NT - 20.10.1985, Síða 14
14 Sunnudagur 20. október NT
SPÁMAÐURINN
Safnmynd nr. 2:
Hjónabandiö
Úr Ijóðabókinni „Spámaðurinn" eftir Kahlil
Gibrain sem gefin verður út í milljónum
eintaka, þar af á íslandi einu, yfir á annan
tug þúsunda eintaka í sex útgáfum frá
1958.
Haukur Halldórsson myndlistarmaður
sem þekktur er fyrir túlkun sína úr Þjóð-
sögum og uppnefndur „tröllateiknari“ fyrir
f vikið, hefur túlkað „Spámanninn" í myndir
sem eiga eftir fá umtalsvert söfnunargildi
og hafa þgar fengið góðar unditektir.
Úrdráttur úr Ijóðnum fylgir hverri mynd.
Eftirprentanir, 40 cm x 50 fást óinnramm-
aðar, svo og innrammaðar í smelluramma
og harðviðarramma.
Fást í blóma-, gjafa-, plakata-, og bóka-
verslunum um land aílt.
!!!Eða í póstkröfu, hringið í síma 621083 og leggiðinn
pöntun sem verður send um hæl.........
...Eða fyllið út auglýsinguna hér að neðan og sendið í heilu lagi i
póst án frimerkis.
Ma setia
ófrimerkt
i póst.
S«nd*ð mér g»ga póstkrofu PLAKAT m*ð IjóOi úr spámanninum
skv. sftirfarsndi ponlun.
stk. Astm óinnrömmuöá...........
stk . Astin i smelluramma á ....
stk. Astin i hdföviöarrainma á
stk. Hjónaba.ndiöóinnrammaðá . . . .
stk Hjónabandiö i smelluramma á .
stk. Hjónabandiö i haröviöarramma a
Nafn:
HsimiU:
kr.495.
kr. 795,
kr.995.
kr. 495,
kr. 795,
kr. 995
Pöatf:póstn:
Sandist til
SPÁMANNSÚTGÁFAN
i
Pósthólt: 631. 121 Hvih.
>4
Vörn mannsins gegn þeirri ógn sem honum stafar af
ringulreið tilviljana í alheimi er sú trú að gæfa hans,
framtíð og forlög stjómist af ákveðnum lögmálum. í
þessari grein verður fjallað um ýmislegt varðandi hug-
mvndir manna í þessum efnum.
Ekki er talið neitt merkilegt viö þaö
aö deyja úr elli en hvort eru þaö ill
örlög, tilviljun eöa Guös vilji þegar
menn deyja á unga aldri? Svörin geta
veriö margvisleg því aö hugmyndir
okkar eru mismunandi í þessum
efnum. Sumir eru á þeirri skoöun aö
örlagaguöirnir stjórni lífi manna, aðrir
álíta aö viö ákveðum örlög okkar
meö eigin athöfnum. Sumir halda aö
flest hendi af tilviljun einni saman -
enn aörir trúa því aö til séu bæði
happa- og óhappatímabil i lífi fólks
og aö allt sé undir því komiö aö
kunna aö notfæra sér „hliöhollu"
áhrifin þegar þau gefast. Líti menn á
það sem liggur til grundvallarxQllum
þessum skoöunum þarf engan aö
undra þótt skoöanir séu skiptar í
þessum efnum.
Langt er síðan menn uppgötvuöu
að ákveðin lögmál ríkja innan náttúr-
unnar - sólin rís og gengur undir,
árstíöir koma og fara meö reglu-
bundnum hætti, sama má segja um
sjávarföllin og stjörnurnar á himin-
hvolfinu - þær færast skipulega til frá
einum staö til annars - og allir menn
eiga dauöann vísan aö leiöarlokum,
En jafnframt jiessu komu menn líka
auga á ýmsa óreglu innan náttúrunn-
ar. Þaö voru jarðskjálftar, fellibyljir og
sólmyrkvar og ýmsir óvæntir og
skelfilegir atburöir áttu sér staö. Menn
tóku líka eftir því aö sumum mönnum
virtist ganga allt i haginn án sýni-
legrar ástæöu á meðan flest mis-
heppnaöist fyriröðrum. í þjóöfélögum
þar sem öll afkoman byggöist á bú-
fjárrækt og jarörækt skifti þaö öllu
máli hvort regn og sólskin birtist á
réttum tima fyrir gróöurinn og þaö
sem mestum áhyggjum olli var óregla
á skipulagi náttúrunnar.
I É Ssi :
’ tnRHK '
s
1
PlilSÚHt lll’
’ZMi v&ZfáLi&ÆfiZ
mm
Bíldshöfða 10
110 Reykjavík.
- S-91-82655
.
■ ■
■
:r:"’ . :
Íip
—
í mörgum fornum ritum og goö-
sögnum birtast tilraunir manna til aö
verjast hinu óvænta og óskýröa í lífi
mannsins. Þaö voru því siík óvænt
atvik sem kollvörpuðu fyrri hugmynd-
um um röö og reglu innan náttúrunnar
og menn fengu óþægilegan grun um
aö auk náttúrulögmálanna væri einn-
ig einhver tilviljanakenndur þáttur
andstæður hinum fyrri. Trúin á sam-
ræmi og skipulag hefur þó ávallt haft
yfirhöndina - þannig aö mannleg
tilvera sé háö lögmálum náttúrunnar
- aö öörum kosti sé ekki aö finna neitt
skiljanlegt samræmi i lífi mannsins.
Bæöi innan dulspeki, heimspeki
og vísinda, og nú síðast-samkvæmt
líkindakenningunni, er bent á aö
jafnvel hiö tilviljanakennda í tilverunni
sé bundiö ákveönum lögmálum. Trú-
in á lögmál og svo annars vegar óbeit
á því aö láta tilviljun eina ráöa gangi
mála, eru sá grundvöllur sem allar
hugmyndir um heppni og örlög hvíla
á.
Allar aöferöir viö aö spá í örlögin,
hvort heldur um er aö ræöa stjörnu-
speki, lófalestur eöa annað, hvíla á
þeirri trú að alheimurinn sé skipuleg
heild og að jafnvel smæstu atvik sem
þó virðast tilviljun ein, eigi sér ákveöiö
hlutverk og séu eins konar ábending
um í hvaöa átt atburðarás heildarinn-
ar stefnir.
Spáð fram í tímann
Michael Scot, stjörnuspekingur
Friðriks II. keisara á 12. öld, sagöi aö
ef maður hnerraði tvisvar á nóttu 3
nætur í röö þá táknaöi þaö dauðsfall
í því sama húsi og hnerrað var.
Löngu áöur trúðu Grikkir því aö þaö
sem maður hugsaði um leið og hann
hnerraöi myndi síðar koma fram.
Hnerrinn var álitinn mikilvægur fyrir-
boöi vegna þess aö andardrátturinn
var talinn líf mannsins og sál. Þetta
er ein af ástæöunum fyrir því aö viö
segjum „Guö blessi þig“ þegar ein-
hverjum veröur á að hnerra.
En alls kyns önnur atvik sem
viröast tilviljun ein svo sem röö spila
í spilastokki eöa telaufa í bolla, hafa
ávallt veriö og eru enn, álitin tákn hins
ókomna af þeirri ástæöu aö allt er
þetta hluti stærri heildar, hinnar al-
heimslegu heildar. Aö spá fram í
tímann veldur líka andstæðum
skoöunum á meöal manna. Margt
nútímafólk sem annars trúir á stjörnu-
speki. lófalestur og aörar aðferðir viö
aö spá þar sem gert er ráö fyrir aö
framtíðin sé fyrirfram ákveöin, álítur
samt aö maöurinn geti aö einhverju
leyti haft áhrif á rás viðburða. Stjörnu-
spekingar sem segjast geta spáö
meö 80% vissu fram i timann, eru
einnig á sama máli og þaö er raunar
hlutverk þeirra aö reyna aö fá menn
til aö breyta stefnunni ef hún reynist
neikvæö.
Vítisvélin
Hugmyndir okkar um örlögin koma
frá fornum heiönum siö. sér í lagi frá
Grikkjum sem aö mestu voru ósnortn-
ir af Tcristinni trú. Grikkir trúöu því aö
alheiminum væri stjórnaö af ákveön-
um, reglubundnum lögmálum og sú
trú rennur sem rauður þráöur gegn-
um allar bókmenntir þeirra til forna.