NT - 27.06.1985, Page 16

NT - 27.06.1985, Page 16
Gengisskráning nr. 117 Bandarikjadollar Sterlingspund Kanadadollar -26. júní 1985 Kaup 41,820 53,843 30,659 Dönsk króna 3,8087 Norskkíóna 4,7407 Sænsk króna 4,7385 Finnskt mark 6,5838 Franskur franki 4,4830 Belgískur franki BEC 0,6786 Svissneskur franki 16,3296 Hollensk gyllini 12,1165 Vestur-þýskt mark 13,6584 ítölsk líra 0,02143 Austurrískur sch 1,9435 Portúg. escudo 0,2403 Spánskur peseti 0,2389 Japanskt yen 0,16795 írskt pund 42,815 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 25.6 41,7253 Belgískur franki BEL 0,6748 Símsvari vegna gengisskráningar 22190 kl. 09.15 Sala 41,940 53,998 30,747 3,8196 4,7543 4,7521 6,6026 4,4959 0,6805 16,3764 12,1512 13,6976 0,02149 1,9491 0,2410 0,2395 0,16843 42,938 41,8450 0,6767 Nafnvaxtatafla Alþ,- Bún.- Iðn,- Lands- Innlán banki banki banki banki Sparisj.b. 22,0% 22,0% 22,0% 22,0% Sparireikningar: meðþriggjamán. uppsögn 25,0% + 23,0% + 23,0% + 23,0% + með sex mán.upps. 28,0% + 26,5+ 29,0% + meðtólf mán.upps. 30,0% + X 26,5% + meðátjánm.upps. 35,0% + Sparisjóösskírteini til sex mánaöa 29,5% + 31,5% + Verötryggöir reikn.: þriggjamán.bind. 1,5% 1,0% 1,0% 1,0% sexmán.binding 3,5% 3,5% 3,5% 3,0% Ávísanareikn. 17,0% 10,0% 8,0% 10,0% Útlán Almennirvíxlar, forv. 29,0% 28,0% 28,0% 28,0% Viðskiptavíxlar, forv. 31,0% 30,5% 32,0% 30,5% Almennskuldabréf 30,5% 30,5% 30,5% 30,5% Viöskiptaskuldabréf 33,0% 33,0% 30,5% 33,0% Yfirdrátturáhl. reikn. 30,0% 29,0% 29,0% 29,0% Skuldbreytingal. 2% Innlán Samv.- Útvegs- Versl.- Spari- banki banki banki sjóðir Sparisj.b. 22,0% 22,0% 22,0% 22,0% Sparireikningar: með þriggjam. upps. 23,0% + 23,0% + 25,0% + 23,5% + meö sexm.upps. 29,0% + 29,0% + 29,5% + 27,0% + með tólfmán.upps. * + 30,7% + * + Sparisj.skírteini til sex mánaða 29,0% + 32,0% + 31,5% + Verötryggðir reíkn: þriggjamán. binding 1,0% 1,0% 2,0% 1,0% sexmán. binding 3,0% 3,0% 3,5% 3,5% Ávisanareikn. 10,0% 10,0% 10,0% 10,0% Útlán Alm. vixlar, forv. 29,5% 28,0% 29,5% 29,0% Viöskiptavíxlar, forv. 31,0% 30,5% 30,5% 30,5% Almennskuldabréf 32,0% 31,0% 31,5% 32,0% Viðskiptaskuldabréf 34,0% 33,0% 33,5% 33,5% Yfirdráttur á hlaupar. 30,0% 31,0% 31,5% 30,0% + Vextir reiknast tvisvar á ári * Hávaxtareikningur Samvinnubankans, sem eróbundinn reikningur meö stighækkandi vöxtum - 22% vöxtum et tekiö er út innan tveggja mánaöa - ber eftir 12 mánuöi 30,5% vexti frá byrjun. Trompreikningur sparisjóöa er óbundinn verötryggöur reikningur sem einnig ber 3,5% grunnvexti. Verðbætur leggjast við höfuöstól mánaöar- lega, en grunnvextir tvisvar á ári. Á þriggja mánaða fresti er geröur samanburöur viö sérstaka trompvexti, og nýtur reikningurinn þeirra kjara sem hærri eru. Ávöxtun trompvaxta er nú minnst 35,1% á ári. Kjörbók Landsbankans og Sérbók Búnaðarbankans eru óbundnar og bera 31 % vexti. Vaxtaleiörétting er 1,8% af útborgaðri fjárhæö á Kjörbók, en 1,8% á Sérbók. Ávöxtun þessara fjögurra sérreikninga er borin saman viö ávöxtun verðtryggðra reikninga, og bætt ef hún er lægri. Kaskóreikningur Verslunarbankans er um þessar mundir verötryggöur reikningur meö 2% vöxtum. Stjörnureikningar Alþýðubankans, fyrir börn og lífeyrisþega, eru verö- tryggðir innlánsreikningar meö 8% vöxtum. Skuldbreytingalán Búnaöarbankans bera 2% vaxtaálag á alm. skuldabr. vexti og vexti verðtryggðra lána.. Tilkynntir vextir Seðlabankans á verötryggöum útlánum í allt aö 2,5 ár eru 4%, en til lengri tima 5%. Dráttarvextir í april eru 4% á mánuöi. Lánskjaravísitala i apríl er 1106 stig. Kvöld-, nætur- og helgldaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 21.-27. júni er i Apóteki Austubæjar. Einnig er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Læknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virkadagatil klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfja- búöir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags ís- lands er í Heilsuverndarstööinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Heilsugæslustöðin á Seltjarnar- nesi: Kvöldvaktir eru alla virka daga frá kl. 19.30 til 22.00 og á laugardög- um og sunnudögum er bakvakt frá 9-12 og frá 17-22. Sími bakvaktar er 19600 á Landakoti. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apótek eru opin virka daga frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardög- um frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Kefiavikur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. . _ 19 000 •ONBOOIK Frumsýning Villigæsirnar 2 Þá eru þeir aftur á ferö, málaliöarnir frægu, „Villigæsirnar", en nú meö enn hættulegra og erfiöara verkefni en áöur. - Spennuþrungin og mðgnuö alveg ný ensk-bandaiísk litmynd. Scott Glenn, Edward Fox, Laurence Olivier, Barbara Carrera. Leikstjóri: Peter Hunt íslenskur texti - Bönnuð börnum Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Hækkað verð Úr valíumvímunni Frábær ný bandarísk litmynd, um baráttu konu viö aö losna ur viöjum * lyfjanotkunar, meö Jill Clayburgh og Nicol Williamson ístenskur texti Sýnd kl. 7.05 Síðasta sinn. Leitin að dvergunum Spennandi litmynd um ævintýri i frumskógum Filipseyja meö Deborah Raffin og Peter Fonda. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 9.05 og 11.05. Eddie Murphy heldur afram að skemmta landsmönnum, en nú í Regnboganum. Frábærspennu-og gamanmynd. „Þetta er besta skemmtunin i bænum og þótt víöar væri leitað." Á.Þ. Mbl. 8/5 Aðalhlutverk: Eddie Murphy, Judge Reinhold, John Ashton. Leikstjóri: Martin Brest. Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10, 9.10 og 11.10 Foringi og fyrirmaður Endursýnum þessa frábæru litmynd meö Richard Gere - Debra Winger- David Keith og Louis Gossett Sýnd kl. 3.15, 5.30,9 og 11.15 Vígvellir Sýnd kl. 9.10 Starfsbræður Bráðskemmtileg bandarisk gamanmynd, spennandi og fyndin, um tvo lögreglumenn sem verða aö taka að sér verk sem þeim I ikar illa, meö Ryan O’Neal, John Hurt íslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7 7fw7t{wr Ný bandarisk stórmynd um baráttu ungra hjóna við náttúruöflin. i aðalhlutverkum eru stórstjörnurnar Sissy Spacek og Mel Gibson. Leikstjóri: Mark Rydell (On golden pond) Dolby stereo Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Salur B Uppreisnin á Bounty Ný amerísk stórmynd gerö eftir þjóðsögunni heimsfrægu. Myndin skartar úrvalsliði leikara: Mel Gibson (Mad Max - Gailipolli) Anthony Hopkins, Edward Fox (Dagur sjakalans) og sjalfur Laurence Olivier. Leikstjóri Roger Donaldson. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 **. D.V. *** Morgunbl. ★★★ Helgarpósturinn ★★★ Þjóðviljinn Salur C Rhinestone Getur sveitastelpa frá Tennessee breytt grófum leigubílstjóra frá New York i kántrystjörnu á einni nóttu? Aöalhlutverk: Dolly Parton og Sylvester Stallone Sýnd kl. 5 og 7.30 Undarleg paradís Ný margverðlaunuð svart-hvit mynd sem sýnir ameríska drauminn frá hinni hliðinni. Sýnd kl. 10 *** Þjóðviljinn ★★★ Morgunblaðið „Besta myndin í bænum“ NT Týndir í orrustu Hörkuspennandi og mjög viðburöarík, ný bandarisk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Chuck Norris an þetta er hans langbesta mynd til þessa Spenna frá upphafi til enda. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Salur 2 Lögregluskólinn Sýnd kl.5,7,9 og 11. Satur 3 Frumsýning Á bláþræði Tightrope Istenskur texti Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5,7, 9, og 11 Hækkað verð. When the raven flies Hrafninn flýgur Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 7 BLAÐ SEM Á ERINDI TIL ÞÍN A-salur Runaway sakamálamynd með Tom Selleck (Magnum), Gene Simmons (úr hljómsveitinni KISS), Cynthiu I Rhodes (Flashdance, Staying Alive) og G.W. Bailey (Police Academy) í aðalhlutverkum. Tónlist: Jerry Goldsmith. Klipping: Glenn Farr. Kvikmyndun: John A. Alonzo, A.S.C. Framkvæmdastjóri: Kurt Villadsen. Framleiðandi: Michael Rachmil. Handrit og leikstjórn: Michael Crichton. Dotby stereo Sýnd í A sal kt. 9 og 11 Sýnd í B sal kl. 5 og 7 Bönnuð börnum in.ian 16 ára Hækkað verð Prúðuleikararnir slá í gegn Kermit, Svinka, Gunnsi, Fossi og allt gengið slá í gegn á Broadway í þessari nýju, stórkostlega skemmtilegu mynd. Margir frægir gestaleikarar koma fram, Liza Minelli, ElliotGould, Brooke Shields og fleiri. Sýnd kl. 5 og 7 í A sal. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Límmiði fylgir hverjum miða. Miðaverð 120 kr. Staðgengillinn (Body Double) Hörkuspennandi og dularfull ný bandarísk stórmynd. Leikstjóri og höfundur er hinn viðfrægi Brian De Palma (Scarface, Dressed to Kill, Carrie). SýndiBsal kl. 9 og 11.05. Bönnuð börnum innan 16 ára. HASKOLABIQ Tortímandinn Hörkuspennandi mynd sem heldur áhorfandanum í heljargreipum frá upphafi til enda. „The Terminator hefur fengið cfáa til að missa einn og einn takt úr hjartslættinum að undanförnu." Myndmál Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger, Michael Biehn, Linda Hamilton Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Frumsýnir a Norðurlöndum James Bond myndina: „A View to a Kill“ (Víg í sjónmali) James Bond er mættur til leiks i hinni splunkunýju Bond mynd A View to a Kill. Bond á islandi, Bond i Frakklandi, Bond i Bandarikjunum, Bond í Englandi. Stærsta James Bond opnun í Bandaríkjunum og Bretlandi frá upphafi. Titillag flutt af Duran Duran. Tökur á íslandi voru í umsjón Saga film. Aðalhlutverk: Roger Moore, Tanya Roberts, Grace Jones, Christopher Walken. Framleiðandi: Albert R. Broccoli Leikstjóri: John Glen Myndin er tekin i Dolby. Sýnd i 4ra rása starscope stereo Sýnd kl. 5,7.30,10 Bönnuð innan 10 ára „Amarborgin“ (Where Eagles Dare) Okkur hefur tekist að fá sýningarréttinn á þessari frábæru Alistair Maclean mynd. Sjáið hana á stóru tjaldi Aöalhlutverk: Richard Burton, Clint Eastwood. Leikstjóri: Brian G. Hutton. Sýnd kl. 7.30,10.20. Bönnuð börnum innan 12 ára Frumsýning: „Svarta holan“ (The Black Hole) Frábær ævintýramynd uppfull af tæknibrellum og spennu. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Maximilian Schell, Anthony Perkins, Robert Foster, Ernest Borgnine. Leikstjóri: Gary Nelson Myndin er tekin i Dolby Stereo. Sýnd í Starscope Stereo. Sýnd kl. 5 SALUR3 „Gulag“ Stórkostleg og þrælmögnuð mynd um afdrif fréttamanns sem lendir i hinum illræmdu fangabúðum Sovétmanna i Síberíu og ævintýralegum flótta hans þaðan. Gulag er meiriháttar spennumynd, með úrvalsleikurum. Aðalhtutverk: David Keith, Malcolm McDowell, Warren Clarke, Nancy Paul Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7.30,10 Hefnd busanna Sýnd kl. 5, 7.30 The Flamingo Kid Sýnd kl. 10 Næturklúbburinn (The Cotton Club) Sýnd'kl. 5,7.30,10 TÓNABÍÓ Simi 31182 Heilamaðurinn Þá er hann aftur á ferðinni gamanleikarinn snjalli Steve Martin - í þessari snargeggjuðu og frábæru gamanmynd leikur hann „heimsfrægan” tauga og heilaskurðlækni. Spennandl ný, amerisk grinmynd. isl. texti. Steve Martin Kathleen Turner David Warner Leikstj.: Carl Reiner. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Romancing The Stone Ný bandarisk stórmynd frá 20th Century Fox. Tvímælalaust ein besta ævintýra og spennumynd ársins. Leikstjóri: Róbert Zemeckis Aðalleikarar: Michael Doglas („Star Chamber11) Katheleen Turner („Body Heat“) Danny DeVito („Terms of Enderarment") íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.