Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.2004, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 16.10.2004, Blaðsíða 1
Laugardagur 16.10. | 2004 FAÐIR HEIMASTJÓRNARINNAR Maðurinn sem sagan gleymdi. Valtýr tókst á við Hannes Haf- stein og íslenska ættarveldið og tapaði. Saga fátæka smaladrengs- ins af Skagaströnd er ein eftir- minnilegasta og fróðlegasta ævi- saga seinni ára, snilldarvel skrif- uð af Jóni Þ. Þór. SKÁLDIÐ Minning Jóhanns Sigurjónssonar er sveipuð blæ goðsagnar. Jón Viðar Jónsson sviptir hulunni af. Sýfilis, vínhneigð, dóttirin gleymda, ástarsambandið, snilligáfan; ekkert er dregið und- an sem varpar ljósi á persónu og ævi frægasta leik- ritaskálds Íslendinga. Kaktusblómið og nóttin er einstæð ævisaga sem lætur engan ósnortinn. ÆVISÖGUR EINS OG ÞÆR GERAST BESTAR [ ]Grafísk hönnun | Heimóttarlegir eða eins og þegar rakarinn gerir skiltið sitt sjálfur | 8Kjarvalsmyndin | Smásaga eftir Ólaf Gunnarsson segir frá málara í skugga Kjarvals | 10Dauðinn í Írak | Ógnvænlegt miðlunarform valds sem birtir háleitan tilgang | 2 LesbókMorgunblaðsins Ljósmynd/Sophie Bassouls Jacques Derrida Monsieur Texte Franski heimspekingurinn Jacques Derrida lést aðfaranótt laugardagsins 9. október á spítala í París eftir erfiða baráttu við krabbamein í briskirtli. Derrida var borinn til grafar sl. þriðjudag, 12. október, án viðhafnar, í kirkjugarði í heimabæ hans, Ris Orangis, í útjaðri Parísar, að viðstöddum ættingjum, nánum vinum og samstarfsfólki. Hér er stiklað á stóru um persónu, verk, hugmyndir og stöðu eins afkastamesta og áhrifamesta heimspekings síðari tíma.  3

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.