NT - 03.11.1985, Page 20

NT - 03.11.1985, Page 20
20 Sunnudagur 3. nóvember NT KARLKVARAN: Gultform olía á striga 90x134 KARLKVARAN: Innan sviga olía á striga 190x144 lokið 1985 lokið 1985 „Það var einu sinni skrifað í Berlinske- tidende eða Politiken að „ef þið viljið sjá hvernig á ekki að mála, þá skulið þið fara á sýningu hjá Karli Kvaran". Félagar míniröfunduðust mikið útí mig og ég var náttúrlega stoltur af að komast í pressuna, þó tilefnið hefði mátt vera betra." „Steinn Steinarr skáld kom eitt sinn með félaga sínum á sýningu þar sem ég var með myndir. Þeir stansa fyrir framan eina mynd sem á var L-laga lína ásamt öðru. Þá segir Steinn við fylgdarmann sinn: „Veistu af hverju hann Karl málar svona mikið af L-um?“ KARL KVARAN: Svört lína olía á striga 190x144 lokið 1985 „Nei", svarar hinn, „það hef ég ekki hugmynd um.“ „Það er vegna þess að frænka hans heitir Lára,“ sagði Steinn þá. Ég held að það hafi verið stutt á milli þeirra." KARL KVARAN: Leikur við hvern sinn fingur túsk 69x50 1985

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.