NT - 20.10.1985, Side 8

NT - 20.10.1985, Side 8
8 Sunnudagur 20. október NT Þorgeir Kjartansson Rimbaud og raggeiturnar III Hugleiðingar um íslenska menningu „Fyrrum ef ég man rétt, var líf mitt hátíð, þar sem öll vín streymdu og öll hjörtu opnuðust..." Þannig hljómar upphafið að upphafinu að Árstíð í Víti I þýðingu Jóns Óskars. Hér er vinur okkar Rimbi að vísa til ástands sem flestöllum er trúlegast í því sem kallað er þarnsminni. Það er gott þetta ástand; allir eru góðir og engan langar tilað berja annan eða hrekkja. Enginn setur sig á háan hest. Þetta er nú það sem listamenn eru alltaf að reyna að vekja máls á, og þá meina ég alvörulistamenn. Þá sem fást við sköpun, en ekki skrautgerð og þjónkun við „smekk“. Alvöru and- ans mönnum og konum leiðist kjaft- æði, uppvaðsla, illindi, rógur og mont. Með sköpun sinni eru slíkir óþurftargemlingar að leitast við að færa samfélagið í átt til þessa ástands, þar sem kjaftæði, upp- vaðsla, illindi, rógur og mont eru ekki til. Hvernig á þjóð, sem er nýstigin útúr moldarkofum innl nútímann að snúa sér? Þessi spurning skall á íslendingum í síðustu heimsstyrjöld og Fúsi og Indriði voru fljótir aö svara: Vegir liggja til allra átta! Samfélagið hreinlega sprakk; gífur- leg þensla tók við af aldalangri kyrrstöðu. Þetta gerðist svo snöggt, áð fæstir áttuðu sig á hvað um var að ræða; æddu bara hugsunarlaust í einhverja áttina, og allt það átta- villta rugl sem við búum við í dag er í rauninni afleiðing þess, að ný- stressuðu sveitafólki mistókst að búa til borgarlíf; það bara kunni þetta ekki vesalings fólkið. Þessum dramatísku atburðum mætti líkja við heilahristing heillar þjóðar sem gaf sér aldrei tíma tilað leggjast í rúmið og jafna sig, þannig að heilinn skrollar enn laus í kúpunni. Þessvegnaeru íslendingarsvona ólánlegir í útlöndum, uppburðar- lausir og klaufskir í markaðsöflun, feimnir við barþjóna, litlir í súper- mörkuðum og hryllilegir alheims- kóngar á þriðja glasi. Svo misskilja þeir allt sem þeir sjá í útlöndum og eftiröpun þeirra hér uppi verður einhvernveginn svo átakanleg. Tökum dæmi. Þegar Kibbi stofnar restaurant í miðbænum og vill skapa kósí stemmningu, verða kósíheitin einhvernveginn hQl að innan, því hann hefur misst allt samband við uppruna hlutanna. Þessvegna gleymir Kibbi óvart aðal- atriðinu: hann er Islendingur, er á íslandi, og hefur íslenskt hráefni og íslenska Mb Kibbi ðrekkir smá- 'tuðunni í misheppnudum hvítvíns- sósum af því hann lang&r two ttf aö vera franskur í sér, ofnbakar aM og afbakar, stendur stifur Qf kauðskur í þjónsgaUanum þanrwo éð gestirnir verða stífir og akt verour einhvern veginn eins ófrsnskt og hugsast 9«tur. Matseðitlinn hane KMw er altur útbíaður í tUgerðacieguwi nafngift- um og í ofanáiag iastur hartn marwi smakka á venjuiegu harðvtni etns- og um háklasea eðslvkt vesri að raaða. Aummgja Ktbtt. Istend er örugglega eina fandið í hetmtnum þar sem tíðkað er ftótoð helgihatd kringum ftösku «f súru hversdags- víni. Sama hvert (itið er á veitingahús- inu eða pöbbinum hans Kibba: hvarvetna gýs á móti manni þessi ógæfulegi minnimáttarfnykur gagn- vart því sem er útienskt er og „fínt“, og þá sérílagi „franskt". * Þetta er sorglegt, en það segir sína sögu, að „svona viil fótkið hafa þetta“. Og það er sorgleg stað- reynd, að blinda samfélagsins er komin á það stig, að skapandi mönnum er tæpast líft, enda hafa þeir margir flúið land. Og þegar svo er komið er óhætt að fara að tala um þjóðarháska. Beiskjulaust en i fullri alvöru. Andskotann eru menn að byggja öll þessi risavöxnu hús utanum einsemd sína? Geturðu svarað því Kibbi feiti? Þessi nýju hverfi sem spretta upp einsog graftarkýli á blessuðu landinu verða ævarandi minnismerki um smitandi heimsku sem á sér ekki hliðstæðu I Islands- sögunni; skefjalausa efnishyggju heillar kynslóðar smásála, kynslóð- ar sem brást þegar á reyndi. Loksins þegar þessi þjóð, sem hafði lifað af hinar ótrúlegustu hörmungar og skort, fékk auð i hendurnar og gat hafið menningu sína, í hverrar krafti hún hafði lifað af, í loft, kom græðgin tii sögunnar' og nú sjáum við af- leiðingarnar: uppvaxandi kynslóðir taka í nös og súpa görótt seyðið af innantómu þruglinu í pabba og mömmu. Menningarleysinu. Vídeó- mókinu. Vinnúæðinú. Dellunum. Og nú eru komnir tímar þar sem allt er að verða bannað. Bannað að reykja. Setjum manninn í meðferð. Þetta eru skrýtin lífsakkeri. En allt eru þetta einmitt einkenni þess, að aumingjans hrunadansinn er kominn á síðasta snúning. islend ingar stefna nú hraðbyri að sameig- inlegu skipbroti. Framundan er háð- uglegasta uppgjör sem um getur í sögunni. "Þaó verður að viðurkennast eins og er, að þessi kynslóð, sem fædd er kringum stríðið, er svotil einsog hún leggur sig, andlega ósjálfbjarga. Illa menntaðir metorðastreðarar hafa mestöll völd í hendi sér og þetta er fólk af því tagi sem kókir sem afglapar þegar menningu ber á góma. Eilegar þá snobbar fyrir henni, en hefur engu fórnað. Aumir eru þeir sem alast upp á tímum mikillar menningaruppsveiflu, fá Rafmagns- heyskerinn Bæði fyrir þurr- og vomey. Þó sérstaklega handhægur til að skera í sundur rúllubagga. $ Ein fasa - Aðeins 12-M kg Sker 50 cm djúpan skurð - Lægsta verð á ragmagnsheyskera í dag. Aðeins kr. 32.800.- IG/obusi LACJMf l I f». "ivt, ávexti hennar í hendurnar, en leggja ekkert til sjálfir annað en frekjuna. Við sem á eftir komum fáum »úru eplin: {jókmðtegarg, skuióefergan, deHurnar; frústrerað samfélag þar sem atk gengur útá að ota sínum tota, aamma sem hæst. Bráðumstondum við í rústunum. Þá barf að byfja að hugsa uppá nýtt. Og kíkja kannski aðeins útfynr bæjartaetónn. TímarrHr eru nefni- Bö af því sem er < aðsigi og er reyndar farið að hafa svolítil áhrif hér uppi, er emskonar endurteðing þeirrar atmóefiru sem kennd er við '68. Vargar hafa víða vaðið upp og gengið svo tangt að þeir hafa flýtt blessunartega fyrir þessari þróun. Gildir þá etnu hvort þeir kenna sig við heegri eða vinstri; sú aðgreining hefur víða reynst furðu loðin í verki. „Menntun í þágu atvinnuveganna" og attt það glóruleysi skammsýnnar efnishyggju hefur kveikt á perunni hjá mörgum og vilji til virkrar and- stöðu breiðist út. Vofa gengur Ijósum logum um Evrópu. Á meginlandinu eru það krónískt atvinnuleysi, mengun og vonleysi stórborga sem fær fólk tilað samein- ast; hér er það m.a. glapræði blindu kynslóðarinnar sem neyðir menn tilað snúa saman bökum. Hið sameinandi afl er iistin og menningin; ekki hégómlegt fjöl- miðlasnakk metorðagemlinga. Eitt fyrsta merki þessara nýju tíma var kröftug myndlistarsýning sem haldin var í París s.l. vor. Það var einskonar uppskeruhátíð þess sem sáð var til uppúr '68 þegar stofnaðar voru frjálsar myndlistar- deildir við tvo háskólanna, til mót- vægis við Fagurlistaskólann „Aca- démie des Beaux Arts“ sem helst er hægt að líkja við trénaða tvíböku. ^>ess má geta í framhjáhlaupi að einn íslenskur listamaður, sem hér í próvinsinu er ýmist óþekktur eða talinn til ómarktækra furðufugla, var þarna valinn ( hóp 22 sýnenda úr þúsund manna hóp. 0 Hér var á ferðinni það sem kalla má broddinn í avant-garde list í Frakklandi. Eitt einkenni þeirrar list- ar sem nú er í fæðingu, og er sköpuð af iistamönnum sem voru óharðnaðir unglingar '68, er litagleði og lífsfjör. Þetta er júpítersk list, myndi Gulli stjarna segja, iðandi af gáska og raunsærri bjartsýni. Tímar kaldhæðninnar eru á undanhaldi. Sextíuogáttungar í Frakklandi eru Ttijög í upprifjun og sjálfskrítík um Jcessar mundir, og eiga greiðan *ðgang að hjörtum þeirra kynslóða |em nú vaxa upp í atvinnuleysi og ^lmennu ráða- og dáðleysi. Margt ^ð gerjast Kibbi. m Vitur maður mælti einhverntíma ▼þá lund, að hin skapandi list hvers tíma spegli meðvitað og ómeðvitað hina samfélagslegu verðandi". Sú ‘ylgja sem er að upphefjast í frönsku þjóðardjúpi á eftir að skelia Jjér á ströndum fyrr en margan "runar, og eins gott fyrir Kibba að fara að athuga sinn gang.

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.