Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 6

Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 6
502 SUNNUDAGSBLAÐIÐ Upphaf og þróun kaffineyzlunnar í heiminum Á KAFFIHÚSUM Austurlánda vár fyrir nokkrum árum haldin hátíðleg minning arbaisks munks að háfni Hadjii Onia, sém árið 1288 — eða fyrir nálega 660 árum — af einstakri tilviljun uppgötvaði að af brénndum kaffibaunum og sjóðandi vatni mátti gera hinn Ijúffengasta drykk, er hafði mjög hressandi áhrif á þann sem rieytti lians. Sérvizkufullir sagnfræðingar myndú ef til vill vilja setja spurn- ingarmerki við þetta hátíðaár í kaffisögunni, þeir mundu senni- léga halda því fram, að kaffið hefði, þegar fyrir daga Oma, verið þekkt í Abbesiníu, og benda á, að frá fylkinu Kaffa þar í landi staf- aði kaffinafnið. Svar Araba við þessu mun þó verðá næsta auðvelt. Þéir mundu ekki aðeins geta sannað og sýnt fram á, að nafnið Hadjii Oma og árið 1288 er hið eina nokkurn veg- inn vissa haldreipi í sagnamold- viðri því, sem þyrlað hefur verið upp um uppruna kaffidrykkjunn- ar. Þeir geta einnig méð fúllíirri rétti spurt, hvort það sé nokkur tilviljun, að hið raunverulega nafn kaffitrésins sé Arabica. Ef svo er snúið sér að því að grenrislast fyrir um, hver eigi heið urinn af útbreiðslu kaffidrykkj- unriar, þá leikur enginn vafi á þvi, að það voru Arabar. Kaffineyzla var fyrst almenn í Mékka, og það var einnig í Mekka, sem fyrstu tilraunir voru gerðar til þess að stemma stigu gegn néyzlu þess. Árið 1511 ríkti í ménnúr, Þeir, sem enn eru við lýðí halda sig í San Carlos — og cnn er þeim í blóð boriri hréysti og karlmennska. Mekka ungur ríkisstjóri að nafni Khair-Beg. Hann sá, að kaffið var alltof fjörgandi drykkur. Neytend- ur hans hugsuðu skírar og skarp- ar, og það var á kaffihúsunum, sem þegnar hans söfnuðust saman til þess að neyta þessa uppörfandi drykkjar, og í krafti hans komu þar fram ýmsar djaríar röksemdir gegn stjórn hans, djarfari en hon- um þótti góðu hófi gegna. Með þeim rökum, að kaffið sem nautnameðal stríddi algjörlega gegn kenningum kóransins, skip- aði hann sérstakan dómstól, sem átti að dæma neytendur þess. Fjöldi spakra manna og hálærðra komu fram og fluttu varnarræður fyrir kaffinu og gæðum þess, en síðasta orðið í það sinn höfðu tveir arabiskir læknar, bræðurnir Haki- mani, sem lýstu því hátíðlega vfir, að kaffið væri (kalt og þurrt og skyldi dæmást óalandi og óferj- andi í mannlegu samfélagi. Kaffið var lýst í bann, því var hátíðlega lýst yfir, ,,að allir kaffidrekkénd- ur mýndu á dómsdegi komá fram með ándlitin svártari en boíriinn á katli þeim, sem þeir syðu þetta eitur í“. Kaffifélög hinna síbiðjandi föru- munka og annarra múhameðstrú- armanna voru levst upp, kaffihús- um lokað, kaffibyrgðir kaupmanna brenndar á báli, óg hverjum þeim sem gerðisigsekanurrilaundrykkju á kaffi, varð harðlega hengt meðyl stroku, og síðan bundinn öfugur upp á asna og teymdur í gegnum bæinn, öllum til viðvörunar. Þessi ströngu lög voru send soldán Kan- su Aeguri í Kairo til staðfesting- ar, en Kansu Alguri, sem naut meiri hylli í Kairö en Khair-Beg í Mekka, skyldi augsýnilega ekki hinn pólitíska grundvöll kaffi- bannlaganna, og eftir mjÖg ná- kvæmlega rannsókn á kóraninum, neitaði hann lögunum um staðfest- ingu. Aldrei hafði verið talað annað eins um kaffi eins og meðan bann- ið var um það, og þegar það var upphafið, þurftu allir að bragða á þessum mjög umdeilda drykk. Þvért á móti vilja sínum hafði Khair-Beg orðið til þess að aug- lýsa kaffi og kaffineyzlu meira en nokkur annar um þær mundir, með lagaboði sínu og hinurn ströngu ákvörðunum. Enda lcom árángurinn fljótt í ljós. Allstaðar þar sem leið réttrúaðra lá um skutu kaffihúsin upp kollinum, líkt og gorkúlur á gömlum mykju haug. Þegar um 1530 var hinn nýi drykkur almennt tekinn upp innan allra fjölskyldna í Miklagarði, þar sem kaffið var kallað „mjólk vitr- inga og skákmanna" og kaffihúsin voru kölluð ,,Mekteb-í-irfan“ — en það þýðir þekkingar- og vizku- skóli, og það varðaði hjónaskiln- aði, ef eiginmaður neitaði konU sinni úm kaffisopa. Um þessar mundir voru Islams þjóðir á hraðri framsókn. Sigrihrósandi sóttu þær fram um Asíu, Afríku og Evrópu. Kaffið fylgdi þeim eins og skugg inn. En það varð hinsvegar kald- hæðni örlaganna, að það skyldi einmitt verða kaffið, sem stöðvaði þá á sigurgöngunni. Árið 1683 stóðu Tyrkir með her manns fyrir hliðum Vínarborgar. Evrópa stóð augliii til auglitis við hina sömu geigvænlegu vá og fyr- ir orustuna við Poiters, þar sem Karli Martel tókst að hefta hina sigursælu framrás Serkjanna •— máranna —. Sennilega hefur hug- blærinn meðal hinna kristnu urri þessar mundir verið enn örvingl-

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.