Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 14

Sunnudagsblaðið - 01.09.1957, Blaðsíða 14
5/10 inn. Hvers vegna skyldi hann nú eininitt hafa valið þessa íbúð? Ja, hvers vegna skyldi hann ein- mitt hafa yalið þ'essa íbúð til ráns- ferðar, endurtók Anna með sjálfri sér. Mundi þetta kannski eitthvað geta staðið í sambandi við heim- sókn Len Blakps í dag. Ef Len gat hringt hispurslaust, eins og hver annar gestur :— á dyrnar, því skyidi þá nokkur af hans sauða- húsi hafa þurft að dyljast úti á svölunum? Var þetta kannski ein- urigis tilviljun ein? — Við. verðum víst að þvo okk- ur, sagði Michael. — Hendur yðar eru engu síður óheinar en mínar. Hún veitti því nú fyrst eftirtekt að hendur hennar höfðu óhreink- * * ■ ' • ’ ast við það að konia við múrinn, þegar hún hafði beygt sig út yfir svalirnar. Þau þvoðu hendur sínar samtím- is inni í hinu stóra baðherberg'i. Anna gat ekki varist því, að hugsa um Michael eins og hún hafði séð hann fýrirno’kkrumdögumerhann var að' raka sig í eldhúsinu heima hjá frú Lopp, nakinn að beltis.stað. Hún þvoði sér í handlauginní, meðan hann þvoði sér undir yatns kfana baokersins. Hann oþn- aði dýrriar upp á gátt til þess að leiía að hreinu hándkiæði. Hún lét dyrnar standa opnar, en þegar hún aátlaði'að loká þeim aftur, kom hún auga á' lítinn fagran svamppoka, sein hengdur hafði verið bak við skapinn. og án þess að hugsa sig um tók hún hánn og fór að skoða h'ann. En í sömu andrá opnuðust dvrnar að íbúðinni og Honey birt- ist þar. En Honey var alltof áköf tií þess að henni væri unnt að dylja það á þessari stundu. A leiðinni inn í hótelið haföi hún frétt af mann- inum sem flúið hafði af svöiunum, cn það var einmitt einn af þorpur- unum. Lcn hafði gabbað hana út undir fölsku vfirskyni. A meðan hafði verið ráðgert að einn félagi S UIJ NII D A G S J3 L A D ID hans rannsakaði íbúðina til þess að fá úr því skorið, hvort demant- arnir væru í vörslu Honeyjar. Kannski hafði hann komist inn í íbúöina, en flúið þegar Michaei kom. En baðherbergið hafði þó á- reiðanlega verið sá staður, sem hann myndi sí.ðast athuga. Og varla mundi nokkrum hugkvæm- ast að láta demantana í litla svamp pokanum þar inni nema henni. En — en hvað var nú þetta'! Þarna var þá Anna ein með Micha- el og var einmitt að handfjatla þennan dýrmæta svamppoka. Ef hún nú opnaði hann og sæi niður í hann . . . Honey hljóp í áttina til hennar, augu liennar skutu gneistum og varirnar voru herptar saman. Á þessu augnabliki veitti hún Micha el enga eftirtekt fremur en hann v'æri ekki til. Hún hrifsaði svamp- póka'nií úr höndunum á Onnu, og sló hana síðán í andlitið með flöt- um lófa. 'r— Þetta er mátúlegt á þig fyrir að vera að snuðra í mínúm eignum, sagði húri og rödd hennar líktist utri í óarga dýri. Michael geklí fram. og áugna- ráð hans varð því valdandi, að Horiey sefaðiát lítið eitt. Og strax meðan hann hélt hönd sinrii um axíir Onnu til þess að tjá henni, hve sárt sér félli þetta atvik, var Honey búin að ná sér svo, að hún gát gripið til leikarahæfileika sinna á ný, og lét nú sem hún váíri að falla í yfirlið. Hún lét sem hún yrði máttfarin og skjögraði í göngulági, og svo rétti hún út hendurnar eins og til þess að grípa til einhvers sér til stuðnings. ;— Eg veit ekkert hvað ég segi eða geri, stundi hún. — Plg hefi alltaí verið svo þjófhrædd. Ég var hrædd með þjófurn, þégar ég var barn, og því hefi ég aldrei getað gleymt. Ég hefi alltaf verið tauga- óstyrkt og aldrei átt neina æsku . . Michael aumkvaði sig nú yfir hana, og leiddi hana inn í setu- stofuna, og lét hana taka sér saeti í stól. Snerting hans var tilfinning' arlaus, og rödd hans köld. —- Hvað kemur þetta Önnu við'. spurði hann. Anna fylgdist með þeim. Kinn hennar var enn rauð eftir högg'ið- Fyrst í stað hafði hana langað mest til að ráðast á Honey og borga fyr" ir sig í sömu mynt. Én hún stillti sig. Og nú fannst henni sem hún væri hálf dofin og sljóg. Iioney studdi olnbogunum a stólarmana og strauk óstyrkum höndunum um gullið hár sitt, svo að það féll fram yfir andlit hennar- Hún líktist mest óttaslegnu barni. — Ég vissi raunar að það var engin hætta á ferðum, snökkti hún- En ég var alveg utan við mig. Eg frétti að einhver hefði falið sig her íyrir utan og ætlað að brjótast inn, og svó sá ég ykkur tvö ein í her- berginu og að annað var að hand- fjátla þennan auðvirðiléga svamp' poka, eins og hann væri eitthveH gersémi. Hún sagði þetta allt mjög sann- færandi, en á milli örðanna snökkt1 hún og lét tárin renna niður kinn' ar sér, eins og hún væri í raunveru legu taugafallsástandi, og á ‘miE1 horfði hún angistarfull á Michael. Hann stóð grafkyrr fyrir frani' an hana. — Þú verður að reyna að komast til sjálfrar þín, Honev, sagði hán.n lbks hljómlausri röddu. Og svo skaltu biðja Önnu afsökunar a framkomú þinni. Fari Anna til helvítis, hugsaó1 Hóneý heiftuðlega með sjáfri se1- Það var einmitt hún, sem var oi' sökin í þessu öllu, fyrir það að hun skyldi vera að handfjatla svavnp' pokann. Ef hún hefði ekki verið hér myndi ekkert af þessu hai“ komið fyrir, og hún hefði el-k1 komist í ósátt við Michael. Og átt1 hún nú þar ofan í kaupið, að bið.la Önnu afsökunar. En það var víst

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.