sem stuttur dvalarstaður hér á
jörð. Ég vil þakka honum góð
kynni bæði fyrr og síðar. Er
komið var á Hrappsstaði var
hann ávallt ljúfur í lund og tók
á móti sveitungum sínum og
nágrönnum með glöðu geði sem
ekki var hægt að gleyma, fór
hann ljúfum orðum við þá sem
hann sóttu heim. Þegar þessi
stund kemur þá er tæplega hægt
að kveðja vini og kunningja
sem hefðu viljað fá hlý orð og
handtak. Ég á ekki mynd af
honum en hann er greyptur í
liuga mér eins og ég man eftir
honum. Enn lifa eftir minningar
í hjörtum þeirra sem þekktu
hann að góðum dreng. Vil ég
þakka öll liðin ár er hann dvaldi
með okkur hér heima. f vina-
hópi var hann glettinn og allir
sem þekktu hann urðu kunn-
ingjar hans og þegar við kvödd-
um hann var handtak hans fast
og traustlegt. Far heill, þér fylgi
kraftur hins besta sem er til.
Nú /egg ég augun aftur,
ó Guð þinn núðarkraftur
mín veri vörn í nótt.
Æ, virst mig að þér taka,
mér yfir láttu vaka
þinn engil, svo ég sofi rótt.
Pýtt-S.E.
Kristján Jósefsson.
frá Sigreksstöðum.
Liggur þtn leið og
þeirra saman
í umferðinnl?
SYNUM AÐGÁT
usje*"0*"