NT - 28.12.1985, Blaðsíða 17
Laugardagur 28. desember 1985 17
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti rikisins:
Krossgáta
4751. Lárétt:
I) Kemst viö. 5) Ört. 7) Brún. 9)
Svik. II) 550. 12) Ætíð. 13) Hár.
15) Eldiviður. 16) Strákur. 18)
Kaffibrauð.
Lóðrétt:
1) Stormur. 2) Hríðarél. 3)
Dagblað. 4) Sigað. 6) Skeið. 8)
Óskert. 10) Kona. 14) Happ. 15)
Málmur. 17) Gyltu.
Ráðning á gátu no. 4750.
Lárétt:
I) Útgerð. 5) Áta. 7) Lit. 9) Suð.
II) Al. 12) ML. 13) Glæ. 15) Blá.
16) Lár. 18) Banana.
Lóðrétt:
1) Útlagi. 2) Gát. 3) Et. 4) Ras. 6)
Óðláta. 8) 111. 10) Uml. 14) Æla.
15) Bra. 17) Án.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Rafmagnsleikföng
Akstur strætisvagna
Kópavogs um áramót
Gamlársdagur:
Ekið eins og á aðfangadag.
Nýársdagur:
Ekið eins og á jóladag.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti rikisins:
Gömlu jólaseríurnar
eruvarasamar
Reynsla Rafmagnseftirlits ríkisins
sýnir að það borgar sig ekki að eyða
tíma í að gera við gallaðar jólaseríur
eða keðjur.
Vont samband eða gölluð einangr-
un á einum stað er merki um að
Ijósakeðjan sé búin að þjóna sínu
hlutverki.
En farið í gegn um þetta tímanlega
fyrir jólin, og kaupið varaperur af
réttri stærð. Og ef kaupa þarf nýja
ljósakeðju, gangið þá úr skugga um
að hún sé viðurkennd af Rafmagns-
eftirlitinu.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Bráðabirgðalausnir
Hafið því alltaf rétta stærð af
bræðivörum við hendina. Prófið lek-(
astraumsrofann ■ öðru hverju, ef
totlubúnaðurinn er af þeirri gerð,
því bráðabirgðalausn er aðeins frest-
un á óhappi.
Kannast ekki einhver við að hafa
aðeins átt 20 ampera öryggi eða
bræðivara þegar 10 ampera öryggi
bráðnaði - og sett það í til bráða-
birgða?
Svona bráðabirgðalausnir geta
verið hættulegar, vegna þess að þær
vilja gleymast, og rifjast oft ekki upp
fyrr en þær minna á sig með bruna
eða slysi.
Áramótaferð F.í.
í Þórsmörk
Áramótaferð Ferðafélags íslands í
Þórsmörk verður 29. des.-l. jan. (4
dagar). Brottför er kl. 07 á sunnu-
dagsmorgun 29. des. Fararstjórar
Höskuldur Jónsson, ArnaBrynjólfs-
dóttir og Haukur Finnsson.
Farið verður í gönguferðir, kvöld-
vökur haldnar, flugeldar og ára-
mótabrenna. Takmarkaður sæta-
fjöldi. Farmiða þarf að sækja ekki
seinna en 20. des. Upplýsingar og
farmiðasala á skrifstofu F.í. Öldu-
götu 3.
Ath. Ferðafélagið notar allt gisti-
rými í Skagfjörðsskála um áramótin
fyrir sína farþega.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Gömul inniloftnet fyrir
sjónvarp
■ Rafmagnseftirlit ríkisins minnirá
að gömul inniloftnet fyrir sjónvarp
hafa oft valdið alvarlegum slysum.
Ef slík loftnet eru í notkun, gangið
úr skugga um að sett hafi verið á þau
réttir tenglar og í þau öryggisþéttar.
Ef þaueru ekki í notkun, fjarlægið
þau, því þau geta freistað barna og
unglinga til leikja, og þá er voðinn
vís.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti rikisins:
Litlar perur í „jólahúsin“
Ýmiss konar jólaskraut, keypteða
heimatilbúið er þannig gert að koma
má fyrir í því Ijósaperu. Þetta eru til
dæmis litlar kirkjur, hús með bóm-
ullarsnjó á þakinu, stjörnur í glugga,
oft úr pappa, plasti eða öðru eldfimu
efni.
Rafmagnseftirlitið beinir því til
fólks að nota aldrei stærri perur en 15
vött í svona skreytingar.
Gætið þess að þær fái næga loft-
ræstingu og komi hvergi við brenn-
anleg efni, því jafnvel 15 vatta pera
hitar þó nokkuð út frá sér.
Aðvörun frá
Rafmagnseftirliti ríkisins:
Raflost
Við heyrum stundum varað við
því að sncrta samtímis tvö rafmagns--
tæki, eða til dæmis að snerta raf-
magnstæki með annarri hendi og
vask eða krana með hinni.
Öðru hverju heyrast fregnirum að
fólk hafi fengið raflost með þessum
hætti.
Ástæðan er sú að öryggisbúnaður-
inn í rafmagnstöflunni vinnur ekki
eins og liann á að gera.
Rafmagnseftirlit ríkisins hvctur
húsráðendur til að láta löggiltan raf-
verktaka líta á rafkerfið hjá sér, ef
nokkur vafi er í huga þeirra um að
öryggi í sambandi við rafmagn sé
Inægilega tryggt.
Vinningsnúmer SÁÁ
Toyoturnar í Jólahappdrætti SÁÁ
komu á eftirtalin númer: 12. des:.
26758, 13. des:. 18970, 14. des.:
220100, 15. des.: 4857, 16. des.:
71683, 17. des.: 176945, 18. des.:
136940, 19. des.: 61993, 20. des.:
42382, 21. des.: 188513, 22. des.:
224953, 23. des.: 206601, 24. des.:
7049, 12617, 17682, 28723, 45540,
51852, 66265, 91426, 147677,
152513, 169326,212230.
Ath. einangrun
jólaljósakeðjanna
Fyrir nokkrum árum var mikið unt
jólaseríur eða keðjur á markaðnum,
sem voru á margan hátt varhuga-
verðar. Einangrun vfranna var léleg,
suntir hlutar keðjunnar jafnvcl eld-
fimir, leiðslur grannar, tengiklærnar
og peruhöldurnar ólöglegar og jafn-
vel hættulegar.
Vafalaust er margt af þessu enn í
notkun. Rafmagnseftirlit ríkisins
ntinnir á að Ijósakeðjur eiga að vera
viðurkenndar af þess hálfu og þeim
ciga að fylgja upplýsingar á íslensku
um gerð eða tegund og hvort þær séu
til inni- eða útinotkunar.
Um árabil hafa veirð til á mark-
aðnum leikföng sem ganga fyrir raf-
magni beint frá rafvcitu, eins og til
dæmis smækkaðar útgáfur af ýmsurn
heimilistækjum svo sent straujárn-
um, vöfflujárnum og þess háttar.
Slík leikföng eru hættuleg og al-
gerlcga ólögleg.
Öðru máli gegnir ef rafknúnum
leikföngum fylgir sérstakur öryggis-
spennubreytir eða leikfangaspennir
sem Rafmagnseftirlit ríkisins hefur
samþykkt, og breytir 220 volta
spennu í lágspennu, sem ekki er
hærri en 24 volt.
Munið að hætta fylgir öllunt leik-
föngum fyrir rafmagn sem ekki fylgir
sérstakur leikfangaspennubreytir.
DENNIDÆMALA USI
„Hvað kemur ömmu það við að nóttfötin hans pabba
eru orðin útslitin og að hann notar númer 42?“
Helstu vextir banka og sparisjóða
(Allir vextir merktir X eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár)
I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir:
Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985
Sparisjóðsbækur 22.0
Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5
Afurðalán, tengd SDR 9.5
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0
Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0
Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0)
Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0
Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75
II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seölabanka:
Dagsetning Lands- banki Útvegs- banki Búnaðar- banki Iðnaðar- banki Verzl- banki Samvinnu- banki Alþýðu- banki Spari- sjóðir
Siðustubreyt 1/12 1/12 1/12 21/11 21/7 11/8 1/10 11/11
Innlánsvextir: óbundiðsparifé 7-36.0 22.-34.6 36.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3 0”
Hlaupareiknmgar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0
Ávisanareikn 10.0 8.0 8.0 8.0 100 8.0 17.0 10.0
Uppsagnarr. 3mán 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0
Uppsagnarr. 6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.021
Uppsagnarr. 12mán 31.0 320 32.0
Uppsagnar 18man 39.0 36 031
Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0
Safnreikn.6.mán. 23.0 29.0 26.0 28.0
Innlánsskirteim. 28.0 28.0
Verðtr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0
Verðtr. reikn.6mán. 3.5 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0
Ýmsirreikningar Sérstakar verðb. á mán 1.83 7.0 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83
innlendir gjaldeyrisr.
Bandaríkjadollar 7.5 7.5 7.5 I 7.0 7.5 7.5 8.0 8.0
Sterlingspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.51 11.5 11.5
V-þýsk mörk 4.5 4.5 4.5 4.0 5.0 4.5 4.5 4.5
Danskarkrónur 9.0 9.0 8.00 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 ,
Utlansvextir:
Vixlar(forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0
Viðsk. vixlar (forvextir) 32.5 4) 34.0 4) 4) 4) 4| 34
Hlaupareiknmgar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5
Þ.a.grunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0
Almennskuldabréf 32.051 32.051 32.05' 32.05' 32.0 32.051 32.0 32.051
Þ.a.grunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0
Viðskiptaskuldabréf 33.5 41 35.0 ...4| 4) ..41 35 31
1) Trompreikn. sparisj. er verðtiyggður og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjarðar er með 32.0% vexti. 3)
Emgöngu hjá Sp. Hafnarfj. 4) Útvegs-, Iðnaðar-, Verzlunar-, Samvinnu- og Alþýðubanka, Sp. Hafnarfj.,
Kópavogs, Reykjavikur, Vélstjóra og í Keflavík eru viðsk.vixlar og skuldabréf keypt m.v. ákveðið kaupgengi. 5)
Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á það einnig við um verðtryggð skuldabréf.