Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Qupperneq 5

Sunnudagsblaðið - 15.04.1956, Qupperneq 5
149 SUNNUDAGSBLAÐIÐ —-:-------1---- írá. lionuni bráðum. En óg vissi, að cf ást hans var slík, sem hann hafði tjáð, myndi hann fyrir löngu liafa skrifað cða komið. Dagarnir liðu sem í þoku móðu. Ég vann á skrifstofunni en aði, og þegar ég' kom til ráðs á ný, stóð móður mín og læknir okkar hálfboginn yfir mér. — Þetta er ekkert hættulegt, sagði læknirinn — En því hefurðu ekki sagt okk- ur frá því að þú værir barnshaf- Þcssi litli nissncski dreng ur cr í scrkcnnilcgri peysu. I hana cru sauni- aðrar allskonar myndir, svo sem af svan, (liikku, skipi, grís o. fl. mér var ljóst að ég var ekki leng- ur starfi mínu vaxin. Og dag nokkurn var ég kvödd inn til forstjórans. Ég Jieyrði aðeins nokkuð af því, sem hann sagði . . . ..áhuginn iiefur dvínað . . . ekki Jjekkjanleg við það scm þér liafið verið . . . yerðir aö taka yður á eða við verðum neyddir til að . . . ef þér eruð yeikar . . . Mig sundln- andi ? — Ég leit á mömmu. Ég sá að hún haföi grátið, og' í fyrsta sinn um langan tíma gat ég einnig grátið . . . Foreldrar mínir gerðu allt, sem ]>au gátu fyrir mig, og ákváðu að ég skyldi fara heiman að, svo að enginn Jyyrfti að vita um neilt. Þau útveguðu mér stað hjá vinum sínum, og sögðu þeim að ég væri ckki vel heilbrigð, og þyríti á hressingu og hvíkl að halda um skeið. Mamma kom oft og heim- sótti mig. En pabbi var veikur, svo að hún gat-ekki dvalizt lengi hjá mér í hvert sinn. Aldrei heýrði ég eitt ásökunarorð frá henni, en J)að var sem hún hcfði elzt um mörg ár. Hún brýndi það fyrir mér að elska barniö sem ég bæri. Ég fæddi drenginn minn í íæð- ingarstofnun ókunnugs bæjar. Þar láu einnig fleiri mæður, ham- ingjusamar mæður, scm voru mér nærgætnar og góðar; mæður sem fengu heimsókn af hreiknum fcðr- um og eiginmönnum. Stöku sinn- um fvlltist ég öfund og hatri til Jteirra. Foreldrar mínir höfðu á þessum tímá gert allt sem þau gátu til jress að hafa uppi á X. og fengu loks upplýsingar um að þessi 28 ára maður sæti nú í fangelsi í Jjriðja skiftið á æfi sinni fyrir þjófnað og falsanir. Og hvernig tilfinnirigar niínar eru nú gagnvart honum ? Þeirri spurningii get ég svarað með því, að allar tilfinningar mínar eru dofnar. En Jjegar ég lít í blá augu drengsins míns og strýk Ijós.t hár lians, vaknar minningin um ást- arhót, sem að nokkru leyti voru sönn. Og nú liggur það fyrir mér að missa drenginn minn. Tvær hjartagóðar manneskjur hafa ósk- að að taka hann sem kjörbarn. Þau geta veitl honum, það sem ég cr ekki fær um, nefnilega móður- og föður-ást. Þegar þetta er afstaðið fer ég heim og tek upp mín daglcgu störf og líferni. En þó verður það aldrei hið sama og áður, Ég mun reyna að glevma, en það verður ekki auðvelt, þegar mér verður litið á harmþrunginn svip móður sninnar, og sé þreytulcg augu fiiður mins. Og í mörg ár mun ég virða fyrir mér iill börn, scm ég lsitti, (il )>ess að grenslast eftir, hvort ég finni mitt eigið barn meðal þeirra. Fyrir einu ári myndi ég hafa svarið fyrir að annað eins og þetta gæti komið fyrir mig — en hvað gctur ekki borið við í orlofi fjarri foreldrahúsum, Jjegar létluðarfull og reynsíulaus æskan er annars

x

Sunnudagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.