Morgunblaðið - 22.08.2004, Page 52

Morgunblaðið - 22.08.2004, Page 52
52 SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ Frímerki, með mynd af Austur-ríkismanninum Arnold Schwarzenegger, ríkisstjóra Kali- forníu í Bandaríkjunum, seldust upp í Austurríki á mettíma í vikunni. Frí- merkin voru gefin út í takmörkuðu upplagi, eða 600 þúsund eintökum. Þau seldust hins vegar upp á 20 dög- um. Aðdáendur Schwarzeneggers, sem er einnig þekkt- ur fyrir leik sinn í kvikmyndum, höfðu mikinn áhuga á frí- merkinu og pöntuðu í gríð og erg. Frímerkin fóru í sölu 30. júlí, eða á 57 ára afmælisdegi Schwarzeneggers. Á frímerkinu gef- ur einnig að líta fána Bandaríkjanna og Austurríkis í bakgrunni. Talsmaður póstþjónustunnar Post Fólk folk@mbl.is FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí „Skemmtilegasta og besta mynd sem ég hef séð lengi!“ Ó.H.T. Rás 2  Ó.H.T. Rás 2 „Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg!“ HL MBL FRUMSÝNING „ B E S T A M Y N D E V R Ó P U “ Sýnd kl. 4 og 6. Enskt tal. / Sýnd kl. 3, 5 og 7. Ísl. tal. 45.000 gestir S.K., Skonrokk H.K.H. kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. DV Sýnd kl. 3, 5.40, 8, 9.10 og 10.20. B.i. 14 ára.Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15 S.K., Skonrokk ATH ! Auk asý ning kl. 9.10 Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins.  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com „Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa“ SS Fréttablaðið SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 3.40, 5.50, 8, og 10.10. MEÐ ÍSLENSKU TALI MEÐ ÍSLENSKU TALI Ofurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og kvæsandi sem Catwoman sem berst við skúrkinn Laurel sem leikin er af Sharon Stone. Sýn Ofurskutlan Halle Berry er mætt klórandi og kvæsandi sem Catwoman sem berst við skúrkinn Laurel sem leikin er af Sharon Stone. f r l ll rr r l r i i r i r i r l l i i r f r . HÁDEGISBÍÓ MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLA MYNDIR KL. 12 Í SAMBÍÓU KRINGLUNNI VEISLAN HEFST EFTIR 3 DAGA. MIÐASALA HAFIN Á OPNUNARSÝNINGU! Miðasala á opnunarmynd hátíðarinnar, Super Size Me, er han í Sambíóunum og Háskólabíói. Frumsýningin er miðvikudaginn 25. ágúst kl. 20:30 í Stóra sal Háskólabíós. Höfundurinn og stjarnan, Morgan Spurlock, kynnir myndina og svarar spurningum áhorfenda eftir sýninguna. Tilraunadýrið Árni Valdi mætir og sýnir áhrin af mataræði frá BooztBar í 22 daga. 1000 kr. afsláttur af Allsherjarpassa fyrir viðskiptavini Landsbankans

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.