NT - 14.12.1985, Side 17
Myndí
Kvennaathvarf
Bruðkaup
■ Opið er allan sólarhringinn,
síminn er 21205. Húsaskjól og
aðstoð við konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum
eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofan er að Hallveigar-
stöðum og er opin virka daga kl.
10.00-12.00, sími á skrifstofu er
23720. Pósthólf 1486 121
Reykjavík. Póstgírónúmer
samtakanna er 44442-1
Jóladagatal SUF
Pessir vinningar hafa verið
dregnir út.
1. desember 7285
2. desember 6100
3. desember 3999
4. desember nr. 275
5. desember nr. 2768
6. desember nr. 935
7. desember nr. 5988
8. desember nr. 5066
9. desember nr. 3943
10. desembernr. 5401
11. desember nr. 635
12. desember nr. 7076
Bilanir
Rafmagn, vatn,
hitaveita
Ef bilar rafmagn, hitaveitá
eða vatnsveita má hringja í
þessi símanúmer:
Rafmagn: i Reykjavík, Kópa-
vogi og Seltjarnarnesi er sími
686230. Akureyri 24414,
Kefiavík 2039, Hafnarfjörður
51336, Vestmannaeyjar
1321.
Hitaveita: Reykjavík sími
82400, Seltjarnarnes simi
621180, Kópavogur 41580,
en eftir kl. 18.00 og um helgar
í síma41575, Akureyri 23206,
Keflavík 1515, en eftir lokun
1552. Vestmannaeyjar sími
1088 og 1533, Hafnarfjörður
53445.
Sími: Reykjavík, Kópavogi,
Seltjarnarnesi, Akureyri,
Keflavík og Vestmannaeyjum
tilkynnist í síma 05.
Bilanavakt hjá borgarstofn-
unum (vatn, hitaveita o.fl.) er
í síma 27311 alla virka dága
frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á
helgum dögum er svarað allan
sólarhringinn. Tekið er þar við
tilkynningum á veitukerfum
borgarinnar og í öðrum tilfell-
um, þar sem borgarbúar telja
sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Aðventuhátíð í kirkju
Óháða safnaðarins
Sunnudagskvöldið 15. des.
verður aðventuhátíð í kirkju
Óháða sanfaðarins kl. 20.30.
Ræðumaður kvöldsins er hinn
landskunni Ómar Ragnarsson.
Einsöng og tvísöng syngja Ingi-
björg Guðjónsdóttir sópran-
söngkona og Trausti Gunnars-
son baritónsöngvari. Heiðmar
Jónsson, organisti Óhaða safn-
aðarins, leikurundir. Kirkjukór
safnaðarins syngur aðventu- og
jólalög.
{ lok samkomunnar syngja
allir kirkjugestir jólasálminn
„Heims um ból“ við tendruð
kertaljós.
Þorsteinn Ragnarsson
safnaðarprestur
Jólavaka í
Hafnarfjarðarkirkju
Jólavaka við kertaljós verður
haldin í Hafnarfjarðarkirkju 3.
sunnudag f aðventu, 15. des-
ember kl. 20.30. Ræðumaður
kvöldsins verður Andrés
Björnsson, fyrrv. útvarpsstjóri,
Helga Ingólfsdóttir leikur á
sembal verk eftir J.S. Bach og
Jóhanna Linnet sópransöng-
kona syngur verk eftir Hándel.
Strengjasveit og kór Hafnar-
fjarðarkirkju flytja kantötu eftir
Buxtehude og Helga Laufey
Finnbogadóttir og Helgi Braga-
son leika á orgel.
Við lok vökunnar verða
kertaljós tendruð með ljósi frá
helgu altari til hvers og eins.
Gunnþór Ingason
sóknarprestur
Gauðlaug Þorleifsdóttir og
Martin Sobol voru gefin saman í
Dómkirkjunni af sr. Þóri Step-
hensen laugardaginn 12. okt-
óber. Heimili þeirra er í Was-
hington USA.
(Ljósmyndastofa Reykjavíkur,
Hverfisgötu 105, s. 621166).
Hraðskák 1985
Taflfélag Reykjavíkur heldur
Firmakeppni í hraðskák 1985 og
hefst það mánud. 16. desember
kl. 20.00. Keppnisfyrirkomulag
er nánar auglýst í félagsheimil-
inu.
Samverustund í Neskirkju
Samverustund aldraðra í Nes-
kirkju í dag, laugardag kl.
15.00-17.00. Jólaiiappdrætti,
harmónikuleikur og gengið í
kringum jólatré. Einig verður
lesin jólasaga og borið fram há-
tíðakaffi með góðu meðlæti.
Kirkja
Gjöftil kirkjubygging-
ar a Seltjarnarnesi
Kvenfélagið Seltjörn afhenti
1. desember sl. sóknarnefnd
Seltjarnarnessóknar kr. 150.000
vegna kirkjubyggingar f kaup-
staðnum.
Ennfremur lögðu kvenfélags-
konur til kr. 20.000 vegna
söfnunar Kvenfélagasambands
íslands til kaupa á geislalækn-
ingatæki fyrir kvennadeild
Landspítalans.
Kvenfélagið minnir félags-
konur á jólapakkafundinn sem
haldinn verður í Félagsheimilinu
þirðjudaginn 17. desember
næstkomandi og hefst kl. 20.30.
Boðið verður upp á ókeypis
veitingar á fundinum. Meðal
skemmtiatriða verður þjóð-
söguþáttur sem börn úr Mýrar-
húsaskóla flytja.
Þá er jólatrésskemmtun
barna í Félagsheimilinu föstu-
daginn 3. jan. og hefst hún kl.
15.00. Ólafur Gaukur og Svan-
hildur skemmta börnunum.
Laugardagur 14. desember 1985 Blað II 21
■ Það er alltaf fréttnæmt þeg-
ar spilari vinnur slemmu meðan
sætungur hans við hitt
borðið fer tvo niður á geinti.
Þetta kom fyrir í Aðalsveita-
keppni Bridgefélags Hafnar-
fjarðar fyrir skömmu:
Norður
4 A1074
¥ AD
♦ AD62
•f. KG3
Vestur Austur
4 D9852 4 6
¥84 ¥ G6532
♦ 843 ♦ K1095
4 1082 4 D75
Suöur
4 KG3
¥ K1097
♦ G7
4 A964
Við annað borðið í einum
leiknum sátu Jacqui McGrail og
Þorlákur Jónsson NS:
Vestur Norður Austur Suöur 1 L
pass 1 T pass 1 Gr
pass 2S pass 2Gr
pass 4 L pass 4S
pass 6Gr allirpass
Vestur spilað út hjarta og
Þorlákur stakk upp ás og spilaði
tígli á gosann heima þegar aust-
ur gaf. Síðan svínaði hann laufa-
gosa og austur fékk á drottn-
ingu.
Austur spilaði áfram hjarta á
ásinn og Þorlákur tók þá laufa-
kóng og spilaði laufi á ásinn og
síðan spaðagosa að heirnan.
Vestur lagði drottninguna á svo
Þorlákur tók með ás, tók síðan
spaöatíu og spilaði spaða hcim á
kóng, á meðan henti austur
hjarta og tígli.
Og nú tók Þorlákur síðasta
laufið og henti tígli í borði. Og
austur var þvingaður, varð ann-
aðhvort að bera hjartagosann
eða tígulkóng.
Það má líka vinna spilið ef
austur stingi upp tígulkóng því
þá er hægt að þvinga hann í laufi
og hjarta, en sagnhafi verður að
lesa stöðuna rétt.
Við hitt borðið spiluöu NS 5
grönd á spiliðog fóru tvo niður.
Framurakstur a vegum uti krefst
kunnattu og skynsemi. Sa sem
ætlar framur þarf aö gefa otvirætt
merki um vilja sinn. og hinn
sem a undan ekur þarf aö hægja
ferö. Stefnuljósin er sjalfsagt aö
nota. Minnumst þess aö mikil
inngjof leiöir til þess aö steinar
takast a loft. og ef hratt er fanö
okum viö á þá i loftinu.
UMFERÐAR
RÁÐ
4744.
Lárétt
1) Hor. 5) Eggjárn. 7) Bók.
9) Fugl. 11) Fæði. 12) Eins.
13) Berja. 15) Eldiviður.
16) Grönn. 18) Gljáber.
Lóðrétt
1) Skyggn. 2) Þæft. 3)
Stafrófsröð. 4) Blekking.
6) Kvartar. 8) Vond. 10)
Hljóðfæri. 14) Tunna. 15)
Léttur svefn. 17) Röð.
Ráðning á gátu No. 4743
1) Orgels. 5) Æla. 7) Tær. 9)
16) Api. 18) Hlóðir.
1) Ostinn. 2) Gær. 3) El. 4)
Tal. 15) Eið. 17) Pó.
Lárétt
Kór. 11) Ið. 12) Ræ. 13) Nit. 15) Eik.
Lóðrétt
Lak. 6) Brækur. 8) Æði. 10) Óri. 14)