NT - 09.11.1985, Page 16

NT - 09.11.1985, Page 16
SNJOHJOLBARÐAR Sólaðir og nýir snjóhjólbarðar af öllum stærðum og ýmsum tegundum, bæði radial og venjulegir, sterkir og með góðu gripmunstri. Einnig lítið slitnir snjóhjólbarðar á gjafverði. Snöggar hjólbarðaskiptingar. Vanir menn - Allir bílar teknir inn - Setustofa, alltaf heitt á könnunni meðan hinkrað er við. Komið, skoðið, gerið góð kaup BARÐINN Skútuvogi 2, símar: 30501 og 84844 Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í Vestur- landsveg á Hvalfjarðarströnd, um Kalastaði að Galtarholti. Helstu magntölur: Lengd........................ 6,0 km Fylling, fláafleygar og burðarlag . .. 80.000 m3 Verkinu skal að fullu lokið 1. júlí, 1986. Útboösgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík og Borgarbraut 66, 310 Borgarnesi frá og með þriðjudeginum 12. nóvember 1985. Skila skal tilboðum fyrir kl. 14:00 hinn 25. nóv. 1985. Vegamálastjóri SAMVINNU TRYGGINGAR ARMÚLA3 SlMI 81411 Starf í Brunadeild Óskum eftir að ráða starfsmann í Brunadeild til almennra skrifstofustarfa. Æskilegt er, að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst og hafi til að bera færni í skrifstofustörfum. Umsóknareyðublöð og upplýsingar hjá starfs- mannahaldi, Ármúla 3, sími 81411. Samvinnutryggingar Útboð Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í endur- byggingu Vesturlandsvegar í Botnsvogi og Kjós- arskarðsvegar. (Lengd 1,4 km, magn 14.000 m3). Verki skal lokið 1. febrúar 1986. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og meö 11. þ.m. Skila skal tilboðum á sama stað fyrir kl. 14:00 þann 18. nóvember 1985. Vegamálastjóri Borgarbókavörður Reykjavíkurborg auglýsir lausa stöðu borg- arbókavarðar í Reykjavíktil umsóknar. Stað- an veitist frá og með 1. janúar 1986. Samkvæmt ákvæðum laga skal forstöðu- maður að jafnaði vera bókasafnsfræðingur. Umsóknum ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skal skila til borgarstjórans í Reykjavík eigi síðar en 1. desember n.k. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri Reykjavíkurborgar í síma 18800. Borgarstjórinn í Reykjavík flokksstarf Drífa Unnur Inga Þórunn Konur í Reykjavík og nágrenni L.F.K. heldur fimm kvölda námskeiö sem hófst 5. nóvember nk. fyrir konur á öllum aldri. Fyrsta námskeiðið verður haldið að Rauðarárstíg 18. Veitt verður leiðsögn í ræðumennsku, fundarsköpum, í styrkingu sjálfstrausts og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Sækjum fram. Skráið ykkur hjá Þórunni í síma 24480. Verði stillt i hóf. Fjölmennum á námskeiðið. Stjórn L.F.K. Kjördæmisþing í Suðurlandskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið föstudag og laugardag 8. og 9. nóvember n.k. og hefst kl. 17.30stundvíslegaáföstudeginum í Félagsheimil- inu Hvoli Hvolsvelli. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ræða: Stjórnmálaviðhorfið. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. 3. Ræða: Framsóknarflokkurinn störf og stefna. Guðmundur Bjarnason alþingismaður. 4. Ávarp gesta landssambanda. L.F.K.: Unnur Stefánsdóttir, S.U.F.: Magnús Ólafsson. 5. Umræður og fyrirspurnir. 6. Þingslit kl. 17.30 á laugardeginum. Gisting og matur á Hótel Hvolsvelli á frábærum kjörum. Félög og einstaklingar tilkynnið þátttöku sem fyrst. Stjórnin Siglfirðingar - Sauðkrækingar Landssamband framsóknarkvenna heldur námskeið í fram- sóknarhúsinu við Suðurgötu Sauðárkróki fyrir konur og karla á öllum aldri. Námskeiðið verður haldið dagana 15., 16. og 17. nóvember n.k. og hefst það kl. 20.00 15. nóv. Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku, fundarsköpum og framkomu í útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinendur verða þær Inga Þyrí Kjartansdóttir og Guðrún Jóhannsdóttir. Þátttaka tilkynnist hjá Halldóru í síma 96-71118 og Guðrúnu í síma 95-25200. Fólk er eindregið hvatt til að nota sér þetta sérstaka tækifæri. L.S.K. Konur Suðurnesjum Landssamband framsóknarkvenna heldur fimm kvölda nám- skeið fyrir konur á öllum aldri í framsóknarhúsinu við Austurgötu sem hefst 18. nóvember n.k. kl. 20.00. Veitt verður leiðsögn í styrkingu sjálfstrausts, ræðumennsku, fundarsköp- um og framkomu i útvarpi og sjónvarpi. Leiðbeinandi verður Drífa Jóna Sigfúsdóttir. Þátttaka tilkynnist til Drífu í síma 92-3764 eöa Þórunnar í síma 24480. Laugardagur 9. nóvember 1985 20 flokksstarf Framsóknarvist Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur framsóknarvist n.k. sunnudag 10. nóvember að Hótel Hofi kl. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Aðgangseyrir er kr. 200 og eru kaffiveitingar innifaldar í því verði. Guðmundur Bjarnason alþingismaður flytur stutt ávarp í kaffihléi. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Reykjavíkur Kjördæmisþing í Suðurlandskjördæmi Kjördæmisþing framsóknarmanna í Suðurlandskjördæmi verður haldið föstudag og laugardag 8. og 9. nóvember n.k. og hefst kl. 17.30 stundvíslega á föstudeginum í Félagsheimil- inu Hvoli Hvolsvelli. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræða: Stjórnmálaviðhorfið. Steingrímur Hermannsson, forsætisráðherra. 3. Ræða: Framsóknarflokkurinn störf og stefna. Guðmundur Bjarnason alþingismaður. 4. Ávarp gesta landssambanda. 5. Umræður og fyrirspurnir. 6. Þingslit kl. 17.30 á laugardeginum. Gisting og matur á Hótel Hvolsvelli á frábærum kjörum. Félög og einstaklingar tilkynnið þátttöku sem fyrst. Stjórnin Konur Suðurnesjum - Hádegisverðarfundur Aðalfundur Félags framsóknarkvenna í Keflavík og nágrenni verður haldinn á Glóðinni laugardaginn 9. nóvember kl. 12.00-14.00. Dagskrá: Framboðsmál: Drífa Jóna Sigfúsdóttir. Söngur: Hlíf Káradóttir. Píanó: Ragnheiður Skúladóttir. Venjuleg aðalfundarstörf. Gamanmál. Konur mætið vel og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Spilafólk takið eftir Hin árlega þriggjakvölda spilakeppni Framsóknarfélagsins í Árnessýslu hefst að Borg í Grímsnesi fimmtudaginn 7. nóvember kl. 21. Síðan í Þjórsárveri föstudaginn 15. nóvember kl. 21. og endar að Flúðum föstudaginn 22. nóvember kl. 21. Glæsileg verðlaun að verðmæti um 60.000 kr. Meðal annars utanlandsferð og margt góðra muna. Framsóknarfélag Árnessýslu Viðtalstímar Halldór E. Sigurðsson verður til viðtals j á skrifstofu félagsins að Rauðarárstíg i 18, mánudaga til fimmtudags kl. 13.30- 15.30, fyrst um sinn. Framsóknarfélag Reykjavíkur. I|| Lausar stöður hjá W Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Staða forstöðumanns íþróttavalla í Laugardal (vallarstjóra) er laust til um- sóknar. Staðan veitist frá og með 1. febrúar 1986. Upplýsingar um starfið veitir fram- kvæmdastjóri íþrótta og tómstundaráðs, Fríkirkjuvegi 11, sími 21769. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 19. nóvember 1985. I

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.