NT - 15.10.1985, Blaðsíða 6

NT - 15.10.1985, Blaðsíða 6
auglýsingar varahlutir til sölu Spennum beltin ALLTAF - ekki stundum \ llX varahlutir Hedd hf. Skemmuvegi M-20 Kópavogi Varahlutir - ábyrg^ - viðskipti Höfum fyrirliggjandi varahluti í flestar' tegundir bifreiöa, m.a. Galant 1600 árg 79 ■ Volvo 343 árg 79 Subaru 1600 árg 79 Range Rover árg 75 Honda Civic árg 79 Bronco árg 74 Datsun 120 A árg 79 Wagoner árg 75 ; Mazda 929 árg 77.. Scout II árg 74 Mazda 323 árg 79 Cherokee árg 75 Mazda 626 árg 79 Land Rover árg 74 Mazda 616 árg 75 Villis árg '66 Mazda818árg'76 Ford Fiesta árg '80 Toyota M II árg '77 Wartburg árg'80 Toyota Cressida 7?! Lada Safir árg '82 Toyota Corolla árg 79^ Lada Combi árg '82 Toyota Carina árg 74"* Lada Sport ár§ '80 Toyota Celica árg '74 Lada 1600 árg '81 ' Datsun Diesel árg 79 Volvo 142 árg 74 Datsun 120 árg 77. Saab99árg'76 Datsun 180 B árg '76 Saab 96 árg 75 Datsun 200 árg 75 Cortina 2000 árg 79 Datsun 140 J. árg '75 Scout árg '75 Datsun 100 A árg '75 V-Chevelle árg '79 Daihatsu A-Alegro árg '80 Carmant árg '79 Transit árg '75 Audi 100 LS árg '76 Skodi 120 árg '82 Passat árg 75 Fiat 132 árg 79 Opel Record árg 74 Fiat 125 P árg 82 VW 1303 árg 75 F-Fermont árg 79 C Vega árg 75 .F-Gr?.nadp árg 78 Mini árg 78 Ábyrgð á öllu, allt inni þjöppumælt' og guf uþvegið. Vélar yf irfarnar eða uppteknar með allt að 6 mánaða ábyrgð. ísetning ef óskað er. Kaupum nylega bíla til niðurrifs og jeppa. Staðgreiðsla. Opið virka daga frá kl. 9-19 laugardaga kl. 10-16. Sendum um land allt. Hedd h.f. síma 77551 og 78030 Reynið viðskiptin Aðalpartasalan Sími 23560 EffCO- þurrkan Autobianci 77 AMC Hornet'75 Austin Allegro 78 AustinMini’74 í bflinn I bátinn á vinnustaðinn á heimilið í sumarbústaöm i ferdalagfð i og fl. “ChevyVan'77 ChevroletMalibu’74 Chevrolet Nova 74 Dodge Dart’72 •DodgeCoronet 72 Ford Mustang 72 Ford Pinto 76 Ford Cortina '74 Ford Escort 74 Fiat 131 77 Fiat 132 76 Fiat 125 P 78 Lada1600'82 Lada1500 78 Lada 1200 '80 Mazda323'77 Mazda929 74 Volvo 145 74 VW1300-1303 74 VWPassat 74 MgrcuryComet'74 , Ábyrgð á öllu, kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt. Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga frá kl. 10-16. Aðal- partasalan Höfðatúni 10, sími 23560. BuickAppalo’74 HondaCivic’76 Datsun100A'76 Simca1306 77 Simca1100 77 Saab99'73 Skoda120L’78 Subaru4WD’77 Trabant'79 Wartburg’79 ToyotaCarina'75 Toyota Corolla'74 Renault4’77 Renault5'75 Renault12'74 Peugout504'74 Jeppar Wagoneer'75 Range Rover '72 Scout'74 Ford Bronco'74 BILALEIGA Til sölu Nýr vefstóll til sölu ásamt fylgihlutum. Upplýsingar í síma 43158. Ertu með parket eða steinflísar? Mjög fallegar fléttaöar sísalmottur til sölu, margar stærðir og gerðir. Uppl. í síma 11005. Til sölu Lapplander til sölu árg. 1980, keyrður 16 þúsund. Uppiýsingar í simum 74912 og 45500. REYKJAVIK: AKUREYRI: BORGARNES: VÍÐIGERDI V-HÚN.: BLÖNDUÓS: SAUÐÁRKRÓKUR: SIGLUFJÖRDUR: HÚSAVÍK: EGILSTAÐIR: VOPNAFJÖRÐUR: SEYDISFJÖRDUR: FÁSKRÚÐSFJÖRDUR: HÖFN HORNAFIRDI: 91-31815/686915 96-21715/23515 93-7618 95-1591 95-4350/4568 95-5884/5969 96-71498 96-41940/41594 97-1550 97-3145/3121 97-2312/2204 97-5366/5166 97-8303 interRent ökukennsla Kenni á Audi ‘82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslu- kjör, ennfremur Visa og Eurocard. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Nýtt og ódýrb Ef þú hefur einu sinni reynt Effco-þurrkuna viltu ekkert annað. Effco- þurrkan er bæði mjúk og sterk. í henni sameinast kostir klúts og tvists, það eykur notagildi Effco- þurrkunnar. Effco-þurrk- an sýgur í sig hvers konar vætu á svipstundu. Effco- þurrkan er ómissandi í bílinn, bátinn, ferðalagið, á vinnustaðinn og til heimilisins. Effco-þurrkan fæst hjá okkur. w Þriðjudagur 15. október 1985 Guðlaugur Bergmundsson skrifar frá Bandaríkjunum Bandarískir biskupar: Fjöldi fátæklinga ■ Rómversk-kaþólskir biskupar í Bandaríkjunum segja, að tilvist jafn margra fátæklinga og raun ber vitni í landi allsnægtanna, sé félagslegt og siðferðilegt hneyksli, sem ekki sé hægt að horfa fram hjá. Þetta kemur fram í öðru uppkasti þeirra að skýrslu um efnahagsmál þjóðarinnar, sem gert var opinbert fyrir skömmu. Biskuparnir krefjast stefnubreytingar, sem feli það m.a. í sér, að ríkisstjórnin skapi ný at- vinnutækifæri, og að fjárframlög til varnarmála verði skorin niður, nokkuð, sem Reagan forseti er and- vígur. „Afleiðingar þess, að svo mikium liluta fjárlaganna er eytt til hernaðar- England: Kennara- verkfall vegna nem- endakláms Manchester: ■ Rúmlega fjögur þúsund kennarar í Manchester á Englandi hafa hótað því að fara í verkfall í næstu viku til að mótmæla því að tuttugu kennarar voru reknir fyrir skömmu vegna þess að þeir neituðu að kenna fimm nemendum sem höfðu málað klám á skólaveggi. Meirihluti kennara í Manc- hester greiddi atkvæði með verkfallinu. John Watters aðal- ritari Kennarasambands Manc- hester segir að allir skólar í borginni muni lokast vegna verkfallsins. Kennararnir tuttugu voru sviptir kaupi sínu og reknir úr vinnu eftir að þeir neituðu að kenna fimm piltum sem höfðu skrifað klámfengnar lýsingar á veggi þar sem þeir nafngreindu kennarana og eiginkonur þeirra. uppbyggingar, hafa verið hrikalegar fyrir fátæklinga okkar eigin þjóðar og annarra," segja biskuparnir. „Það. verður að endurskoða eyðslufor- gangsröð þjóðarinnar, með tilliti til hagsmuna friðar og réttlætis." Það verða um 300 kirkjuleiðtogar, sem munu ræða texta uppkastsins í næsta mánuði á árlegum fundi Þjóð- arráðs kaþólskra biskupa. Endanleg afgreiðsla textans er þó ekki áætluð fyrr en í nóvember á næsta ári. Fyrsta uppkastið, sem biskuparnir sendu frá sér skömmu eftir forseta- kosningarnar í fyrra, var af mörgum talið endurspegla þá efnahagsstefnu, sem Walter Mondale barðist fyrir. Rembert Weakland, erkibiskup í Milwaukee, er formaður fimm manna nefndar, sem gerði uppkastið. Hann segir, að með uppkasti númer tvö, séu biskuparnir ekki að hvika frá fyrri sannfæringu um, að meira sé hægt og verði að gera til að stemma stigu við fátækt og atvinnuleysi. í texta biskupanna segir m.a.: -„Það er ekki aðeins takmark að hafa vinnu með mannsæmandi laun- um, heldur eru það grundvallarrétt- indi. Núverandi hlutfall atvinnu- lausra, sem embættismenn stjórnar- innar gorta sig af er „hvorki óhjá- kvæmilegt, né siðferðilega boðlegt." - „Gífurlegur ójöfnuður tekna og neyslu“ sem er greinilegur meðal Bandaríkjamanna innbyrðis og milli Bandaríkjanna og annarra þjóða, er lirikalegur og ógnar skipulagi heims- ins. - „Nokkrir liðir fjárframlaganna til hermála eru bæði óhóflegir og hættulegir heimsfriðinum. Fram- kvæma ætti varfærnislegan niður- skurð til að afla fjár til félagslegra og efnahagslegra endurbóta." Þegar heimilisleysingjar sofa á grindum yfir göngum neðanjarðarlestanna og þús- undir standa í biðröðum til að fá súpuslettur í skál, „gerir fjárfesting bæði mannlegrar sköpunargáfu og efnislegra gæða í framleiðslu stríðs- vopna enn erfiðara fyrir um lausn þessara efnahagsvandamála." í nýja uppkasti biskupanna eru ekki lengur nokkur ákveðin atriði, sem þeir voru gagnrýndir fyrir í fyrra, eins og áhersla á, að þjóðin leggi sig alla fram til að minnka atvinnuleysi, sem nú er 7,l%a niður í 3-4%. Ákall þeirra til ríkisstjórnarinnar um, að hún annað hvort ráði atvinnuleys- ingja í vinnu, eða niðurgreiði laun þeirra á einkamarkaðinum, er þó engu lægra en áður. Rembert Weakland erkibiskup segir, að gagnrýnendur tillagna biskupanna hafi líkt þeim við mis- heppnaða félagsmálapakka frá stjórnarárum Lyndons B. Johnsons. Hann segir þó, að margir félagsmála- pakkar á þeim tíma, hafi náð góðum árangri. í texta biskupanna segir, að á 7. áratugnum og snemma á þeim 8. hafi tekist að minnka fátækt um helming, ekki aðeins vegna góðs efnahags, heldur einnig með opinber- um stefnuákvörðunum, sem bætttu tekjuskiptinguna í landinu. Franskur réttur vill sjá Bhutto ■ Pakistanskir fangelsisverðir hafa látið Benezir Bhutto einn helsta leið- toga stjórnarandstöðunnar í Pakistan fá bréf með beiðni fransks dómstóls um að hún beri vitni í Frakkiandi í næsta mánuði. Ekki er ljóst hvort Bhutto, sem er í stofufangelsi, fær leyfi til að fara úr landi vegna þessarar beiðni dómstólsins. Benazir Bhutto. Pakistanska stjórnin óttast áhrif hennar. Benazir Bhutto er dóttir Zulfikar Ali Bhutto fyrrverandi forsætisráð- herra sem herstjórnin í Pakistan lét hengja fyrir nokkrum árum. Benazir Bhutto hefur að mörgu leyti tekið við af föður sínum sem helsti leiðtogi stjórnarandstæðinga í Pakistan. Benazir Bhutto kom til Pakistans úr útlegð í ágúst síðastliðnum til að fylgja bróður sínum Shahnawaz til grafar en hann lést af óþekktum ástæðum í Cannes í Frakklandi í júlí. Benazir Bhutto heldur því fram að Shahnawaz hafi verið drepinn með eitri. Skömmu eftir jarðarförina létu pakistönsk yfirvöld handtaka hana fyrir pólitísk afskipti. Franskur rannsóknardómari í Grasse fyrir norðvestan Cannes bað Benazir Bhutto um að bera vitni vegna rannsóknar á dauða Shahnaw- az. Systir hennar fór til Frakklands fyrir skömmu en móðir þeirra gengst þar undir læknismeðferð vegna krabbameins. Pakistönsk stjórnvöld hafa gefið í skyn að Benazir Bhutto fái að fara til Frakklands en engin opinber tilkynn- ing hefur enn verið gefin út. England: 100 bíla árekstur Northampton-Rcutcr ■ Að minnsta kosti nítján menn slösuðust í gær í rúmlega hundrað i bíla árekstri á M19 sem er ein fjöl- farnasta hraðbraut Bretlands. Slæmt skyggni og þoka var þegar áreksturinn átti sér stað. Eldur kom upp í nokkrum bílanna við árekstur- inn og lögregla neyddist til að loka margra kílómetra kafla á hraðbraut- inni nálægt þorpinu Crick í Mið-Eng- landi.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.