NT - 15.10.1985, Blaðsíða 17

NT - 15.10.1985, Blaðsíða 17
Juventus með fullt hús stiga Þriðjudagur 15. október 1985 17 íþróttir Evrópuknattspyrnan: - Platini skoraði loksins - Pétri og félögum tókst ekki að sigra á Spáni - Kempes skoraði - Paris St. Germain leikur dásamlega um þessar mundir og „Valsbanarnir“ lágu fyrir þeim ■ Michael Plalini, Frakkinn snjalli, skoraði loks fyrir liö sitt Juventus í ítölsku deildarkcppn- inni nú uin helgina. Markiö koin á 28. niínútu í leik gegn erkióvinunum Toriono «}• var ekta Platinimark - beint úr auka- spyrnu. Juvcntus haföi töglin og hagldimar í þessum leik ná- grannaliöanna og Aldo Serena náöi snemma forystunni fyrir þá meö góðu marki. Platini bætti svo ööru viö en 5 mínútum fyrir leikhlé tókst brasilíska snillingn- uni Junior að svara fyrir Torino meö marki bcint úr aukaspyrnu. Síöari hálfleikur var markalaus og Juventus er því meö fullt hús stiga eftir sex umferðir. Milanó er í öðru sæti í deild- inni með 9 stig en liðið var þó frekar ósannfærandi á móti Como og tókst aðeins að sigra með einu marki. Ray Wilkins tók þá góða aukaspyrnu og uppúr henni skoraði Filippo Galli. Atalanta-Lecce.................. 3-1 Avellino-Roma................... 1-0 Bari-Inter ..................... 1-3 Fiorentina-Napoli .............. 0-0 Milanó-Como .................... 1-0 Torinó-Juventus ................ 1-2 Udinese-Pisa .. ^............... 1-1 Verona-Sampdoria................ 2-1 Spánn: Hugo Sanchez, mexíkanski land.sliösniaöurinn í liöi Real Madrid, skoraði að- venju um helgina. Mark lians tryggöi Madrid sigurinn gegn Osasuna og þar með er liðið enn taplaust í deildarkeppninni. Pétur Pét- ursson og félagar lians í Hercul- esliðinu töpuöu naumlega fyrir Barcelona í Alicante með tvcimur mörkum gegn einu. Gamla kempan Mario Kempes skoraði fyrir heimamenn en þeir Juan Rojo og Marcos Alonso skoruðu fyrir meistaraliðið. Petta var fyrsti sigur Barcelona í mánuð. Urslit í spænska boltanum: Hercules-Barcelona................. 1-2 Sevilla-Cadiz.......................3-0 At.Bilbao-Valladolid .............. 3-3 Osasuna-Real Madrid ..............0-1 At. Madrid-Celta..................3-1 lleal Zaragoza-Sporting ......... 0-0 Racing-Real Scoiedad............. 2-0 Espanol-Real Betis............... 2-0 Las Palmas-Valencia.............. 2-0 STAÐA EFSTU LIÐA: Real Madrid 7 5 2 0 14 5 12 At. Bilbao 7 4 3 0 12 7 11 Sporting 7 3 4 0 7 2 10 Valladolid..........733 1 12 8 9 Real Zaragoza 7 3 3 1 8 5 9 Sevilla 7 3 2 2 9 6 8 Frakkland: Paris St.-Germain leikur frá- bærlega um þessar mundir og um hclgina þurfti Nantes að lúta í lægra haldi fyrir þeim. Bracigliano náði þá forystunni fyrir Nantes strax á 2. mínútu en Jeannol jafnaði eftir auka- spyrnu Júgóslavans Safet Susic. Pað var svo fyrirliði St.-Germa- in, Luis Fernandez sem tryggði liði sínu 13. sigurinn á keppnis- tímabilinu. Bordeaux náði ekki að sigra Lille á heimavelli en heldur samt öðru sætinu í deildinni. Liðið saknar greinilega Alan Giresse sem er mciddur. Bur- eau náði forystunni fyrir Lille á 74. mínútu en Uvve Reinders, þýski landsliðsmaðurinn, jafnaði metin úr vítaspyrnu 4 mínútum fyrir leikslok. Reinders hefur nú skorað 10 mörk í deildinni oger markahæstur í Frakklandi. Marseilles-Bastia ................0-0 Auxerre-Metz..................... 2-1 Nice-Strasbourg ..................5-1 Brest-Sochaux ................. 3-1 Nancy-Rennes .................... 0-0 Paris-Nantes..................... 2-1 Lens-Toulon ..................... 1-1 Bordeaux-Lille .................. 1-1 Le Havre-Monaco................. 1-1 Laval-Toulouse................... 3-2 STAÐA EFSTU LIÐA: Paris S-G 15 13 2 0 34 12 28 Bordeaux 15 9 3 3 27 18 21 Nantes 15 8 4 3 18 10 20 Lens 15 7 4 4 31 18 18 Nancy 15 8 2 5 23 19 18 Laval 15 5 6 4 20 15 16 Nice 15 5 6 4 17 17 16 Monaco 15 4 8 3 16 16 16 Auxerre 15 5 5 5 16 16 15 Ekkcrt var leikið í Belgíu, Hol- landi og Portúgal vegna leikja í undankeppni Heimsmeistara- mótsins. ■ Matthías Einarsson KR-ingur horfir grimmdarlega á knöttinn en Tómas Holton er aö baki. NT-mynd: Sverrir Birgirskaut Valsaraá kaf - undir lok leiksins og tryggði KR sín fyrstu stig i deildinni - Jafn og spennandi leikur endaði 65*60 ■ KR-ingar fengu sín fyrstu stig í úrsvalsdeildinni í körfu- knattleik á laugardaginn erliðið sigraði Val í Hagaskóla í spenn- andi leik. Lokatölur uröu 65-60 fyrir KR eftir aö Valsarar höföu haft yfirhöndina mest allan leik- inn. Þaö má segja aö þaö hafi verið lokasprettur Páls Kol- beinssonar og Birgis Mikaels- sonar sem öðru fremur tryggði KR sigurinn á Val. Þcir hittu báðir brjálæöislega á lokamín- útunum og þá sérstaklega Birgir sem að lokum stóð uppi með 27 stig í vasanum. Birgir hafði fyrr í leiknum verið atkvæöalítill þrátt fvrir margar skottilraunir. Páll tók uppá því að gera hlutina uppá eigin spýtur þarna í lokin og allt hcppnaöist hjá honum. Eins og fyrr er getið þá voru Valsmenn mun atkvæðameiri til að byrja með í leikpum. Þeir náðu forystu strax í byrjun og voru þá sterkir í frákastsdeild- inni. Valsmenn komust í 18-13 og síðan í 32-26 en KR-ingar áttu síðustu orðin í hálfleiknum og staðan í hlé var 32-30 fyrir Val. Valsarar fóru betur af stað í síðari hálflcik og má skrifæþað á óhittni KR-inga. Þeir fengu boltann oft í ákjósanlegum fær- um en hittu ekki á meðan að kaldir Valsarar vissu hvar karf- an var. Staðan breyttist í 40-30 fyrir Val en síðan jafnaðist leikurinn. KR-ingar jafna síðan 44-44 og komust yfir 58-59. Birgir hitti eins og berserkur í lokinn og Valsarar náðu ekki að stöðva þá röndóttu. í lokin klúðruðust ein fjögur vítaskot hjá Val og þaö munar um minna. Pannig lauk jöfnum bar- áttuleik 65-60 fyrir KR. KR-ingar sýndu ólíkt betri leik en gegn ÍR um daginn. Nú var barátta fyrir hendi en hana skorti í ÍR-leiknum. Hjá Val var eins og dragi af mönnum undir lok beggja hálfleikja. Vörnin var góð til að byrja með og Torfi var ákaflega grimmur. Síðan bráði af mönnum og þá gengur illa. Stigin: KR: Birgir 27, Péll 14, Gu8- mundur Björnsson 7, Matthías Einarsson, Þorsteinn Gunnarsson og Garðar Jó- hannsson 4 hver, Guðmundur Jóhanns- son 3 og Ástþór Ingason 2. Valur: Tómas Holton 18, Sturla Örlygsson 10, Torfi 9, Sigurdur Bjarnason og Leifur Gústafsson 7, Einar Björnsson og Björn Zoega 4 og Póll Arnar 2. Dómarar voru Sigurður Valgeirsson og Dagur Björnsson og gekk ágætlega. þb Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Keflvíkingar mörðusigur - á ÍR í Seljaskóla 74*73 - Jón Örn fór á kostum og gerði 32 stig ■ Ólafur Gottskálkssun skor- aði tvö stig út vítaskotuin fyrir ÍBK er 30 sekúndur voru eftir af leik ÍR og ÍBK í úrvalsdeildinni í körfu. Þar með var staöan orðin 74-73 fyrir ÍBK. ÍR-ingar fengu boltann en áttu óná- kvæma sendingu sem Keflvíking- ar komust inní og héldu boltan- um þar til leiknum lauk. Sigur Keflvíkinga var því mjög naum- ur og alveg í takt við leikinn sem var spennandi mest allan tímann og stundum gekk mikiö á. Keflvíkingar voru fyrri til að átta sig á leiknum og náðu forystu drifnir áfram af stórgóð- um þjálfara sínum, Hreini Þor- kelssyni, sem vargrimmurundir körfunni. Þá átti Guöjón Skúla- son ágætan leik og skoraði grimmt. Um miðan hálfleikinn var staðan orðin 28-20 fyrir ÍBK og mátti Jón Örn Guðmundsson Lt sig allan við í að eftir. Jón skoraði iR-ingur ha fylgja þeirn nær öll stig IR-inga til aö byrja með og nánast helming allra stiga liðsins er upp var staðið. Hann gerði 32 stig og var á tímum óstöðvandi í drippli sínu um allan völl. í leikhléi höfðu Keflvíkingar náð 10 stiga for- skoti 41-31. Þessi munur liélst fram undir miðjan hálfleikinn en þá byrjaði Ragnar Torfason að hitta með stökkskotum sínum og ÍR fór að saxa á forskotið.Liðið spilaði þá vörn sína ákafiega vel. Bak- verðirnir komu vel út á móti Keflvíkingutn og hreyfing þeirra var til fyrirmyndar. ÍR- ingar jöfnuðu 53-53 og komust síðan yfir, en aldrei langt. Þegar rúm mínúta var eftir þá var staðan jöfn 72-72. ÍR-ingar skora úr einu víti og Keflvíking- ar bruna upp. Olafur kemst undir körfunaen RagnarTorfa- son blokkar skot hans að því er virtist ákatlega hreint og vcl. Dómararnir voru þó ekki á sama máli og endinn vitum við. Jafntefli hefði sennilega ver- iö rétt úrslit í þessum leik en um það er víst ekki að ræða. Barátta IBK í bvrjun og þá sérstaklega Hreins þjálfara skipti miklu. Guðjón skoraði og skoraði mjög fallegar körfur en þeir voru bestu menn síns liðs. Hjá ÍR var Jón Örn allt í öllu. Ragnar Torfa var og góður í lok ieiksins. Það virðist sem margir af leikmönnum 1R séu of ragir við að skjóta og því lendir það á sama manni að skora stigin - allt í lagi ef hann hittir eins og Jón Örn. Stigin: ÍR: Jón Örn 32, Karl Guðlaugsson 11, Ragnar Torfason 10, Jón Jörundsson og Jóhannes Sveinsson 6, Hafþór óskarsson 4 og Björn Steffensen og Hjörtur Oddsson 2. ÍBK: Guðjón 22, Hreinn 18, Jón Kr. Gíslason 12, Sigurður Ingimundarson 12, Pétur Jónsson og Ólafur Gottskálksson 3 hvor og Hrannar Hólm 2. Dómarar voru Kristinn og Dagur og áttu ágætan dag utan siðasta mínútan var tviræð. þb Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Undankeppni HM: Naumur sigur - Portúgala á Möltu 3*2 ■ Portúgal tókst ekki að vinna stúrsigur á Möltubúum í öðruni riðli undankeppni Heims- meistaramótsins í knatt- spvrnu en stórsigur var cinmitt það sem Port- úgalir þörfnuðust til að eiga góða möguleika á sæti í keppninni í Mex- íkó. Leikurinn fór fram í Lissabon og endaði 3-2. Markakóngurinn Comes bjargaði heiðri Portúgala er hann skoraði sigur- markið á 81. mínútu. Það var einmitt Comes sem skoraði fyrst fyrir Portúg- ali og Jose Rafael bætti öðru marki við í byrjun síðari hálfleiks. En sjálfs- mark Fredericos og mark frá Degiorgio jafnaði leikinn áður en Comes Ryggð' Portúgölum sigurinn. Portúgalir eiga enn möguleika á að komast í lokakeppnina en þeirra bíður þó erfíður leikur í V-Þýskalandi. Svíar eru nú það lið sem líklegast er til að fylgja V-Þjóð- verjum í lokakeppnina í Mexíkó. Staðan: V-Þýskal. ... 6 5 1 0 20 6 11 Portúgal ... 7 4 0 3 11 10 8 Svíþjóð.6312 11 6 7 Tékkósl. 6 2 1 3 7 9 5 Malta...7016 5 23 1 Hugo Sanchez skoraði fyrir Real Madrid eins og venjulega. Sao Paulo efst í Brasilíu ■ Sao Paulo heldur foryst- unni í samnefndri deild i brasilísku knattspyrnunni eftir leiki helgarinnar. Liðið sigraði Marilla á útivelli með tveimur mörkum gegn engu og er með 16 stig. Næst koma Ferroviaria og Pau- lista með 14 stig hvort félag en þau unnu bæði leiki sína um helgina. F'erroviaria sigr- aði Juvcntus 2-0 og Paulista vann sigur á Santo Andre 1-0.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.