NT - 15.10.1985, Blaðsíða 22

NT - 15.10.1985, Blaðsíða 22
Þriðjudagur 15. október 1985 22 m m 0)0) ^ BÉOHOU Sími 78900 Frumsýnir nýjustu mynd John Huston: „Heiður Prizzis" (Prizzis Honor) Þegar tveir meistarar kvikmyndanna þeir John Huston og Jack Nicholson leiða saman hesta sina getur útkoman ekki oröiö önnur en stórkostleg. „Prizzis Honor“ er í senn frábær grin og spennumynd meö úrvalsleikurum. Splunkuný og heimsfræg stórmynd sem tenglö hefur frábæra dóma og aösókn þar sem hún hefur veriö sýnd. ■ Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Frumsýnir grinmyndina: Á puttanum (The Sure Thing) Draumur hans var aö komast til Kalilorníu til að slá sér rækilega upp og hitta þessa einu sönnu. Þaö ferðalag átti eftir að veröa aevintýralegt í alla staöi. Splunkuný og frábær grínmynd sem frumsýnd var í Bandarikjunum i mars s.l. og Frumsýnir á Noröurlöndum nýjustu myndina effir sögu Stephen King „Auga kattarins" (Cat's Eye) Þetta er mynd fyrir þá sem unna góöum og vel gerðum spennu og grinmyndum „A View to a Kill“ (Víg i sjónmáli) Sýnd kl. 5,7.30 „ÁR DREKANS" Splunkuný og spennumögnuö stórmynd gerð af hinum snjalla leikstjóra Michael Cimino. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, John Lone, Ariane. Sýnd kl. 10 Tvífararnir Sýnd kl. 5 og 7 Kathleen Turner, Robert Loggia, William Hickey. Framleiöandi: John Foreman Leikstjóri: John Huston Sýnd kl. 5,7.30 og10 Bönnuö börnum innan 14 ára Hækkað verð hlaut strax hvell aösókn. Aðalhlutverk: John Cusack, Daphne Zuniga, Anthony Edwards. Framleiöandi: Henry Winkler Leikstjóri: Rob Reiner Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 * + ★ S.V. Morgunbl. Aðalhlutvcrk: Drew Barrymore, James Woods, Leikstjóri: Lewis Teague Myndin er i Dolby stereo og sýnd i 4ra rása scope Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Bönnuö börnum innan 12 ára Hækkaö verð k\l [AVlEW'xA Kill | JAMtSBONUOSÍ- Bönnuö börnum innan 16 ára Löggustríðið Sýnd kl. 9 og 11 i.i.ikm.v. KKVKIAVlKÚK SIMI16620 9. sýning i kvöld kl. 20.30. 10. sýning miðvikudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. 11. sýning fimmtudag 17. okt. kl. 20.30 Uppselt. 12. sýning föstudag 18. okt. kl. 20.00. 13. sýning laugardag 19. okt. kl. ■ 20.30 14. sýning sunnudag 20. okt. kl. 20.30 Uppselt. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala til 3. nóvember. Pöntunum á sýningarnar, frá 22. okt. til 3. nóv. veitt móttaka i síma 13191 allavirkadagakl. 10-12' og 13-16. Miðasala í Iðnó opin kl. 14-20.30. Pantanir og upplýsingar i síma 16620 á sama tima, minnum á símsöluna með VISA. Þaö nægir eitt simtal og pantaðir miöar eru geymdir á ábyrgö korthafa fram að sýningu. : iti SÍÍIÍÍ! Þ1ÓDLEIKHÚSID Grímudansleikur I kvöld kl. 20 Uppselt. Miðvikudag kl. 20 Uppseit. íslandsklukkan Fimmtudag kl. 20 Með vífið i likunum Frumsýning föstudag kl. 20 2. sýning sunnudag kl. 20 Litla sviðið: Valkyrjurnar leiklestur miðvikudag kl. 20.30 Miöasala kl. 13.15-20. E Endursýnir Skammdegi Skemmtileg og spennandi islensk mynd um ógleymanlegar persónur og atburði. Sýnd í dag og næstu daga vegna fjölda áskorana. Aðalhlulverk: Ragnheiður Arnardotfir María Siguröardóttir Hallmar Sigurðsson Eggert Þorleifsson Leikstjóri: Þrálnn Bertelsson Sýnd kl. 5,7 og 9 Kvikmyndahátíð kvenna: Þriöudag 15.10. Leggðu fyrir mig gátu Tell me a Riddle eftir Lee Grant. Bandaríkin 1981. Átakamikil en um leið gamansöm mynd um eldri hjón sem vilja skilja eftir 47 ára hjónaband en ástríður æskuáranna blossa upp að nýju er konan veikist skyndilega. Enskt tal. Sýnd í A-sal kl. 3 Agatha eftir Marguerite Duras. Frakkland 1981. Mynd sem vakið hefur geysilega mikla athygli fyrir mjög sérstæð efnistök á ástarsögu systkina sem Iramið hafa sifjaspell. „í þessari einföldu og nöktu mynd birtist ferskleiki og fegurð kvikmyndanna" Enskur skýringartexti Sýnd i B-sal kl. 3 Hugrekkið ofar öllu First comes Courage eftir Dorothy Arzner. Bandarikin 1943, Mynd full af spennu og hugljúfum ástarsenum átimum heimstyrjaldarinnarsíðarií Noregi um unga konu erstarfarsem njósnari i þágu neðanjarðarhreyfingarinnar. D. Arzner var fyrsta konan sem stjórnaði kvikmyndum í Hollywood. Enskt tal Sýnd í A-sal kl. 5 og 7 Önnurvitundarvakning Christu Klages eftir Margarethe von Trotta V- Þýskaland 1978. Geysispennandi mynd um konu sem fremur bankarán til að bjarga barnaheimili i fjárþröng. - Fyrsta mynd M. von Trotta sem hún fékk æðstu kvikmyndaverðlaun Þvskalands fyrir. Enskur skýringartexti. Sýnd f B-sal kl. 5 og 7 Blóðböndin - Þýsku systurnar Die Bleieme Zeit eftir Margarethe von Trotta Þýskaland 1981 Fyrir þessa mögnuðu mynd fékk M. von Trotta Gullljónið í Feneyjum 1981. Ung konastendurframmi fyrir þeirri staðreynd að systir hennar er tekin og dæmd fyrir hryðjuverkastarisemi. islenskur skýringartexti SýndíA-sal kl. 9 og 11 Sóley Eftir Rósku Island 1981. Ljóðræn ástarsaga með pólitísku ivafi. Efniviður er sóttur til þjóðsagna og trúar á álfa og huldufólk á 18. öld. Sýnd f B-sal kl. 9 feaJMOUBÍO iij MyiMiriin sjmi22i40 Mynd ársins AmadeuS **** Amadeus fékk 8 Óskara á siðustu vertíö. Á þá alla skiliö. Þjóöviljinn. **** Helgarpósturinn **** DV Sjaldan hefur jafn stórbrotin mynd verið gerð um jafn rnikinn listamann. Ástæða er til að hvetja alla er unna góðri tónlist, leiklist og kvikmyndagerð að sjá þessa stórbrotnu mynd. Úr forystugrein Mbl. Sýnd kl. 5 og 9 Myndin er i I l| oomvBTBtEO | l.eikstjóri: Milos Forman Aðalhlutverk: F. Murray Abraham, Tom Hulce. Hækkaö verö STlJDEiVTA ij:ihhi;sii> Rokksöngleikurinn EKKO eftir: Claes Andersson Þýðing: Ólafur Haukur Simonarson Höfundur tónlistar: Ragnhildur Gisladóttir Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. 7. sýning fimmtudaginn 17. okt. kl. 21.00. 8. sýning sunnudaginn 20. okt. kl. 21.00. i Félagsstofnun stúdenta. Upplýsingar og miðapantanir í sima 17017. KurtRust ManelHoráxjv TH MEA SEASO WiOOIIINIIN Frumsýnir: Broadway Danny Rose Bráðskemmtileg gamanmynd, ein nýjasta mynd meistara Woody Állen, um hinn misheppnaða skemmtikraftaumboðsmann Danny Rose, sem öllum vill hjálpa, en lendir i furðulegustu ævintýrum og ’ vandræðum. Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Woody Allen - Mia Farrow Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,15 Hjartaþjófurinn Sýnd kl. 3.10, 5.10,7.10 og 11.15 Árstíð óttans Ungur blaðamaður í klípu, því morðingi gerir hann að tengilið sínum, en það gæti kostað hann lifið Hörkuspennandi sakamálamynd, með Kurt Russel og Mariel Hemingway. Leikstjóri: Philip Borsos Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05 'claWinkler in: Peter Striebeek HannaScl Vitnið „Þeir sem hafa unun af að horfa á vandaðar kvikmyndir ættu ekki að láta Vitnið fram hjá sér fara" HJÓ Mbl. 21/7. Harrison Ford - Kelly McGillis Bönnuð innan 16 ára Sýndkl. 9.10 Bönnuö innan 16 ára Siðustu sýningar Algjört óráð Áhrifamikil og afar vel gerð ný þýsk kvíkmynd um örlög tveggja kvenna sem tvinnast saman á furðuleqan hátt. Leikstjóri: Margarethe von Trotta Aðalhlutverk: Hanna Schygulla - Angela Winkler Sýndkl. 3.15, 5.15,7.15, 9.15 og 11.15 Evrópufrumsýning á vinsælustu mynd ársins „RAMBO“ Hann er mættur aftur - Sylve^ter Stallone sem Rambo - harðskeyttari en nokkru sinni fyrr - það getur enginn stoppað Rambo, og það getur enginn misst af Rambo. Myndin er sýnd i DOLBY STEREO. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone og Richard Crenna. Leikstjórn: Georae P. Cosmatos. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Bönnuö innan 16 ára. Hækkað verö. laugarðsbið Simi 32075 Salur-A Milljónaerfinginn Simi 11384 „ Salur 1 Frumsýning á gamanmynd í úrvalsflokki: Vafasöm viðskipti (Risky business) Bráðskemrptileg og fjörug, ný, bandarisk gamanmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við mikla aðsókn. Táninginn Joel dreymir um bila, stúlkur og peninga. Þegar foreldrarnir fara í frí, fara draumar hans að rætast og vafasamir atburðír að gerast. Aðalhlutverk: Tom Cruise, Rebecca De Mornay nm~5btBYSTB«Ól Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuö Innan 14 ára Salur2 Frumsýning: Ein frægasta kvikmynd Woody Allen: Stórkostlega vel gerð og áhrifamikil, ný bandarisk kvikmynd er fjallar um Leonard Zelig, einn einkennilegasta mann, sem uppi hefur verið, en ■ hann gat breytt sér í allra kvikinda líki. Aöalhlutverk: Woody Allen, Mia Farrow Sýnd kl. 7,9 og 11 Breakdans 2 Óveriju skemmtileg og fjörug, ný bandarísk dans og söngvamynd. Allir þeir, sem sáu fyrri myndina verða að sjá þessa: - Betri dansar- betri tónlist - meira fjör- meira grin. Bestu break-dansarar heimsins koma fram i myndinni ásamt hinni fögru: Lucinda Dickey. Dolby stero Sýnd kl. 5 ; Salur 3 Hin heimsfræga stórmynd Blóðhiti (Body Heat) Mjög spennandi og framúrskarandi vel leikin og gerð, bandarisk stórmynd. William Hurt, Kathleen Turner Bönnuö börnum Endursýnd kl. 5,7,9 og 11 TÓNABÍÓ Stmi 31182 Frumsýnir: Fyrir þjóðhátíð (IndependenceDav) Mjög vel gerð og leikin, ný amerisk mynd i litum. - Að alast upp i litlu bæjarfélagi er auðvelt - en að hafa þar stóra drauma getur verið erfitt... Kathleen Quinlan (Blackout) David Keith (Guiag og An Officer and a Gentleman) Leikstjóri: Robert Mandel. Sýnd kl. 5,7 og 9.10 Bönnuö innan 16 ára ísl. texti Þú þarft ekki að vera geggjaður til að geta eytt $30 milljónum á 30 dögum. En það gæti hjálpað. Splunkuný gamanmynd sem slegið hefur öll aðsóknarmet. Salur-B Endurkoman Ný bandarisk mynd byggð á sannsögulegu efni um bandarískan blaðamann sem bjargar konu yfir Mekong ána. Takast með þeim miklar.ástir. Aðalhlutverk: Michael Landon, Jurgen Proshnow, Mora Chen og Pricilla Presley. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Aðalhlutverk: Richard Pryor, John Candy (Splash) Leikstjóri: Walter Hlll (48 Hrs, Streets of Fire) Sýnd kl. 5, 7,9,11 Salur-C Gríma Ný bandarisk mynd í sérflokki, byggð á sannsögulegu efni. Þau sögðu Rocky Dennis, 16 ára að hann gæti aldrei orðið eins og allir aðrir. Hann ákvað því að verða befri en aðrir. Heimur veruleikans tekur yfirleitt ekki eftir fólki eins og Rocky og móður hans, þau eru aðeins kona i klípu og Ijótt barn i augum samfélagsins. „Cher og Eric Stoltz leika af burða vel. Persóna móðurinnar er kvenlýsing sem lengi veröur i minnum höfö.“ Mbl. ★★★ Aðalhlutverk: Cher, Eric Stoltz og Sam Elliott. Leikstjóri: Peter Bogdanovich Sýnd kl. 5,7.30 og 10

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.