Morgunblaðið - 30.08.2004, Side 18
Fréttasíminn 904 1100
18 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Einbýlishús
DIGRANESHEIÐI KÓPAVOGI
Áhugavert 145 fm, eldra einbýli á þess-
um frábæra stað. Húsið er hæð og gott
ris og er allt afar snyrtilegt og vel um-
gengið. Stór gróinn garður. Lítið gróð-
urhús og geymsluskúr á lóðinni. Hellu-
lögð innkeyrsla. Nánari uppl. á skrif-
stofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og
mbl.is. 7907
BARÐASTAÐIR GRAFARVOGI
Til sölu svo til fullbúið 209 fm einbýli í
jaðri byggðar í Grafarvogi rétt ofan við
golfvöllinn. Mjög stór sólpallur með
heitum potti. Fjögur góð svefnherbergi.
Innbyggður bílskúr. Arinn í stofu. Eign
sem vert er að skoða. Nánari uppl. á
skrifstofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og
mbl.is. 7910
Raðhús
ÆSUBORGIR
Áhugavert 201 fm raðhús á tveimur
hæðum þar af bílskúr 23 fm. Eignin er
laus nú þegar. Nánari uppl. á skrifstofu
FM, sími 550-3000. Sjá einnig fmeign-
ir.is og mbl.is. 6598
FURUGERÐI Erum með í sölu þrjár
nýstandsettar glæsiíbúðir á tveimur
hæðum. Stærð frá 134-151 fm. Allar
með sérinngangi. Inréttingar frá HTH.
Salerni upphengd, lýsing frá Lumex.
Nánari uppl. á skrifstofu FM. 6600
HRAUNTUNGA KÓPAVOGUR
Vorum að fá í einkasölu mjög vel stað-
sett, fyrsta hús í keðjuhúsalengju með
miklu útsýni. Garðstofa út frá stofu.
Stórar sólríkar svalir. Gufubað. Inn-
byggður bílskúr. Gólfefni: flísar og park-
et. Mjög vel með farin eign. Nánari
uppl. á skrifstofu. 6594
Opið
mán.-fim.
kl. 9-12 og 13-18
fös. kl. 9-12 og 13-17
SÝNISHORN ÚR
SÖLUSKRÁ
Sölumenn FM aðstoða. Sjá
mikinn fjölda eigna og
mynda á
fmeignir.is og mbl.is
ÁSBRAUT KÓPAVOGI
Vorum að fá í einkasölu á jarðhæð,
tveggja herb. íbúð. Nýtt baðherbergi.
Parket á gólfum. Hellulögð verönd til-
heyrir íbúðinni með útgang úr stofu.
Ásett verð 8,7 m. 1824
HOLTSGATA VESTURBÆR
Erum með í sölu 81 fm íbúð á jarðhæð
ásamt 28 fm bílskúr á þessum vinsæla
stað. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að
hluta. Eign sem vert er að skoða. Nán-
ari uppl. á skrifstofu. 1827
Landsbyggðin
BISKUPSTUNGUR JARÐHITI
Til sölu jörð, 15,5 ha með eldra íbúðar-
húsi í glæsilegu umhverfi. Umtalsverður
jarðhiti. Nánari upplýsingar á skrifstofu
F.M. sími 550 3000. 100976
MIÐGARÐAR
Til sölu jörðin Mið-Garðar í Kolbeins-
staðarhreppi á Snæfellsnesi. Um er að
ræða vel uppbyggða jörð m.a. með
íbúðarhúsi frá 1980 og myndarlegu fjósi
byggðu 1984 með mjaltargryfju. Við
fjósið er um 300 fm hlaða frá sama
tíma. Á jörðinni er í dag aðallega búið
með geldneyti. Jörð sem býður upp á
marga möguleika. Nánari uppl. á
skirfstofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og
mbl.is. 101044
SKAGAFJÖRÐUR
Áhugaverð jörð í Skagafirði þar sem
stundað hefur verið hrossarækt um ára-
bil. Nánari upplýsingar á skrifstofu F.M
Sími 550 3000. 101114
JÓRUNNARSTAÐIR EYJAR-
FJARÐASVEIT
Til sölu jörðin Jórunnarstaðir í Eyjafjarð-
arsveit. Á jörðinni var rekið stórt kúabú
og því töluverðar byggingar á jörðinni.
Bærinn stendur í skemmtilegu umhverfi
á árbakka vestan Eyjafjarðarár í skjóli
tveggja hóla sem plantað hefur verið í
töluvert af trjám. Fjarlægð frá Akureyri
um 40 km. Nánari uppl. á skrifstofu FM.
Sjá einnig fmeignir.is og mbl.is. 100662
LITLA BREKKA
Til sölu jörðin Litla Brekka í Skagafirði.
Á jörðinni var rekið stórt kúabú og eru
því töluverðar byggingar á jörðinni.
Bærinn er staðsettur miðja vegu á milli
Hofsóss og Höfðavatns. Nánari uppl. á
skrifstofu FM. sími 550-3000. Sjá einnig
fmeignir.is og mbl.is. 101123
Sumarhús
BORGARFJÖRÐUR SUMARHÚS
Til sölu 62 fm glæsilega staðsett sum-
arhús á lóð í landi Kolsstaða í Hvítár-
síðu í Borgarfirði. Mjög fallegt umhverfi.
Stutt í Húsafell og Reykholt. Nánari
uppl. á skrifstofu FM. Sjá einnig
fmeignir.is og mbl.is. 13768
SUMARHÚS VAÐNES 1,4 HA
EIGNARLÓÐ
Áhugavert sumarhús, byggt 1988. Eign-
in skiptist í þrjú svefnherb., stofu, eld-
hús, baðherb. með sturtu, og geymslu.
Grenipanell á veggjum og í lofti. Tveir
inngangar. Stór verönd við húsið á tvo
vegu. Allur frágangur til fyrirmyndar.
Heitur pottur. 10 fm geymsluhús byggt
1995. Lóðin er 1,4 ha, gróin eignarlóð.
Hitaveita og rafmagn. Húsið er stutt frá
ánni. Frábær staðsetning, fallegt útsýni.
Áhugaverð eign sem vert er að skoða.
13332
Hæðir
HRÍSATEIGUR SÉRHÆÐ OG
BYGGINGARÉTTUR
Til sölu 136 fm efri sérhæð auk þess 36
fm verslunarhúsnæði á götuhæð.
Mögulegt að byggja hæð ofan á húsið
og fylgir sá réttur íbúðinni. Eign sem
vert er að skoða. Nánari uppl. á skrif-
stofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og
mbl.is. 5487
4ra herb. og stærri
KLAPPARHOLT HAFNAR-
FJÖRÐUR
Á Klapparholti í Hafnarfirði er glæsileg
111 fm íbúð ásamt 24 fm bílskúr. Mikið
og fallegt útsýni. Hornbaðkar á baðher-
bergi. Þvottahús í íbúð. Vandaðar inn-
réttingar. Tvær geymslur fylgja íbúðinni.
Áhugaverð eign sem vert er að skoða.
Ásett verð 18,0 m. 3843
3ja herb. íbúðir
BLÁSALIR Erum með í sölu á sjöttu
hæð í lyftuhúsi þriggja herb. íbúð.
Íbúðin er fullbúin án gólfefna. Sérmerkt
stæði í bílageymslu fylgir. Verð 15,9 m.
VÍKURÁS
Vorum að fá í sölu fallega þriggja herb.
íbúð á jarðhæð. Tvö stæði í bílageymslu
fylgja íbúðinni. Íbúðin er nýmáluð. Eign
sem vert er að skoða. Stutt í alla þjón-
ustu. Verð 13,5 m. 21122
SÓLVALLAGATA VESTURBÆR
Erum með í sölu 112 fm íbúð á þessum
vinsæla stað í vesturbæ í Rvík. Þvotta-
hús í íbúð. Suðursvalir. Gólfefni parket.
Íbúðin er laus við undirritun kaupsamn-
ings. Ekkert áhvílandi. Verð 17,0 m.
21149
2ja herb. íbúðir
LAUGAVEGUR
Vorum að fá í sölu snotra tveggja herb.
íbúð á annari hæð. Mjög vel með farin
eign. Nánari uppl. á skrifstofu FM.
Ásett verð 9,2 m. 1791
140 BÚJARÐIR
80 SUMARHÚS
Til sölu hjá okkur er nú fjöldi áhugaverðra jarða m.a. hlunninda-
jarðir, jarðir með greiðslumark í sauðfé og mjólk, einnig jarðir fyr-
ir garðyrkju, skógrækt, hrossarækt, svínarækt, frístundabúskap
og ferðaþjónustu. Jarðir þessar eru víðsvegar um landið. Erum
einnig með á söluskrá fjölda sumarhúsa og hesthúsa. Fáið
senda söluskrá í pósti eða nálgist eintak á skrifstofu. Einnig er
oft til á sölu hjá okkur sauðfjár- og mjólkurframleiðsluréttur. Nán-
ari upplýsingar á skrifstofu Fasteignamiðstöðvarinnar sem er al-
hliða fasteignasala og selur fasteignir jafnt á landsbyggðinni sem
á höfuðborgarsvæðinu. Sölumenn FM aðstoða.
Minnum einnig á fmeignir.is og mbl.is.
GRÍMSNES HRAUNBORGIR
Til sölu sumarhús í Hraunborgum í
Grímsnesi og Grafningshreppi. Áhuga-
verð staðsetning. Stutt í alla þjónustu.
Ásett verð 5,8 m. Nánari uppl. á skrif-
stofu FM. Sjá einnig fmeignir.is og
mbl.is. 13759
KJÓS SUMARHÚS ÚTSÝNI
Sérlega skemmtilega staðsett sumar-
hús með útsýni yfir Laxárvoginn og
Hvalfjörðin. Húsið stendur á glæsilegri
skógi vaxinni lóð á jörðinni Háls í Kjós
Eign sem vert er að skoða. Verðhug-
mynd 5,9 m. 13704
LÆKJARTÚN - ÖLFUSI
Til sölu lögbýlið Lækjartún í Ár-
bæjarhverfi í Ölfusi. Íbúðarhúsið er
byggt úr steinsteypu árið 1975 og
er 223 fm auk 52 fm bílskúrs. Hús-
ið stendur á 1 ha skógivöxnu eign-
arlandi. Í garðinum er 72 fm gróð-
urhús. Áhugaverð eign sem vert er
að skoða. Nánari uppl. á skrifstofu
FM. Sjá einnig fmeignir.is og
mbl.is. 101145
EIRHÖFÐI HEIL HÚSEIGN
TIL SÖLU EÐA LEIGU
Til sölu þetta glæsilega hús við Eir-
höfða í Reykjavík. Um er að ræða
allt húsið sem er þrjár hæðir. Húsið
hefur m.a. að hluta verið nýtt fyrir
matvælaframleiðslu, auk skrifstofu
aðstöðu o.fl. Hér er um að ræða
vandað, glæsilega staðsett hús með
frábæru útsýni og frágenginni lóð.
Hús sem gefur marga möguleika varðandi notkun. Góð aðkoma m.a. góðar
innkeyrsludyr á jarðhæð. Góð aðstaða fyrir gáma. Teikningar og nánari uppl. á
skrifstofu FM. Sjá einnig fmeignir og mbl.is. 9445
REYKHOLT BISKUPSTUNGUM
Á þessum vinsæla stað í Reykholti í Biskupstungum til sölu hús í byggingu.
Lóðin er mjög stór um 5900 fm. Timburhús á einni hæð, ris auk bílskúrs. Búið
er að setja upp innveggi að hluta til. Á svæðinu er hitaveita og er vatnið komið
inn í húsið. Húsið er fallegt, 145 fm auk þess er 47 fm bílskúr. Ennfremur er
heimilt að byggja á lóðinni aðstöðuhús/gróðurhús. Húsið er með mikla mögu-
leika m.a. sem sumarhús eða íbúðarhús og er það samþykkt sem slíkt. Fallegt
er á þessu svæði og vítt til veggja. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM sími 550
3000.
JÖRFALIND - RAÐHÚS
Um er að ræða raðhús á tveimur
hæðum ásamt innbyggðum bílskúr,
samtals 182 fm. Húsið skiptist í þrjú
svefnherbergi, eldhús, baðherbergi,
þvottahús, stofu, sjónvarpsherbergi
og bílskúr. Fallegt útsýni úr stofu á
efri hæð. Nánari upplýsingar á
skrifstofu F.M. sími 5503000. Sjá
einnig fmeignir. is og mbl.is. 6602
Corian® í eldhúsið þitt eða baðið
ORGUS
Corian er þrælsterkt og þolið efni, sett saman úr náttúrulegu steinefni og akríl
Einföld, sígild og nýtískuleg lausn sem endist
Smiðjuvegi 11a • 200 Kópavogi • sími 544 4422 • www.orgus.is