Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 2

Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 2
498 SUNNUDAGSBLAÐIÐ — Hvernig gengur það með lyst ina? spurði læknirinn. — Og alveg afleitlega, svaraði sjúklingurinn. — Mér hefur stór hrakað. Nú hefi ég einu sinni ekki lyst á að borða það sem þér hafið bannað mér. —o— — Er konan yðar heima? — Lesið þér ekki blöðin, maður? — Guð hjálpi mér, hefur eitt- hvað komið fyrir hana? — Nei, en hafið þér ekki lesið um að útsölurnar eru byrjaðar? —o— — Eg sé þig aldrei með Agnesi núna, sagði Haraldur við Þorleif vin sinn. — Nei, ég gat ekki þolað hinn hæðnislega hlátur hennar, svaraði Þorleifur. — Aldrei veitti ég honum at- hygli. — Nei, þú varst heidur ekki við- staddur, þegar ég bað hennar. —o— — Sjúklingar mínir hafa aldrei kvartað undan meðhöndlun minni, sagði læknirinn hreykinn. — Nei, kannski ekki sjúkling- arnir, en aftur á móti eftirlifandi aðstandendur þeirra, svaraði kunn ingi iians. —o— Kvenfólkið er undarlegt. Kon- an mín getur talað tímpnum sam- an um hluti, sem hún segir að hafi alveg gert sig mállausa!! —o-—• .. Komið yður út þegar í stað; herra prófessor, húsið stendur í ljósum loga. — Ég hreyfi mig ekki fet; ég hefi þriggja mánaða uppsagnar- frest, svaraði prófessorinn önugur. —o— Krossgáta nr. 5. Lárétt: 1 þykkni, 4 áhald, 7 stúlka, 10 ímynd, 12 ná í, 14 hætta, 15 rek, 16 innýfli, 18 skemmd, 20 brun, 22 eldamennska, 24 helsi, þágf., 26 á hesti, 28 sýra, 30 alþjóðastofnun, 32 ræktarleysi, 34 gabb, 36 eign, 38 fjármunir, 40 atviksorð, 41 skilyrðistenging, 42 glanni, 44 alþjóðastofn- un, 46 beygði sig, 48 félag, 50 spú, 52 hitti, 54 fyr, 56 Alþjóðasamband stúdenta, 58 ágengni, 60 bar á, 62 grastó, 64 kvenmannsn., 66 sólguð, 67 samtenging, 68 iligresi, 69 með tölu. — Lóðrétt: 2 tala, 3 fluga, 4 for- nafn, 5 mana, 6 ull, 7 erl. skákm., 8 fuglasöngur, 9 fyrstir, 11 ör, 13 beisl- uð, 15 skvetti 17 umra, 19 bíöa, 21 stytta, 23 slappleiki, 25 sjá eftir, 27 gala, 29 frétta, 31 lúku, 33 lyptist, 35 tóbak, 37 virða, 39 skip, 41 fóður, 43 fallegt, 45 hreina, 47 fiskur, 49 dreyfir, 51 tóma, 53 ferskir, 55 fjall- garður, 57 sarg, 59 synjum, 61 fugl, 63 fangamark, 65 tónn. Ráðning á krossgátu nr. 4. Lárétt: 1, mær, 4 Ottó, 7 snót, 10 súld, 12 uggi, 14 ðó, 15 ók, 16 ódýr, 18 ægir, 20 safn, 22 knár, 24 Sif, 26 rati, 28 farm, 30 róa, 32 orri, 34 óart, 36 smit, 38 Aron, 40 út, 41 sk., 42 nart., 44 rist, 46 kaun, 48 eirð, 50 lak, 52 risi, 54 jaki, 56 Mír, 58 annó, 60 útaf, 62 rasl, 64 ílag, 66 M.A., 67 mi, 68 tagl, 69 taft. — Lóðrétt: 2 æska, 3 rú, 4 odd, 5 turn, 6 Ö. G., 7 sig, 8 óðri, 9 tó, 11 lóna, 13 gæra, 15 ósar, 17 ýkir, 19 isma, 21 Fram, 23 áfir, 25 fátt, 27 íota, 29 róni, 31 óska, 33 rati, 35 rúta, 37 inni, 39 orða, 41 skúm, 43 rein, 45 slit, 47 urra, 49 rjól, 51 kæfa, 53 sala, 55 kúga, 57 íri, 59 Níl, 61 amt, 63 st., 65 at.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.