Sunnudagsblaðið - 26.02.1956, Page 5

Sunnudagsblaðið - 26.02.1956, Page 5
SUNNUDAGSBLAÐIfl 37 ★ Ast án blygðunar ★ Skýrsla um áslalíf kvenna á Bretlandi FIItlR allmÍHRum árum komu Uandarikin á fóí vísindastofuuu ór f jallar um ástalif kvcnna og karla, og hcíur dr. Alfrcd Kinscy frá upp- hafi veitt stofnuninni forstiiðu. Ilcfur Kinscy skrifað mikil rit um þcssi cfni og hafa bækur hans og skýrslur vakið mikla atliygli víða um hcim og verið gcfnar út í risaupplöguiú. Uafa Kinsey-bækurnar m. a. komið hcr í bókabúðir og niðurstöður hans vakið ckki minni athygli hcr cn annarstaðar. — Brctar vilja ckki standa Bandaríkjamönnuni að baki » þcssu tilliti og hafa þcir nú sctt á fót samskonar stofnun undir for- >stu dr. Chcssers. Nýlcga licfur hann birl niðurstöður sínar af rann- sókninni, cn liúu cr hyggð á samtölum við 6 352 konur cr svöruðu spurningum 1 492 lækna víðsvcgar um Brctland. Hluti skýrslunnar ÍCr hcr á cftir, lauslcga þýddUr og cndursagður. I’ær spurningar, sem teknar eru til méðfcrðár í skýrsluhni, eni m. a.: llvefrtig öðlast stúlkur kvn- ferðislcga þekkirtgu ? Hvaða áhrif iiefur móðirin og heimilið á líf stúlkuhnar ? Hve margar brúðir cru saklausar, þcgar þær giftast? Er trúað himili vernd fyrir stúlk- ur ? Hve margar eiginkonur og mæður eru hamingjusamar 1 ásta- lííi sínu ? Hvaða álirif hafa menntun og tekjur á möguleika stúlkunnar ? Langar trúar eigin- konrn- nokkurn tíma til að „slá sér út“? Skýrslan er byggð á svörum, sem fengust við spurningalístá, er 1492 læknar dreifðu út meðal kvenua víðsvegar um tíretland. í baejuúi og svcitum. 6.352 stúlkúr og lcórtur svöruðu spurningunum. Hvcrt svar var í raun og vcru . játning fyrir allt lífið. Byrjað skal á einni stað- reynd: sjö af hverjum tíu eigin- konum í Brctlandi (71%) iíta t á hjónáband sitt scm „óvenjú- lega hamiugjusamt“ eða „mjög liamiugj usaint‘ ‘, en. það kemúr jafnframt í ijós, að á meðal liinna hamingjusömu cigin- kvertna eru til konur, sem langar til að sleppa fram af sér taumnum og vera með öðrum manni en eiginmannin- um, Ein af hverjum fimm (20%) af þeim, scm eru „óvenjulega hatning j usamar“, viðui'kenn- ir að sig langi stund- um til að hafa kynferðis- leg mök við aðra menn en eiginmanninn. Ein af hverjum þremur þcirra, sem eru „mjög hamingjusamar“ (32%) gcrðu söjnu játningu. 57% þeirra, setn töldu sig „sæmilega ham- ingjusamar“, og tvær af þi'cm iv. hinna „úhamingjusömu11 ját- uðu, að þær langaði til að vera mcð öðrum mönnum en eigin- martninum. Löngunin eykst eftir því sem hamingjan minnkar. En hvar á þá að lcita að orsökum þessa. Skýrslan gerir þessu atrið nokkur skil. í henni segir, að það sé ekld lengur svo, að möguleikar mevja á <\ giftingu séu meiri en þeirra stúlkna, sem látið hafa undan freistingunni. Fjórar af hverj- um tíu eiginkonum, sem spurð- ar voru, viðurkcnndu, að þær hcfðu haft mök við karlmenn, áður cn.þæi' giftust. Af konum, sem giftust milli tuttugu og eins og tuttugu og finun ára aldurs, voru t. d. færri hreinar meyjar en liitt. Er talið í skýrslumii, að þetta sé vegna þess, hve mikið sé um, að trúlofað fólk hafi mök saman. Sannar skýrslan, að verulegur hluti af ungu fólki sér ckkert at- hugávert við mök fyrir giftingu. Eu skýrslan sýuir eiuig, að.þær stúlkur, sein hafa haft kynferðis-

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.