Sunnudagsblaðið - 26.02.1956, Page 8
40
S U N NUDAGSBLAÐIÐ
Fransk’ítölsk
kvikmyndasaga
KONA LÆKNISINS
DR RIGHARD læknir vaknaði
klukkan sjö. Hann lá litla stund
vakandi meðan hann var aö átta
sig á skarkala og þys hins nýja
dags. Innan úr dagstofunni heyrði
hann í ryksugu. Nú var hurðinni
út á svalirnar lokið upp, og hann
heyrði fótatak þjónustustúlkunn-
ar nálgast svefnherbergisdvrnar.
Hún læddist fram hjá dyrunum,
— dr. Richard hafði gefið ströng
íyrirmæli um, aö ekkert mætti
trufla morgunsvefn konu hans.
Iíann dró dyratjöldin gætilega
til hliðar og gekk út úr svéfn-
herberginu, og inn í baðherbergið.
Dr. Richard naut þess að fá sér
steypibað á morgnanna. Þegar
hann var að ljúka viö að klæða
sig, heyrði hann litlu dóttur sína
hlaupa um inni í borðstofunni.
Lærdómsbók hennar í sögu lá op-
in á borðinu. Dr. Richard rcndi
augum á hana imi lið og hann
var að basla við að hnýta háls-
bindi sitt.
- Ertu tilbúinn ? Kallaði hann.
- Já, pabbi . . .
— Hvenær var bardaginn við
Azineourt ?
— Æi . . . 1515.
— Nei, telpa mín! Hann fletti
blaði, og andvarpaði út af bindinu
— 1515 var bardaginn við Marign-
áli . . . þetta ættir þú að vita . . .
— Nú, þá var það lika 1415,
sagði Simone.
— Ágætt, þú kant þctta prýði-
lcga! Hver sigraði oss við Axin-
court ?
— Englendingar!
Ilann lauk viö að hnýta bindið
áður en hánn gekk inn í borð-
stofuna, og kyssti Simone góðan
daginn. Fyrstú venjum dagsins
var fullnægt og bæði voru ánægð.
I
i
I
i
i
i
i
i
i
i
í
I
i
í
i
i
SUNNUDAGSBLAÐID mun
í nokkrum næstu blöðum
birta hina skcmmtilegu og
umtöluðu fransk-ítölsku
kvikmyndasögu „Kona
læknisins" cn mynd-
in bcfur bvcrvetna
blotið miklar vinsældir, og
mun innan skamms vcrða
sýnd í Bæjarbíó. Ilún fjallar
um ástir læknis nokkurs, og
konu lians, scm cr lcikkona,
Ilún hcfur vcriö manni sín-
11111 ótrú iim margra ára
skcið, cn það vcit ckki lækn-
irinn fyrr cn á 10 ára brúð-
kaupsafmæli þcirra, ]>á cr
Iiann finnur mynd af bcnni
hjá cinum sjúkling cr hann
'hcimsækir - ungum málara,
cr gert bcfur sjáifsmorðs-
liiraun, mcð því að skrúfa
frá gasinu í vinnustófu
sinni.
I
í
I
I
I
I
!
I
I
í
!
I
i
Dr. Richard, leikinn af franska
lcikaranum Jcan Gabin.
— Flýttu þér nú Simone litla,
annars vcröurðu of sein í skólann.
— Þarft þú ekki líka að flýta
þér ? spurði telpan með munn-
inn fullan af mat.
— Jú . . . jú, auðvitað. Dr.
Richard stóö upp og gekk í áttina
að svefnherberginu.
Hin þykku, gulu gluggatjöld
voru dregin til hliðar, og sólin
flóði inn um opna gluggana . . .
Dr. Richard fór í jakkann, sem
hangið hafði á stólbaki, svo
beygði hann sig niður að konu
sinni. Hún brosti við honum, og
hann dáðist með sjálfum sér að
fegurð hennar.
Enginn gat séð það á henni, að
hún kæmist ekki í svéfn fyrr cn
klukkan tvö á nóttunni. Enginn
gat séð, að-hún að undanförnu
hefði unnið tólf klukkustundir á
sólarltring. Augu hennar voru
jafn lýsandi og skær sem jafnan
áður, og hinn þunni ljósblái nátt-
serkur, duldi ekki líkamsfegurð
hennar. Umhverfis hana var örf-
andi angan . . .
Ilún tók báðar hendur hans
brosandi í sínar og þrýsti þær, og
augU hennar geysluöu, þegar hún
leit í andlit lians, .