Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 8
8 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGNA-
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali.
Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali.
SUMARBÚSTAÐIR
Sumarbústaður -Borgar-
byggð Fallegur 40 fm bústaður stað-
settur á kjarrivöxnum útsýnisstað í Borgar-
byggð. Skiptist í stofu, eldhús, 2 herb., hol,
og w.c. Ný verönd um 140 fm kringum bú-
staðinn og nýtt parket á gólfum. Stutt í alla
þjónustu. Verð 6,5 millj.
SÉRBÝLI
Efstakot - Bessastaðahreppi.
Mjög fallegt 210 fm einbýlishús á einni hæð
með 53 fm innb. tvöf. bílskúr. Eignin skipt-
ist í forst., stórar saml. stofur m. mikilli loft-
hæð, eldhús með góðum borðkrók, 3 herb.
auk fataherb. og 2 baðherb. Parket og flís-
ar á gólfum. Ræktuð lóð m. timburverönd
og skjólveggjum. Fallegt útsýni yfir fjalla-
hringinn og til Esjunnar. Verð 27,5 millj.
Hlíðarhjalli - Kóp. Glæsileg og
vönduð 176 fm séreign á tveimur hæðum
auk 29 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í
samliggj. stofur auk arinstofu, opið eldhús
m. borðaðst., sjónvarpshol, 3 herb. auk
fataherb. og stórt flísal. baðherb. auk gesta
w.c. Vandaðar innréttingar. Gegnheilt park-
et og ítalskur marmari á gólfum. Fallega
ræktuð skjólgóð lóð með um 30 fm timbur-
verönd. Tvennar stórar suðursv. út af efri
hæð, fallegt útsýni. Frábær staðsetn.í lok-
aðri botnlangagötu við opið útivistarsvæði.
Forkaupsréttur er að íbúð á neðri hæð
hússins. Verð 35,0 millj.
Birtingarkvísl. Mjög fallegt og þó
nokkuð endurnýjað 180 fm raðhús á tveim-
ur hæðum m. 23 fm innb. bílskúr. Niðri eru
forst., gesta w.c. m. þvottaaðst. og 3 - 4
herb. Á efri hæð eru rúmgóðar stofur, sól-
stofa m. útg. á flísal. svalir, eldhús m. góðri
borðaðst., 1 herb. og flísal. baðherb. m.
nýl. tækjum. Parket og flísar á gólfum.
Ræktuð lóð. Hiti í stéttum og innkeyrslu fyr-
ir framan hús. Verð 24,9 millj.
Sæbólsbraut-Kóp sjávarlóð
Glæsilegt 223 fm einbýli ásamt 42 fm bíl-
skúr og 46 fm rýmis innaf bílskúr á frábær-
um stað. Húsið skiptist í forstofu, hol, gesta
wc., eldhús, stofu, 3 svefnherbergi, tvö
baðherbergi og sjónvarpshol. Allt parket er
rauðeik, fallegar innréttingar frá HS innrétt-
ingum. Lóðin er hin glæsilegasta með mikl-
um veröndum.
Kögursel. Mjög fallegt og vel skipu-
lagt 135 fm parhús, tvær hæðir og ris, auk
23 fm bílskúrs. Saml. stofur m. útg. á ver-
önd m. skjólveggjum, rúmgott eldhús m.
góðri borðaðst., 5 herb. og stórt baðherb.
Auk þess eru í risi óinnréttað rými þar sem
mögul. væri t.d. á tveimur herb. Mikil loft-
hæð í bílskúr. Falleg ræktuð lóð. Verönd m.
skjólveggjum. Verð 21,5 millj.
Sumarb.lóðir í Grímsnesi
Til sölu sumarbústaðalóðir úr landi
Vatnsholts í Grímsneshreppi. Lóðirnar
sem eru 0,5 ha. að stærð, eru bygginga-
hæfar strax. Uppdráttur og nánari uppl.
á skrifstofu.
Sumarbúst. Svínadal. Mjög
fallegur og vel staðsettur 54,3 fm. sum-
arb. auk svefnlofts á frábærum útsýnis-
stað í Svínadal. Búst sem er byggður ár-
ið 2000 er allur í mjög góðu ásigkomu-
lagi með mikilli verönd, skjólveggjum og
heitum potti. Frá bústaðnum er óhindrað
útsýni að vatninu og víðar. Allt innbú og
bátur með utanborðsmótor fylgir.
SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR
Steinasel Mjög fallegt u.þ.b. 275 fm.
einbýlishús á þremur hæðum auk 28 fm.
bílskúrs með kjallara undir á þessum skjól-
sæla og gróna stað í Seljahverfinu. Auðvelt
að útbúa sér 3ja - 4ra herb. íbúð í kjallara.
Húsið er í góðu ásigkomulagi jafnt að innan
sem utan og lóðin er mjög falleg og gróin
og með veröndum og skjólveggjum. Áhv.
6,25 millj. VERÐ TILBOÐ.
Skeljanes. 212 fm húseign með þrem-
ur samþykktum íbúðum auk bílskúrs í
Skerjafirði. Eign sem þarfnast endurbóta.
Falleg skjólgóð lóð. Mikið útsýni. Verð 30,0
millj.
Þinghólsbraut -Kóp.Sjávarl-
óð Glæsilegt um 300 fm einbýlishús á
tveimur hæðum. Eignin skiptist m.a. í rúm-
gott eldhús með borðaðst., stórar glæsileg-
ar samliggj. stofur með arni, fjölda herb., 2
baðherb. auk gestasnyrt. Vand. innrétt. og
gólfefni. Stórar svalir út af stofum. Falleg
ræktuð lóð. Eignin er afar vel staðsett á
sjávarlóð með stórkostlegu útsýni yfir sjó-
inn og fjallahringinn. Verð 49,0 millj.
HÆÐIR
Melabraut - Seltj. Mikið endurnýj-
uð 90 fm íbúð á neðri hæð í þríbýli auk 10
fm sér geymslu í kj. Saml. stofur m. útg. á
suðursvalir m. útsýni, rúmgott eldhús, 2
herb., bæði með skápum og baðherb. Stór
sameiginl. garður. Bílskúrsréttur. Laus
strax. Verð 16,5 millj.
Melhagi. Góð 114 fm 5 herb. neðri sér-
hæð í fjórbýli. Eldhús m. mál. innrétt. og
borðkrók, parketlögð stofa, 4 herb. og flís-
al. baðherb. Tvennar svalir í suður og í
norður. Sér geymsla í kj. Hús í góðu
ástandi að utan. Verð 18,8 millj.
4RA-6 HERB.
Kórsalir-Kóp. Mjög falleg og vel
skipulögð 128 fm 4ra herb. útsýnisíbúð á 2.
hæð. Eignin skiptist m.a. í forstofu, þvotta-
herb., 3 parketl. herb., flísal. baðherb., flís-
al. eldhús og parketl. stofu með útsýni til
suðurs og vesturs. Suður svalir útaf stofu.
Sér geymsla í kj. og sér stæði í bíla-
geymslu. Verð 19,9 millj.
Eiðistorg - Seltj. m. aukaíbúð
Falleg og björt 142 fm íbúð á tveimur efstu
hæðum. Stór stofa m. mikilli lofthæð,
borðst. m. útg. á stóra verönd, eldhús, 3
herb. og baðherb. Svalir út af hjónaherb.
Auk þess fylgir 52 fm sér íbúð á neðstu
hæðinni sem er í útleigu. Parket og flísar á
gólfum. Gríðarlegt útsýni yfir borgina, fjöllin
og til sjávar. Tvennar svalir. Hús nýviðgert
að utan. Verð 21,5 millj.
Ingólfsstræti - íbúð/skrif-
stofa. 160 fm hæð, íbúð/skrifstofa,
sem skiptist í 4 herbergi og eldhús. Góð
lofthæð. 22 fm geymsla í kjallara fylgir.
Til afhendingar strax. Frábær staðsetn-
ing í hjarta borgarinnar. Verð 18,5 millj.
Skipholt. Falleg og vel skipulögð 103
fm 4ra - 5 herb. íbúð á 4. hæð auk 8,6 fm
sérherb. í kj. m. aðgangi að w.c. og sér
geymslu. Stórt eldhús m. góðri borðaðst.,
parketl. stofa, 3 - 4 herb. og flísal. baðherb.
sem er allt endurnýjað. Laus strax. Verð
14,2 millj.
Bakkastígur-sérinng. Mjög falleg
76 fm íbúð m. sérinng. ásamt 39 fm bílskúr
og 20 fm rými í kj. Tvær saml. stofur m. ró-
settum í lofti, eldhús m. endurbættri inn-
rétt.., 2 herb. og flísalagt baðherb. Gler,
gluggar og lagnir að hluta endurbættar.
Falleg lóð m. verönd og skjólveggjum. Sér
bílastæði á lóð. Verð 14,9 millj.
Bogahlíð Falleg 102 fm 4ra herb. íbúð
á 2. hæð ásamt 15 fm sér geymslu í kj. Eld-
hús m. eldri innrétt., rúmgóð og björt stofa,
sjónvarpshol, 3 herb. og flísal. baðherb.
Parket og flísar á gólfum. Suðursvalir.
Áhv.húsbr. 8,6 millj. Laus fljótlega. Verð
16,2 millj.
Skúlagata Stórglæsileg 120 fm 4ra
herb. íbúð á 2. hæð auk 11 fm geymslu á
jarðhæð í nýl. endurbyggðu húsi í miðborg-
inni. Glæsilegt eldhús m. vönd. tækjum,
stór stofa auk borðst., 2-3 herb. og flísal.
baðherb. Afar vand. innrétt. og massívt
parket á gólfum. Góð lofthæð. Suðursvalir.
Þvottaherb. í íbúð. Hlutdeild í sameiginl. 55
fm verönd. Verð 21,9 millj.
Rekagrandi Mjög falleg og vel skipu-
lögð 127 fm 5 herb. endaíbúð á tveimur
hæðum auk stæðis í bílageymslu. Parketl.
stofa, rúmgott eldhús, 3 - 4 herb., sjón-
varpshol og baðherb. með þvottaaðst.
Hellulagðar svalir til vesturs. Útsýni út á
sjóinn. Laus fljótlega. Verð 16,9 millj.
Skúlagata Glæsileg og björt 112 fm
3ja - 4ra herb. endaíbúð á 3. hæð auk 7,7
fm sér geymslu í kjallara og sér stæðis í
bílageymslu. Stórar saml. stofur, opið eld-
hús m. innrétt. úr ljósum kirsuberjaviði, 2
herb. og baðherb. m. þvottaaðst. Flísalagð-
ar svalir til suðurs. Gluggar í þrjár áttir. Mik-
ið útsýni út á sundin. Verð 24,9 millj.
Háaleitisbraut. Falleg og rúmgóð
131 fm 5 herb. íbúð á 4. hæð. Íbúðin skipt-
ist m.a. í parketl. sjónvarpshol, eldhús m.
góðri borðaðst., bjarta parketl. stofu, og 3
parketl. herb., öll m. skápum. Baðherb.
hefur allt verið endurnýjað og er flísalagt í
hólf og gólf. Þvottahús og búr innaf eld-
húsi. Sér geymsla í kj. Verð 17,5 millj.
3JA HERB.
Hverfisgata Góð 49 fm íbúð á 1.
hæð auk 42 fm óinnréttaðs rýmis í kj.
sem býður upp á ýmsa möguleika. Á
hæðinni eru björt stofa, eldhús, rúmgott
herb. og w.c. Nýir gluggar og gler og
nýl. rafmagnsl. Verð 10,9 millj.
Hverfisgata Mjög falleg og nánast
algjörlega endurnýjuð 115 fm 4ra herb.
íbúð á 3. hæð. Glæsilegt eldhús m. nýrri
innréttingu, rúmgóð og björt stofa auk
borðstofu, endurnýjað baðherb., 2 herb.
Svalir. Nýtt eikarparket og flísar á gólf-
um. Íbúð sem vert er að skoða .Verð
18,5 millj.
2JA HERB.
Garðastræti
Mjög fallegt 330 fm einbýlishús sem
er kjallari og tvær hæðir á þessum
eftirsótta stað. 2. hæðin er öll nýlega
endurnýjuð. Svalir á báðum efri
hæðum. 4 -5 sér bílastæði á lóðinni.
Eign sem getur hentað hvort sem er
undir íbúðir eða skrifstofur. Laust við
kaupsaming. Nánari upplýsingar
veittar á skrifstofu.
Laugavegur
- tvær nýuppgerðar íbúðir
Tvær nánast algjörlega endurnýjaðar
íbúðir í hjarta miðborgarinnar. Um er
að ræða 97 fm íbúð á 2. hæð, verð
16,5 millj. og 79 fm íbúð á 3. hæð
(ris), verð 17,0 millj. Fallegar og bjart-
ar íbúðir með góðri lofthæð. Bíla-
stæði á lóð fylgir hvorri íbúð. Nánari
uppl. veittar á skrifstofu.
Bakkaflöt. Vel staðsett um 186 fm
einbýlishús á einni hæð auk 43 fm tvöf.
bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin
skiptist m.a. í gesta w.c., borðstofu og
stofu með útsýni til suðurs og suðvesturs,
sólskála um 25 fm með miklum glerveggj-
um, eldhús m. búri innaf, þvottaherb., 2-3
parketlögð svefnherb. öll m. skápum og
flísalagt baðherb. Lóðin er ræktuð og frá-
gengin. Verð 31,0 millj.
Lindarflöt. Mjög glæsilegt og vel
skipulagt 193 fm einbýlishús á einni hæð
auk 48 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í
bjarta setustofu m. góðu útsýni, borðstofu
m. útg. á skjólgóða verönd, arinstofu,
rúmgott eldhús m. eikarinnrétt., 4 -5 herb.
og baðherb. m. góðri innréttingu. Auk
þess er lítil stúdíóíbúð með sérinng. innst í
bílskúr. Innkeyrsla og stígur fyrir framan
hús hellulögð, upphituð og upplýst. Rækt-
uð lóð. Verð 35,0 millj.
Sunnuflöt. Mjög fallegt 207 fm ein-
býli ásamt 50 fm bílskúr. Eignin skiptist í
forst., gesta w.c., sjónvarpshol, saml.
stofur m. útgangi á suðursvalir, rúmgott
eldhús, 3 góð herb. auk forstofuherb. og
flísalagt baðherb. með nýl. innrétt. Auk
þess 2ja herb. íbúð í kjallara með sérinn-
gangi. Náttúrusteinn, marmari og parket á
gólfum. Glæsileg um 1.300 fm lóð með
tveimur veröndum. Verð 36,0 millj
Engimýri. Fallegt um 300 fm einbýl-
ishús, tvær hæðir og kj. með 35 fm innb.
bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin
skiptist m.a. í samliggj. stofur, eldhús með
innrétt. úr litaðri eik, 3 baðherb., 4 herb.
auk stofu og herb. í kj. m.m. Parket,
marmari og flísar á gólfum. 10 fm geymsla
innaf bílskúr. Yfirb. suðursv. út af efri
hæð. Falleg ræktuð lóð með timburpalli
og skjólveggjum. Góð staðsetn. innst í
botnlanga við opið svæði. Verð Tilboð.
Mávanes. Glæsilegt um 450 fm tvílyft
einbýli á Arnarnesi með sjávarútsýni. Á
efri hæð eru m.a. þrjár stórar samliggj.
stofur m. arni og mikilli lofthæð, rúmgott
eldhús m. massívum eikarinnétt., þvotta-
herb. 4, svefnherb., gesta w.c. með sturtu
og flísalagt baðherb. Á neðri hæð eru 2-3
herb., gesta w.c., baðherb., gufubað o.fl.
Tvöf. innb. bílskúr. Falleg staðsetn. með
stórkostlegu sjávarútsýni. Hiti í stéttum
fyrir framan innkeyrslu og gangstétt. Fal-
leg ræktuð lóð með hellulögn og vegg-
hleðslum. Allar nánari uppl. veittar á skrif-
stofu.
Eskiholt. Mjög vel staðsett 335 fm
einbýlishús auk 47 fm tvöf. bílskúr innst í
botngötu. Húsið sem er tvær hæðir og kj.
skiptist m.a. í eldhús, borðstofu m. svöl-
um til suðurs, stofur með arni og mikilli
lofthæð, 5 herb. og flísal. baðherb. auk
stúdíóíbúðar í kj. með sérinngangi. Mikið
útsýni til suðurs og vesturs. Hellulögð ver-
önd með heitum potti. Verð 32,9 millj.
Hrísmóar m.bílskúr. Mjög falleg
og vel skipulögð 116 fm útsýnisíb. á 2.
hæð auk 35 fm bílskúrs. Eldhús m. falleg-
um eikarinnrétt., stór stofa auk borðstofu,
3 rúmgóð herb. og rúmgott flísal. bað-
herb. m. þvottaaðst. Parket og flísar á
gólfum. Tvennar svalir, mikið útsýni úr
herb. og eldhúsi út á sjóinn og að Snæ-
fellsjökli. Laus strax. Verð 18,0 millj.
Hrísmóar. Falleg og mikið endurnýj-
uð 69 fm íbúð á 2. hæð. Íbúðin skiptist í
forstofu, baðherb. flísal. í hólf og gólf, 2
herb., bjarta stofu m. útg. á stórar suður-
svalir og opið eldhús m. glæsilegri innrétt.
og vönd. tækjum. Parket og flísar á gólf-
um. Stutt í alla þjónustu. Verð 12,9 millj.
GARÐABÆR