NT - 14.12.1985, Page 19
PŒHSEEBa
A EYÐIEY
-lokaþáttur
■ Fjóröi og síðasti þáttur
barnaleikritsins Á eyðiey verður í
útvarpinu í dag kl. 17. Hann heit-
ir „Við megum ekki æðrast".
Pegar síðast var skilið við telag-
ana þrjá á eyðiey langt frá
mannabyggðunt var ástandið
orðiö allískyggilegt. Maturinn
var búinn og þeir urðu að reyna
að atla sér matar meö því að tína
ber og ætar jurtir á eynni og veiöi-
stöngin lians Andrésar kom í
góðar þarfir við silungsveiðar í
■ Andrés Kristjánsson.
vatninu. Dag nokkurn heyrðu
þeu' skothvelli í fjarska og sáu reyk
frá báli langt í burtu. Kannski voru
þar leitarflokkar á ferð.
Leikendur í fjórða og síðasta
þætti eru Kjartan Ragnarsson,
Randver Þorláksson, Sólveig
Hauksdóttir. Karl Guðmundsson
ogGuðjón Ingi Sigurðsson.
Útvarp sunnudag kl. 22.40 / Svipir
Bannárin
■ Bannárin kallast 5. þáttur í
röðinni Svipir - Tíðarandinn
1914-1945, sem verður í útvarp-
inu á sunnudagskvöld kl. 22. 40.
Par verður Iýst tíðaranda þriðja
áratugarins í Bandaríkjunum.
Tímabilið sem markast af lok-
unt fyrri heimsstyrjaldarinnar
1918 og vcrðhruninu mikla í Wall
Street í október 1929 hefur verið
nefnt ýmsum nöfnum. Það hefur
verið kénnt við glaum og gleði,
innantómt glys, hleypidóma,
þröngsýni, velmegun, einangrun-
arstefnu. tapaða kynslóð, djass-
músík og vínbann. Þetta var ára-
tugur mótsagna: Fegar bannið
var í gildi, en allt virtist leyfilegt.
Umsjónarmenn eru Óðinn
Jónsson og Sigurður Hróarsson.
Sjónvarp laugardag
kl. 21.15:
Fastir liðir „eins
og venjulega“
■ I kvöld kl. 21.15 verðursýnd-
ur næstsíöasti þáttur Fastra liöa
„eins og venjulega". Nú er
Erla fyrirmyndarfrúin (Sigrún
Edda Björgvinsdóttir) stungin af
til Svíþjóðar og nieöfylgjandi
mynd því aöcins til í endur-
minningunni, þar sem eiginmaö-
urinn situr mí með fangið tómt!
Dóri reyndi að koma undir sig
fótunum meö hársnyrtifyrirtæki
heima í eldhúsi, en árangurinn
var eins og við var að búast.
Og þá cr að sjá upp á hvcrju
verður tckið í samfélaginu í rað-
húsunum þrem í kvöld.
Laugardagur 14. desember 1985 Blað II 23
Sjónvarp mánudag kl. 21.50:
Tilfir iningar í nors kum
smábæ í stríðinu
■ Mánudagsleikrit sjónvarpsins
er nórskt eftir Jan Olav Brynjulf-
sen og heitir Hermennirnir eru
hættir að syngja. Leikstjóri er
Terje Mærli og með aðalhlutverk
fara Per Sunderland, Lutz Wei-
dlich, Lise Fjcldstad og Christian
Koch. Sýningþesshefst kl. 21.50.
Leikritið gerist í norðurnorsk-
unt smábæ í febrúar-apríl 1945.
Þegar Pjóðverjar eru loks farnir
að gera sér Ijóst að ósigur í stríð-
inu er óumhýjanlegur og fram-
undan erekki annaðen rústirein-
ar og alger niðurlæging. Til gant-
als tónlistarkennara í bænum
kemur einn þýsku hermannanna,
sem á langan og glæstan feril að1
baki undir merkjum nasistanna,
og biöur hann um tilsögn í tónlist,
sem er þeim báðum afar kær.
Milli þeirra myndast einkennilegt
santband, þarsem tónlistin tengir
þá sterkum böndum, og reyndar
fer flygill tónlistarkennarans þar
nteð stórt hlutverk. En í litlu sam-
félagi í norsku strjálbýli, þar sem
föðurlandsástin hcfur fengið
sjónvarpsleikritinu Hermennirn-
ir eru hættir að syngja eru flygill-
inn, norski kennarinn og þýski
hermaðurinn.
vængi, þegar ósigur hataðra
þýskra hernámsyfirvalda blasir
viö, eru samskipti kennarans og
nemandans litin vægast óhýru
auga og kcnnarinn má gjalda fyrir
þau dýru vcrði.
Pýðandi er Jóhanna Þráins-
dóttir.
Laugardagur
14. desember
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15Tónleikar, þulurvelurog kynnir.
7.20 Morguntrimm.
7.30 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar syngja.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðuriregnir. Tónleikar.
8.30 Lesið úr forustugreinum dag-
blaðanna. Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ.
Stephensen kynnir.
10.10 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir. Óskalög sjúk-
linga, framhald.
11.00 Bókaþing. Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar
bækur.
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
15.40 Fjölmiðlun vikunnar. Margrét
S. Björnsdóttir endurmenntunar-
stjóri talar.
15.50 íslenskt mál. Ásgeir Blöndal
Magnússon flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Listagrip. Þáttur um listir og
menningarmál. Umsjón: Sigrún
Björnsdóttir.
17.00 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Á eyðiey“ ettir Reidar
Anthonsen. Leikritið er byggi a
sögu eftir Kristian Elster. Fjórði og
síðasti þáttur: „Við megum ekki
æðrast". Þýöandi: Andrés
Kristjánsson. Leikstjóri: Bríet Héð-
insdóttir. Leikendur: Kjartan Ragn-
arsson, Randver Þorláksson, Sól-
veig Hauksdottir, Guðjón Ingi Sig-
urðsson og Karl Guðmundsson.
(Áður útvarpað 1974).
17.30 Einsöngur.
Tónteikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Stungið i stúf. Þáttur í umsjá
Daviðs Þórs Jónssonar og Halls
Helgasonar.
20.00 Harmóníkuþáttur. Umsjón:
Einar Guðmundsson og Jóhann
Sigurðsson. (Frá Akureyri)
20.30 Bókaþing. Gunnar Stefánsson
stjórnar þættinum.
21.20 Vísnakvöld Gisli Helgason sér
um þáttinn.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 Á ferð með Sveini Einarssyni.
23.00 Danslög.
24.00 Fréttir.
00.05 Miðnæturtónleikar. Umsjón:
Jón Örn Marínósson.
01.00 Dagskrárlok.
Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00.
Sunnudagur
15. desember
8.00 Morgunandakt. SéralngibergJ.
Hannesson prófastur, Hvoli i Saur-
bæ, flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forustu-
greinum dagblaðanna. Dagskrá.
8.35 Lett morgunlög. Hljómsveitin
„101 strengur“ leikur lög eftir Step-
hen Foster.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar. a. „Vakna, Sí-
ons verðir kalla", kantata nr. 140
eftir Johann Sebastian Bach.
Elisabeth Grummer, Marga
Höffgen, Hans-Joachim Rotsch og
Theo Adam syngja með Thoman-
er-kórnum og Gewandhaus-hljóm-
sveitinni í Leipzig. Kurt Thomas
stjórnar. b. Trompetkonserf í D-dúr
eftir Gottfried Heinrich Stölzel.
Maurice André og St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitin leika.
Neville Marriner stjórnar. c. Conc-
erto grosso í g-moll op. 6 nr. 8 eftir
Arcangelo Corelli. Hljómsveitin
Clementina leikur. Helmut Muller-
Bruhl stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Sagnaseiður. Tryggvi Gísla-
son skólameistari velur texta úr ís-
lenskum fornsögum. Stefán Karls-
son handritafræðingur les.
Umsjón: Einar Karl Haraldsson.
11.00 Messa í Dómkirkjunni (Hljóö-
rituð 1. desember s.l.) Prestur:
Séra Hjalti Guðmundsson. Orgel-
leikari: Marteinn H. Friðriksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 „Hann var meira en maður,
hann var heil öld“ Dagskrá um
franska skáldið Victor Hugo í tilefni
af aldarártíð hans. Þórhildur Ólafs-
dóttirtók saman.
14.30 Allt fram streymir. Fyrsti
þáttur:Áárinu 1925. Umsjón: Hall-
grimur Magnússon, Margrét Jóns-
dóttirog Trausti Jónsson.
15.10 Á aðventu. Umsjón: Þórdís
Mósesdóttir.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vísindi og fræði - Trú og
þjóð. Dr. Pétur Pétursson félags-
fræöingur flytur erindi.
17.00 Síðdegistónleikar a. „Skáld
og bóndi", forleikur eftir Franz von
Suppé. Sinfóníuhljómsveitin i De-
troit leikur. Paul Paray stjórnar. b.
Fiðlukonsert í A-dúrettirÁlessand-
ro Rolla. Susanne Lautenbacher
og Kammersveitin í Wúrttemberg
leika. c. Sinfónía nr. 55 í Es-dúr
eftir Joseph Haydn. Fíl-
harmóníusveitin Hungarica leikur.
Antal Dorati stjórnar.
18.00 Bókaþing Kynningarþáttur um
nýjar bækur í umsjá Gunnars Stef-
ánssonar.
18.25 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Milli rétta. Gunnar Gunnars-
son spjallar við hlustendur.
19.50 Tónleikar.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þor
steinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Saga Borg-
arættarinnar" eftir Gunnar
Gunnarsson. Helga Þ. Stephen-
sen lýkur lestrinum (27).
22.00 Freftir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins.
22.25 íþróttir Umsjón: Samúel Örn
Erlingsson.
22.40 Svipir - Tíðarandinn 1914-
1945. Fimmti þáttur: Bannárin.
Þáttur i umsjá Óöins Jónssonar og
Sigurðar Hróarssonar.
23.20 Heinrich Schutz - 400 ára
minning. Fjórði þáttur: í umróti 30
ára stríðsins. Umsjón: Guðmundur
Gilsson.
24.00 Fréttir.
00.05 Milli svefns og vöku. Hildur
Eiriksdóttir sér um tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
Mánudagur
16. desember
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
Séra Þorvaldur Karl Helgason í
Njarðvíkum flytur. (a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin - Gunnar E.
Kvaran, Sigríður Árnadóttir og
Magnús Einarsson.
7.20 Morguntrimm - Jónína Ben-
ediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfrengir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
„Elvis, Elvis“ eftir Mariu Gripe
Torfey Steinsdóttir þýddi. Sigur-
laug M. Jónasdóttir les (14).
9.20 Morguntrimm. Tilkynningar.
Tónleikar, þulur velur og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur Óttar Geirsson
ræðir við Guðmund Stefánsson
um svæðabúmark og framleiðslu-
stjórnun.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesið úr forustugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.10 Úr atvinnulífinu - Stjórnun og
rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson
og Þorleifur Finnsson.
11.30 Stefnur. Haukur Ágústsson
kynnir tonlist. (Frá Akureyri).
12.00 Dagskrá. Tilkynnignar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.309 I dagsins önn - Samvera
Umsjón: Sverrir Guðjónsson.
14.00 Miðdegissagan: „Feðgar á
ferð“ eftir Heðin Brú Aðalsteinn
Sigmundsson þýddi. Björn Dúason
les (8).
14.30 íslensk tónlist
15.15 Á ferð með Sveini Einars-
syni.(Endurtekinn þáttur frá laug-
ardagskvöldi).
15.50 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar a. Gítarkvint-
ett nr. 2 í Es-dúr eftir Luigi Bocc-
herini. Daniel Benkö og Eder-
kvartettinn leika. b. Sinfóníetta eftir
Bohuslav Martinu. Zdenek Hanat
leikur á píanó meö Kammersveit-
inni i Prag.
17.00 Barnaútvarpið Afmælisdag-
skrá um Stefán Jónsson rithöfund,
fyrri hluti. Siðari hlutanum veðrur
útvarpað töstudaginn 20. desem-
ber. Stjórnandi: Kristín Helgadóttir.
17.40 Lestur úr nýjum barnabókum
Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir:
Sigurlaug M. Jónasdóttir.
18.00 íslenskt mál Endurtekinn þátt-
ur frá laugardegi sem Ásgeir
Blöndal Magnússon flytur. Tónleik-
ar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar,
19.45 Daglegt mál Margrét Jónsdótt-
ir flytur þáttinn.
19.50 Um daginn og veginn Ragn-
hildur Guðmundsdóttir formaður Fé
lagssímamannatalar.
20.10 Lög unga fólksins Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kynnir.
20.40 Kvöldvaka
21.30 Bókaþing Gunnar Stefánsson
stjórnar kynningarþætti um nýjar
bækur.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins.
22.15 Veðurirengir. Orð kvöldsins.
22.25 Rif úr mannsins siðu Þáttur í
umsjá Sigríðar Árnadóttur og
Margrétar Oddsdóttur.
23.10 Frá tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitar (slands og Söng-
sveitarinnar Fílharmóníu i Há-
skólabíói 5. þ.m. Stjórnandi: Karo-
los Trikolidis. Einsögnvarar: Anna
Júliana Sveinsdóttir.Elisabet Wa-
age, Garðar Cortes og Kristinn
Hallsson. „Te Deum" eftir Anton
Bruckner.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Laugardagur
14. desember
10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Sigurður Blöndal Hlé
14.00-16.00 Laugardagur til lukku
Stjórnandi: Svavar Gests.
16.00-17.00 Listapopp Stjórnandi:
Gunnar Salvarsson
17.00-18.00 Hringborðið Stjórnandi:
Sigurður Einarsson.
Hlé
20.00-21.00 Hjartsláttur Tónlist
tengd myndlist og myndlistar-
mönnum. Stjórnandi: Kolbrún Hall-
dórsdóttir.
21.00-22.00 Milli stríða Stjórnandi:
Jón Gröndal.
22.00-23.00 Bárujárn Stjórnandi:
Sigurður Sverrisson
23.00-24.00 Svifflugur Stjórnandi:
Hákon Sigurjónsson
24.00-03.00 Næturvaktin Stjórnandi:
Margrét Blöndal.
Sunnudagur
15. desember
13.30-15.00 Krydd í tilveruna
Stjórnandi: Heiðbjört Jóhannsdótt-
ir.
15.00-16.00 Dæmalaus veröld
Stjórnandi: Eiríkur Jónsson.
16.00-18.00 Vinsældalisti hlust-
enda Rásar 2 Þrjátiu vinsælustu
lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaug-
ur Helgason.
Mánudagur
16. desember
10.00-10.30 Ekki á morgun... heldur
hinn Dagskrá fyrir yngstu hlust-
endurna frá barna- og unglinga-
deild útvarpsins. Stjórnendur:
Kolbrún Halldórsdóttir og Valdis
Óskarsdóttir.
10.30-12.00 Morgunþáttur Stjórn-
andi: Ásgeir Tómasson
Hlé.
14.00-16.00 Út um hvippinn og
hvappinn Stjórnandi: Inger Anna
Aikman
16.00-18.00 Allt og sumt Stjórnandi:
Helgi Már Barðason.
Þriggja minútna fréttir sagðar
klukkan: 11.00,15.00,16.00 og 17.00
17.00-18.00 Ríkisútvarpið á Akur-
eyri - svæðisútvarp.
17.00-18.00 Svæðisútvarp Reykja-
vík og nágrennis (FM 90.1 MHz).
Laugardagur
14. desember
14.45 Arsenal - Liverpool Bein út-
sending leiks í ensku knattspyrn-
unni.
17.00 Móðurmálið - Framburður
Endursýndur niundi þáttur.
17.10 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
Hlé
19.20 Steinn Marcó Pólós (La Pietra
di Marco Polo) Tólfti þáttur ítalsk-
ur framhaldsmyndaflokkur um
ævintýri nokkurra krakka í Feneyj-
um. Þýðandi Þuríður Magnúsdótt-
ir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Staupasteinn (Cheers)
Níundi þáttur Bandarískur gam-
anmyndaflokkur. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.15 Fastir liðir „eins og venju-
lega“ Fimmti þáttur Léttur fjöl-
skylduharmleikur i sex þáttum eftir
Eddu Björgvinsdóttur, Helgu Thor-
berg og Gisla Rúnar Jónsson leik-
stjóra. Leikendur: Júlíus
Brjánsson, Ragnheiöur Steindórs-
dóttir, Heiðar Örn Tryggvason,
Arnar Jónsson, Hrönn Steingríms-
dóttir, Jóhann Siguröarson og
Bessi Bjarnason. Stjórn uþptöku:
Viðar Víkingsson.
21.45 Pointerssystur i París
Skemmtiþáttur með triói Pointers-
systra. I þættinum flytja þær mörg
þekktustu lög sín, ný og gömul.
22.55 Vonarpeningur (The Fort-
une) Bandarísk bíómynd frá 1975.
Leikstjóri Mike Nichols. Aðalhlut-
verk: Jack Nicholson, Warren
Beatty og Stockard Channing.
Óprúttinn skálkur fær miljónaerf-
ingja til að hlaupast á brott með
sér. Hann getur þó ekki gengið að
eiga stúlkuna en fær til þess kunn-
ingja sinn sem heimtar síðan
ágóðahlut í væntanlegum arfi.
Þýöandi Björn Baldursson.
00.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
15. desember
16.00 Sunnudagshugvekja Séra
Hreinn S. Hákonarson, Söð-
ulsholti, flytur.
16.10 Margt býr í djúpinu (Lost
World of the Medusa) Bresk nátt-
úrul ífsmynd f rá afskekktri kóraley á
Kyrrahafi S6m Palau heitir. Þar er
kannað vatn eitt fullt af marglyttum,
dýralíf í hellum og fjölskrúðugt sjá-
varlíf við kóralrifið. Þýðandi og þul-
ur Jón O. Edwald.
17.10 Á framabraut (Fame) Tólfti
þáttur Bandariskur Iramhalds-
myndaflokkur. Þýðandi Ragna
Ragnars.
18.00 Stundin okkar Barnatimi með
innlendu efni. Umsjónarmenn:
Agnes Johansen og Jóhanna
Thorsteinson. Stjórn upptöku:
Jóna Finnsdóttir.
18.30 Kvennasmiðjan Endursýn-
ing Sjónvarpsþáttur frá sýningu í
Reykjavík þar sem kynnt voru störf
og kjör íslenskra kvenna. Dag-
skrárgerð: Sonja B. Jónsdóttir og
Marianna Friðjónsdóttir. Þátturinn
var áður sýndur 1. desember sl.
19.00 Hlé
19.50 Fréttaágrip'á táknmáli
20.00 Fréttirog veður
20.25 Auglýslngar og dagskrá
20.40 íþróttir
21.15 Sjónvarp næstu viku
21.35 Gestir hjá Bryndísi Bryndís
Schram tekur á móti nokkrum góð-
um gestum og rabbar við þá. Stjórn
upptöku: Tage Ammendrup.
22.35 Verdi Lokaþáttur Framhalds-
myndaflokkutrf níu þáttum sem
ítalska sjónvarpió gerði i samvinnu
við nokkrar aðrar sjónvarpsstöðvar
í Evrópu urr(:‘|Tieistara óperutón-
listarinnar, Gtuseppe Verdi (1813-
1901), ævi bamrbg verk. Aðalhlut-
verk Ronald Pickup. Þýðandi
Þuriður Magnúsdóttir.
23.50 Dagskrárlok.
Mánudagur
16. desember
19.00 Aftanstund Endursýndur þátt-
urfrá 11. desember.
19.20 Aftanstund Barnaþáttur.
Tommi og Jenni, Einar Áskell
sænskur teiknimyndaflokkur eftir
sögum Gunillu Bergström. Þýð-
andi Sigrún Árnadóttir, sögumaður
Guðmundur Ólafsson. Ferðir
Gúllívers, nýr þýskur
brúðumyndaflokkur. Þýðandi
Salóme Kristinsdóttir, Guðrún
Gisladótir les.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Móðurmálið - Framburður.
Lokaþáttur: Enn um áherslu og
hrynjandi en einnig um hljómfall og
setningarlag. . Umsjónarmaður
Árni Böðvarsson.
20.05 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.45 Hermennirnir eru hættir að
syngja (Soldaterne synger ikke
lenger) Norskt sjónvarpsleikrit eftir
Jan Ólav Brynjulfsen. Leikstjóri
Terje Mærli. Aðalhlutverk: Per
Sunderland, Lutz Weidlich, Lise
Fjeldstad og Christian Koch.
Leikritiö gerist í smábæ í Norður-
Noregi á hernámsárunum. Gamall
tónlistarkennari lætur til leiðast aö
segja ungum nasistaforingja til i
píanóleik, einkum þar sem
nemandinn er góðum hæfileikum
gæddur. Tónlistin er það eina sem
þeir eiga sameiginlegt, en ýmsir
bæjarbúar líta alla samvinnu við
Þjóðverja óhýru auga. Þýðandi
Jóhanna Þráinsdóttir. (Nordvision
- Norska sjónvrpið)
.20 Fréttir í dagskrárlok.