Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 13

Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 13
SUNNUDAGSBLAÐIÐ 509 ) Elizabeth Peterson Nr. IX. AST 0 G ODÆÐI Hann tók aftur um handlegg hennar. — Verið nú ekki með þessar mót ^árur, Anna. — Komið með mér UPP- Það væri mér á við móttöku- fagnað. Hún svaraði ekki, en lét Viann feiða sig upp á loftið. Mundi Honey ^islíka þetta, eða mundi hún gleðj ast yfir því að fá þetta tækifæri, til þess að sýna eignarrétt sinn yf- lr Michael? Hann opnaði íbúðina. Það var tjós í forstofunni, en myrkur inni f herbergjunum, þar til Michael kveikti. Þau sáu strax að Honey Var ekki heima. Hað var sem Önnu létti við. ^að myndi þó að minnseta kosti ehkert verða úr móttökufagnaði að þessu sinni. Hún sneri til dyra u ný, en Michael stöðvaði hana. — Þér megið ekki fara, sagði hann. Hafði eitthvað sérstakt komið fyrir milli hans og Honeyjar? ^Ugsaði Anna. Að minnsta kosti Var það þó ekkert, sem Honey virt 2000 mill. kg, árlega og 3A hlutar l’ess koma frá Brasilíu. Hanmörk er það land, sem drekk Ul> mest kaffi, kaffieyðslan þar er 1,1T| 7 kg. á hvert mannsbarn — en ^eildarinnflutningurinn er 29 mill. árlega. Verðmæti þess í pen- ir|gum er 23 millj. kr. ^slendingar hafa undanfarið flutt inn að meðaltali á ári hverju Uui 550 þús. kg. af kaffi og svarar l’eð til þess að eyðslan á hvern í- 1:'Ua þjóðarinnar sé um 6 kg. árlega. ist vita um. Kannski var það heid- ur ekki neitt. Eða gat það verið að hann hefði þegar orðið fyrir von- brigðum, en vildi þó ekki við'ur- kenna það fyrir sjálfum sér? Hvers vegna var hún hér kyrr? spurði Anna með sjálfri sér. Það var vegna þess, að eitthvað sem var sterkara en hún sjálf, hélt í hana. Henni fannst sem hún gæti vart dregið andann. Gegnum opn- ar dyrnar sá hún töskur Michaels standa inni á gólfinu í svefnher- : berginu. Þegar hún sá þær, datt henni í hug, að hún gæti notað tíman til þess að taka upp úr tösk- unum fyrir hann, og koma öllu í röð og reglu. — Ég skal hjálpa yður til þess að koma fatnaði yðar og öðrum hlutum fyrir á sínum stað, sagði hún. — Það er töluvert verk að koma öllu fyrir eins og það á að vera. Hann fylgdi henni eftir og stóð fyrir aftan hana meðan hún byrj- aði að taka upp úr töskunum. All- an tíman vissi hún af honum bak við sig. Svo beygði hann sig loks niður til þess að hjálpa henni, og hönd hans snart hennar, en þau fjarlægðust hvort annað á ný, og lamandi þögn ríkti í herberginu. Anna rétti úr sér. Hvað var hún eiginlega að gera hér í hjónaher- bergi Michaels og Honeyjar? — Kannski ég ætti heldur að láta yður sjálfan um þetta, sagði hún og reyndi að tala í rólegum tón. — Þér vitið betur en ég, hvar þér viljið hafa hina einstöku hluti. Hún gekk fram í setustofuna, og opnaði gluggann til þess að láta gol una svala heitum kinnum sínum. En allt í einu hrópaði hún ótta- slegin upp yfir sig. Úti á svölunum sá hún döklc- klæddan mann krjúpa, en um leið og hún leit út um gluggann stökk hann upp á svalarhandriðið og var á sömu stundu horfinn. Hún beygði sig út yfir svalirnar, og sá hvar hann læsti sig niður eftir húsarennunni. Michael kom hlaupandi út á eft- ir henni og tók utan um handlegg hennar. —Hvað er um að vera? spurði hann ákafur. — Það er maður að fara þama niður, svaraði hún. — Hann heíur dulizt hér uti á svölunum. . Michae! hafði þegar klofað yfií svalarfeandriðið. — KannsM ég geti náð honum, sagði hann. — Eruð þér galinn maður, hréþ- aði Anna. — Þessi náungi er áreið- anlega þaulvanur að klifra niður renmr' — en það eruð þér ekki. Þér gæti.j hálsbrot’ð yður — eldd sízt nú þegar Ircmið er kolamyrk- ur. —• Ef til vill hafið þér rétt fyrir ýður. Ég góma hann þá þegar hann kemur niður. En þetta eru þó tvær hæðir, svo að ég verð að flýta mér. Hann hljóp niður stigann, og Anna greip símann til þess að að- vara Georg, dyravörðinn og Kenn- et forstjóra. Það tók ergilega lang- an tíma að svarað væri. En eftir stundarkorn kom Michael aftur upp, og tjáði að ekki hefði sézt reykur af innbrotsþjófnum — hann hefði verið allur á bak og burt. ’ — Ég vildi bara að mér hefði tekizt að góma náungann, sagði hann. ■— Ég hugsa að við höfum ónáðað hann einmitt í þann mund, er hann hefur verið búinn að full- vissa sig um að íbúðin var mann- laus. Han virðist að minnsta kosti ekki hafa verið búinn að koma hér

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.