Morgunblaðið - 30.08.2004, Síða 14
14 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
2ja herbergja
AUSTURBERG NÝTT
Góð 58,6 fm 2ja herbergja íbúð á 4. hæð. Komið er
inn í hol með parket á gólfi, þar til hægri er stofan,
björt með útgengi út á stórar svalir. Eldhús með
ljósri innréttingu og parket á gólfi. Baðherbergi flí-
salagt í hólf og gólf með baðkari og tengi fyrir
þvottavél. Hjónaherbergi með skápum og parket á
gólfi. Mjög góð og skemmtileg íbúð. Eignin er laus
við kaupsamning. V 9,5 m. (3939)
FRAMNESVEGUR 101 RVÍK
Falleg 77,1 fm íbúð á 2. hæð í góðu steinhúsi. Gott
skipulag, góðar innréttingar. Nýleg gólfefni. Rými í
risinu sem býður upp mikla möguleika. Raflagnir og
vatnslagnir sem og þak, skolp, gluggar, kjallari og
sameign hefur allt verið tekið í gegn og er sem
nýtt. Húsið var nýlega málað að utan. Áhv. 6,7.
Verð 12,8 m.
3ja herbergja
BAKKASTAÐIR 112 RVÍK
3-4 herbergja íbúð 99,8 fm í Grafarvogi. Eignin
skiptist í: Hol, 2 herbergi, geymslu sem hægt er að
nota sem herbergi, eldhús, baðherbergi og suð-
ursvalir. Parket og flísar á gólfum. Allar innréttingar
eru sérsmíðaðar úr eðal við, eign sem er í mjög
góðu standi. Áhv, 7,1 m. Verð 15,2 m. (3902)
BOGAHLÍÐ
FALLEG 83,4 FM 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í GÓÐU
HÚSI Á FRÁBÆRUM STAÐ. Eignin skiptist í: For-
stofu, stofu, eldhús, baðherbergi, 2 herbergi,
geymslu og sameiginlegt þvottahús. Eldhús með
glæsilegri ljósri innréttingu og nýlegri eldavél, út-
gengi er út í garð úr eldhúsinu. Baðherbergi allt
ljóst með baðkari, dúkur á gólfi. Stofan björt með
fallegu parket á gólfi. Tvö góð herbergi með skáp-
um. Búið er að endurnýja glugga og gler í íbúðinni.
Áhv 7,5 m. V 12,9 m. (3882)
TORFUFELL 111 RVÍK
Vorum að fá í sölu 85,6 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð
í Torfufelli. Eignin skiptist í: Eldhús, stofu, baðher-
bergi, 2 herbergi og geymslu. Þetta er góð eign á
góðu verði. Eignin er laus strax. V 9,7 m.
HJALTABAKKI 109 RVÍK
Björt 3ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu fjölbýlishúsi
við Hjaltabakka. Opið er á milli stofu og eldhúss,
rúmgóð svefnh. baðherb. flísalagt m. baði og tengi
f. þvottavél. Ljóst parket er á allri íbúðinni. Góð
sérgeymsla er í kjallara ásamt þvotta- og þurrkher-
bergi. Hjólageymsla er á 1. hæð. Gott leiksvæði er í
fallegum garði fyrir miðju blokkarinnar. Stutt í
skóla og alla þjónustu. Góð staðsetning fyrir fjöl-
skyldufólk. LAUS STRAX. V.12,9 m. (3998)
GNOÐARVOGUR 104 RVÍK
Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 87,6 fm 3ja
herb. íbúð á jarðhæð (lítið niðurgrafin) með sérinn-
gang. Samkvæmt eiganda er íbúðin 98 fm með
nýjum eignaskiptasamning. Stafaparket og flísar á
gólfum. Eldhús m. nýlegri innréttingu. Útg. frá
stofu á hellulagða verönd. Skólp og dren hefur ver-
ið endurnýjað. Áhv. 5,8 m. V. 14,9 m. (3993)
4ra herbergja
VESTURBERG 111 RVÍK
Vorum að fá í sölu einstaklega góða 4ra herb.105,2
fm íbúð á 4. hæð með frábæru útsýni yfir borgina
og flóann. 3 góð svefnherb. og skemmtilegt
skipulag. Aðstaða fyrir þvottavél og þurrkara
innan íbúðar. Búið að klæða blokkina að utan.
Stutt í Hólabrekkuskóla og alla þjónustu. Laus
strax. Áhv. 4,8 m. V. 12,9 m. (3988)
FROSTAFOLD 112 RVÍK
4ra herbergja 111,6 fm íbúð á 6. hæð í 8 hæða
lyftuhúsi. Skemmtileg og björt íbúð í snyrtilegu fjöl-
býli með húsvörð sem sér um málin. Lyftuhús sem
hefur verið vinsælt af eldri borgurum, stutt í alla
helstu þjónustu og skóla. Áhv 6,3 M. VERÐ 14,5 M.
(3933)
KLEPPSVEGUR 104 RVÍK
Komin í einkasölu hjá okkur á Eignaval sími 585-
9999. Góð 4ra herbergja 93,1 fm íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg. Björt og falleg íbúð á þessum eftirsótta
stað. Mikið endurnýjuð eign. Áhv, 7,1 m. Verð 12,9
m. (3931)
ÁLFASKEIÐ - 220 HFJ.
Virkilega góð 132,6 fm 5 herbergja íbúð á 1. hæð
ásamt 23,8 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. Tvennar
svalir til austurs og vesturs. Parket og flísar. Bað-
herb. er allt nýlega standsett. Eignin hefur öll ný-
lega verið standett að utan . Áhv. 5,3 m. V. 15,3 m.
HLUNNAVOGUR 104 RVÍK
Vorum að fá í einkasölu virkilega góða 4 herbergja
89,7 fm íbúð á efri hæð (ris) í tvíbýli á þessum eftir-
sótta stað. Eignin er öll nýlega standsett að utan.
2 svefnherbergi m. skápum og baðherbergi m. bað-
kari. Eldhús er með rúmgóðri eldri innréttingu og
þvottahús inn af því m. flísum. Tvær samliggjandi
stofur m. kvistum. Nýtt þak. V. 15.2 m (3985)
Einbýlishús
KLEIFARÁS
Stórglæsilegt 367 fm einbýlishús á tveimur hæðum
með 49 fm tvöföldum, innbyggðum bílskúr. Fráb.
útsýni. Vandaðr hurðir og innr. 5 góð svefnherb.
Bar í stofu á neðri hæð. Stór sólpallur, með heitum
potti. Góðar svalir. Húsið í góðu standi. Áhv. 7,3
m. VERÐTILBOÐ. ( 3901 )
HLIÐSNES 225 ÁLFTANES
Sveitasæla við borgarhliðið, Stór lóð/land fylgir
húsinu og er hestagirðing. Húsið er á einni hæð 4ra
herb. glæsilegt einbýlishús með þreföldum bílskúr.
Hol, gestasalerni, forstofuherbergi, vinnuherbergi,
rúmgóð svefnherbergi, tvær stofur m. útgengi á
verönd og borðstofa, eldhús m. búri og þvottahús.
Gegnheilt eikarparket og flísar eru á gólfum. Stutt í
þjónustu á Álftanesi. V. 49,8 m. (3991)
Landsbyggðin
MIÐHOLT NÝTT
Um er að ræða 113 fm einbýlishús ásamt 116 fm
bílskúr á tveimur hæðum í Reykholti í Biskupstung-
um. Húsið er vel staðsett með útsýni. Eignin telur
forstofu, hol, baðherbergi, eldhús, búr, þvottahús,
stofu og 4 svefnherbergi. Innréttingar og gólfefni
eru í ágætu ástandi. Skipti á minni eign á Reykja-
víkursvæðinu kemur vel til greina. V 14,9 m. (3963)
Sumarbústaðir
DAGVERÐARNES SKORRADAL
Vorum að fá í sölu virkilega vandað 70 fm sumar-
hús sem er tilbúið að utan en einangrað og plast-
klætt að innan, án milliveggja. Grindin í húsinu er
200 mm þykk úr kjörvið, samtals 300 mm vegg-
þykkt. Allt gler er þrefalt k-gler. Steyptur sökkull
undir húsi. Vatn er tengt og rotþró frágengin, raf-
magn komið á húsvegg. Húsið er staðsett í landi
Dagverðarness, lóð nr. 72c, Skorradal. Allar nánari
uppl. á skrifstofu Eignavals.
SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK
SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998
SIGURÐUR ÓSKARSSON
LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA
SÍMI 585 9999
VÍÐIMELUR 107 RVÍK
Vorum að fá í einkasölu einbýli á þessum vinsæla
stað með stórri eignarlóð. Eignin skiptist í hæð,
ris og kjallara. Hæðin: Forstofa, stofa, eldhús,
baðherbergi og herbergi. Kjallarinn og risið er op-
ið rými. Þetta er eign með mikla möguleika. Þetta
er hús með sál. Áhv 7,4 m. V. 15,9 m. (3995)
GUNNARSSUND 220 HAFNARFJ.
Vorum að fá í sölu einstaklega fallega 4ra her-
bergja 143,8 fm íbúð í hjarta Hafnarfjarðar. Íbúð-
in er á 2. hæð í fjórbýli. Íbúðin sjálf er 99 fm
ásamt 44,8 fm rými í kjallara. Eignin skiptist í:
Hol, tvær samliggjandi stofur, 2 herbergi, eldhús,
baðherbergi, geymslu og sérþvottahús. Áhv. 8,0
m. V. 15,8 m. (3986)
KIRKJUSANDUR 105 RVÍK
Vorum að fá í sölu 3 herb. 83,5 fm íbúð á jarð-
hæð með suð-vesturverönd og góðum sérgarði.
Vandaðar innréttingar og hurðir úr mahony.
Parket er á allri íbúðinni fyrir utan forstofu, eld-
hús og bað. Áhv 5,0 m. V. 16,9 m. (3992)
NÓNHÆÐ 210 GARÐABÆ
Vorum að fá í einkasölu mjög góða 78 fm 3ja
herb. íbúð á 1. hæð með sérverönd og fallegu út-
sýni. Eignin skiptist í: Hol, baðherbergi, 2 her-
bergi, sérþvottahús, stofu og eldhús. Húsið er ný-
lega tekið í gegn að utan ásamt sameign. Eignin
er laus fljótlega. Áhv 7,8 m. V. 13,5 m. (4008)
Sigurður
Óskarsson
lögg.
fasteignasali
Þórarinn
Thorarensen
sölustjóri
Kristbjörn
Sigurðsson
sölumaður
Telma
Róbertsdóttir
sölumaður
María
Guðmundsd.
þjónustufulltrúi
Kristín Sigurey
Sigurðardóttir
skjalagerð
AUKIN ÞJÓNUSTA Eignaval hefur tekið í notkun þjónustusíma sölumanna eftir lokun 664-6999
SUMARHÚS SVÍNADAL
Vorum að fá í sölu glæsilegan 54,3 fm sumarbú-
stað með 20 fm svefnlofti en að sögn eiganda er
bústaðurinn 60 fm. Sumarhúsið er í landi
Kambshóls í Svínadal (beint á móti Vatnaskógi)
Bústaðurinn er afar vel staðsettur með fallegu út-
sýni, leigulóð ca 0,4 ha ( ársleiga ca 36.000 kr.)
Allar nánari uppl. á skrifstofu Eignavals.
Nýbyggingar
HVAMMSDALUR - VOGUM
VATNSLEYSU -
Tvö mjög góð 193 fm parhús á einni hæð ásamt 45
fm innbyggðum bílskúr. Húsin skilast tilbúin að ut-
an til málningar með grófjafnaðri lóð og fokheld að
innan. Teikning gerir ráð fyrir 3 svefnherbergjum.
Húsin eru tilbúin í ca október 2004. V. 12,9 M (
3966 )
ÁLFHÓLSVEGUR 200 - KÓPAVOGUR
Mjög góð 72,1 fm, 2-3ja herb. íbúð í fjórbýli á
besta stað við Álhólsveg í Kópavogi. Íbúðin er
björt og falleg með suðursvölum og sameiginleg-
um garði. Komið er inn í hol, til hægri, björt
stofa og vinnuherbergi m. geymslu innaf. Eldhús
m. borðkrók, gott svefnherbergi með skápum og
baðherbergi m. baði m. sturtu og tengi f.
þvottav.. Eikarparket á gólfum. Stutt í alla þjón-
ustu og útivist í kring. Áhv. 5.8 m. V. 12,5 m.
(4003)