Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 9

Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 9
SUNNUDAG5BLAÐIÐ 505 Þetta var sveitasírai, og nokkr- u' fleiri símanotendur voru komn- lr inn á línuna og hlustuðu. Ég ^lustaði í síman og heyrði at- ^Ugasemdir þeirra og samtöl, og Sagði pabba, hvaða lög það væru, Seui þeir óskuðu eftir að heyra. pS síðan lék hann þau hvert af °ðru, og áður en við vissum af, var llctta orðin eins konar óskalaga- háttur í símanum. ^egar stúlkan á símstöðinni vissi, hvað um var að vera, þótti ilenni ósanngjarn að aðrir síma- Uotendur í sveitinni fengju ekki að njóta hljómlistarinnar, svo að irún hringdi þá upp og bauð þeim að hlusta líka. Þetta var upphafið a§' f.iölmörgum fleiri „símatónleik UlU“. Það bar nefnilega við, áð C'.nhver af nágrönnunum hringdi Pabba og bæði hann að leika á ^ðluna, og leið þá sjaldan á löngu ^ar til allir aðrir í sveitinni voru farnir að hlusta í síma sína. Skólinn var aðalsamkomustað- UlU f byggðarlaginu, og það var aiitaf pabbi, sem lék þar á fiðluna s'Ua, þegar þar voru samkomur. ^ veturna, þegar við börnin sátum Ufnhverfis ofninn á kvöldin og lás- Uln lexíur okkar, en mamma vann þjónustubrögðum, var pabbi vunur að leika á fiðluna fyrir okk- Ul' tímunum saman. Mömmu annst víst stundum jafnvel nóg u*n, hve iðinn hann var við fiðl- Una. ^egar pabbi var 76 ára gamall hætti búskap og fluttist til UiUstu borgar, fékk hann loksins Uaegan tíma til þess að helga sig 'olunni, eins og hann hafði dreymt Ulu alla tíð. Nú var hann frjáls á °g hann tók þátt í hinu árlega , oiÚ þar sem gömlu mennirnir úr °rginni komu saman til þessa ’uóts og hann lét fiðluna sína niður 1 iíassan. Hann hafði heyrt að það 'uiti að vera einskonar samkeppni 1Uiiil gömlu mannanna um það, lver léki bezt á fiðlu. Hann sagð- ist að vísu ekki búast við að taka þátt í samkeppninni — en þegar hann heyrði hina byrja að stilla fiðlur sínar, stóðst hann ekki mát- ið, en tók einnig upp fiðluna sína. Barnabörnin hans stóðu í fremstu röð áheyrendanna og dáðust að honum, og hann var í einu hljóði ltjörinn sigurvegari í samkeppn- inni. Árið eftir ráðlagði ég hon- um að láta sér nægja frægðina frá í fyrra, og taka ekki þátt í keppn- inni En hann gat ekki á sér setið og tók þátt í keppninni, og vann á ný. Hið sama endurtók sig þriðja árið, sama árið og hann fyllti átt- unda tuginn. Fjórða árið neituðu hinir fiðluleikararnir að mæta til þátttöku, ef hann væri með, og nefndin sem fyrir þessu stóð útilok aði hann frá þátttökunni undir því yfirskyni, að enginn, sem unnið hefði fyrstu verðlaun þrisvar í röð, fengi leyfi til þess að taka þátt í samkeppninni. Það voru pabba mikil vonbrigði, að ekkert af okkur börnunum hafði neina sérlega músikgáfu. En þegar Nan dóttir mín byrjaði að leika á fiðlu, þegar hún var smá- telpa, varð hann mjög hamingju- samur. Og alveg eins og hann gat hún leikið livað scm hemii datt í hug eftir eyranu, og þegar hún var orðin átta ára var hún vön að hafa fiðluna með sér, þegar við heim- sóttum foreldra mína, og þá léku þau samleik, faðir minn og hún, og gátu unað við það tímunum saman. Stundum skiptu þau líka um fiðlu. Hann var stoltur eins og páfinn yfir þessari músíkölsku sonardóttur sinni og hlakkaði allt- af til heimsóknar hennar. Við höfðum vart hugsað út í það, að komið gæti fyrir, að pabbi yrði veikur. Það hafði hann aldrei orð- ið, svo lengi sem við mundum til. Hár hans var þétt og þykkt, og hann hafði aldrei fengið svo mik- ið sem tannpínu, og allar tennur hans voru heilar. En árið 1954 var læknirinn neyddur til þess að skera upp á honum annað augað. Skurðurinn hafðist illa við og hann lá hálf- meðvitundarlaus á sjúkrahúsinu í marga daga. Læknirinn gaf okkur ekki miklar vonir um að hann myndi nokkru sinni ná sér og' taldi að réttast væri að flytja hann heim. Ég fékk bréf frá mömmu, þar sem hún bað mig koma svo fljótt sem unnt væri. Við ókum af stað strax næsta morgun. Það var sunnudagur. Nan vildi ekki trúa því, að afi sinn væri raunverulega svona veikur eins og sagt var, og hún tók með sér fiðluna sína, eins og venjulega. Pabbi lá í rúminu með reifað höfuð. En hann gat þó séð okkur og þekkti okkur, jafnvel þótt hann myndi ekki lengur að hann hefði verið bóndi, og starfað á nýbýli sínu í 50 ár. Hann krafðist þess að meiga klæða sig og við hjálpuðum honum inn í dagstofuna. Nan spurði hann, hvort hún ætti að leika á fiðluna fyrir hann, og hann kinkaði kolli. Þegar hún hafði spilað nokkur af hinum gömlu lögum, sem hann sjálfur hafði svo oí't leikið, tók áhugi hans

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.