NT - 20.10.1985, Side 1

NT - 20.10.1985, Side 1
Rússar standa ekki við gerða samninga um olíuafgreiðslu Hamrafell fengið til að ná í olíufarm til Aruba SKIPIÐ ER AUGLÝST TIL SÖLU AF ÞVÍ RÍKISSTJÓRNIN HEFUR FALIÐ RÚSSUM OLÍUFLUTNINGA RUSSUM TOKST FYRSTA HÆGA LENDINGIN A TUNGLINU I GÆR. MÖNNUM ER NU OPIN LEIÐ TIL TUNGLSINS NTB—Moskvu og London, fimmtu dag. Sovézka tunglfarið „Luna-9” hefur orðið 'yrst tækja til að lenda á tunglinu 1 sögu mannsins Geimfarið Ienti óskemmt í „Stormahafi 30 sek. yfir kl. 17.45 að íslenzkum tíma í dag, að því er tilkynnt var í Moskvu i kvöld. Er þetta mikill sigur fyr- ir Sovétríkin, sem með þessu af reki sínu hafa farið langt fram úr Bandaríkjamönnum í kapp- hlaupinu um að senda mannað geimfar til tunglsins. Geimfarinu var skotið á loft 31. janúar s.l. og lenti fyrir vestan rænum heimildum i Moskvu, að ekki hafi verið tilkynnt neitt opin -berlega þar í borg utn, hvenær lendingin skyldi framkvæmd, og að sá tími, sem áður var uppgef inn, þ.e. kl. 20.16 að íslenzkum tíma, hefði verið byggður á út reikningum annarra á grundvelli fyrri ferða Luna-Lunglfara. i Tilkynningin um lendinguna var fyrst send út i Moskvu-útvarp inu og síðan vai hún send út! hjá Tass og öðrum fréttastofum, | sem hafa skrifstofur í Moskvu og í beint samband ti! annarra landa i Þessi velheppnaða lending er I mikill sigur fyrii Sovétríkin á sviði geimvísinda, og fullyrt er, að Sovétríkin haíi nú tryggt sér verulegt forskot i kapphlaupinu um að lenda mönnuðu geimfari á tunglinu Þá er einnig fullyrt, að Sovétmenn muni líklega fá mjög Kramhalh a ots 14 SKIPUDU LOFTLílDUM AÐ HÆKKA FARMGJÖLD hingað er Hamrafcllið, eina otfo- flutningaskip landsins, sem rfkis- stjórnin hefur haft í olíuflutninga banni, hvað ísland snertir í tvö ár, með þeim afleiðingum, að Hamrafell hefur nú verið auglýst til sölu. Ef það verður selt, verð- um við endanlega upp á náð er- lendra aðila komnir með olíuflutn inga til landsins, og ætti dæmið um olíuviðskiptin við Rússa að sýna mönnum hvað er gæfulegt. En það er auðvitað meir en litl- um erfiðleikum bundið, að eiga olíuskip, sem ríkisstjórn Iandsins kýs að halda utan við olíuflutn- inga til landsins. Tíminn sneri sér í dag til Hjart ar Hjartar, forstjóra Skipadeildar SIS og spurði hann um gang þessa máls. Hjörtur hafði eftirfarandi um málið að segja: Eins og kunnugt er, gerði rík isstjórnin nýverið samning um það að kaupa alla dísilolíu og j fuelolíu frá Rússum. Jafnhliða faldi ríkisstjórnin Rússum það hlutverk að flytja olíuna til lands ins. Á því var vakin athygli að þessir nýju samningar hefðu þær afleiðingar, að Hamrafell yrði annað árið í röð verkefnislaust, á því sviði, sem því var ætlað, og það hefur rækt um margra ára bil, sem sagt það, að flytja olíu til íslands. En ríkisstjórnin taldi eðlilegt að treysta á rússneska for sjá, og virðist stjórnin trúa betur á forsjá erlendra aðila yfirleitt, hvort sem um er að ræða leið- beiningar um efnahagsmál, stór- framkvæmdir eða flutning til landsins, heldur en íslenzkt fram- tak og íslenzka menn. Eins og Tíminn skýrði frá i gær dag, þá fengu olíufélögin upplýs- ingar um það, þegar þau lögðu fram óskir sínar á réttum tíma við Rússa, að ekki yrði unnt að fullnægja þörfum og báru Rúss- Ilamrafellið á siglingu. IGÞ—Reykjavík, fimmtudag. Það hefur komið á daginn, að það er ekki skipaskortur Rússa einn, sem er valdur að því, að þeir geta ekki látið þá olíu til fslands, sem um er beðið. Hér mun líka vera um að ræða olíu- -ricort, þétt etíki -sé vHað hve hann er alvárlegnr, ög hvort sá skort- ur lelði tll framhalds vanefnda á olíusölu hingað. Til að koma í veg fyrir vandræði, hefur Olíufélaginu h.f., eftir árangurslausar tilraun ir hinna olíufélaganna, tekizt að festa kaup á olíufarmi, pær sextán þúsund lestum í Aruba. Þar með er olíuskorti bægt frá dyrum lands ins. Og skipið, sem olíuna flytur aga Hamrafellsins • Heppni og örlög • Búddi íslandi • Sittáhvað eitthvað • Glíma manns I'rson Welles • Máttur nakins mosexual-par • Sunnudagur 20. oklóber 1985 - 255. tbl. 69. árg.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.