NT - 15.10.1985, Blaðsíða 20
Dagbók
Bækur
Jón Þorleifsson
Slitur úr
þrælaslóð
Þrælaslóð
alþýðunnar
■ Slitur úr þrælaslóð ncfnist1
nýútkomin bók Jóns Porlcifs-
sonar. Útgefandi er Lctur. í
bókinni cr sagt frá kjörum og
aðstæðum íslcnskrar alþýðu frá
upphafi og til dagsins i dag.
Jón Þorleifsson cr sjálfur úr
alþýðustétt og skrifttr af næm-
leika um ástand mála, svo
lesandinn hrífst með.
Slitur úr þrælaslóð cr átt-
unda bók Jóns Þorleifssonar.
Bókin er 119 bls. að lengd og
vönduð í alla staði. Kápu
hannaði og teiknaði Jens Kr.
Guð.
Leiðbeiningar í
hamingjuleitinni
■ Bókaútgáfan Örn og Örlyg-
ur hefur endurútgefið bækurnar
Vörðuð leið til lífshamingju og
Lifðu liTinu lifandi eftir Norman
Vincent Peale í þýðingu Bald-
vins Þ. Kristjánssonar.
Höfundur bókanna, dr.
Norman Vincent Peale. er
NORMAN
VINCENT PEALE
. Ujðu
lífinu lifandi
einn víðkunnasti og vinsælasti
kennimaður Bandaríkjanna
fyrr og síðar. Hann er og heims-
frægur rithöfundur og ritstjóri.
Vöröuð lcið til lífshamingju
er ein þekktasta bók hans og
einhver mest selda bók sem um
getur. Árum saman var hún efst
á lista mctsölubóka í Bandaríkj-
unum og hcfur selst í milljónum
cintaka um allan heim. Er bókin
NORMAN
VINCENT PEALE
Vóröub leiö
til íífshamingju
kom fyrst út á íslensku árið 1965
seldist hún upp á skömmum
tíma og hefur verið ófáanleg
síðan.
Lifðu lífinu lifandi kom út á
íslensku árið 1967 og hlaut eins
og fyrri bókin fádæma góðar
viðtökur. Hún hefur einnig ver-
ið ófáanleg í nokkur ár. Um
niuninn á þessum tveimur bók-
um segir höfundur sjálfur:
„Fyrri bók mín kenndi mönn-
um að hugsa jákvætt um vanda-
mál sín. Þessi gengur skrefi
lengra; hún sýnir þeim hvernig
breyta á þessari jákvæðu hugsun
í framkvæmd til að gera líf sitt
árangursríkara.“
Bilanir
Vaklþjónusla. Vegna bilana á veitu-
kerfi valns og hilavcilu, sími 27311,
kl. 17 til kl. 08. Sami sími á hclgidög-
um. Rafinagnsvcitan bilanavakt
686230.
Fyrirlestur
Þýðingar og staðl-
anir á sálfræði-
legum prófum
■ í dagkl. 16.15 flytur Sölvína
Konráðs, sálfræðingur erindi á
vegum Rannsóknastofnunar
uppeldismála í Kennaraskóla-
húsinu við Laufásveg. Erindið
nefnist Þýöingar og staðlanir á
sálfræðilegum prófum.
Öllum heimill aðgangur.
Ymislegt
Bókasafn
Kópavogs
■ Frá og með 1. október verð-
ur Bókasafn Kópavogs opið sem
hér segir: Mánudaga, þriðju-
daga, miðvikudaga, fimmtu-
daga, föstudagakl. 11.00-21.00,
en laugardag kl. 1.00-14.00.
Sögustundir fyrir 3-6 ára börn
verða á miðvikudögum kl.
10.00-11.00 ogkl. 14.00-15.00.
Bókasafnavika verður dag-
ana 14.-20. október n.k. I tilefni
hennar verða sektir felldar nið-
ur fyrir vanskil á bókum, og eru
allir hvattir til að losa sig við
gamlar syndir. Til þess gerður
kassi verður í safninu þessa
daga fyrir vanskilabækur. Þá
verður brúðuleikhús með sýn-
ingu á Rauðhettu í sögustund
18. október kl. 14.00 og sýndar
verða auk þess gamlar ferða-
bækur um ísland.
Myndhönd. Bókasafn Kópa-
vogs býður nú lánþegum auk
bóka, tímaritá og blaða upp á
heimlán á hljómplötum, snæld-
um og nú síðast myndböndum.
Sundstaðir
Sundluu|>arnar í I.augardal «« Sund-
laug Vcsturhæjar cru opnar mánu-
daga-föstudaga kl. 7.00-20.30. Laug-
ardaga kl. 7.30-17.30 og sunnudaga
kl. 8.00-17.30.
Sundlaugar Fb. Itrcióholti: Opin
mánudaga - föstudaga kl. 7.20-20.30
og laugardaga kl. 7.30-17.3(1. Sunnu-
daga kl. 8.00-17.30. Lokunartími cr
miðaöur við þcgar sölu cr hætt. Þá
hafa gcstir 30 mín. til umráöa*
Varinárlaug T' Mosfcllssvcit: Opin
mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00
og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl.
10.00-17.30. Sunnudaga kl. 10.00-
15.30.
Sundhöll Keflavíkur cr opin mánu-
daga-fimmtudaga: 7-9, 12-21. Föstu-
daga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12.
Kvcnnatímar þriðjudaga og fimmtu-
daga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga
-föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30.
Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8-12. Kvcnnatímar cru þriðjudaga og
miðvikudaga kl. 20-21. Síminn cr
41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin
mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laug-
ardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá
kl. 9-11.30.
Sundlaug Akurcvrar cr opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7-8. 12-13 og
17-21. Á laugardögum kl. 8-16.
Sunnudögum 8-11. Sími 23260.
Sundlaug Scltjarnarncss: Opin mánu-
daga-föstudaga kl. 7.10-20.30. Laug-
ardaga kl. 7.10-17.30. Sunnudaga kl.
8-17.30.
Slökkvilið Lögregla
Rcvkjavik: Lögrcglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 111(K).
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sírni 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,'
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51 UKl.
Keflavík: Lögregla sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími
3333 og I símum sjúkrahússins 1400.
1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
1666', slökkvilið 2222, sjúkrahúsið
1955.
Akurcyri: Lögrcglan símar 23222,
23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra-
bifreið sími 22222.
Ísaljöröur: Slökkvilið sími 3300,
brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög-
reglan 4222.
Helstu vextir banka og sparisjóða
(Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985
Sparisjóðsbækur 22.0
Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5
Afurðalán, tengd SDR 9.5
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0
Óverðtryggö skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0)
Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75
II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka:
Dagsetning
Síðustubreyt.
Innlánsvextir:
Óbundiðsparifé
Hláupareikningar
Ávísanareikn.
Uppsagnarr. 3mán.
Uppsagnarr. 6mán.
Uppsagnarr. 12mán.
Uppsagnar. 18mán.
Safnreikn.5. mán.
Safnreikn.6.mán.
Innlánsskírteini.
Verðtr. reikn.3mán.
Verðtr. reikn.6mán.
Stjörnureikn I, II og III
Sérstakar
verðb. ámán
Innlendir
gjaldeyrisr.
Bandaríkjadollar
Sterlingspund
V-þýskmörk
Danskarkrónur
Útlánsvextir:
Víxlar (forvextir)
Viðsk.víxlar
(forvextir)
Hlaupareikningar
Þ.a.grunnvextir
Almennskuldabréf
Þ.a. grunnvextir
Viðskiptaskuldabréf
Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar-
banki banki banki banki
Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari-
banki
banki
1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 1/9 1/9 2/9
7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 S.O'*
10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0
23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02'
31.0 32.0 32.0
36.0
23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
23.0 29.0 26.0 28.0
28.0 28.0
1.0 LOl 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0- 8.0
11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5
4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 4.5
9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0
30.0 1 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
32.5 ...3) 32.5 3) ...3) ...3) 32.0 32.5
31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
32.04’ 32.041 32.04’ 32.04’ 32.0 32.04) 32.0 32.041
9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
33.5 ...3) 33.5 ...3) ...3) 3) 33.531
1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3)
Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru
viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er
2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.
Þriðjudagur 15. október 1985 20
Minningarkort
Sjálfsbjargar
í Reykjavík
■ og nágrenni fást á eftirtöld-
um stöðum:
Kcykjavík:
Reykjavíkur apótek, Austur-
stræti 16
Garðsapótek, Sogavegi 108
Vesturbæjar apótek, Melhaga
20-22
Bókabúðin, Álfheimum 6
Bókabúð Fossvogs, Grímsbæ v.
Bústaðaveg
Bókabúðin Embla, Drafnarfelli
10
Bókabúð Safamýrar, Háa-
leitisbraut 58-60
Bókabúð Úlfarsfell, Hagamel
67
Hafnarfjörður:
Bókabúð Ólivers Steins,
Strandgötu 31
Köpavogur:
Pósthúsið
Mosfellssveit:
Bókaverslunin Snerra, Þver-
holti.
Minningarkort fást einnig á
skrifstofu Sjálfsbjargar, Hátúni
12. Gíróþjónusta.
Kvennaathvarf
■ Opið er allan sólarhringinn,
síminn er 21205. Húsaskjól og
aðstoð við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum
eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofan er að Hallveigar-
stöðum og er opin virka daga kl.
14.00-16.00, sími á skrifstofu er
23720. Pósthólf 1486 121
Reykjavík. Póstgírónúmer
samtakanna er 44442-1.
Bilanir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveita
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: í Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnarnesi er sími
686230. Akureyri 24414,
Keflavík 2039, Hafnarfjörður
51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími
82400, Seltjarnarnes sími
621180, Kópavogur 41580,
en eftir kl. 18.00 og um helgar
í síma41575, Akureyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar sími
1088 og 1533, Hafnarfjörður
53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum (vatn, hitaveita o.fl.) er
í síma 27311 alla virka daga
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á
helgum dögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er þar viö
tilkynningum á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, þar sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoö borgar-
stofnana.
Heilsugæsla
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vlk-
una 11. til 17. október er i Holts
apóteki. Einnig er Laugavegs
apótek opið til kl. 22 öll kvöld
vikunnar nema sunnudaga.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó-
tek og Norðurbæjar apótek eru
opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl.
19 og á laugardögum Irá kl. 10 til
14.
Apótekin eru opin til skiptis ann-
an hvern sunnudag frá kl. 11-15.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga
á opnunartíma búða. Apótekin
skiptast á sína vikuna hvort að
sinna kvöld-, nætur og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þessa vprslu,
til kl. 19. Á helgidögum er opið frá
kl. 11-12,og 20-21. Áöðrumtímum
er lyfjafræðingur ab ákvakt. Upp-
lýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka
daga kl. 9-19. Laugardaga, helg-
idaga og almenna fridaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið
virka daga frá kl. 8-18. Lokað í
_ hádeginu milli kl. 12.30 og 14.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til
kl. 18.30. Opið er á laugardögum
og sunnudögum kl. 10-12.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum kl. 10-13 og sunnu-
dögum kl. 13-14.
Garðabær: Apótekið er opið rúm-
helga daga kl. 9-19, en laugardaga
kl. 11-14.
Læknavakt
Læknastofur eru lokaðar á laugar-
dögum og helgidögum, en hægt er
að ná sambandi við lækna á
Göngudeild Landspitalans alla
virka daga kl. 20 til kl. 21 og á
laugardögum frá kl. 14 til kl. 16.
Sími 29000. Göngudeild er lokuð á
helgidögum. Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga
fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (simi
81200) en slysa- og sjúkravakt
(Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn
(simi 81200). Eftir kl. 17 virkadaga
til klukkan 8 að morgni og frá
klukkan 17áföstudögumtil klukkan
8 árd. Á mánudögum er læknavakt
í sima 21230. Nánari upplýsingar
um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt fara fram i Heilsu-
verndarstöð Reykjavíkur á
þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk
hafi meö sér ónæmisskírteini.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Is-
lands er I Heilsuverndarstöðinni á
laugardögum og helgidögum kl. 10
til kl. 11 f.h.
Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu
gæslustöðinni á Seltjarnarnesi
virka daga kl. 08.00-17.00 og
20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00-
11.00. sími 27011.
Garðabær: Heilsugæstustöðin
Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt
er i sima 51100.
Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn-
arfjarðar. Strandgötu 8-10 er opin
virka daga kl. 8-17, sími 53722,
Læknavakt s. 51100.
Kópavogur: Heilsugæslan eropin
8-18 virka daga. Sími 40400.
Sálræn vandamál. Sálfræðistöð-
in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum.
Simi 687075.
A Bílbeltin
/f* hafa bjargað
Gengisskráning nr. 193 - 11. október 1985
Kaup Sala
Bandaríkjadollar 41,400 41,520
Sterlingspund 58,511 58,680
Kanadadollar 30,191 30,279
Dönsk króna 4,3227
Norskkróna 5,2475 5,2627
Sænsk króna 5,2092 ■
Finnskt mark 7,2695 7,2906
Franskurlranki - 5,1301 5,1450
Belgískur franki BEC 0,7708 0,7730
Svissneskur franki 19,0301 19,0853
Hollensk gyllini 13,8810 13,9212
Vestur-þýskt mark 15,6448 15,6901
ítölsk líra 0,02316 0,02322
Austurrískur sch 2,2266 2,2330
Portúg. escudo 0,2548 0,2555
Spánskur peseti 0,2562 0,2569
Japanskt yen 0,19316
írskt pund 48,516
SDR (Sérstök dráttarréttindi)10/10. 44,0332 44,1608
Beloískur franki n7fidQ 0,7671
Simsvari vegna gengisskraningar 22190