Morgunblaðið - 30.08.2004, Page 6
6 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Seltjarnarnes - Fasteignasalan Val-
höll er með í einkasölu einbýlishúsið
Nesbala 74. Bárður Tryggvason hjá
Valhöll segir að um sé að ræða fallegt
einbýlishús á einni hæð ásamt tvö-
földum bílskúr á einum eftirsóttasta
stað á sunnanverðu Seltjarnarnesinu.
Húsið er 181,2 fm með 55,3 bílskúr,
en undir bílskúr er annað eins fokhelt
pláss með tæplega 2 m lofthæð.
„Þetta er steinhús sem er staðsett
á frábærum stað innst í botnlanga við
opið svæði með Bakkatjörnina í bak-
sýn. Glæsilegt útsýni er út á sjóinn
og vestur á Jökul. Húsið er sérlega
vel skipulagt og nýtist vel,“ segir
Bárður.
Húsið skiptist í forstofu flísalagða
með skáp, flísalagða gestasnyrtingu
með nýlegri innréttingu, rúmgott hol
og stórar stofur. Vandaður flísalagð-
ur arinn er í stofu. Útgengi út á tvær
hellulagðar verandir. Parket er á
stofum og loft eru upptekin. Eldhúsið
er rúmgott með sérsmíðaðri innrétt-
ingu og borðkrók. Innaf eldhúsi er
þvottahús með innréttingu og út-
gengi út í garð.
Svefnálman skiptist í flísalagt bað-
herbergi með baðkari og stórum
flísalögðum sturtuklefa. Góð innrétt-
ing er á baði og gluggi. Svefn-
herbergin eru fjögur en opið er á
milli tveggja herbergja. Skápar eru í
tveimur herbergjum. Parket er á öll-
um gólfum. Bílskúrinn er tvöfaldur.
Garðurinn er sérlega fallegur og vel
ræktaður með góðum veröndum.
Heimkeyrslan hellulögð með hita-
lögn og einnig er hitalögn undir inn-
gangi. Bárður segir að húsið hafi alla
tíð verið í eigu sömu aðila og hafi
fengið gott viðhald.
Ásett verð er 42 milljónir.
Nesbali 74 er 181,2 fm að stærð með 55,3 fm bílskúr. Undir bílskúr er annað eins fokhelt pláss með tæplega 2 m lofthæð. Lóðin er vel gróin með hellum og pöllum.
Nesbali 74
www.hus.is
a
sb
yr
g
i@
a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.a
sb
yr
g
i.
is
•
w
w
w
.h
u
s.
is
SAMTENGD SÖLUSKRÁ SEX FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Suðurlandsbraut 54 - við Faxafen - 108 Reykjavík
Sími 568 2444 - Fax 568 2446
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SJÖFN ÓLAFSDÓTTIR SKJALAGERÐ, MARÍA ÞÓRARINSDÓTTIR.
GUNNAR HALLGRÍMSSON, SÖLUMAÐUR SÍMI 898 1486
Við erum í Félagi fasteignasala
DALSBYGGÐ GARÐABÆ - 2 ÍBÚÐIR
Til sölu vandað 283 fm einbýlsihús á
tveimur hæðum með tilbúinni 2ja herb.
íbúð á neðri hæð með sérinngangi og
70 fm tvöföldum bílskúr. Á aðalhæð er
142 fm mjög vönduð íbúð með stórum
stofum, stóru eldhúsi, 2 baðherbergj-
um, þvottaherbergi og 3-4 svefnher-
bergjum. Innangengt á milli hæða. gott
útsýni og stutt í skóla. Verð 35,0 millj.
PARHÚS - FANNAFOLD
Gott 149,1 fm parhús með 23,6 fm
bílskúr við Fannafold. Húsið er allt í
góðu standi, björt stofa með mikilli
lofthæð, verönd út af stofu. Fjögur
mjög góð svefnherbergi. Falleg eign.
(tilv. 34288) Verð 22,9 millj.
HÁALEITISBRAUT - BÍLSKÚR
Mjög vel skipulagt 218,6 fm raðhús
ásamt 26,3 fm bílskúr á þessum vin-
sæla stað. Eignin er á tveimur hæð-
um og eru 4 svefnherbergi á efri
hæðinni og eitt stórt á þeirri neðri
ásamt gufubaði með sturtu, sjón-
varpsholi og geymslu. Eignin er að
mestu leiti upprunaleg. Mjög fallegur
og sólríkur suð-vesturgarður. (34487)
HAFNARSTRÆTI - SKRIFSTOFUR
Til leigu eða sölu 94 fm skrifstofu-
pláss á 4. hæð með miklu útsýni
m.a. yfir höfnina. Herbergin eru með
parketi og/eða teppi á gólfum. Góð
sameign. Nánari upplýsingar hjá Ás-
byrgi fasteignasölu. LAUST STRAX.
SMIÐJUVEGUR - LAUST STRAX
Til leigu mjög gott verslunar- og
þjónustuhúsnæði, 502,8 fm pláss
sem er mögulegt að skipta upp í
tvær einingar. Góðir gluggar með
fínu auglýsingagildi og innkeyrsludyr.
Eignin getur losnað strax. (34415)
RAUÐHELLA - LAUS STRAX
Nýtt 1,557 fm iðnaðar- og lagerhús-
næði sem selst í einingum í stærðum
frá 130 fm. Mikil lofthæð, stórar inn-
keyrsludyr. Stór malbikuð lóð. Allar
nánari upplýsingar hjá sölumönnum Ás-
byrgis í síma 568-2444. (tilv.31675)
STÆRRI EIGNIR
HLÍÐARHJALLI - KÓPAVOGUR
Mjög skemmtilegt og fallega innréttað 214
fm einbýlishús á tveimur hæðum með 31,3
fm innbyggðum bílskúr. Frábær staðsetn-
ing, frábært útsýni. (tilv. 33611) Óskað eft-
ir tilboðum.
ATVINNUHÚSNÆÐI
BORGARTÚN
Til sölu við Borgartún (bakhús) 250 fm iðn-
aðar- eða skrifstofupláss á annarri hæð. Í
dag er þetta einn stór salur með góðri loft-
hæð um 4 metrar. LAUST STRAX.
TIL LEIGU
NETHYLUR - SKRIFSTOFU-
HÚSN. Til leigu mjög gott 70 fm skrif-
stofuhúsnæði á 2. hæð með sérsnyrtingu
og góðu geymslulofti. Allar nánari upplýs-
ingar er að finna hjá sölumönnum Ás-
byrgis. LAUST STRAX.
VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA
Nú vantar okkur allar gerðir eigna á skrá, höfum ákveðna kaupendur að
eignum í Kópavogi og Árbæ. Við hjá Ásbyrgi komum og metum eignina
þér að kostnaðarlausu ásamt því að finna eign sem hentar þér. Við erum
með samtengdan gagnagrunn sex fasteignasala. Þú setur eignina þína í
einkasölu hjá okkur en ferð inn á sameiginlegan grunn hjá HUS.IS.
Kynntu þér kosti HUS.IS
og vertu í sambandi við sölumenn okkar.
Við vinnum vel fyrir þig.
SÉRHÆÐIR
SÓLHEIMNAR - BÍLSKÚR
Glæsileg 168,8 fm íbúð á fyrstu hæð með
32 fm bílskúr í mjög fallegu húsi við Sól-
heima. Forstofa, eldhús, 2 baðherbergi,
sjónhvarpshol, 3 svefnherbergi. Parket og
flísar á gólfum. Verð 28,5 millj.
4RA-5 HERB.
FERJUBAKKI
:::LAUS STRAX:::: Mjög falleg 102,4 fm íbúð
á 2. hæð með nýlegu plastparketi á gólfi.
Rúmgóð stofa, gengt út á svalir, 3 svefnh.
og auka tölvuherbergi. Verð 12,0 m.
KLEPPSVEGUR - AUKA HERB.
Góð 4ra-5 herb., 95,1 fm íbúð á 2. hæð í
góðu fjölbýli með aukaherbergi í risi. Ákv.
byggingasj. Eignin getur verið laus fljót-
lega. (tilv. 34473) Verð 12,5 millj.
3JA HERBERGJA
LAUGARNESVEGUR
Rúmgóð og björt 104,2 fm, 3ja herb. íbúð
á 2. hæð með stórri geymslu. Húsið stend-
ur við lokaðan enda á Laugarnesveginum.
(tilv.34333) Verð 14,9 millj.
2JA HERBERGJA
SEILUGRANDI - LAUS STRAX
Mjög góð íbúð á 4. hæð í góðu fjölbýli með
stæði í bílageymslu. Fallegt útsýni. Lyklar
eru á skrifstofu Ásbyrgis. Laus strax.
(33745) Verð 11,0 millj.
RAFLAGNA
ÞJÓNUSTA
RAFSÓL
Skipholti 33 • 105 Reykjavík
Sími:
553 5600
E
i
n
n
t
v
e
i
r
o
g
þ
r
í
r
2
6
6
.0
0
2
lögg i l tu r ra fverk tak i
Úrslitin
úr enska
boltanum
beint
í símann
þinn