Morgunblaðið - 30.08.2004, Síða 7

Morgunblaðið - 30.08.2004, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 7 VERSLUNIN Mirale býður upp á ýmsa vöru til heimilisins. Hér gefur m.a. að líta tímastilli og tappatogara í stíl frá Alessi. Rauðu glösin eru kertastjakar fyrir sprittkerti og gefa skemmtilega birtu, en skermurinn er úr taui. Hægt er að fá lampa í stíl. Leirtauið fæst í margskonar litum og lögun, en þýskir listamenn hönnuðu munstrið. Tímalaus hönnun G.Sig. Klár í eldhúsið. Tímastillir og tappatogari. G.Sig. Ólíkir litir, en allt í stíl. Glerkertastjakar með tauáklæði gefa skemmtilega birtu í hauströkkrinu. Mávahlíð - NÝTT Vorum að fá í einkasölu rúmgóða 122 m², 4ra herb. hæð á þessum eftirsótta stað. Þetta er björt og falleg eign sem hefur fengið gott viðhald, m.a. er allt nýtt á baði og góð gólfefni á allri íbúðinni. Verð 19,9 millj. Nánari uppl. og myndir á fasteignasala.is . Gullengi - Falleg Vorum að fá í sölu mjög fallega og vel innréttaða 115 m², 5 herbergja íbúð á 3. hæð í mjög góðu fjöleignahúsi. Glæsilegt útsýni. Fallegar innréttingar. Parket og flísar. Áhv. 8 millj. Verð 18,9 millj. Rjúpnasalir - Þakhæð Stórglæsileg 220 m² þakhæð (15. hæð) í glæsilegu fjöleignarhúsi ásamt um 200 m² hellulagðri verönd, lagt fyrir potti. Tvö stæði í bílgeymslu. Afh. tilbúin til innréttingar í ágúst n.k. Verð 38 millj. Klapparstígur - Stæði Mjög falleg og vel innréttuð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílgeymslu. Álklæðning á húsi. Gegnheilt parket. Fallegt eldhús og baðherbergi. Topp íbúð í topp húsi. Áhv. 8 millj. húsbréf. Verð 17,9 millj. Gvendargeisli Tvær glæsilegar, 4ra hebergja íbúðir ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðirnar eru til afhendingar í mars/apríl 2004, fullbúnar án gólfefna. Verð 17,9 millj. Giljaland - Endaraðhús Vorum að fá í sölu gott 188 m² pallaraðhús ásamt 23 m² bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Stórar stofur. Stórar suðursvalir, góður garður. Verð 28,5 millj. Garðabær - Einb. m. aukaíbúð Vorum að fá í sölu mjög gott og fallegt einbýlishús á tveimur hæðum með aukaíbúð. Rúmgóður bílskúr. Húsið er alls um 380 m². Vandaðar innréttigar, sólstofa, arinn og fl. Hús í mjög góðu ástandi. Nánari upplýsingar gefur Pálmi. NAUSTABRYGGJA - FÁAR EFTIR Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. kynnir: Stórglæsilegar 3ja, og 5-6 her- bergja íbúðir í glæsilegu fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 m² og upp í 218 m². Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum. Íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. Verð frá 15,2 millj. KATRÍNARLIND 2-4 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hef- ur hafið sölu á 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- um í glæsilegu fjöleignarhúsi við Katrínar- lind í Grafarholti. Sérinngangur af svölum í allar íbúðir. Stærð íbúða frá 83 m² og upp í 132 m². Stæði í bílgeymslu fylgir öllum 3ja og 4ra herb. íbúðum. Íbúðirnar eru til afh. í mars 2005, fullbúnar án gólfefna. Verð frá 13,8 millj. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu eða heimasíðu okkar, fasteignasala.is Rjúpnasalir 14 - Ein eftir Glæsileg 2-3ja herb. íbúð á 14. hæð í þessu vinsæla fjöleignarhúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er 94 m² og er til afhendingar strax fullbúin án gólfefna, flísar á baði og þvottahúsi. Verð 16,9 millj. Strandvegur - Garðabæ Byggingarfélag Gylfa og Gunnars kynnir: glæsilegar 3ja-5 herbergja íbúðir við Strandveg í nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum. Teikningar og bæklingur á skrifstofu. Nánar um eignir á fasteingasala.is, hús.is og á skrifstofu Bifrastar. Víðimelur Vorum að fá í sölu góða 83,7 m², 4ra herb. íbúð á 1. hæð ásamt bílskúr á besta stað í Vesturbænum. Nýlegt baðherbergi. Áhv. 7,9 millj. húsbr. + byggsj. og 2,3 millj. viðbótarlán. Verð 14,9 millj. Norðurbrú - Sjáland Glæsilegar 3ja-5 herbergja íbúðir við Norðurbrú í nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum. Teikninar á skrifstofu. Nánar um eignir á fasteingasala.is og á skrifstofu Bifrastar. Grenimelur Glæsileg 71 m², 2ja herb. hæð með sérinngagni á jarðhæð í góðu húsi á besta stað í Vesturbænum. Íbúðin er nýmáluð. Nýtt baðherbergi og eldhús. Parket og flísar. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Verð 13 millj. Sjáðu myndir á fasteignasala.is Hraunteigur - NÝTT Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og töluvert endurnýjaða 2ja herb. íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi á þessum eftirsótta stað. Nýtt eldhús og bað. Parket og flísar. Suðaustur svalir. Áhv. 8,4 millj. Verð 12,7 millj. Til leigu - Vegmúli Til leigu tvö rými annað um 50 m² og hitt um 150 m² á 3. hæð (2. hæð frá götu) sem verður innréttuð eftir þínu höfði. Lyfta er í húsinu. Til afhendingar strax. Starfsmenn fasteignasölunnar eru á staðnum og sýna húsnæðið þegar þér hentar. Bílasala Til sölu fullbúin aðstaða til bílasölu. Um er að ræða mjög vel staðsett og innréttað húsnæði. Ekki er verið að selja bílasöluna sem þarna er heldur eingöngu þá aðstöðu sem er til staðar. Nánari uppl. veitir Pálmi. Síðumúli - Til leigu Í mjög áberandi húsi við Síðumúla eru til leigu 250-500 m² á 2. og 3. hæð. Húsnæði er til afhendingar nú þegar tilbúið til innréttingar eða lengra komið. VIÐ ERUM Í FÉLAGI FASTEIGNASALA SJÁLAND VIÐ ARNARNESVOG Byggingafélag Gylfa og Gunnars ehf. hef- ur hafið sölu á rúmgóðum og fallegum, 2- 5 herbergja íbúðum við Strandveg og Norðurbrú í nýja bryggjuhverfinu í Garða- bæ. Hverfið snýr vel við sólu. Stærðir íbúða frá 62 m² og upp í 210 m². Mjög fal- lega innréttaðar íbúðir og frábært útsýni. Stæði í bílgeymslu fylgja flestum íbúðum. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólf- efna í haust. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar eða á fasteignasala.is. OPIÐ FRÁ KL. 8.30 - 17.00 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MARGFALDUR ÁRANGUR - HUS.IS KRISTNIBRAUT 87 - RÚMGÓÐAR Byggingarfélag Gylfa og Gunnar ehf. hefur hafið sölu á rúmgóðum og glæsilegum, 3ja og 4ra herb. íbúðum í sex íbúða fjöleignahúsi, stæði í bílgeymslu fylgir fimm íbúðum. Íbúðirnar er allar mjög rúmgóðar, 119-130 m² og afhendast fullbúnar án gólfefan, nema á baði og þvottahúsi þar verða flísar, í febrúar 2005. Fallegar innréttingar og vönduð tæki. Verð frá 18,5 millj.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.