NT - 03.11.1985, Page 2

NT - 03.11.1985, Page 2
2 Sunnudagur 3. nóvember NT Umsjón: Arnaldur Sigurðsson Gunnar Smári Egilsson Teikningar: Jón Axel Björnsson Forsíða: Guðjón Petersen framkvæmdastjóri Almannavarna stendur í gættinni á gullna hliðinu á kjarnorkubyrginu á Hverfisgötu NT-mynd:ÁrniBjarna Við rýmum fyrir nýjum birgðum. Og þess vegna er lambakjöt ennþá fáanlegt á gamla verðinu. Á meðan birgðir endast gefst þér tœkifœri til þess að fylla frystihólfin af úrvalskjöti á einstœðu verði. Það er góð búmennska! Líttu við í nœstu verslun og mundu að: Ekki missir sá er fyrstur fœr! TIMABÆR Rétt svar við síðustu getraun var: Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og alþingismaður. Mikill fjöldi réttra svara bárust en engin vitlaus svo þrautin hefur kannski verið full létt. Til að bæta úr því höfum við nú fækkað hárun- um svo lesendur hafi færri vís- bendingar til að rekja sig eftir að réttu svari. Verðlaun: Að þessu sinni veitum við einum af þeim er senda okkur rétt svar fimm sviðahausa í verðlaun. Svar sendist til: Hárrétt! NT-helgarblað Síðumúla 15, 108 Reykjavík Dregið var úr réttum lausnum og kom upp nafn Kristínar Bjargar Ásmundsdóttur, Strandaseli 6, í Reykjavík. Hún fékk rófusekkinn sendan heim í gærmorgun.

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.