NT - 14.12.1985, Page 5

NT - 14.12.1985, Page 5
Laugardagur 14. desember 1985 Blað II 5 • ISLENSK BÓKAMENNING ERVERÐMÆTIj. SALTAR SÖGUR Jónas Guðmundsson Sögur Jónasar Guðmunds- sonar fjalla nær allar um sjó- mannalíf og farmennsku eða minnsta kosti hlutskipti fólks við sjávarsíðuna. Höfundur var jöfnum höndum rithöfund- ur og myndlistarmaður. Sögurnar bera þessu vitni. Þær einkennast löngum af frásagnargleði og hugkvæmni Jónasar en eru eigi síður myndrænar. Saltar sögur eru margar skemmtileg listaverk sem spegla aldarfar, baráttu og sífellda hamingjuleit. | I SA.LTAR SOGUR Bókaúfgöfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7« REYKJAVlK • SlMI 621822 • ISLENSK BÓKAMENNING ER VERÐMÆTI ■ T TÖLUD ORD Andrés Björnsson Hugvekjur þessar sverja sig víða í ætt við ágætar ritgerðir og fagrar bókmenntir. Þær hefjast yfir stað og dægur þó oft sé lagt út af tilefni líðandi stundar, knýjatil umhugsunar, víkka andlegan sjóndeildar- hring og marka tímabæra stefnu. Andrés Björnsson ræðir meginatriði íslenskrar menningar af athygli og einurð og minnir iðulega á hversu okkur beri að varðveita hana og efla. En jafnframt sér hann og heyrir út í heim og hyggur að málefnum veraldar og mannkyns. Bókaúfgófa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7* REYKJAVlK • SlMI 6218 22 HÆTTIR I REYKJA' VÍK SigurðurG. Magnússon Efni bókarinnar er á þá lund að höfundur rekur tilefni henn- ar í formála en fjallar síðan í inngangi um kreppuástandið á þeim tíma er frá segir. Þá tekur við meginkaflinn þar sem greinir frá híbýlum, hús- munum og daglegum lifnaðar- háttum fjölskyldnanna fimm, en þar er lýst heimilum Krist- ínar Guðmundsdóttur og Ólafs Þorsteinssonar læknis að Skólabrú 2, Oddrúnar Sigurð- ardóttur og Helga Magnússon- ar kaupmanns að Bankastræti 7, Margrétar Gísladóttur og Guðmundar Gíslasonar skipa- smiðs að Vesturgötu 30, Vil- borgar Jónsdóttur og Aðal- steins Guðmundssonar verka- manns að Hofsvallagötu 15 og Ragnars Jónssonar verka- manns og fjölskyldu hans í Bjarnaborg og Pólunum og á fleiri stöðum. JE.. Sigurður G. Magnússon UFSHÆTTIR í REYKJAVÍK 1930-1940 Bökaúfgöfa /MENNINGMRSJÖÐS SKÁLHOLTSSTlG 7* REYKJAVlK • SlMI 6218 22 HEIDINN SIDUR Á fSLANDI Ólaf ur Briem A LEIK- VELLI LÍFSINS Þórunn Elfa Magnúsdóttír Ólafur Briem fyrrum mennta- skólakennari á Laugarvatni er bæði vandvirkur fræðimaður og listrænn rithöfundur. Kunn- asta rit hans mun Heiðinn siður á Islandi sem hér birtist í nýrri útgáfu endurskoðaðri og aukinni. Bókin skilgreinir heiðinn sið, trú og guði forn- manna og áhrif heiðninnar á menningu okkar og þjóðhætti og telst öndvegisrit um íslensk fræði. Sögupersónur Þórunnar Elfu Magnúsdóttur bera svip af óbreyttu hversdagsfólki, og spenna frásagnarinnar ræðst mun fremur af örlögum en viðburðum. Skáldkonan er nærfærin og skilningsrík. Hún finnur sárt til með þeim er standa höllum fæti eða þola andstreymi. Þórunn Elfa erfulltrúi íslensku konunnar sem krefst réttlætis og vill stefna í áttina til bjartari framtíðar. Hún ann því lífi sem oft á í vök að verjast en ber í sér frjómagn og táknar mannlega uppreisn. Bókaúfgöfa /MENNINGMRSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7* REYKJAVlK • SÍMI 621822 Bökaúfgöfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7* REYKJAVlK • SlMI 621822

x

NT

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: NT
https://timarit.is/publication/305

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.