NT


NT - 27.06.1985, Síða 2

NT - 27.06.1985, Síða 2
Fimmtudagur 27. júní 1985 2 Rússaskipi synjað um hafnaraðstöðu í Reykjavík: Skák: Eðlilegast að skipið S, færi til Seyðisfjarðar segir utanríkisráðherra ■ „Skipið fékk leyfí (il rann- sókna út af Austurlandi. Þegar það óskaði eftir heimild til að leita hafnar til að cndurnýja vistir og hvíla áhöfnina, þótti eðlilegast að það fengi slíkt leyfi á því svæði, þar sem það var að störfum.“ Þetta sagði Geir Hallgrínts- son utanríkisráðherra vegna frétta í gær um að ráðuneyti hans hefði synjað sovésku haf- rannsóknarskipi um að leita til hafnar í Reykjavtk, eins og óskað hafði verið eftir. Skipinu var þess í stað beint inn til Seyðisfjarðar. Starfsmcnn Haf- rannsóknarstofnunar, scm eru í samvinnu við sovésku vísinda- mennina, þurftu því að fara austur til fundar við starfsbræð- ur sína. Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðhcrra sagði í gær, að hann hefði verið fjarverandi, þegar utanríkisráðuneytið af- greiddi beiðni Sovétmannanna, og þess vegna hefði ráðuneyti hans óskað eftir upplýsingum og skýringu á afgreiðslu málsins. „Það hefur ekki komið annað fram en að skipið hafi verið við rannsóknir viö Austurland, og að erfitt hafi verið um hafnar- aðstöðu í Reykjavík," sagði Halldór. Halldór lagði áherslu á, að vísindasamskiptin við Sovét- menn hefðu verið vinsamleg og ■ „Ég vorkenni Guðna Halldórssyni, að liann skuli hafa verið að standa í þessu basli í allan vetur, án nokkurra viðbragða frá borginni,“ sagði Tony Rottenburg, tæknilegur ráðgjafí Alþjóðafrjálsíþrótta- sambandsins, við NT á skrifstofu Frjálsíþróttasambands íslands á þriðjudag. Ónýtu hlaupabrautirnar: Borgarráð beðið um aukafjárveitingu - svo Evrópubikarkeppnin geti farið fram ■ íþróttaráð Reykjavíkur mun leggja það til við borgar- ráð, að það veiti aukafjárveit- ingu vegna viðgerðar á frjáls- íþróttavellinum í Reykjavík. Évrópusambandið í frjálsum íþróttum tekur ákvörðun um það fyrir hádegi í dag, hvort Evrópubikarkeppni í frjálsum íþróttum fari fram í Reykjavík dagana 10. og 11. ágúst næst- komandi. gagnleg, og hann vildi að allt yrði gert til að svo gæti verið áfram. Honum hefðu ekki bor- ist neinar kvartanir frá Sovét- mönnum vegna þessa tiltekna máls, og hann hefði enga ástæðu til að ætla, að það spillti fyrir frekari samvinnu þjóðanna á þessum vettvangi. Tannlæknarnir: Halda áfram að bora og spóla ■ ÁfundifulltrúaTannlækna- félags íslands og Davíðs Odds- sonar borgarstjóra og embættis- manna borgarinnar í gær var samþykkt að vísa deilum um launakjör skólatannlækna til kjaradóms. Hagstofa íslands sem kjara- dómur skal fjalla urn deiluna og munu báðir deiluaðilar hlíta úrskurði hennar. Þangað til úr- skurðurinn kemurfram.ogáður en samið verður, munu skóla- tannlæknar fá borguð laun hjá borginni samkvæmt launataxta sem gilti í febrúar sl. Sverrir Einarsson tannlæknir og stjórnarmaður Tannlæknafé- lags íslands sagði í samtali við NT í gær að Tannlæknafélagið og borgin myndu vísa málinu til Hagstofunnar í gegnum Trygg- ingastofnun ríkisins. Misskilningur hefði verið milli borgarinnar og tannlækna um kjaradóm og því hefðu tann- læknar fengið Hagvang til að reikna út hækkun launa sinna. Úr þessu hefur nú ræst en borgin mun halda eftir einhverj- um hluta launa tannlækna þar til niðurstaða kjaradónts liggur fyrir. Tannlæknafélag íslands sendi frá sér fréttatilkynningu í gær þar sem stjórn þess mótmælir þeirri ákvörðun borgarráðs að skólatannlæknum skyldu greidd laun samkvæmt launataxta frá í febrúar. Þá mótmælti stjórnin frétta- flutningi sjónvarpsins af málinu þar sem lögð hafi verið áhersla á að tannlæknar hafi sjálfdæmi í sínum launamálum. Stjórnin segir þetta vera tilhæfulausan fréttaflutning sem fréttamanni sjónvarpsins sé kunnugt um að standist ekki. ríski skákjöfurinn, sem flestir skákunnendur hér- iendis muna eftir síðan í einvígi Fischers og Spassk- ýs um árið er kominn aftur með fríðu föruneyti ungra og efnilegra skákmanna. Collins rekur skákskóla í New York og hafa tekist góð samskipti milli hans og Islenska skáksam- bandsins og Taflfélags Reykjavíkur. í fyrra fór hópur ungra skákmanna í heimsókn til New York og nú er heimsóknin endur- goldin. Háð verður skák- mót og ýinislegt boðiö upp á til skemmtunar fyrir gestina. Myndin er af Coll- ins og sýnir hann skera skáktertuna sein Sveinn bakari gaf til sctningar- hófsins. Fyrsta umferðin var tefld í gærkvöldi. NT-mynd: Sverrir Geysir sýnir sig ■ Á næsta laugardag, þann 29. júní kl. 15 er Geysisgos væntanlegt, þar sem Geysis- nefnd hefur ákveðið að setja sápu í hverinn. Að sögn Kjart- ans Lárussonar formanns Geysisnefndar ætti ekkert að verða því til fyrirstööu að hver- inn gjósi, ef veöurskilyrði verða hagstæð, en gosiö er nokkuð háð hitastigi og vindi. Ennfremur sagði Kjartan að ákveðin hefðu verið a.m.k. 3 gos í sumar, hann vildi gjarnan hafa þau fleiri en kostnaður við þetta væri mikill, gríðarlegt magn af sápu þyrfi í hvert skipti. Að lokum hvatti hann fólk að nýta tækifærið og drífa sig austur á laugardaginn. ■ Á laugardaginn gefst tæki- færi til að sjá þessa stórfenglegu sjón. Tony Rottenburg, tæknilegur ráðgjafi Alþjóðafrjálsíþrótta- sambandsins, hefur kannað völlinn og aðstæður þar að beiðni Frjálsíþróttasambands íslands, og úrskurðað hann ónothæfan til keppni, m.a. vegna bólgins undirlags og rifins og lauss gerviefnis á hlaupabrautunum. Samkvæmt mati Guðna Hall- dórssonar, formanns FRÍ, mundi bráðabirgðaviðgerð á vellinum kosta 3 milljónir króna, en allsherjarviðgerð um 15 milljónir. í fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar fyrir 1985 stóð hins vegar til að láta aðeins 550 þúsund krónur í lágmarks- viögerðir á hlaupabrautinni. Tony Rottenburg sagði í sam- tali við NT, að Evrópusamband- ið myndi hugsanlega úrskurða völlinn óhæfan til keppni, þótt ráðist yrði í bráðabirgðavið- gerðir. Ef keppnin fer ekki fram hér á landi gæti FRÍ þurft að greiða hálfrar milljónar króna sekt. Síldarsamningurinn í höfn: Verðlækkunin um 13% frá síðustu samningum ■ Samningur um sölu á 200 á 22% lækkun. fslendingar frá í fyrra, áður en endanlegt þúsund tunnum af saltsíld til buðu á móti 10% verðlækkun samkomulag náðist. Sovétríkjanna var undirritaður í Moskvu í fyrradag. Er þetta mesta inagn saltsíldar, sem selt hefur verið þangað, og 15 þús- und tunnuni meira cn í fyrra. Verðiö, sem Snvétmcnn greiða, er uni 13% lægra en það, sem fékkst við síðustu samninga, miðað við Bandaríkjadal. Sovétmenn fóru upphaflega fram á nálægt helmings verð- lækkun. en síðar fóru þeir fram Friðarávarp íslenskra kvenna: Undirskriftunum lýkur um helgina ■ Um næstu helgi lýkur Kvennaráðstefnu Samein- undirskriftasöfnun Friðar- uðu þjóðanna í Nairobi í hreyfingar ísienskra kvenna Kenya í næsta mánuði, en og 85 nefndarinnar um frið þar hittast konur víðs vegar og afvopnun. Undirskriftirn- úr heiminum. ar verða síðan aflientar á

x

NT

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.