Morgunblaðið - 30.08.2004, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 13
Bragi Björnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
Úlfar Þ. Davíðsson
sölustjóri
Börkur Hrafnsson
lögmaður og
löggiltur
fasteignasali
HÁTÚN 6A
SÍMI 5 12 12 12
FAX 5 12 12 13
Netfang: foss@foss.is
FASTEIGNASALA
SÉRBÝLI
SJÁVARGRUND - GARÐARBÆ
Um er að ræða glæsilega 3ja herbergja íbúð
með sérinngangi á tveimur hæðum með frá-
bæru útsýni á góðum stað í Garðabæ ásamt
stæði í bílageymslu. Íbúðin er 125,1 fm ásamt
stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist í hol, stórt
alrými sem samanstendur af stofu og borðstofu,
gegnheilt vandað stafaparket á gólfum, stórir
og fallegir gluggar með frábæru útsýni í norður
og vestur. Eldhús er rúmgott með nýlegri fal-
legri eldhúsinnréttingu, pláss fyrir eldhúsborð,
útgengt á svalir/verönd frá eldhúsi. Tvö góð
svefnherbergi, eitt hjónaherbergi og eitt barna-
herbergi, útgengt á hellulagða 24 fm verönd úr
hjónaherberginu. Baðherbergi, stórt, flísalagt í
hólf og gólf, góður sturtuklefi. Á neðri hæð er
rými sem nýtist sem geymsla eða vinnuaðstaða,
þaðan er gengið inn í þvottahús með geymslu-
aðstöðu. Gengið er beint út í bílageymslu sem
fylgir eigninni. Verð 19,9 millj.
KÓPAVOGUR - LÆKJASMÁRI
Mjög góð efri sérhæð á afar vinsælum stað í
Smárahverfi í Kópavogi, alls um 126 fm, (ÞAR
AF BÍLSKÝLI OG 6,9 FM GEYMSLA). Þar að auki
er rými í risi sem ekki er inn í fmfjölda sem er
um 24 fm. Eignin er í raun alls 150 fm. Forstofa
með flísum á gólfi. Hol og stofa með nýlegu
gegnheilu olíuborinni rauðeik, suðursvalir út úr
stofu. Rúmgott eldhús, hlynur í innréttingu og
flísar á gólfi, inn af er flísalögð gestasnyrting. Á
efri hæð er einnig nýlegt rauðeikarparket. Hlyn-
ur er í öllum innihurðum og skápahurðum. Á
hæðinni eru þrjú rúmgóð herbergi með skápum
og aukaherbergi í risi með plastparketi. Bað-
herbergi, flísalagt í hólf og gólf og veggir,
sturtuklefi og góð innrétting. Búið er að setja
fallegan viðarstiga í einu herberginu upp í ris,
og útbúa glæsilegt hjónaherbergi þar. Rýmið er
um 24 fm. Hellulagðar gangstéttir eru fyrir utan
húsið. Glæsileg fjölskyldueign á frábærum stað
nálægt allri helstu þjónustu. Verð 21,9 millj.
SOGAVEGUR - GÓÐ
Góð sérhæð ásamt öllu risinu í þríbýlishúsi á
góðum stað með góðu útsýni við Sogaveg í
Reykjavík. Samkv. FMR er eignin skráð 102 fm,
SAMKV. nýjum eignaskiptasamning er hún 119
fm. Hol/forstofa með glugga, flísar á gólfi, snyrt-
ing með flísum á gólfi, panel á veggjum og tengi
f. þvottavél og þurrkara. Úr forstofu er komið
inn í alrými sem samanstendur af stofu og borð-
stofu, gólfborð, stórir gluggar, bjart, panell í
lofti. Eldhús, hvít falleg innrétting, frábært út-
sýni, gólfborð. Góður viðarstigi upp á risið.
Komið í hol, gólfborð, stór þakgluggi. Fjögur
svefnherbergi eru í risi, öll undir súð, þó mis-
mikið. Hjónaherbergi er mjög stórt með góðum
skápum. Tvö rúmgóð og björt barnaherbergi og
eitt minna. Glæsilegt baðherbergi, flísar á gólfi,
þakgluggi, sturtuklefi, ásamt innréttingu.
Geymslurými er einnig í risi. Garður í rækt. Verð
16,3 millj.
4RA-5 HERBERGJA
SKÚLAGATA - STÓRGLÆSILEG Erum
með í sölu einstaklega fallega íbúð í góðu lyftu-
húsi á frábærum stað í miðbæ Reykjavíkur.
Íbúðin er með mikilli lofthæð. Stór og falleg ver-
önd. Húsið var endurbyggt árið 2000. Húsið er
klætt með viðhaldslítilli klæðningu. Flísalagður
forstofugangur. Rúmgott þvottaherbergi sem er
einnig nýtt sem fataherbergi. Fallegt baðher-
bergi með baðkari, flísar á gólfi, og mósaíkflísar
í kringum baðkar. Stofa og borðstafa í alrými,
parket á gólfum, útgengt á suðursvalir. Eldhúsið
með glæsilegri hvítri innréttingu. Góð eign á
vinsælum stað. Verð 21,5 millj.
Foss fasteignasala, Hátúni 6a sími 512 12 12, Fax 512 12 13, Netfang foss@foss.is
VANTAR
VEGNA MIKILLAR SÖLU UPP Á SÍÐKASTIÐ
VANTAR OKKUR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ.
ENDILEGA HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN
OKKAR Í SÍMA 512 1212.
ÞINGHOLT - BERGSTAÐASTRÆTI
Falleg tveggja herbergja 69,7 fm (þar af 13,6 fm
bílskúr/útigeymsla) á góðum stað í Þingholtun-
um. Íbúðin var endurnýjuð á smekklegan hátt
fyrir um 4-6 árum. Flísalagt hol. Björt stofa með
fallegum stórum bogadregnum glugga. Rósetta
í lofti auk kverklista. Stofan er parketlögð og er
opið á milli hennar og eldhúss. Eldhús parket-
lagt með nýlegri fallegri innréttingu. Baðher-
bergi er flísalagt með lítilli en góðri innréttingu.
Sturtuklefi. Þvottavél og þurrkari í skoti. Svefn-
herbergi er með ágætum skápum. Það er bjart
og rúmgott. Þar eru gólfborð og einn veggur er
með upprunalegri klæðningu. Stigahús er með
dúk á gólfi, snyrtilegt. Frá stigahúsi er gengið
út á yfirbyggðar svalir. Íbúðinni fylgir ágæt
geymsla undir stiga. Verð 11,9 millj.
MIÐBÆR
Góð 2ja herbergja íbúð á jarðhæð miðsvæðis í
Reykjavík. Parket og flísar á gólfum. Eldhús með
eldri innréttingu. Rúmgott svefnherbergi og
björt stofa. Næg bílastæði. Verð 8,3 millj. Áhv.
4,3 millj. með hagstæðum vöxtum.
BLÁHAMRAR - LYFTUHÚS
Erum með í sölu góða 2ja herbergja íbúð á 5.
hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er 65 fm og þar að auki
er 25,8 fm stæði í bílskýli. Íbúðin er opin og björt
með glæsilegu útsýni. Stofa og borðstofa í al-
rými. Opið eldhús. Rúmgott svefnherbergi. Verð
12,9 millj.
MÖÐRUFELL - BREIÐHOLTI
MJÖG GÓÐ 64,4 FM 2JA-3JA HERBERGJA
ÍBÚÐ Á 1. HÆÐ Í NÝVIÐGERÐU OG FALLEGU
FJÖLBÝLISHÚSI Í BREIÐHOLTINU. SAMEIGN-
IN ER MJÖG SNYRTILEG, NÝLEGAR FLÍSAR Á
GÓLFI. FRÁ STOFU ER HÆGT AÐ GANGA ÚT Í
SÉRGARÐ MEÐ SÓLPALLI. SÉRMERKT BÍLA-
STÆÐI. Baðherbergi með flísum á gólfi og við
sturtu, baðkar og sturtuhaus, Nýlegt parket á
gólfum fyrir utan baðhebergið, þar eru flísar. Á
hæðinni er sam. þvottahús- og þurrkherbergi,
einnig er rúmgóð sérgeymsla (6,7 fm) með hill-
um ásamt hjóla- og vagnageymslu. Verð 9,5
millj.
Foss fasteignasala - Hátúni 6a -
Sími 512 12 12
Fax 512 12 13 – Netfang foss@foss.is
VESTURBÆR - RAÐHÚS
Eum með til sölu stórglæsilegt raðhús, byggt 1998, á góðum stað í vesturbæ Reykjavíkur. Hús-
ið er allt tekið í gegn á smekklegan hátt. Innréttingar, tæki og gólfefni 1. flokks. Sérgarður og
viðarpallur. Tvö baðherbergi, stórt eldhús, stofa og borðstofa í alrými sem skiptist í tvo palla.
Allar nánari upplýsingar hjá Foss. Verð 32 millj. Verð 17,9 millj.
VESTURGATA - VESTURGATA
OPIN OG SÉRSTAKLEGA BJÖRT 3JA HERBERGJA 120,4 fm (ÞAR AF 9,2 FM GEYMSLA) ÍBÚÐ Í
GÓÐU FJÖLBÝLISHÚSI Í VESTURBÆNUM, BYGGT 1986. FALLEGT ÚTSÝNI.
Komið er inn í stórt alrými sem samanstendur af stofu, borðstofu og eldhúsi. Eldhús með ljósri
innréttingu og vönduðum tækjum. Stofa og borðstofa með stórum gluggum, útgengt á rúm-
góðar svalir sem snúa norðvestur með glæsilegt útsýni á Esjuna og Snæfellsjökul. Stórt
hjónaherbergi með skápum og útgengt á skjólgóðar svalir sem snúa suðaustur. Rúmgott
barnaherbergi með góðum skápum. Baðherbergi er stórt, með baðkari. Ljósar fallegar flísar
eru á öllum gólfum. Sameign er snyrtileg. Stór geymsla í kjallara fylgir íbúðinni. FALLEG ÍBÚÐ
Á VINSÆLUM STAÐ. Verð 17,9 millj.
EINBÝLISHÚS - GRÆNAMÝRI
STÓRGLÆSILEGT EINBÝLI Á SELTJARNARNESI. Erum með til sölu einstaklega vandað og vel
viðhaldið ca 350 fm einbýlishús, byggt 1990, við Grænumýri á Seltjarnarnesinu. Húsið skiptist í
sex svefnherbergi, þrjár stofur, glæsilega garðstofu, viðarverönd, fallegan garð og rúmgott
eldhús. Allar innréttingar og gólfefni er 1. flokks. Hitalögn í innkeyrslu. Bílskúr er ca 31 fm,
innifalinn í fmfjölda. Mjög gott skápapláss í húsinu og mjög góðar geymslur.
EINBÝLISHÚS Í TOPPSTANDI Á VINSÆLUM STAÐ Á SELTJARNARNESINU. VERÐ 52 MILLJ.
ALLAR FREKARI UPPLÝSINGAR VEITIR JÓNAS Á FOSS FASTEIGNASÖLU Í SÍMA 512 1212 OG
896 2180.
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI - SÍÐUMÚLA
Um er að ræða mjög gott 605,8 fm skrifstofu-
húsnæði á 2. hæð á góðum stað við Síðumúla
í Reykjavík. Húsnæðið er mjög vel viðhaldið,
tilbúið fyrir hvers konar skrifstofustarfsemi.
Tveir inngangar eru, þannig að mjög auðvelt
er að skipta húsnæðinu í tvennt. Næg bíla-
stæði. Verð 60 millj.
ÞINGHOLT - KÁRASTÍGUR
HLÝLEGT OG FALLEGT HÚS á frábærum stað við Kárastíg í Þingholtunum. Um er að ræða hlý-
legt og fallegt hús á frábærum stað miðsvæðis í Reykjavík. Húsið er alls 146 fm, þar af 24,5 fm
bílskúr, ásamt kjallara undir öllu húsinu sem ekki er inní fmfjölda. Húsið skiptist í hæð, ris og
kjallara. Hæðin er með mikilli lofthæð, stóru svefnherbergi, tvær stofur, stórt eldhús og sér-
þvottahús. Hæðin er nýlega tekin í gegn á smekklegan hátt. Í risi er íbúð sem er í útleigu, sér-
inngangur. Hluti af kjallara er nýttur sem herbergi. Rúmgóður bílskúr fylgir eigninni, 24,4 fm.
Verð 27 millj.
3JA HERBERGJA
ESKIHLÍÐ - GÓÐ VÖNDUÐ OG VEL SKIPU-
LÖGÐ 3JA-4RA HERBERGJA 110,1 FM ÍBÚÐ Á
FJÓRÐU HÆÐ Í SNYRTILEGU FJÖLBÝLISHÚSI Í
HLÍÐUNUM Íbúðin var öll standsett fyrir þremur
árum. Merbau-parket á gólfum. Stofa og borð-
stofa aðskilin m. upprunalegum frönskum renni-
hurðum, Stórir gluggar sem gefa mikla birtu. Út-
gengt á svalir frá stofu, mjög gott útsýni.
GLÆSILEG EIGN Á VINSÆLUM STAÐ Í HLÍÐ-
UNUM Í REYKJAVÍK.
TÚNGATA - MIÐBÆR
Erum með í sölu 107,1 FM (ÞAR AF 6 FM
GEYMSLA) 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í KJALLARA
MEÐ SÉRINNGANGI (LÍTIÐ NIÐURGRAFIÐ) Í
FALLEGU STEINHÚSI Á MJÖG GÓÐUM STAÐ Í
MIÐBÆNUM. Íbúðin er nýstandsett á afar
smekklegan hátt. Stórt flísalagt eldhús, með
nýrri innréttingu og parketi að hluta. Stórt og
glæsilegt baðherbergi með baðkari, flísalagt
hólf í gólf, tengi fyrir þvottavél. Tvö góð svefn-
herbergi, bæði með parketi á gólfi. Góð stofa
með parketi á gólfi, björt og rúmgóð. Góð 6 fm
rúmgóð geymsla er inn af íbúðinni. Sameiginleg
hjóla- og vagnageymsla. Fallegur garður og
verönd. GLÆSILEG EIGN Á VINSÆLUM STAÐ.
Verð 15,9 millj.
101 - BERGÞÓRUGATA
Um er að ræða 91,9 fm íbúð á jarðhæð á góðum
stað í miðbæ Reykjavíkur. Tvö góð björt og rúm-
góð svefnherbergi. Stofa og borðstofa í alrými.
Gengið út á verönd frá stofu. Eldhús með snyrti-
legri innréttingu. Baðherbergi með sturtu.
Íbúðin er opin og björt með góðu skipulagi.
Flísar og parket á flestum gólfum. Stórir glugg-
ar. Sameiginlegt þvottahús í sameign og sér-
geymsla. Verð 13,5 millj.
2JA HERBERGJA
BALDURSGATA - MIÐBÆ
Erum með í sölu stúdíóíbúð á 1. hæð í 4ra hæða
fjölbýlishúsi (5 ÍBÚÐIR) á góðum stað í Þingholt-
unum. Komið er inn í opið rými sem er nýtt í dag
sem stofa, parket á gólfi. Inn af þessu rými er
annað rými sem skiptist í eldhús- og svefnkrók.
Nýleg sprautulökkuð eldhúsinnrétting ásamt
tækjum og vaski. Baðherbergi með sturtu,
þvottahús. LAUS TIL AFHENDINGAR STRAX.
Verð 6,4 millj.