Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 10

Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 10
506 SUNNUDAGSBLAÐlö Happdræftismiðinn BERNT SANDE blaðamaður kveikti sér í sigarettu og hagræddi sér í stólnum. — Blaðamenn geta upplifað margt undarlegt, sagði hann. — Það sem ég ætla nú að segja frá, gerðist fyrir sex árum. Eg var ný- byrjaður í blaðamennskunni og hafði fengið það verkefni, að eiga viðtal við verkfræðing einn, sern fundið hafði upp sjálfýirkan > ork- trékkara. Þegar ég kom aftur til bláðsins skildist mér, að eitthvað hefði komið fyrir. Aðstoðarritstjór inn skýrði mér frá því að hæsti vinningurinn í happdrættnu hefði komið upp í bænUm okkar. En hver af hinum 10 þúsund íbúum bæjarins hafði unnið? Það var stórá spurningin. — Við verðum með einhverjum hætti að háfa upp á vinnandanum, sagði aðstoðarritstjórihn ákafur. — Og við verðum að flýta okkur, að vakna, og það færðist bros yfir andlit háns. Svo rétti liann óstyrka hönd sína eftir fiðlunni hennar. Hanii strauk bogánum yfir streng- ina. „Ég héld bara ég muni ekkert lag“, sagði hann dapurlegri röddu, svo að við gátum ekki annað en viknað. Hanri hristi höfuðið og lagði fiðl una á öxl sér, svo hóf hann bog- ann og byrjaði að leika. Manima kom. inn í stofuna og mátti ekki mæla af undrun, og bak við hana stóðu sýstkini mín og horfðu stórum augufn á pabba. Þau höfðu vænzt þess að sjá hann liggjandi í rúminu, en nú sáu þau hann í hinni kunnu stillingu méð fiðluna undir hökunni. Þ'egar hann hafði leikið um stnh'd á fiðlu Narts hvíldi hann sig og Nan tók við. Meðan hún spil- annars verða keppinautarnir við blaðið „Fólkið“ á undan okkur. Ég fékk að líta á vinningslistan. 100 000 krónur, nr: 176384. Þetta var erfiður dagur. Allar hugsanlegar leiðir voru reyndar. Öðru hvoru hitti ég starfsbræður mína, og stundum rakst ég á keppi nautana við ,,Fólkið“. Við komum í öll fyrirtæki, þar sem happdrætt- ismiðar voru seldir, og loks tókum við að hringja dyrabjöllunum á Smásaga einkahúsum. En þegai’ kvöld var komið, höfðum við ekki enn haft upp á þeim, sem unnið hafði. Klukkan hálf tólf um kvöldið gerðist það. Ég' var enn í ritstjórn- arskrifstofunum, þegar mér var aði, sagði hann: „Réttið mér fiðl- una, nú skulum við leika saman.“ Ég man ekki til þess að ég hafi séð mömmu vera fljótari til í ann- an tíma. í fyrsta skipti, eftir 55 ára hjónaband tók hún nú sjálf fiðluna upp úr kassanum og rétti hana hinum áldraða fiðluleikara. Það vár sem minni pabba kæmi á ný smátt og smátt, eftir því sem hann lék íleiri af lögunum, sem hann hafði svo oft leikið fyrrum. I tvær klukkustundir samfellt lék hann og Náh, hvert lagið á fætur öðru, og að lokuni var hann far- inn að gera að gamni sínu við hana og stríddi henni með því, að hún færi stundum út áf laginu! Frá því þetta gerðist eru liðin tvö ár. Og enn stillir pabbi fiðl- una sina og ieikur á haná daglega — einnig á sunnudögum. allt í einu hugsað til þesS, að ég átti sjálfur happdrættisrniða 0& það heilmiða. Ég tók hann upp °° bar hann saman við vinningsb^' ann. Mér sortnaði fýrir augon1, Það var ég sem var orðinn 100 000 krónum ríkari —• ég hafði unn$’ Mér varð auðvitað strax hugsaO til blaðsins, en nú átti ég örðug1 með að segja frá því, hvernig 1 öllu lá, því áð sjálfur hafði ég vel^. ið ákafastur allra um dagih11 a leita vinnandans. Skyndilega sló niður hjá mel bráðsnjallri hugmynd. Ég hringé1 til unnustu minnar, sagði hen>11 frá því, sem gerst háfði og ský1®1 henni frá hugmynd minni. Sv° hljóp ég inn til næturritstjoraU og sagði, að ég væri kominn á sp01 ið eftir vinnandanum, og ásan Ijósmyndara blaðsins þeyttist eá heim til unnustu minnar. Morgu*1 inn eftir var fréttin efst á fyrstl1 síðu, og það var bara okkár bla ’ sem hafði náð fréttinni. Rósa Brúrt hafði urtnið 100 0 krónur í happdrættinu! Ég leit inn til Rósu um m0l2 uninn áðúr en hún fór til s^ri stofu sinnar. Hún var mjög fa ll ’ og lét mig bíða í forstofunni. ^ — Nú er mér orðið Ijóst hveirUa þú ert, sagði hún þóttalega. — Iívernig ég er — hvað ú1 1 við? — Þú ert mesti aulabárður, þú vilt ekki sjálfur láta skrifa 1111 þig í blöðin, — fuss og svei! — Góða Rósa, þú mátt ekki ta u þetta svona, sagði ég — Levf 100 að skýra þetta ... — Skýra! sagði hún áköf. ^ þarf engar skýringar. Ég vil elv ert með þig hafa að gera lenk11 Hér er hringurinn. , Þettá var svo sOm full greu1 lega kveðið að orði. Trúl°fur>1 var farin út um þúfur. — Allt í lagi, svaraði ég kul n lega. — Viltu þá gjöra $vo

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.