NT - 27.06.1985, Side 19
Fimmtudagur 27. júní 1985 19
Utlönd
Þróunarhjálp Vesturlanda:
Framlögin hærri
í ár en í
París-Reuter
■ Vesturiönd hækkuöu fram-
lög sín til þróunarhjálpar á árinu
1984 miðað við árið á undan og
líklegt er að framlögin hækki
enn á þessu ári, að því er
talsmenn Samtaka þróaðra iðn-
ríkja (OECD) sögðu nýlega.
Framlögín eru þó vel fyrir
neðan það sem Sameinuðu
þjóðirnar mæla með að gefið sé
í þróunarhjálp. Framlög olíu-
framleiðsluríkjanna í OPEC og
Gullá
írlandi
Dublin-Reuter
■ Alþjóðlegt námuleit-
arfyrirtæki telur sig hafa
fundið nýtanlegar gull-
námur í Sperrinfjöllum á
Norður-lrlandi.
Á aðalfundi fyrirtækis-
ins Ennex International
skýrði aðalframkvæmda-
stjórinn, Peter McAleer,
frá því að síðar á þessu ári
yrði tekin ákvörðun um
það hvort gullvinnsla yrði
hafin í Sperrinsfjöllum.
Hann sagði að frekari
rannsóknir væru nauðsyn-
legar áður en ljóst yrði
hvort námumar hefðu meira
en 400.000 tonn af gull-
grýti með 0,25 til 0,3 únsur
afgulli íhverjugrjóttonni.
Stæðist það væri hægt að
hefja gullvinnslu.
McAleer virtist bjart-
sýnn á að gullið væri nýtan-
legt því að hann sagði
hluthöfum að nann teldi
að fyrirtækið hefði fundið
gullnámur. Reynist það
rétt verður það í fyrsta
skipti í eina öld að gull
finnst á írlandi.
austantjaldsrikjanna hafa lækk-
að frá því sem verið hefur.
Ríkin 17 sem eru í þróunar-
hjálparnetnd OECD gáfu 28,6
milljarða dollara í opinbera þró-
unarhjálp og vegna sérstakrar
neyðarhjálpar til hungursvæð-
anna í Afríku. Santa áætlun ætti
síðan að leiða til enn frekari
aukningar á þessu ári.
■ Næstum öll börn á stórum
svæðum í Afríku þjást af nær-
ingarskorti. Uppþembdur mag-
inn ber vott um eggjahvítuskort
en mörg börn eru líka með
beinkröm og bjúg. Vesturlönd-
in hækkuðu framlög sín til þró-
unarhjálpar milli áranna 1983
og 1984 og líklegt er að þau
verði enn hærri í ár. Framlögin.
eru þó fyrir neðan það sem
Sameinuðu þjóðirnar telja eðli-
legt að gefið sé til þróunarhjálp-
Sovétmenn verjast
gervihnattaárásum
á öldum Ijósvakans
Vcslur-BeHín-Rcuter:
■ Sovéska fréttastofan No-
vosti hefur skýrt frá því að
Sovétmenn muni grípa til gagn-
ráðstafana ef vestrænar sjón-
varpsstöðvar reyni að senda
sjónvarpsefni mcð gervihnött-
um til Sovétríkjanna.
Samkvæmt Novosti líta hátt-
settir Sovétmenn svo á að slíkar
sjónvarpssendingar séu „hug-
myndafræðileg árás". Öll ríki
hafi rétt til að gera ráðstafanir
gegn slíkum ólöglegum sjón-
varpssendingum, ckki aðeins á
eigin landsvæði hcldur cinnig
úti í geimnum.
Sérfræðingar í sjónvarps-
sendingum með gervihnöttum
telja að það sc álíka kostnaðar-
samt að trufla sjónvarpútsend-
ingar gervihnatta til jarðar og
að koma slíkum útscndingum af
stað.
Sovétmenn starfrækja nú
þegar stóra og kostnaðarsama
senda sem trufla útvarpssend-
ingar frá Vesturlöndum til
Sovétríkjanna.
Sviss:
Okukeppni sólarbíla
Zúrich-Rcutcr
■ Fyrsta ökukeppni sólarbíla í
heimi stendur nú yfir í Sviss.
Ökukeppin hófst á þriðjudag og
stendur í fimm daga.
Samtals taka 42 bílar þátt í
keppninni en ólíklegt er talið að
þeim takist öllum að komast á
leiðarenda þar sem alskýjað var
þegar keppnin byrjaði við Rom-
anshorn hjá Constance-vatni ná-
lægt Zúrich. Keppninni lýkur í
Genf eftir um 370 kílómetra
akstur.
Sólarbílarnir meaa einungis
nota sólarljós sem orkugjafa.
En auk „hreinræktaðra" sólar-
bíla taka einnig sólarbílar með
fótstiginni hjálparvél og rafbílar
af ýmsum geröum þátt í keppn-
inni. Ökumenn síðastnefndu
bílanna fá leyfi til að stinga
bílum sínum í samband við
rafmagn á leiðinni ef sólarleysið
gerir þá orkulausa en „hrein-
ræktuðu" sólarbílarnir vcrða að
láta sér nægja sólarljósið þótt
það verði kannski af skornum
skammti.
Flestir spá því að Silvurörin
frá Vestur-Þýskalandi sigri.
Hún var smíðuð af starfsmönn-
um hjá Daimler Benz AG í
Vestur-Þýskalandi og hefur 432
sólarrafhlööur. Hámarkshraði
Silvurörvarinnar er sagður7l
km/klst. En ýmsir svissneskir
sólarbílar eru einnig sagðir hafa
möguleika til sigurs.
Hraöskreiðasti bíllinn í
keppninni getur ekið með allt
að 100 kílómetra hraða á
klukkustund en sá hæggengasti
fer aðeins á 27 km/klst.
Sérstök akstursleyfi fyrir bíl-
ana renna út að keppni lokinni
en þá verða þcir hafðir til sýnis
á fyrstu sólarbílasýningu heims
í Sviss.
Sovét-
mengun
drepur
skóga
MoskVa-Rculer:
■ Samkvæmt sovéska
dagblaðinu, Sovietskaya
Rossiya, hafa eitraöar
lofttegundir frá álveri í
Austur-Síberíu drepið tré
á mörg þúsund hckturuin
iauds.
Blaöið scgir að þrátt
fyrir ítrekaðar aðvaranir
hafi yfirntenn álversins
ekki gert ráðstafanir til að
draga úr mengun frá ver-
inu. Sovésk stjórnvöld
hafa þess vegna sektað
álverið um fimnt milljónir
rúbla (um 240 milljónir
ísl. kr.) fyrir að koma ekki
fyrir hreinsibúnaði.
Fyrst var kvartað yfir
menguninni við álverið
árið 1970 en mengunin
hélt áfram og skógar-
höggsmenn hafa ncyðst til
að höggva verðmætan
barrskóg ú mörg þúsund
hekturum í kringum vcrk-
smiöjuna.
Vígvæðing í Zaire
Zaire-stjórn á í höggi við
skæruliða í Shaba-héraði
suðurhluta landsins. Stjórnin
ásakar nágrannaríkin fyrir að
styðja skæruliðana.
Indverjar auka
f lugval lareftirlit
Kinshasa-Reutcr
■ Varnarmálaráðuneyti Af-
ríkuríkisins Zaire hefur tilkynnt
að herstyrkur landsins verði tvö-
faldaður upp í 100.000 manns á
næstu árum. Að sögn stjórn-
valda er markmiðið með eflingu
hersins að auka varnarstyrk
ríkisins. Leiðtogi stjórnarinnar,
Mobuto Sese Seko, hefur varað
nágrannaríki Zaire við að hann
muni ekki líða tilraunir þeirra
til að steypa stjórn sinni með
stuðningi við skæruliða.
Bandaríkin:
Víggirt sendiráð
Washington-Reuter
■ Stjórnskipuð nefnd í
Bandaríkjunum hefur lagt til
við utanríkisráðherrann að
bandarísk sendiráð í hinum
ýmsu löndum verði endur-
byggð þannig að þau geti
staðist árásir hermdarverka-
manna.
Talsmaður utanríkis-
nefndar öldungadeildar
bandaríska þingsins segir að
kostnaður við slíka endur-
byggingu sendiráðanna. sem
gerði þau að óvinnandi
vígjum, gæti numið meira en
þremur milljörðum dollara
(120 milljarðar ísl. kr.)
Bandaríkjamenn hafa
miklar áhyggjur af öryggi
sendiráðsstarfsmanna sinna
erlendis eftir að sendiráðs-
menn í sendiráði þeirra í
Teheran voru teknir í gísl-
ingu árið 1979 og sjálfs-
morðsskæruliði ók bíl fullum
af sprengiefni að sendiráði
þeirra í Beirút árið 1983 með
þeim afleiðingum að 46
menn létu lífið.
fLojbftmbáShi
ZAMBIAXI
Nýja Ddhi-Rcutcr
■ Indverjar hafa aukið örygg-
iseftirlit á flugvöllum sínum i
kjölfar þess að 329 menn fórust
meö indvcrskri llugvél á sunnii-
dag scm taliö er að hall hrapaö
eftir sprengingu sem hryðju-
verkamenn hal'i komið fyrir.
Öryggiseftirlitið verður nt.a.
aukið mcð því að flciri gegnum-
lýsingartæki vcrði keypt til að
skoða farangur á flugvöllunum
og þefhundum verður fjölgað.
Farþegar verða líka framvegis
beðnir um að bera kennsl á
farangur sinn áður en hann cr
látinn unt borð.
Indvcrjar ákváðu strax cftir
slysið að hætta flugferðum til
Kanada en þaðan kom flugvélin
sent hrapaði í hafið skammt
undan írlandi. Kanadísk flugvél
scm flaug til Tokyo sama dag
reyndist einnig hafa sprengju
innanborðs sem sprakk eftir aö
flugvélin lenti með þeint af-
leiðingunt að tveir menn létust.
Vestur-Þýskaiand:
Hlutabréf í Springer-
blaðahringnum til sölu
Herinn í Zaire, sem nú telur
um 48.000 menn, er þjálfaður af
ísraelskum og frönskum hern-
aðarráðgjöfum. Herinn hefur
að undanförnu átt í höggi við
skæruliða í Shaba-héraði sem er
mjög auðugt af námum.
Mobuto segir að fyrir nokkr-
um dögum hafi nýjar úrvals-
sveitir hersins elt innrásarlið
uppreisnarmanna frá borginni
Moba í átt að hafnarborginni
Kigoma í Tanzaníu við Tangan-
yikavatn.
Vestur-BeHín-Reuter
■ Þýski blaðakóngurinn Axcl
Springer hefur ákveðið að selja
49% hlutabréfa í blaðahring
sínum, Axel Springer Verlag.
Heildarsöluvcrð þcssara hluta-
bréfa er sagt vera 558 milljónir
marka (rúml. 7,6 niilljarðar
ísl.kr.).
Springer blaðahringurinn
rekur fimm dagblöð og tvö helg-
artímarit. þar á meðal er dag-
blaðið Bild sem er útbreiddasta
dagblað Evrópu. Springerfyrir-
tækið mun halda eftir 26,1%
eignarhlut í blöðunum og
Burda-útgáfufyrirtækið sern er
óháð, heldur 24,9%.
í fréttatilkynningu frá Spring-
er-hringnum varðandi hluta-
bréfasöluna segir m.a. að
markmið fyrirtækisins sé að
standa vörð um sjálfstæði rit-
stjórnanna. Til að koma í veg
fyrir að sterkir utanaðkomandi
aðilar nái meirihluta hlutabréf-
anna á sitt vald cru ákvæði sem
veita núverandi aðaleigendum
forkaupsrétt að hlutabréfunum
við endursölu þeirra.