NT - 02.11.1985, Blaðsíða 24

NT - 02.11.1985, Blaðsíða 24
Dagbók 1: — S, naðarfélag Árestakalls heldur kaffisölu ■ Kaffisala Safnaöarfélags Ásprestakalls verður eftir messu sunnudaginn 3. nóv. í félagsheimili kirkjunnar. Allir velkomnir. Söngtónleikar í Fríkirkjunni ■ Kl. 17.00 í dag, laugard. 2. nóv. verða söngtónleikar í Frí- kirkjunni, Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir, sópran og Garðar Cortes, tenor, syngja. Bengtsson í Bústaðakirkju ■ Kl. 20.30 í kvöld, laugard. 2. nóv. verða tónleikar í Bústaðakirkju, sem Kammer- músíkklúbburinn stendur fyrir Erling Blöndal Bengtsson selló- leikari leikur einleikssvítur eftir J.S. Bach. Basar í Kópavogi ■ Basar og flóamarkaður Kvenfélags Kópavogs verður haldinn í Félagsheimilinu sunnudaginn 3. nóvember og hefst kl. 14.00. Tekið verður á móti munum á basarinn á laug- ardag kl. 14.00-18.00. Basar Kvenfélags Háteigssóknar ■ Kvenfélag Háteigssóknar heldur basar í Tónabæ sunnu- daginn 3. nóvember kl. 15.00. Á boðstólum verða bæöi handa- vinna, kökur og kaffi með vöfflum. Tekið verður á móti gjöfum á basarinn kl. 11.00- 15.00 í kirkjunni laugardaginn 2. nóv. Konur, munið svo fundinn þriðjudaginn 5. nóvember kl. 20.30 í Sjómannaskólanum. Til skemmtunar verður myndasýn- ing. Sölusýning á Hrafnistu ■ Hin árlega sölusýning vist- fólks á Hrafnistu í Reykjavík verður í dag, laugardaginn 2. nóv. kl. 13.30. Margt góðra muna til sölu, m.a. hosur, vettlingar, svuntur og jólavörur alls konar. Vetrarfagnaður Húnvetninga- félagsins ■ Vetrarfagnaður Húnvetn- ingafélagsins verður haldinn í Risinu, Hverfisgötu 105 (á horni Snorrabrautar) iaugardaginn 2. nóvembcr kl. 21.30. Hljómsveitin Upplyfting leik- ur. Fjölmennum. Nefndin Kjallaraleikhúsið ■ Reykjavíkursögur Ástu, í leikgerð og stjórn Helgu Bachmann, verða sýndar á laugardag, bæði kl. 17.00 og kl. 21.00 og á sunnudag kl. 17.00 í Kjallaraleikhúsinu á Vestur- götu 3. Leikendur eru Emil Gunnar Guðmundsson, Guð- laug María Bjarnadóttir, Guð- rún S. Gísladóttir og Helgi Skúlason. Aðgöngumiðasala er frá kl. 16.00 um helgar frá kl. 14.00. Sími 19560. Kársnessókn ■ Mánudaginn 4. nóvember kl. 20.30 hefst fyrsti bíblíulestur vetrarins á vegum Fræðsludeild- ar í safnaðarheimilinu Borgum. Sr. Guðmundur Örn Ragnars- son leiðir umræður. sýningar Jean-Paul CHAMBAS í Listasafni ASÍ ■ Nýlega var opnuð í Lista- safni ASÍ sýning á verkum franska myndlistarmannsins, Jean-Paul CHAMBAS. Á sýn- ingunni eru 27 verk, olíumál- verk, teikningar og stein- þrykksmyndir, unnar á síðast- liðnum fimmtán árum. Sýningin er hingað komin fyrir milli- göngu menningardeildar Franska sendiráðsins. Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem giida fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning sfðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9-5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 il Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- nancetninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir Síðustu brevt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 1/9 1/9 2/9 Innlánsvextir: Óbundiðsparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.01) Hlaupareikninqar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 UDDsaqnarr. 3 mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 . Uppsagnarr. 6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) UpDsaqnarr. 12mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verðtr. reikn. 3 mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verðtr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Stjörnureikn I, II og ill Sérstakar verðb.ámán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadollar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0 SterlinosDund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvsk mörk 4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Vixlar(forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viðsk.víxlar (forvextir) 32.5 ...3) 32.5 ...3) ...3) ...3) 32.0 32.5 Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 P.a.qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almenn skuldabréf 32.04) 32.041 32.04' 32.04' 32.0 32.04) 32.0 32.04' Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 J3) 33.5 ...3) 3) 3) 33.531 1) Trompreikn. sparisj. er verðtryggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavíkur og í Keflavík eru viðsk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf. Jean-Paul CHAMBAS er fæddur 1947 í Frakklandi. Hann hefur haldið 34 einkasýningar í Evrópu og í Bandaríkjunum. Sýningin í Listasafni ASÍ stendur til 10. nóvember. Opn- unartími er virka daga kl. 14.00- 20.00 og um helgar kl. 14.00- 22.00. Allar myndirnar á sýn- ingunni eru til sölu. Gallerí BORG: Seinnisýningarhelgi hjá Björgu Þorsteinsdóttur ■ Nú stendur yfir í Gallerí Borg sýning á verkum Bjargar Þorsteinsdóttur, en þetta er síð- ari sýningarhelgi, því sýning- unni lýkur þriðjudaginn 5. nóvember. Á sýningu Bjargar eru 32 krítarmyndir, 17 litkrítarmynd- ir og 15 svartkrítar- og kola- teikningar. Þetta er níunda einkasýning Bjargar og hefur verið mikil aðsókn að sýning- unni, sem er opin kl. 12.00- 18.00 virka daga og kl. 14.00- 18.00 laugardaga og sunnudaga. MÍR-sýningin fellur niður ■ Kvikmyndasýning MÍR að Vatnsstíg 10 fellur niður á morgun, sunnudaginn 3. nóvember, vegna nóvember- fagnaðar félagsins í Pjóðleikhús- kjallaranumþanndagkl. 15.00. Myndakvöld Útivistar: Myndakvöld Útivistar á þriðjudagskvöld kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu Langholtsv. 109-111. Horn- strandiro.fi. ádagskránni. AII- ir velkomnir. Nánari uppl. á skrifst. Lækjargötu 6A. símar 14606 og 23732. Slökkvilið Lögregla Kcvkjavík: Lögreglan sími II166, slökkviliðogsjúkrabifreiðsími 11 !(X). Sclljarnarncs: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifrcið sími 111(X). Kópavogur: Lögreglan sími 412ÍM). slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11 l(X). Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166; slökkviliö og sjúkrabifreið sími 511 (X). Kcflavík: Lögregla sími 3333, slökkvH lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími. 3333 og í símum sjúkrahússins 14(X), 1401 og 1138. Vcslmannacjjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögrcglan símar 23222. 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkra- bifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300. brunasími og sjúkrabifreið 3333, lög- rcglan 4222. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita i eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavfk, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180,■- Kópavogur 41580, , en eftir kl. 18.00 og um helgar I síma41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan ■ sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Laugardagur 2. nóvember 1985 28 Brúðkaup ■ Gefin hafa verið saman í hjónaband í St. Minas kirkju í Irakleon á Krít, Jóhanna Björnsdóttir sjúkraliði, Ljós- heimum 2, Reykjavík og And- rogios Alexandritis viðskipta- fræðingur. Brúðarmær var Guðrún Bergsteinsdóttir. Heimili þeirra er í Lundi í Svíþjóð. fundir Hádegisfundur presta ■ Prestar halda hádegisfund í Safnaðarheimili Bústaðakirkju mánudaginn 4. nóvember. Landsfundur Samtaka her- stöðva- andstæðinga ■ Samtök herstöðvaandstæð- inga halda árlegan landsfund sinn í dag, laugardaginn 2. nóv. að Hverfisgötu 105. Á lands- fundinum mun Hans Kr. Guð- mundsson eðlisfræðingur flytja kynningarerindi um grundvöll geimhernaðar og þá þróun mála sem nú virðist framundan. Sam- þykkt verður starfsáætlun næsta árs og kjörin ný miðnefnd á fundinum. Um kvöldið verður vetrar- fagnaður samtakanna á sama stað, Hverfisgötu 105. Framhaldsaðalfundur Friðarhreyfingar íslenskra kvenna ■ Framhaldsaðalfundur Friðarhreyfingar íslenskra kvenna verður haldinn laugar- daginn 2. nóv. að Hamra- görðum, Hávallagötu 24 í Reykjavík. Allir eru velkomnir, en fundurinn hefst kl. 13.00. Dagskrá fundarins verður fjölbreytt og kosin verður mið- stöð hreyfingarinnar og skipu- lagstillögur afgreiddar. Stefnt er að því að fundinum ljúki um kl. 18.00. Áfengisvandamál SÁÁ Samtök áhugafólks um áfeng- isvandamáliö, Síöumúla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöarkotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir fú við áfeng- isvandamál aö strtöa, þá er sími samtakanna 16373, ntilli kl. 17-20 daglega. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 1. nóvember til 7. nóvem- ber er í Vesturbæjar apóteki. Einnig er Háaleitis-apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudag. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nælur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vþrslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11 -12, og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar (síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokaö i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabær: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakf í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. sími 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garðaflöt, sími 45066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, simi 53722, Læknavakt s. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Simi 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðlstöð- in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Sími687075. Bílbeitin hafa bjargað 1 Gengisskráning nr. 207 - 31. október 1985 kl. 09-15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.......................41,500 41,620 Sterlingspund..........................59,843 60,016 Kanadadollar...........................30,355 30,443 Dönsk króna............................ 4,3707 4,3834 Norsk króna............................ 5,2722 5,2874 Sænsk króna............................ 5,2742 5,2894 Finnskf mark........................... 7,3863 7,4077 Franskur franki........................ 5,1995 5,2146 Belgískur franki BEC................... 0,7820 0,7842 Svissneskur franki.....................19,3270 19,3829 Hollensk gyllini.......................14,0535 14,0941 Vestur-þýskt mark......................15,8563 15,9022 ítölsk líra............................ 0,02348 0,02355 Austurrískur sch ...................... 2,2560 2,2626 Portúg. escudo......................... 0,2554 0,2561 Spánskur peseti........................ 0,2582 0,2589 Japanskt yen........................... 0,19617 0,19674 írskt pund.............................49,049 49,191 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 30/10 ...44,4892 44,6179 Belgiskur franki.......................0,7765 0,7787 Simsvarl vegnagengisskráningar 22190

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.