Morgunblaðið - 12.07.2004, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.07.2004, Blaðsíða 34
ÚTVARP/SJÓNVARP 34 MÁNUDAGUR 12. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Trausti Þór Sverr- iss. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Gunnar Eiríkur Hauksson 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. (Aftur í kvöld). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsd. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Aftur á laugardagskvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Steinunn Anna Gunn- laugsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Mýrin eftir Arnald Indriðason. Leikendur: Sigurður Skúlason, Magnús Ragnarsson, Jóhanna Vigdís Arn- ardóttir, Hanna María Karlsdóttir og Edda Heiðrún Backman. Tónlist: Máni Svavarsson. Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Grétar Æv- arsson. (e) (6:15). 13.15 Sumarstef. Þáttur í umsjá Hönnu G. Sigurðardóttur. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Dætur frú Liang eftir Pearl S. Buck. Arnheiður Sigurðardóttir þýddi. Sunna Borg les. (25) 14.30 Miðdegistónar. Karlakór Akureyrar - Geysir syngur lög úr ýmsum áttum. Ein- söngvari: Sigrún Hjálmtýsdóttir. Richard Simm leikur á píanó; Roar Kvam stjórnar. 15.00 Fréttir. 15.03 Grasaferð. Villtar jurtir í mat og drykk. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (e). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Í nýjum heimi. Af nokkrum bandarísk- um tónlistarfrumkvöðlum. Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. (Aftur á fimmtudag) (2:8). 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Í sól og sumaryl. Létt tónlist. 19.30 Laufskálinn. Umsjón: Pétur Hall- dórsson á Akureyri. (Frá því í morgun). 20.10 Kvöldtónar eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Sónata í A-dúr KV 331. Daniel Bar- enboim leikur á píanó. Atriði úr óperum. Sig- urður Bragason syngur með Eystrasalts- fíl- harmóníusveitinni; Guðmundur Emilsson stjórnar. 21.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýringar, menning, mannlíf. (Frá því á laugardag). 21.55 Orð kvöldsins. Guðni Már Harðarson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Slæðingur. Umsjón: Kristín Ein- arsdóttir. (Frá því í vetur). 22.30 Hlustaðu á þetta. Vettvangur ástríðu- fullra tónlistarunnenda sem deila með hlust- endum nokkrum af sjaldheyrðari perlum úr safni sínu. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson. (Aftur á laugardagskvöld). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.45 Landsmót UMFÍ e. 17.05 Leiðarljós 17.45 Fótboltakvöld End- ursýndur þáttur frá sunnudagskvöldi. 17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir er líka að finna á vefslóðinni http:// www.ruv.is/frettatimar. 18.00 Myndasafnið Villt dýr, Stjarnan hennar Láru og Bú! 18.30 Spæjarar (Totally Spies II) (29:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ég er með henni (I’m With Her) Bandarísk gamanþáttaröð um kenn- ara sem verður ástfanginn af frægri leikkonu. Aðal- hlutverk leika Teri Polo, David Sutcliffe o.fl. (14:22) 20.20 Vetni - orkugjafi framtíðarinnar (Wasser- stoff - Das Erdöl der Zu- kunft) Austurrísk heimild- armynd. Meðal annars er fjallað um tilraunir með vetnisnotkun á Íslandi. 21.15 Vesturálman (The West WingV) Bandarísk þáttaröð um forseta Bandaríkjanna og sam- starfsfólk hans í vest- urálmu Hvíta hússins. Að- alhlutverk leika Martin Sheen, Alison Janney, Bradley Whitford o.fl. (3:22) 22.00 Tíufréttir 22.20 Njósnadeildin (Spooks II) Breskur saka- málaflokkur um úrvals- sveit innan bresku leyni- þjónustunnar. Þættirnir fengu bresku sjónvarps- verðlaunin, BAFTA. Aðal- hlutverk leika Matthew MacFadyen, Keeley Hawes o.fl. e. (3:10) 23.15 Kastljósið e. 23.35 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi (þolfimi) 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 13.30 Bernie Mac (Secrets & Lies) (19:22) (e) 13.55 George Lopez (Girl Fight) (19:28) 14.15 Fear Factor (Mörk óttans 4) (e) 15.10 1-800-Missing (Mannshvörf) (3:18) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Ná- grannar) 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 9 20.00 Tarzan (1:8) 20.45 Hooligans (Fótbolta- bullur) (2:3) 21.45 60 Minutes II 22.30 I’m Losing You (Ég er að missa þig) Frank Langella, Daniel von Bargen, Rosanna Arq- uette og Andrew McCarthy. 1998. Strang- lega bönnuð börnum. 00.10 Kingdom Hospital (Á sjúkrahúsinu) Hroll- vekjumyndaflokkur frá Stephen King. 2004. Stranglega bönnuð börn- um. (1:13) (e) 00.55 Greenwich Mean Time (GMT) Við kynn- umst nokkrum ungmenn- um í London sem eru á leið út í lífið. Aðalhlutverk: Steve John Shepherd, Ben Waters o.fl. 1999. Strang- lega bönnuð börnum. 02.50 Ísland í bítið 04.25 Fréttir Stöðvar 2 05.40 Tónlistarmyndbönd 17.00 Suður-Ameríkubik- arinn (Copa America) 18.40 David Letterman 19.30 British Open (Cruel Game) Opna breska meist- aramótið í golfi verður í beinni útsendingu á Sýn dagana 15. - 18. júlí. Þetta er þátturinn um mennina sem hafa verið hársbreidd frá sigri en ekki þolað álagið. 20.30 Beyond the Glory (Brett Hull) 21.30 British Open (The Magnificent Nine) Bæinn Troon á vesturströnd Skotlands þekkja margir kylfingar. Opna breska meistaramótið í golfi verð- ur haldið þar á nýjan leik dagana 15. - 18. júlí. 22.30 David Letterman 23.15 Possible Worlds (Hulduheimar) Dularfull framtíðarmynd sem vekur margar áleitnar spurn- ingar. Lífið er ekki eins einfalt og þú heldur og allra síst ef þú ert í sömu sporum og aðalpersóna myndarinnar. Aðal- hlutverk: Tilda Swinton, Tom McCamus og Sean McCann. 2000. 00.45 Næturrásin - erótík 07.00 Blönduð dagskrá 15.00 Kvöldljós (e) 16.00 Blandað efni 18.00 Bænalínan 19.30 Samverustund 20.30 Maríusystur 21.00 Um trúna og til- veruna Friðrik Schram (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Freddie Filmore 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 00.00 Kvöldljós (e) 01.00 Nætursjónvarp Sjónvarpið  21.15 Það er Martin Sheen sem fer með hlutverk valdamesta manns í heimi í þáttunum um Vestur- álmuna. Ætli aðdáendur hans myndu bíða í á annan sólar- hring eftir áritun hans á ævisögu? 06.00 Shipping News 08.00 Multiplicity 10.00 Big Trouble 12.00 Evolution 14.00 Multiplicity 16.00 Big Trouble 18.00 Evolution 20.00 Shipping News 22.00 Femme Fatale 24.00 3000 Miles to Gra- celand 02.05 Butterfly’s Tongue 04.00 Femme Fatale RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 02.05 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Guðrúnu Gunn- arsdóttur. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há- degisútvarp. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Freyr Eyjólfsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.03 Baggalútur. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Speg- illinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Ungmennafélagið með unglingum og Ragnari Páli Ólafssyni. 22.10 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jóns- dóttur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2. Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arnþrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgj- unnar 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Sumarlög hjá Svanhildi Rás 1  10.15 Svanhildur Jak- obsdóttir helgar mánudagsþátt sinn í dag lögum sem tengjast sumri og sól. Flutt verða innlend og erlend lög, svo sem Júlínótt í flutningi Hauks Morthens, Júlínótt á Þingvöllum sem Guðbergur Auð- unsson syngur og erlendu lögin July Tree og Sommer Tango. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 16.00 Pikk TV 19.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Miami Uncovered Bönnuð börnum. 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er skemmtiþáttur sem tekur á helstu mál- efnum líðandi stundar í bland við grín og glens. Falin myndavél o.fl. 23.10 The Man Show (Strákastund) Karla- húmor en konur mega víst horfa líka. 23.35 Meiri músík Popp Tíví 18.30 Birds of Prey (e) 19.30 Grounded for Life (e) 20.00 The O.C. Jimmy og Sandy lenda í erfiðleikum með veitingahúsið. Summ- er og Seth ákveða að reyna að láta Marissu líða betur. Öllum kemur það á óvart er Caleb kemur með til- lögu sem veldur því að Luke lendir í slysi. 21.00 Karen Sisco Karen verður að vernda falsara sem segir að hann hafi ver- ið í miðskóla með henni. Svo virðist sem mafíufor- ingi ætli sér að gera út af við hann. Fortíð Marshall kemur honum ekki til góða er fyrrverandi fangi ákveður að hefna sín á honum. 22.00 The Practice Banda- rísk þáttaröð um líf og störf verjenda í Boston. Hegðun Sheila Carlisle (leikin af Sharon Stone) verður æ undarlegri… 22.45 Jay Leno 23.30 The Restaurant (e) 00.15 Queer as Folk Þætt- ir um vináttu þriggja sam- kynhneigðra karlmanna í Manchester. Þættirnir gerðu allt vitlaust þegar þeir voru fyrst sýndir því þeir þóttu opinskáir. Siðferðiskennd áhorfenda er hins vegar afar sveigjanleg og í dag þykir ekki tiltökumál þótt glitti í bera botna af og til, eða karlar keli hverjir við aðra fyrir opnum tjöldum. Hér eru á ferðinni þættir sem taka á viðkvæmum spurn- ingum með húmor og skilningi. (e) 00.50 NÁTTHRAFNAR 00.50 Still Standing 01.15 CSI: Miami 02.00 America’s Next Top Model 02.45 Óstöðvandi tónlist Í AUSTURRÍSKU heim- ildarmyndinni Vetni – orku- gjafi framtíðarinnar er með- al annars fjallað um tilraunir með vetnisnotkun á Íslandi. Ísland er fyrst landa í heim- inum til þess að nýta vetni sem orkugjafa og markmiðið er að brennslu jarðefnaelds- neytis verði hætt hér á landi ekki síðar en árið 2030. Brennslu olíu og gass fylgir mikil mengun og talið er að jarðarforðinn af slíku elds- hækka á næstu árum vegna aukinnar eftirspurnar frá löndum eins og Kína, Ind- landi og Japan. Orkugjafi framtíðarinnar er vetni sem er auðvelt að framleiða með því að nota til þess sólar- ljósið, vindinn, jarðhita og vatn. neyti verði á þrotum eftir hálfa öld. Þar af leiðir að verð á jarðefnaeldsneyti mun Austurrísk heimildarmynd um vetni Orkugjafi framtíðar Vetnisstöð Vetni – orkugjafi framtíð- arinnar er á dagskrá Rík- issjónvarpsins kl. 20.20. OMEGA LJÓSVAKI er mikill áhuga- maður um íslenska knatt- spyrnu og fylgist að jafnaði með beinum útsendingum frá Landsbankadeild karla. Sjón- varpsstöðin Sýn hefur útsend- ingarréttinn úr deildinni og er það vel – enda fremsta og jafn- framt eina sjónvarpsstöðin sem nær eingöngu sjónvarpar íþróttaefni. Ljósvaka finnst það hins vegar miður að í næst- um hvert einasta skipti sem hann sér útsendingu úr deild- inni er KR að leika og hefur nokkuð borið á því að önnur lið telja sig bera skarðan hlut frá borði hvað þetta varðar. Ljós- vaki hefur samúð með þessum liðum enda hafa þau nokkuð til síns máls. Hér er meðal annars um að ræða lið af landsbyggð- inni en þeirra stuðningsmenn eiga jafnvel ekki heimangengt á alla útileiki eða heimaleiki ef því er að skipta. Þá verður að taka það fram að einungis tíu lið skipa efstu deild karla og oftar en ekki ber lítið á milli þeirra liða sem þar etja kappi. Flestir leikir deildarinnar skipta því máli og það ætti að reynast auðvelt að leita uppi leik sem inniheldur spennu án þess að KR komi þar við sögu. KR er hins vegar núverandi Íslandsmeistarar og að öllum líkindum stærsta knattspyrnu- félag landsins. Þeir hafa oft- ast orðið Íslandsmeistarar og stuðningsmenn liðsins fjöl- menna ætíð á heimaleiki jafnt sem útileiki liðsins. Það rétt- lætir það þó ekki að þeir séu orðnir jafnmiklir heimilisvin- ir og Nágrannar á skjám landsmanna. Þar sem íslenska deildin er svo smá sem raun ber vitni ætti að auka fjölbreytileika hvað útsendingar varðar til mikilla muna. Það eru ekki allir KR-ingar inn við beinið! Eru allir KR-ingar inn við beinið? Ljósvakinn Þórir Júlíusson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.