Morgunblaðið - 28.03.2004, Side 30
30 | 28.3.2004
KROSSGÁTA 28.03.04
Nafn
Heimilisfang
Póstfang
Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl.is. Slóðin er: http//www.mbl.is/mm/folk/krossgata/index.html
LÁRÉTT
1. Fallegur þannig minni á Everest? (16)
9. Bjarni ekki sneiddi bitrar. (7)
10. Þó í skóla fyrir norðan skáld finnir þarf það að vera á okkar
tímum. (12)
12. Tilbrigði við farfa. (9)
13. Sá hluti beinagrindar sem þarf ekki að fara í krabbameins-
meðferð? (10)
14. Krydd sem er að gulna lengi. (10)
15. Jarm til fjósmála. (7)
16. Prinsar áður en þeir eru kysstir stunda það að fara djúpt. (9)
18. Þýsk þjóð lendir í slarki. (4)
22. Fiskur með kúlu á maganum? (8)
24. Gamall og dulur en þó sérstaklega gamall. (11)
26. Fjall gert úr bókum? (7)
27. Sjá doktor angra hund í frumgrein bókmennta (8)
28. Spænsk orð fljóta niður þegar verið er að gleypa. (10)
29. Dreifður óræktarplöntum er sá sem fæðist með rétt. (9)
30. Þessi sjórinn finnst sér í lagi í stórborgum. (9)
31. Var á sífelldri hreyfingu fram og til baka. (5)
LÓÐRÉTT
1. Íslenskt spil sem snýst um þvætting. (10)
2. Sjá kvenvarginn tæta. (9)
3. Ílagstækja ræfill verpir hér. (11)
4. Falin stjarna? (9)
5. Tröllkona deilunnar er Skarphéðni til trausts. (10)
6. Ekki smár, bara pinku smár. (8)
7. Gamlan mann á Íslandi er alveg að finna hér. (8)
8. Rámur borðaður af skipverjanum. (8)
11. Aðeins vigt á laxi eða silungi gildir í þessu sporti. (10)
16. Buxurnar sem eru að hálfu leyti mar. (11)
17. Landsvæði þekkt fyrir skipsskaða? (11)
18. Botn nægir þeirri sem er mjög hnuggin. (10)
19. Indversk gyðja, gömul í aprílbyrjun finnst í fylki. (10)
20. Rykkur agnar færir smáspöl. (8)
21. Efni sem veldur kossum. (6)
23. Gestapó tekið inn í sérverslun. (8)
25. Húsnæði fær þak í verslun. (7)
Krossgátuverðlaun
Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni
í umslagi merktu Krossgáta Tímarits Morgunblaðsins, Kringl-
unni 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátu
28.03.04 rennur út næsta föstudag og verður nafn vinnings-
hafa birt sunnudaginn 11. apríl. Heppinn þátttakandi hlýtur
bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. Vinningur
er gefinn af Félagi íslenskra bókaútgefanda.
Vinningshafi krossgátu 14.03.04: Haukur Gíslason, Garðavík
3, 310 Borgarnesi. Hann hlýtur í verðlaun bókina Flateyj-
argáta eftir Viktor Arnar Ingólfsson. Mál og menning gefur
út.
1 2 3 4 5 6
7
8
9 10 11
12 13
14
15
16 17
18 19 20
21 22 23
24
25
26 27
28
29
30 31
Á S K R I F T I R J A R Ð L Ö G
É I O Ð U Í E
B R Ó Ð U R P A R T U R N L
Í I M N N Á M U N D I
L L L D I D I M
K A R L P E N I N G U R A N A
G G B Æ N A G E R Ð
K I R K J U K Ó R H L S A Í
A R P Æ V I Á R Á N I N G
K T E Í K E E
H Æ T T U M Ö R K T R Ö L L A S Ú R A
R A A S S L A
L R R Ó E D Ó M Í N Ó
B E I T U K Ó N G U R A Ú G
I U V U K Ö R V Æ N T I R
S K I N H E I L A G U R G K I
U G R E R N A U Ð A L Í K
R A U Ð U G U R D J K
U A Ý Á I
R R R Ó M A Ð U R
AÐ LOKUM …
… blómalistaverk eftir Andy Warhol
Verslunin Rosenthal, Laugavegi 52, býður meðal annars upp á skálar
sem tilheyra línu sem kennd er við popplistamanninn Andy Warhol.
Það voru blómalistaverk eins og ,,Fagurfíflar" sem gerðu Warhol vin-
sælan í fyrstu og nú eftir fráfall hans hefur Rosenthal framleitt línu
þar sem nokkur af verkum listamannsins eru notuð á postulín og gler.
Skálin er kjörin undir salat, afskorin blóm, brauðbollur og ávexti svo
eitthvað sé nefnt. Hún kostar 14.500 kr.
Vanabindandi
fyrir varir
Dior Addict er ný gerð gegnsærra gljáavaralita,
sem gæddir eru sérstakri tækni. Tónarnir eru
með þreföldu endurvarpi ljóss, þökk sé nýrri kyn-
slóð af glitögnum sem blandað er saman við lit-
ina. Fyrir vikið eru litbrigðin „hvatvís, galsa-
fengin – ómótstæðileg“, svo vitnað sé beint í
framleiðandann. Áferðin er mjúk og ilmefni unn-
ið úr gulbleikum Kínarósum er blandað saman
við litina. „Varirnar verða mýkri, rakari og
óendanlega freistandi, alveg án óþæginda. Lyk-
ilorðin eru meiri ferskleiki og gljái en í hefð-
bundnum varalitum. Dior Addict litirnir breytast
með birtunni og laga sig því ávallt fullkomlega
að litarhafti andlits og klæðnaðar.“
Um þessar mundir er haldið upp á
tíu ára afmæli herrailms Issey
Miyake, L’Eau d’Issey, sem kom
fram á sjónarsviðið árið 1994.
Þessi japanski hönnuður hefur verið
lengi í bransanum en hann fæddist í
Hiroshima árið 1938. Miyake lærði
í Japan og Frakklandi og stofnaði
hönnunarhús sitt, Miyake Design
Studio, árið 1970. Hann hélt sína
fyrstu tískusýningu í París árið
1973 og hefur verið þekkt nafn í
tískuheiminum síðan.
Samkvæmt upplýsingum frá Hall-
dóri Jónssyni ehf., sem hefur umboð
fyrir Issey Miyake hér á landi, er
ilminum klassíska lýst sem ferskum
og krydduðum með skógarilm
(fresh, spicy, woody). Auk ilmvatns
eru líkamslína og andlitslína með
sama ilmi, m.a. rakgel, rakakrem,
svitaeyðir og sápa.
Afmæli herrailms