Morgunblaðið - 22.08.2004, Side 54

Morgunblaðið - 22.08.2004, Side 54
ÚTVARP/SJÓNVARP 54 SUNNUDAGUR 22. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Davíð Baldursson Eskifirði flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Kór og Sin- fóníuhljómsveitin í Altanta og Robert Shaw há- tíðarsöngvararnir syngja kórverk eftir Poulenc, Mozart, Beethoven, Dvorák og fleiri undir stjórn Robert Shaw. 09.00 Fréttir. 09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Fljóð í móð. Fjallað um tísku og tíð- aranda fjórða áratugarins. Umsjón: Erla Hulda Halldórsdóttir og Erna Sverrisdóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Hólakirkju. Séra Pétur Þórarinsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Hæð er yfir Grænlandi eftir Þórunni Sigurðardóttur. Leikarar: Anna Kristín Arngrímsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Guðlaug María Bjarnadóttir, Jón Baldvin Hall- dórsson, Kristbjörg Kjeld, Árni Tryggvason, Vig- dís Gunnarsdóttir, Randver Þorláksson og fleiri. Leikstjóri: Þórunn Sigurðardóttir. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. (Áður flutt 1995) (1:2). 14.20 Sunnudagskonsert. Píanókonsert nr. 20 í d moll Kv. 466 eftir Wolfgang Amadeus Mozart Gerrit Schuil leikur með og stjórnar Sinfón- íuhljómsveit Íslands. 15.00 Sumarnótt á Fróni. Heiðurstónleikar til- einkaðir séra Erni Friðrikssyni sem haldnir voru 10.6 sl. Umsjón: Björn Þorláksson. (Aftur á föstudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Sumartónleikar Evrópskra útvarps- stöðva. Hljóðritun frá tónleikum Barokksveit- arinnar í Freiburg á Styriarte-hátíðinni í Graz í Austurríki, 9.7 sl. Á efnisskrá: Les élements, svíta eftir Jean-Féry Rebel. Konsert í Es-dúr, La tempesta di mare eftir Antonio Vivaldi. Konsert í B-dúr, RV 163, Conca-konsertinn eftir Antonio Vivaldi. Wassermusik, Hamburger Ebb und Flut eftir Georg Philipp Telemann. Stjórnandi: Gott- fried von der Goltz Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Bíótónar. Þriðji þáttur af átta: Haust í kvikmyndum. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Sönghópurinn Hljóm- eyki syngur trúarleg tónverk eftir Jón Nordal og Báru Grímsdóttur. Bernharður Wilkinsson stjórnar flutningi. Aldasöngur eftir Jón Nordal. María mærin svinna fyrir karlakór eftir Báru Grímsdóttur. María, drottins liljan fyrir bland- aðan kór eftir Báru Grímsdóttur. 19.30 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e). 20.15 Ódáðahraun. Umsjón: Jón Gauti Jóns- son. Lesari: Þráinn Karlsson. (e) (8:11). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Ragnheiður Sverrisdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Náttúrupistlar. Fjallað verður um fífla og sóleyjar. Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson. (2:12) 22.30 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Baldursson. (Frá því í gær). 23.00 Trúin, ógnin og ástríðurnar. Dagskrá um Nóbelshöfundinn Isaac Bashevis Singer. Fyrri hluti. Umsjón: Hjörtur Pálsson. Lesarar með honum: Pálmi Gestsson og Rósa Ingólfsdóttir. (Áður flutt í desember 1987). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Barnaefni 10.30 Ólympíuleikarnir í Aþenu Sýndur verður leik- ur Spánverja og Króata í handbolta. 11.50 Ólympíuleikarnir í Aþenu Úrslit í sundi 12.20 Ólympíuleikarnir í Aþenu Samantekt. e. 13.50 Landsleikur í fót- bolta Bein útsending frá leik kvennaliða Íslands og Rússlands í forkeppni Evrópumót landsliða á Laugardalsvelli. 16.00 Ólympíuleikarnir í Aþenu Upphitun fyrir leik Íslands og Rússlands í handbolta kl. 16.30. 18.00 Ólympíuleikarnir í Aþenu Bein útsending frá úrslitum í fimleikum karla. 18.50 Táknmálsfréttir 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Drekinn vaknar Heimildarmynd eftir Þor- varð Björgúlfsson um Kína nútímans og tengsl Íslendinga við Kínverja. 20.25 Morðgáta - Kelt- neska ráðgátan (Murder, She Wrote: The Celtic Riddle) Sakamálamynd frá 2003. Leikstjóri er Anthony Pullen Shaw og meðal leikenda eru Angela Lansbury, Fionnula Flan- agan o.fl. 21.55 Ólympíukvöld Í þættinum er fjallað um helstu viðburði. 22.25 Fótboltakvöld Sýnt úr leikjum í 15. umferð Ís- landsmótsins. 22.45 Ólympíuleikarnir í Aþenu Sýnt frá úr- slitakeppni á einstökum áhöldum í fimleikum. 00.15 Ólympíuleikarnir í Aþenu Samantekt. 01.45 Kastljósið e. 02.05 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 13.45 Footballers Wives 3 (Ástir í boltanum 3) (2:9) (e) 14.30 Idol-Stjörnuleit (Þáttur 15 - Tónleikar) (e) 15.20 Idol-Stjörnuleit (At- kvæðagreiðsla í beinni) (e) 15.45 The Block (10:14) (e) 16.30 Whoopi (5:22) (e) 16.55 Trust (Traust) (1:6) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (Vinir 10) (2:17) (e) 19.40 Monk Aðalhlutverkið leikur Tony Shalhoub. (15:16) 20.25 The Apprentice (Lærlingur Trumps) (13:15) 21.10 Touching Evil (Djöf- ulskapur) Bönnuð börn- um. (3:12) 21.55 Deadwood Strang- lega bönnuð börnum. (2:12) 22.55 Autopsy (Krufn- ingar) Bönnuð börnum. (9:10) 23.45 Extreme Makeover (Nýtt útlit 2) (3:23) (e) 00.30 Sugar and Spice (Sykursætar) Aðal- hlutverk: Marla Sokoloff, Marley Shelton o.fl. 2001. 01.50 Captain Corelli’s Mandolin (Mandólín Cor- ellis kapteins) Aðalhlut- verk: Penélope Cruz, John Hurt, Christian Bale og Irene Papas. 2001. Bönnuð börnum. 03.55 Four Weddings And A Funeral (Fjögur brúð- kaup og jarðarför) Aðal- hlutverk: Hugh Grant, Andie MacDowell og Krist- in Scott Thomas.1994. 05.50 Fréttir Stöðvar 2 06.35 Tónlistarmyndbönd 11.25 Ólympíuleikarnir 2004 (Þýskaland - Frakk- land) Bein útsending frá leik Þýskalands og Frakk- lands í handbolta karla. 13.15 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur. 13.45 Meistaradeildin - Gullleik (Juventus - Man. Utd. 21.4 1999) 15.45 Ólympíuleikarnir 2004 (Strandblak kvenna) 16.45 Landsbankadeildin (FH - ÍA) Bein útsending frá leik FH og ÍA. 18.55 Ólympíuleikarnir 2004 (Bandaríkin - Grikk- land) Útsending frá leik Bandaríkjanna og Grikk- lands í körfubolta karla. 19.55 Ólympíuleikarnir 2004 (Strandblak kvenna) Útsending frá keppni í strandblaki kvenna. 20.45 Íslensku mörkin 21.15 Ólympíuleikarnir 2004 (Þýskaland - Frakk- land) Útsending frá leik Þýskalands og Frakklands í handbolta karla. 22.55 Hnefaleikar - Jerma- in Taylor (Jermain Taylor - Alex Bunema) Áður á dag- skrá 3. apríl 2004. 00.25 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp SkjárEinn  21.00 Í kvöld liggur leiðin til Grindavíkur og nágrennis. Flestir þekkja Bláa lónið en færri vita af Salt- fisksetrinu, hestakerruferðunum og jarðsögu svæðisins. Heimsótt verður myndlistarsýning o.m.fl. 06.00 Air Bud: World Pup 08.00 The Fantasticks 10.00 Spaceballs 12.00 Brian’s Song 14.00 Air Bud: World Pup 16.00 The Fantasticks 18.00 Spaceballs 20.00 Brian’s Song 22.00 Jason X 24.00 Jurassic Park 3 02.00 100 Girls 04.00 Jason X OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð- urfregnir. 07.00 Fréttir. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshluta- útvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dægurmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 11.00 Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lif- andi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blön- dal. 16.00 Fréttir. 16.08 Helgarútgáfan með Margréti Blöndal heldur áfram. 16.30 Handbolt- arásin. Bein útsending frá leik Íslands og Rúss- lands í handbolta á Ólympíuleikunum í Aþenu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.02 Fótboltarásin. Bein útsending frá leikjum kvöldsins. 20.00 Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jónsdóttur. (Frá því á mánudagskvöld). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Um- sjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Fjölbreytt síðkvöld Rás 1  22.15 Dagskrá kvöldsins er fjölbreytt. Að loknum fréttum og veðurfregnum heldur Bjarni E. Guð- leifsson áfram að fjalla um ólík fyr- irbæri úr ríki náttúrunnar í þáttaröð- inni Náttúrupistlar. Þá tekur Sigtryggur Baldursson við með tón- listarþátt sinn Teygjuna þar sem hann leiðir hlustendur inn í heim spennandi tónlistar. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 17.00 Geim TV 20.00 Popworld 2004 Þáttur sem tekur á öllu því sem gerist í heimi tónlist- arinnar hverju sinni. (e) 21.00 Íslenski popplistinn Ásgeir Kolbeins fer yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lögunum. Þú getur haft áhrif á íslenska Popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 08.35 Birds of Prey (e) 09.20 One Tree Hill (e) 10.05 Charmed (e) 11.00 Law & Order (e) 11.55 West Bromich Alb- ion - Aston Villa 15.00 Arsenal - Middles- brough 17.00 Nylon (e) 17.30 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 18.30 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 19.15 The Practice (e) 20.00 48 Hours Ungur drengur verður fyrir því að lífið er murkað úr fjöl- skyldu hans og hann sjálf- ur sleppur naumlega. 21.00 Landshornaflakk- arinn 21.45 Mr. Sterling 22.30 Fastlane Lög- reglumenn í Los Angeles villa á sér heimildir og ráð- ast gegn eiturlyfjabar- ónum borgarinnar. 23.15 Twilight Zone Í Twi- light Zone er fjallað um undarlegar uppákomur, óleyst sakamál og óhugn- anlega atburði. 24.00 John Doe Spennu- þátturinn John Doe er um hinn leyndardómsfulla John Doe sem birtist upp úr þurru á afskekktri eyju. Þrátt fyrir að hafa enga hugmynd um hver hann er eða hvaðan hann kom, býr hann yfir þekkingu um bókstaflega allt milli him- ins og jarðar. (e) 00.45 Hack Þreyttur lækn- ir gerir mistök sem leiða til dauða manns. Heather leitar hjálpar Mike er stjórn sjúkrahússins neit- ar að bregðast við því er hún tilkynnir henni að læknirinn hafi falsað skýrslur til að fela mistök- in. (e) 01.30 Óstöðvandi tónlist Verðlaunaþáttur um landnemabæ ÞÁTTARÖÐIN Deadwood, sem Stöð 2 hefur nýtekið til sýninga, fjallar um lífið í villta vestrinu. Sagan ger- ist í samnefndum landne- mabæ í Bandaríkjunum á seinni hluta 19. aldar. Sam- félagið í Deadwood er um margt skrautlegt. Gullæði rekur marga áfram en fæstir hafa heppnina með sér. Hér leynast margir svartir sauðir og illmenni fara um með ránshendi á degi hverjum. Svo vel tókst til með fyrstu syrpu Deadwood að þáttaröðin var tilnefnd til 11 Emmy- verðlauna. Margt hjálpar þar til, ekki síst góð frammistaða úrvalsleikara eins og Keith Carradine, Timothy Olyphant, Ian McShane og Powers Boothe. Gott handrit vegur líka þungt en maðurinn á bak við það er David Milch, höfundur NYPD Blue. Deadwood er á dagskrá Stöðvar 2 kl. 21.55. Villta tryllta vestrið Lífið í landnemabænum er ekki alltaf auðvelt. BEIN útsending verður frá Ólympíuleikunum í Aþenu í Sjónvarpinu í dag þar sem Rúnar Alexandersson keppir til úrslita í fimleikum karla á bogahesti. Síðar um kvöldið verður sýnt frekar frá úr- slitakeppni á einstökum áhöldum í fimleikum bæði karla og kvenna. Fimleikar eru í uppáhaldi hjá mörgum sem sjónvarps- efni og Ólympíuleikar eru að- eins á fjögurra ára fresti og er ekki hægt að missa af þessu tækifæri til að fylgjast með þeim bestu. Rúnar er á meðal þeirra hæfustu og verður spennandi að sjá hvernig honum gengur og óskum við honum alls hins besta. Margir fylgdust áreið- anlega með úrslitum í fjöl- þraut í fimleikum kvenna í Sjónvarpinu á fimmtudags- kvöld. Þar keppti m.a. rúss- neska fimleikadrottningin Svetlana Khorkina, en hún er að keppa á sínum þriðju Ól- ympíuleikum. Khorkina hreppti þar silfurverðlaun. Hún á möguleika á að vinna til fleiri verðlauna á þessum leikum í úrslitakeppni á tvíslá í dag. Tvísláin er hennar besta áhald, æfingar hafa ver- ið nefndar eftir henni og hún hefur margoft unnið til verð- launa. Reuters … fimleikum Bein útsending verður frá fimleikum kl. 18 í Sjónvarpinu og meiri fimleikar kl. 22.45. EKKI missa af … STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.