Morgunblaðið - 30.08.2004, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 15
FJÓLUHVAMMUR - 2 ÍB. Vorum
að fá í einkasölu fallegt og „reis-
ulegt”, tvílyft einbýli á besta stað í
Hvömmunum. Mjög góð séríbúð á
neðri hæð. Húsið er alls 330 fm, þar-
af aðalhæð 165 fm 5 svefnherbergi.
Fallegur garður í rækt. Góð aðkoma
og stór bílskúr. Glæsilegt útsýni.
Nánari uppl. á skrifstofu okkar.
LERKIÁS - GARÐABÆ. Í sölu
glæsilegt og vel skipulagt tvílyft 205
fm endaraðhús með innb. bílskúr á
þessum vinsæla og fallega stað í Ás-
landi, Garðabæ. Glæsileg gólfefni,
flísar og iberaro parket á gólfum og
fallegar innréttingar. Húsið losnar
mjög fljótlega. Nánari uppl. á skrif-
stofu okkar.
HRINGBRAUT - HAFNARF. Ný-
komin í einkasölu glæsileg 100 fm
hæð auk 25 fm sérstæðs bílskúrs á
þessum vinsæla stað í Suðurbænum.
3 svefnherbergi, tvöföld stofa, end-
urnýjuð gólfefni og innréttingar,
nýlegt rafmagn. Þetta er eign sem
vert er að skoða. Verð kr. 16,9 millj.
ÁLFASKEIÐ - M/BÍLSK. Nýkomin
í einkasölu rúmgóð endaíbúð á 2.
hæð í góðu fjölbýli ásamt sérstæðum
bílskúr. Íbúðin sjálf er 116 fm en að
auki er sérgeymsla í kjallara. 4
svefnherbergi. Nýlega endurnýjað
baðherbergi. Verð 15,5 millj.
ÁLFASKEIÐ. Nýkomin í einkasölu
glæsileg 118 fm íbúð á efstu hæð í
góðu fjölbýli. Mjög falleg gólfefni,
góðar innréttingar. Rúmgóð og björt
íbúð. Með íbúðinni fylgja tvær
steyptar bílskúrsplötur. Verð kr.
14,5 millj.
BLIKAÁS - HF. Í einkasölu stór-
glæsileg íbúð með sérinngangi á
jarðhæð í nýlegu, 6 íbúða fjölbýli. Af-
ar fallegar innréttingar og vönduð
gólfefni og tæki. 3 rúmgóð herbergi.
Þvottahús og geymsla í íbúð. Verð
17,9 millj.
BREIÐVANGUR. Vorum að fá í
einkasölu mjög fallega og bjarta 106
fm íbúð á vinsælum stað. Parket á
íbúð, frábært útsýni, rúmgóð herb.
Verð 15 millj.
BURKNAVELLIR 21. Vorum að fá í
einkasölu glæsilega 4ra herb. íbúð í
nýju 8 íbúða fjölbýli. SÉRINNGANG-
UR. Afar vandaðar innréttingar og
tæki. Falleg eik ráðandi viðartegund í
íbúð. Marmarasallað hús = viðhalds-
lítið. Stærð 119 fm. Íbúðin er tilbúin
til afhendingar. Verð 17,2 millj.
HJALLABRAUT - LAUS. Í sölu
rúmgóð 122 fm endaíbúð á fyrstu
hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Parket og
flísar á gólfum, suðursvalir. Stutt í
skóla, leikskóla og verslun. Falleg
íbúð. Verð kr. 14,5 millj. ÍBÚÐIN ER
LAUS
HJALLABRAUT. Vorum að fá í
einkasölu rúmgóða 146 fm íbúð á
góðum stað í Norðurbænum. 4
svefnherb. Parket á flestum gólfum.
Baðherb. nýlega endurnýjað og eld-
hús tekið í gegn. Tvennar svalir. Ver-
ið er að ljúka við lagfæringar á hús-
inu. Verð 17,5 millj.
ÖLDUGATA. Nýkomin í einkasölu
björt og snyrtileg íbúð á annarri hæð
í klæddu fjölbýli í suðurbænum,
Hafnarfirði, ásamt sérstæðum bíl-
skúr. Verð kr. 13 millj. Íbúðin er
laus.
SLÉTTAHRAUN. Í einkasölu góð
íbúð á efstu hæð í fjölbýli. Glæsilegt
útsýni. Góð herbergi, þvottaherbergi
innaf eldhúsi. Verð kr. 13 millj.
SUÐURBRAUT. Í sölu falleg íbúð á
annarri hæð í mjög góðu fjölbýli.
Íbúðin er 112 fm og er mjög vel um-
gengin og snyrtileg. Íbúðin er í dag
nýtt sem stór 3ja herbergja en lítið
mál að breyta aftur i 4ra herbergja.
Laus mjög fljótlega. Verð 13,5 millj.
BREIÐVANGUR. Í sölu falleg og
rúmgóð íbúð á 2. hæð í góðu og vel
staðsettu fjölbýli. Mjög rúmgóð her-
bergi, góðar innréttingar og gólfefni.
Stutt í skóla, leikskóla og verslun.
Verð kr. 13 millj.
Í SMÍÐUM
BLÓMVELLIR 10. Í smíðum mjög
gott tvílyft einbýli, alls 200 fm með
innbyggðum, 44 fm tvöföldum bíl-
skúr. Afar skemmtilegt skipulag
þannig að húsið nýtist mjög vel.
Húsið afhendist fokhelt að innan og
tilb. undir máln. að utan. Vandaðir
verktakar. Verð kr. 17,5 millj.
BURKNAVELLIR. Í smíðum mjög
falleg tvílyft ca 200 fm raðhús á Völl-
unum, Hf. Skemmtileg hönnum með
rúmgóðum herbergjum. Húsin skilast
fullbúin að utan en fokheld að innan.
Teikningar á skrifstofu. Verð frá kr.
15,5 millj.
DAGGARVELLIR 1. Glæsilegt fjór-
býli í nýja Vallarhverfinu í Hafnarfirði.
Sérinngangur í allar íbúðir. Glæsileg-
ar innréttingar frá Axis og vönduð
tæki. Íbúðum skilað fullbúnum án
gólfefna. Vandaður og traustur verk-
taki með mikla reynslu. Teikningar
og nánari uppl. á skrifstofu okkar.
w w w . f a s t e i g n a s t o f a n . i s
HVERFISGATA - HF. Vorum að fá
í einkasölu sérlega góða íbúð á
þessum frábæra stað í hjarta bæjar-
ins. Íbúðin var öll endurnýjuð frá
grunni 1999, innrétt., gólfefni og
lagnir. Parket og flísar á gólfum.
Toppeign fyrir unga fólkið. Verð
10,5 millj.
KALDAKINN. Nýkomin í einkasölu
rúmgóð og snyrtileg risíbúð með
góðum kvistum í tvíbýli á þessum
frábæra stað. Nánast ekkert undir
súð. Endurnýjað baðherbergi. Sér-
inngangur. Góð eign fyrir unga fólk-
ið. Verð 11,7 millj.
SKEIÐARÁS. Í sölu mjög gott at-
vinnuhúsnæði á góðum stað við nýja
byggingarsvæðið í Garðabænum.
Stór lóð fylgir og er möguleiki á
stækkun húsanna. Um er að ræða
tvö stálgrindarhús. Allar nánari uppl.
veittar á skrifstofu Fasteignastofunn-
ar.
SELVOGSGATA. Í einkasölu fín
íbúð á 2. hæð auk herb. í kjallara í
nýviðgerðu fjórbýli. Gott parket á
gólfum. Mjög góð íbúð fyrir unga
fólkið. Örstutt í skóla og aðra þjón-
ustu. Verð 11 millj.
FLÚÐIR. Vorum að fá í sölu nýjan
og glæsilegan sumarbústað á þess-
um frábæra og vinsæla stað. Bú-
staðurinn er 46 fm auk 27 fm rishæð-
ar. Fullbúinn nema hvað eftir er að
taka inn rafmagn, vatn og hita.
Nánari uppl. á skrifstofu okkar, s.
565 5522
GRÍMSNES. Í einkasölu 48 fm bú-
staður auk svefnlofts í þessu sívin-
sæla bústaðalandi. Örstutt frá þjón-
ustu á Minni-Borgum. 3 svefnherb.
og verönd. Verð 5,5 millj.
VATNSENDAHLÍÐ, SKORRADAL.
Í einkasölu stórglæsilegur ca 55 fm
bústaður auk ca 25 fm svefnlofts. 3
svefnherb., baðherbergi, eldhús og
stofa. Glæsilegt útsýni yfir Skarðs-
heiðina. Verð kr. 9,2 millj.
VESTFIRÐIR
GILSBAKKI - BÍLDUDAL
Í sölu gott einlyft ca 110 fm parhús á
fallegum stað á Bíldudal. Kjörið
tækifæri fyrir brottflutta vestfirðinga
til að eignast gott heilsárshús á
þessum fallega stað. Tilboð óskast
í húsið.
SÆBAKKI - BÍLDUDAL
Erum með í sölu mjög gott einbýli,
alls 109,2 fm á þessum fallega stað.
Óskað er eftir tilboðum í húsið.
Allar nánari uppl. veitir Ívar á Fast-
eignastofunni.
BJARKARGATA - PATREKSFIRÐI
Í sölu rúmgóð neðri sérhæð í tvíbýli
á þessum fallega stað á Vestfjörð-
um. Einstakt tækifæri til þess að
eignast góða eign á Vestfjörðum.
Óskað er eftir tilboðum í eignina.
DAGGARVELLLIR 3. Í smíðum
glæsilegt fjórbýli á Völlunum í Hafn-
arfirði. Fjórar 120 fm, 4ra herb. íbúðir
með sérinngangi. Íbúðirnar skilast
fullbúnar að utan og að innan, án
gólfefna. Gott skipulag. Teikningar á
skrifstofu. Verð kr. 16,8 millj.
FÍFUVELLIR. Í sölu glæsilegt og vel
skipulagt einbýli á einni hæð á góð-
um stað í nýja Vallarhverfinu í Hf.
Húsið er alls 231 fm, þar af 31 fm
innb. bílskúr. Húsið skilast fullbúið
að utan, steinað í ljósum lit, þak,
þakkantur, rennur og niðurföll frá-
gengin og rúmlega fokhelt að innan.
Mahogny-útihurðar. 4 svefnherb.
Verð kr. 22,5 millj.
FAGRIHVAMMUR
Í einkasölu glæsilegt 326 fm tvílyft
einbýli á fallegum útsýnisstað í
Hvömmunum. Séríbúð á neðri hæð
með sérinngangi. Húsið er einstak-
lega vel hannað og býður upp á
mikla möguleika. 5 svefnherbergi,
fallegur garður með heitum pott.
Verð kr. 35 millj.
ENGJAVELLIR 5
ÞRASTARÁS
Í einkasölu fallegt raðhús í Ásland-
inu, Hf. Húsið er alls 199,2 fm þ.m.t.
28 fm innb. bílskúr. Glæsilegt út-
sýni. Allar innréttingar og gólfefni úr
rauðeyk. Verð kr. 27 millj.
Í sölu glæsilegt 3ja hæða fjölbýli með 30 íbúðum, 2ja - 4ra herb. Íbúð-
irnar skilast fullbúnar, án gólfefna og eru mjög vandaðar innréttingar.
Fjölbýlið er klætt að utan með áli. Sérinngangur í allar íbúðir. Góð
staðsetning. Traustur verktaki. Verð frá kr. 12,2 millj. Allar nánari
upplýsingar og teikningar á skrifstofu Fasteignastofunnar.