Morgunblaðið - 30.08.2004, Page 11

Morgunblaðið - 30.08.2004, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 11 Vantar allar gerðir eigna á skrá Glæsileg 108 fm íbúð á þriðju hæð, ásamt 22 fm bílskúr. Íbúðin er mjög björt og skemmtileg með frábæru útsýni og suðursvölum. Parket og flísar á gólfi. Á íbúðinni hvíla góð lán. Glæsi- leg eign sem kemur á óvart. Ásett verð 16,7 milj. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 13,4 millj. það sem eftir stendur er því 3,3 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 74,558,- eða 60,997,- miðað við lengd lánstíma. SPORHAMRAR - GRAFARVOGI3JA HERB. HVERFISGATA - HAFNARFIRÐI Bört og rúmgóð 86 fm íbúð í rótgrónu og skemmtilegu hverfi í Hafnarfirði. Íbúðin er í tvíbýli og er á efri hæð. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að innan á síðustu árum, m.a. lagnir o.fl. Í íbúðinni eru sögð 6 herbergi ásamt því að á rislofti er nýt- anlegt rými utan fermetratölu ca 20 fm. Ásett verð 12,9 millj. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 10,3 millj. það sem eftir stendur er því 2,6 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lág- markskostnaði er því um 57,309,- eða 46,886,- miðað við lengd lánstíma. VESTURBERG - 111 REYKJAVÍK Mjög björt 2ja herb. 63,6 fm íbúð á 1. hæð í vökt- uðu 8. hæða fjölbýlishúsi. Nýlegt parket á allri íbúðinni. Nýlegar flísar á baðherb. og stór sturt- uklefi. Þvottaherb. er á hæðinni. Húsið er vaktað með upptökuvélum og einnig er húsvörður. Vest- ursvalir. Stórt leiksvæði f/aftan húsið. Stutt í alla þjónustu, skóla og sundlaug. Ásett verð 9,4 m. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 7,5 millj. það sem eftir stendur er því 1,9 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lág- markskostnaði er því um 41,730,- eða 34,140,- miðað við lengd lánstíma. NÖKKVAVOGUR - FALLEG EIGN MEÐ ARNI - 105 REYKJAVÍK Glæsi- leg 2ja herbergja 60 fm íbúð í kjallara í vel við- höldnu húsi á besta stað í Vogunum. Komið er inn um nýja útidyrahurð með sandblásnu gleri í. For- stofan er með flísum á gólfi og maghóní fataskáp. Baðherbergið er með flísum á gólfi og sturtuklefa, hluti af vegg á baðherbergi er úr hleðslugleri, öll tæki og flísar nýlegt. Hol með maghóní parketi á gólfi og arni, í kringum arinn á gólfi eru flísar. Ásett verð 10,5 millj. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 7,7 millj. það sem eftir stendur er því 2,8 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lág- markskostnaði er því um 42,0843,- eða 35,050,- miðað við lengd lánstíma. Erum með í sölu íbúðir í 12 hæða lyftuhúsi við Rjúpnasali í Kópavogi sem JB byggingarfélag er að reisa. Allar íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með sérlega glæsilegum inn- réttingum frá HTH og AEG-raftækjum. Val er um innréttingar, hurðir og flísar. Tvær lyftur eru í húsinu. Stæði í bílageymslu fylgja flestum íbúðum Hjóla- og vagnageymsla, ásamt geymsl- um íbúðanna er að finna á jarðhæð og með hverri íbúð fylgja rúmgóðar flísalagðar svalir. Húsið skilast fullbúið að utan og lóð frágengin að fullu með leiktækjum fyrir börnin. Ráðgjöf hjá innanhússarkitekt fylgir hverri íbúð og sér Hallgrímur Friðgeirs- son innanhússarkitekt um þá ráðgjöf. EINBÝLI - MEÐ AUKAÍBÚÐ Á NEÐRI HÆÐ OG INNBYGGÐUM BÍLSKÚR. Mjög glæsilegt 295,9 fm. einbýli á tveimur hæðum með fallegum garði. Parket og flísar á gólfum. Mjög rúm- góð yfirbyggð suður sólstofa með stórum heitum potti. Arin í stofu. Hátt til lofts í stofu og borðstofu. Mjög falleg eign sem vert er að skoða. Ásett verð 42 m. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 31,6 millj. það sem eftir stendur er því 10,4 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 175,822 eða 143,843,- miðað við lengd lánstíma. RAUÐAGERÐI - 108 REYKJAVÍK EINBÝLI Í einkasölu stórglæsilegt og frábærlega vel staðsett einbýlishús með samþykktri aukaíbúð. Alls er húsið um 350 fm og stendur innst í botnlanga með mikil og góð græn svæði fyrir aft- an húsið. Eignin er öll vel viðhaldin og í góða ástandi. Skemmtilegur garður með hlöðnu úti- grilli fyrir gas og kol. Hellulögð verönd og bílastæði. Góð garðgeymsla. Gólfefni á íbúðunum eru flísar, einnig á svölum. Alls eru gefin upp 12 herbergi í íbúðunum samtals, þannig að þetta er sannarlega eign sem býður upp á mikla möguleika. Ásett verð 48 millj. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 38,4 millj. það sem eftir stendur er því 9,6 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 213,657,- eða 174,796,- miðað við lengd lánstíma. LOGAFOLD - GRAFARVOGUR Einbýli Fallegt tveggja íbúða einbýlishús á þrem hæðum ásamt sérstæðum 36,8 fm. bílskúr. Eignin skiptist í ris með 4 kvistum 41fm., 2 hæð 62 fm., auka 2ja herb. íbúð á jarðhæð 58 fm. alls 197 fm. Mikið endurnýjað að innan. Lóðin og bílaplan endunýjað. Ásett verð 26,9 m. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 19,9 millj. það sem eftir stendur er því 7,0 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 110,724 eða 90,585,- miðað við lengd lánstíma. HVAMMSGERÐI - 108 REYKJAVÍK. Einbýli m. aukaíbúð Falleg 4ra herbergja íbúð í árbænum. Góðar suður svalir, sameiginlegur garður í góðri rækt, stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla, gott leiksvæði fyrir börn, gólfefni á íbúð er parket og dúkur. Ásett verð 14,2 Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 11,4 millj. það sem eftir stendur er því 2,8 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 63,429,- eða 51,893,- miðað við lengd lánstíma. HRAUNBÆR - 110 REYKJAVÍK 4RA HERB. Stórglæsileg og vönduð 4ra herb. 129 fm. íbúð á annari hæð á góðum stað í Ásahverfi. Allur frágangur er til fyrirmyndar í íbúðinni. Kirsuberjainnréttingar. Parket á öllum gólfum en flísar á baðherb., þvottaherb. og svölum. Suðursvalir. Viðarrimlagluggatjöld í allri íbúðinni. Ásett Verð 23,4 m. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 18,3 millj. það sem eftir stendur er því 5,1 millj. Greiðslubyrgði á mánuði er því um 101,821 eða 83,302.- miðað við lengd lánstíma. ASPARÁS - GARÐABÆ.4RA HERB. Mjög glæsileg 176 fm. sérhæð á frábærum stað ásamt rými í kjallara sem býður uppá ýmsa möguleika, t.d. litla stúdííoíbúð. Gólf- efni eru parket og flísar. Hátt til lofts. Ástand eignar er mjög gott. Ásett verð 16,9 m. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,4% vöxtum fást um 13,5 millj. það sem eftir stendur er því 3,4 millj. Greiðslubyrgði á mánuði með lágmarks- kostnaði er því um 75,114,- eða 61,452,- miðað við lengd lánstíma. HRAUNHVAMMUR - HAFNAFIRÐI. SÉRHÆÐ 201 KÓPAVOGUR KLETTUR FASTEIGNASALA - ÞAR SEM ÞJÓNUSTAN SNÝST UM ÞIG Verð á 3ja herbergja íbúðum er frá 15,9 miljónum (með bílskýli) Verð á 4ra herbergja íbúðum er frá 15,4 miljónum (án bílskýlis) Verð á 4ra herbergja íbúðum er frá 17,3 miljónum (með bílskýli)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.