Morgunblaðið - 30.08.2004, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 5
Lynghálsi 4 // 110 Reykjavík // akkurat@akkurat.is // www.akkurat.is
Halla Unnur Helgadóttir löggiltur fasteignasali
SÍMI 594 5000 www.akkurat.is
GRÆNAKINN - 220 HAFNARF. 37,4 fm
einstaklingsíbúð í kjallara, lítið niðurgraf-
in. Mikið endurnýjuð. VERÐ 5,3 millj.
VESTURGATA - 101 REYKJAVÍK STÚDÍÓ-
ÍBÚÐ Einstaklingsíbúð í miðborginni með
sérinngangi, birt stærð 35,7 fm. Áhv. 3,2
millj. VERÐ 5,9 millj.
SÚLUHÓLAR - 111 REYKJAVÍK Snyrtileg
og vel viðhaldin 74,4 fm 3ja herb. íbúð á
3. hæð (efstu), ásamt 4,5 fm geymslu á
jarðhæð á rólegum stað við Súluhóla.
Mikið útsýni yfir Heiðmörk og Elliðaár-
vatn. VERÐ 11,5 millj.
BREKKUBYGGÐ - 210 GARÐABÆ Snotur
3ja herb. íbúð í fjórbýli á friðsælum stað í
Garðabæ með sérinng. og garði auk sól-
palls. Eldhús með ljósri innr. og borðkr.
Stofa með útg. í v-garð. VERÐ 11,6 millj.
FRAKKASTÍGUR - 101 REYKJAVÍK 73,2
fm 4ra herbergja íbúð á góðum stað ná-
lægt Iðnskólanum. Sameiginlegur garður
og bílastæði. Stutt í alla þjónustu. VERÐ
11,9 millj.
REYNIMELUR - 107 REYKJAVÍK - LAUS!
Rúmgóð 70 fm 3ja herb. íbúð á fyrstu
hæð í góðu fjölbýli. Ljóst parket. Eldhús
með uppr. innr. Björt stofa/borðstofa.
VERÐ 12,2 millj.
VATNSSTÍGUR - 101 REYKJAVÍK Góð 3ja
herb. 69,7 fm íbúð í miðbæ Reykjavíkur.
Öll íbúðin er nýl. standsett. Leyfi fyrir sv-
svölum. Fín eign í miðbænum. VERÐ
12,5 millj.
MJÓSUND - 220 HAFNARFIRÐI Um 109
fm hæð og kj. á góðum stað. 2 svefnh. og
2 stofur. Óinnr. rými í kj. með ca 2ja
metra lofth. Eignin þarfn. endurb. VERÐ
12,7 millj.
FRAKKASTÍGUR - 101 REYKJAVÍK - LAUS!
Gullfalleg 3ja herb. 75,7 fm íbúð á 1.
hæð í timburhúsi. Gólfborð í stofu, borð-
stofu og eldhúsi. Parket á svefnherb.
VERÐ 13,2 millj.
LAUGARNESVEGUR - 104 RVÍK Afar falleg
90,5 fm 3ja herb. íb. á 4. hæð ásamt
óinnrétt. risi (30-40 fm nýtanl.) og 13,7
fm geymslu í kj. (samt. um 125 fm).
Baðh. og gler nýl. endurn. Parket á gólf-
um. VERÐ 13,7 millj.
FÁLKAGATA - 107 VESTURBÆ Skemmti-
leg 104,5 fm íbúð á tveimur hæðum,
sem býður upp á mikla möguleika. Stutt í
útivistarparadís og góðar gönguleiðir. Eft-
irsótt staðsetning. VERÐ 14,3 millj.
ÞVERBREKKA - 200 KÓPAVOGI 104,2 fm
5 herb. íbúð á 2. hæð í lyftublokk. 2
stofur, 3 svefnh. Parket. Tvennar svalir.
VERÐ 14,3 millj.
LÓMASALIR - 201 KÓPAVOGI Þrjár glæsil.
ca 100 fm 3ja herb. íb. í 4ra hæða fjölb.
með lyftu. Íb. skilast fullb. án gólfefna og
allar með stæði í upph. bílageymslu. Sér-
inng. af svölum. Sólríkur garður og gott
skjól. VERÐ 15,9 millj.
KRISTNIBRAUT - 113 REYKJAVÍK Til af-
hendingar 1. nóv. nk. fullbúnar 3ja og 4ra
herb. íbúðir. Allar innréttingar og hurðir
úr eik, eikarparket, vegghengd klósett.
Stórar svalir/pallur. Stæði í bílskýli getur
fylgt. VERÐ frá 16,4 millj.
BLÁSALIR - 201 KÓPAVOGI Falleg 78,5
fm 2ja herb. íbúð ásamt stæði í bíl-
geymslu. Mahóní-innréttingar. Skilast
fullbúin án gólfefna. Frábær staðs. og út-
sýni. VERÐ 16,4 millj.
MARTEINSLAUG - 113 REYKJAVÍK Níu 3ja
herb. 109,1 fm íbúðir í lyftuh. Allar innr.
ná upp í loft og eru spónlagðar úr eik eða
mahóní. Fatah. Sér þvhús. Hiti í gólfum.
Íb. eru sérlega glæsil. og afh. í sept. fullb.
án gólfefna. Stæði í bílskýli fylgir. VERÐ
17,2-17,9 millj.
GVENDARGEISLI - 113 REYKJAVÍK Falleg-
ar 117 fm 4ra herb. íbúðir m. stæði í
bílageymslu. Geymslur og þvottah.í íbúð.
Sérinng. Aðeins tvær íbúðir eftir. VERÐ
17,5-17,9 millj.
BLÁSALIR - 201 KÓPAV. 2 ÍBÚÐIR EFTIR! Fal-
legar 4ra herb. íbúðir ásamt stæði í bíla-
geymslu. Mahóní-innr. Skilast fullb. með
parketi á gólfum. Frábær staðs. og útsýni.
VERÐ frá 20,1 millj. til 20,9 millj.
LANDAKOT - 225 ÁLFTANESI Góð 169,9
fm íbúð á 2 hæðum í tvíbýlishúsi. Þrjú
svefnherbergi. Helmingur í 150 fm úti-
húsi fylgir eigninni og gefur henni mikla
möguleika. Friðsæll staður, sveit í borg.
Laus við samning. VERÐ 21,9 millj.
HEIÐARGERÐI - 108 REYKJAVÍK 2ja hæða
144,8 fm tengihús og 32 fm bílskúr á
góðum stað í Gerðunum. Þrjú svefnherb.
Verið er að taka eignina í gegn, skilast
hún tilbúin til innrétt. VERÐ 22,0 millj.
INGÓLFSSTRÆTI - 101 REYKJAVÍK Í ný-
uppg. húsi, 3 íbúðir, 91,5-143,2 fm að
stærð, allar á tveimur hæðum. Allar íb.
hafa verið endurn. á vandaðan og smekk-
legan hátt. VERÐ 22,9-25,5 millj.
HAÐARSTÍGUR - 101 REYKJAVÍK Fallega
uppgert 140 fm parhús. 4 svefnh., 2
baðh. Hellulagður bakgarður og tvö bíla-
stæði. Laust strax! VERÐ 23,8 millj.
<13 milljónir +13 milljónir + 16 milljónir Landið+ 25 milljónir
BLÓMABÚÐ - 108 REYKJAVÍK Í rúm-
góðu og björtu húsnæði. Góð leiga.
Góð staðfest velta og rekstrarafkoma.
Láttu drauminn rætast og skapaðu
listhneigð og sjálfstæði þínu glæsi-
legt tækifæri. VERÐ 4,5 millj.
HRAUNBÆR - 110 REYKJAVÍK 107,1
fm 6 herb. íbúð á barnvænum stað.
Nýl. eldhússinnr. úr kirsub/sprautul.
Borðkrókur. 4 svefnh. og 2 stofur.
Eikarparket. Göngufæri í alla þjón-
ustu. VERÐ 15,2 millj.
Guðný
Viggó
Halla Halldór
Júlíus
Eignir vikunnar
Gunnar
Bjarni
Þórarinn
Ingvar
KRISTNIBRAUT - 113 GRAFARHOLTI
Glæsileg 240 fm sérhæð, miklir mögu-
leikar. Innb. bílskúr, möguleiki á ca 60
fm íbúð á 1. hæð, stórkostlegt útsýni.
Vönduð eign fyrir kröfuharða. Eignin af-
hendist tilb. til innréttinga. VERÐ 25,9
millj.
LAUGARNESVEGUR - 104 REYKJAVÍK Góð
191,7 fm sérhæð í góðu steinhúsi. Harðv.
á veggjum. Veglegur snúinn stigi upp í
íbúðina. Grenipanill í loftum. Fatah. og
gufukl. Mögul. á að byggja eina hæð ofan
á. VERÐ 26,0 millj.
NÝLENDUGATA - 101 REYKJAVÍK Nýtt á
skrá. Eign fyrir fagurkera! Falleg og róm-
antískt 163,2 fm einbýli á 3 hæðum
ásamt 20,4 fm frístandandi bílskúr við
Nýlendugötu. Eign sem hefur fengið gott
viðhald í gegnum árin og er í mjög góðu
ásigkomulagi. Skoðið myndir á netinu.
VERÐ 27,6 millj.
ENNISHVARF - 203 KÓPAVOGI Stórglæsi-
legt tvílyft einbýlishús með innb. tvöf. bíl-
skúr á góðum útsýnisstað. Fallegt útlit.
Mögul. á aukaíbúð á neðri hæð, allt að 74
fm. VERÐ 30,9 millj.
FOSSHÁLS - 110 REYKJAVÍK 433 fm iðn-
aðarhúsnæði á góðum stað. Stórar inn-
keyrsludyr. 7 m lofthæð. VERÐ 43 millj.
HAUKANES - 210 GARÐABÆ Einbýli,
401,7 fm á tveimur hæðum með inn-
byggðu bátaskýli og bílskúr. Aðalíbúðin er
á efri hæð, en auk bátaskýlis og bílskúrs
er 2ja herb. íbúð á neðri hæð auk tóm-
stundarýmis. Sjávarlóð, 50 m niður að
sjó. Tími er kominn á gólfefni, innrétting-
ar og fleira. Gott verð m.v. staðsetningu,
stærð og möguleika. VERÐ 47,0 millj.
Samstarf
„Unik- vildarkerfið og
Akkurat fasteignasala hafa
gert með sér samstarf um
að allir Unik-félagar sem
setja eign á sölu hjá Akkur-
at fái tvöföldun á uppsöfn-
un sína. Hafðu samband
við sölufulltrúa Akkurat og
láttu skoða eign þína, þér
að kostnaðarlausu.“
&
SKÓLAVEGUR - 230 REYKJANESBÆ Um
170 fm einb. á tveimur hæðum. 3
svefnh. og 3 stofur. Parket á flestum gólf-
um. VERÐ 16,0 millj.
DALSFLÖT - 300 AKRANESI 2 hús í smíð-
um Timburhús á einni hæð. Húsin skilast
fullfr. að utan, með grófj. lóð, en fokh. að
innan og óeinangruð. Húsin eru 166,2 fm
á stærð og þar af eru 34,4 fm samb. bíl-
skúrar. VERÐ 13,6 millj.
BREKKUFLÖT - 300 AKRANESI Trésmiðjan
Akur ehf. byggir einbýlishús við Brekkuflöt
nr. 3, 5 og 7. Hvert hús er 118,4 fm með
innbyggðri bílageymslu. Íbúðin sjálf er
89,6 fm og bílgeymslan er 28,8 fm. Hvert
hús er 3ja herbergja þ.e. með tveimur
svefnherbergjum. VERÐ 17,6 millj.
SUMARHÚS - 311 BORGARNESI Skorra-
dalur Fullb. vandaður 54 fm búst. m. 25
fm svefnlofti og kaldri geymslu. Stórt og
gott bílast. Stórar verandir allt í kring.
Kjarrsvæði. VERÐ 9,9 millj.
DALFLÖT - 311 BORGARNESI Sumarhús
89 fm sumarhús í landi Fljótstungu í
Hvítársíðuhreppi. VERÐ 10 millj.
KLÖPP - 311 BORGARNESI Lítið garðyrkju-
býli með rekstrarleyfi (þarf þó að sækja
um fyrir nýjan aðila) við Kleppsjárnsreyki.
Land 1,3 ha. Íbúðarhús 104 fm. Gróður-
hús og skemma samtals 297 fm, 2
seklítrar af heitu vatni. Eignin er í dag
nýtt sem sumardvalarstaður. Verðtilboð.
LÁGHOLT - 340 STYKKISHÓLMI Stein-
steypt ca 130 fm einbýli auk 31 fm bílsk.
Þrjú svefnh. Húsið er allt nýl. endurn. að
innan, nýl. hellulögn og sólpallur. Garður í
rækt. Nýtt þak. Þarf að klæða að utan.
VERÐ 14,0 millj.
ERLURIMI - 800 SELFOSSI 164 fm einbýli
á einni hæð ásamt 40 fm bílsk. 5 svefnh.,
gegnh. eikarparket og flísar á blautrými.
Stofa og borðst. Gott eldh. og búr, glæsi-
legt baðh. m. hornbaðkari. VERÐTILBOÐ.
BREIÐAMÖRK - 810 HVERAGERÐI Vandað
52,2 og 41,2 fm verslunarrými á jarðh. í
nýju húsi. Plássin eru tilb. til innr. að inn-
an og fullkl. að utan með hellul. stétt og
malb. bílaplani. VERÐ 7,3 og 5,8 millj.
BJARKARHEIÐI - 810 HVERAGERÐI Glæsileg
steinsteypt raðhús á einni hæð í byggingu,
ca 140 fm. Hægt að fá tilb. undir trév. eða
fullbúin án gólfefna. VERÐ frá 14,8 millj.
BJARKARHEIÐI - 810 HVERAGERÐI Glæsilegt
4ra herbergja, 153,5 fm raðhús við Bjarkar-
heiði. Húsið er með fallegum sólskála og
innbyggðum bílsk. Húsið verður afhent tilbú-
ið til innrétt. og málunar. VERÐ 15,7 millj.
HÁSTEINSVEGUR - 825 STOKKSEYRI Fallegt
231 fm 2ja íbúða hús sem stendur á 2.450
fm sjávarlóð og er teiknað sem 4 íbúðir en
hefur verið endursk. Áhv. 10,7 millj.
Brunabm. 21,2 millj. VERÐ 17,1 millj.
HRAUNALDA - 850 HELLU EINBÝLI OG
HESTHÚS. FRÁBÆRT VERÐ! Miklir mögu-
leikar Fallegt og vel viðhaldið einbýli á einni
hæð með góðum garði. 4 svefnh., (mögul. á
5). Eldh. með eldri innr. Þvhús. Björt stofa
og borðstofa. Tvö baðherb. 12 hesta hús
getur selst með eða sér. VERÐ 12,9 millj.
einbýli og 2,3 millj. hesthúsið.