Morgunblaðið - 30.08.2004, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 C 21
Vesturberg Góð 64 fm íbúð á 3. hæð í góðu
lyftuhúsi. Parket á stofu og herbergjum, flísalagt
eldhús með borðkrók. Standsett baðherbergi.
Suð-austursvalir og gott útsýni. Þvottaaðstaða á
hæðinni. Húsvörður. Stutt í alla þjónustu. V. 10,3
m. 4836
Hrísmóar ca 70 fm falleg 2-3 herbergja íbúð á
góðum stað í Garðabæ. Íbúðin skiptist í forstofu,
hjónaherbergi, lítið barnaherbergi, baðherbergi,
stofu og eldhús. V. 12,9 m. 4717
Naustabryggja 87,3 fm 3ja herbergja íbúð á
annarri hæð við sjávarsíðuna í bryggjuhverfinu.
Íbúðin skiptist í forstofu, tvö herbergi, stofu, eld-
hús og baðherbergi. Sameiginlegt þurrkherbergi
og þvottahús í kjallara. Sérgeymsla og sameigin-
leg hjóla- og vagnageymsla. Glæsilegar innrétt-
ingar. Íbúðin selst án gólfefna. V. 16,6 m. 4223
Gullengi 87,5 fm glæsileg 3ja herb. íbúð á 1.
hæð með útgengt út á suðurverönd. Íbúðin skipt-
ist í hol, þvottahús, baðherbergi, tvö svefnher-
bergi, eldhús og stofu. Fyrir utan íbúð er geymsla.
Húsið er ný steypuviðgert og málað. V. 14,9 m.
4862
Rauðarárstígur 57,7 fm góð 3ja herb. íbúð á
annarri hæð. Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi,
stofu, eldhús og tvö svefnherbergi. Í risi er
geymsla og í kjallara er sameiginlegt þvottahús.
V. 9,9 m. 4873
Sporhamrar - Glæsilegt útsýni 108,4 fm
falleg endaíbúð á 3. hæð ásamt 21,2 fm bílskúr.
Íbúðin skiptist í hol, eldhús með borðkrók, tvö
stór svefnherbergi, sérþvottahús, geymslu, fal-
legt baðherbergi, stóra stofu og suðursvalir. Mik-
ið útsýni V. 16,7 m. 4602
Naustabryggja 80,2 fm 3ja herbergja íbúð á
þriðju hæð við sjávarsíðuna í bryggjuhverfinu.
Íbúðin skiptist í forstofu, tvö herbergi, stofu, eld-
hús og baðherbergi. Sameiginlegt þurrkherbergi
og þvottahús í kjallara. Sérgeymsla og sameigin-
leg hjóla- og vagnageymsla. Glæsilegar innrétt-
ingar. Íbúðin selst án gólfefna. V. 16,1 m. 4225
Ingólfsstræti 8 - Laus strax - Opið
hús 90,3 fm 3ja herbergja íbúð með sérinngangi.
Íbúðin skiptist í hol/gang, stofu, tvö svefnher-
bergi, eldhús, baðherbergi og sérgeymslu. Opið
hús milli 18.00-19.00 í kvöld. Sölumenn á
staðnum. V. 13,5 m. 4887
Naustabryggja 73,4 fm 3ja herbergja íbúð á
þriðju hæð við sjávarsíðuna í bryggjuhverfinu.
Íbúðin skiptist í forstofu, tvö herbergi, stofu, eld-
hús og baðherbergi. Sameiginlegt þurrkherbergi
og þvottahús í kjallara. Sérgeymsla og sameigin-
leg hjóla- og vagnageymsla. Glæsilegar innrétt-
ingar. Íbúðin selst án gólfefna. V. 14,9 m. 4226
Naustabryggja 82,7 fm falleg endaíbúð á
annarri hæð í lyftuhúsnæði með fallegri sjávarsýn.
Íbúðin skiptist í hol, baðherbergi, eldhús, stofu,
gang og tvö svefnherbergi. Úr stofu er gengið út
á bogadregnar norðursvalir með fallegri sjávar-
sýn. V. 14,9 m. 4675
Naustabryggja 86,7 fm 2ja herbergja íbúð á
fyrstu hæð við sjávarsíðuna í bryggjuhverfinu.
Íbúðin skiptist í forstofu, stofu, herbergi, eldhús
og baðherbergi. Sameiginlegt þurrkherbergi og
þvottahús í kjallara. Sérgeymsla og sameiginleg
hjóla- og vagnageymsla. Glæsilegar innréttingar.
Íbúðin selst án gólfefna. V. 15,6 m. 4218
Brekkugata - Sauðárkrókur 42 fm, 2ja
herbergja mikið endurnýjuð neðri sérhæð. Íbúðin
skiptist í forstofu, hol/gang, eldhús, svefnher-
bergi, baðherbergi, stofu og geymslu. Tilboð ósk-
ast. V. 2,9 m. 4863
Stórholt 80 fm góð 2ja herbergja íbúð á annarri
hæð. Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, stofu,
baðherbergi, eldhús og sérgeymslu í kjallara.
Sameiginlegt þvottahús og þurrkherbergi í kjall-
ara. Möguleiki á að útbúa herbergi í kjallara. V.
12,3 m. 4843
Lokastígur - Laus strax 72,1 fm mjög góð
2ja herbergja íbúð á 1. hæð. Íbúðin skiptist í her-
bergi, stofu, baðherbergi, eldhús, litla geymslu og
útigeymslu. Frábær garður og staðsetning. V.
11,9 m. 4755
Barónsstígur 64,7 fm mjög góð íbúð á annarri
hæð við Barónsstíg. Íbúðin skiptist í hol/gang,
eldhús með borðstofu, baðherbergi, stofu og her-
bergi. Á hæðinni er lítil geymsla og í kjallara er
sameiginlegt þvottahús. V. 10,5 m. 4606
Þingholtsstræti 63 fm falleg og nýuppgerð
íbúð á frábærum stað í holtunum. Íbúðin skiptist í
hol, rúmgóða stofu, baðherb., herb., eldhús og
þvottahús í kjallara. Mikil lofthæð. V. 13 m. 3892
Naustabryggja 69,1 fm 2ja herbergja íbúð á
annarri hæð við sjávarsíðuna í bryggjuhverfinu.
Íbúðin skiptist í forstofu, herbergi, stofu, eldhús
og baðherbergi. Sameiginlegt þurrkherbergi og
þvottahús í kjallara. Sérgeymsla og sameiginleg
hjóla- og vagnageymsla. Glæsilegar innréttingar.
Íbúðin selst án gólfefna. V. 13,2 m. 4224
Þingholtsstræti 65,7 fm glæsileg og nýupp-
gerð íbúð í Þingholtunum með mikilli lofthæð.
Skiptist í stórt opið rými þar sem stofa, borð-
stofa, hol, herb., eru eitt opið rými. Baðherb. og
eldhús eru glæsilega innréttuð. Eign sem vert er
að skoða. V. 12,2 m. 3891
Skeifan 278,5 fm mjög gott og vel staðsett iðn-
aðarhúsnæði. Húsnæðið hefur tvær stórar inn-
keyrsludyr, móttöku, stóra skrifstofu og geymslu-
loft. Húsnæðið er í góðri leigu. V. 25 m. 4902
Hyrjarhöfði 588,5 fm gott atvinnu-/iðnaðar-
húsnæði með góðri lofthæð og innkeyrsluhurð-
um. Allt mjög snyrtilegt og í góðu viðhaldi. Stórt
girt og malbikað bílaplan. V. 55 m. 4919
Byggingarlóð í Reykjavík 6.800 fm mjög
vel staðsett byggingarlóð miðsvæðis í Reykjavík.
Miklir möguleikar. 4626
Lágmúli 95 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í
húsi sem er nýbúið að álklæða að utan. Húsnæð-
ið skiptist í gang, þrjú skrifstofuherbergi, eldhús
og fundaaðstöðu. V. 11,6 m. 4669
Ármúli - Síðumúli 260 fm gott húsnæði á 2.
hæð, stórt stigahús. Innkeyrsla fyrlr lager frá
Síðumúla. Húsnæðið getur bæði nýst sem þjón-
ustu- og/eða lagerhúsnæði. ATH. ÝMISLEG
SKIPTI - MJÖG GÓÐ KJÖR. Áhvílandi 11 millj. V.
18,9 m. 3469
Hlíðarsmári 1500 fm glæsilegt skrifstofuhús-
næði í Kópavogi. Til afhendingar strax. 4922
Faxafen 586,5 fm húsnæði í kjallara sem í dag
er nýtt sem heilsurækt. Malbikað bílaplan að
framan. Möguleiki á hagstæðri fjármögnun. 4686
Til leigu á Laugavegi. 237 fm gott verslun-
arhúsnæði til leigu. Húsnæðið er laust og til af-
hendingar nú þegar. 4809
Tryggvagata 328,1 fm jarðhæð vel staðsett á
horni. Húsnæðið er fullinnréttað sem veitingahús
og er á tveimur pöllum, á neðri palli er góð loft-
hæð, þar er inngangur, stór salur og snyrting. Á
efri palli er minni salur, eldhús og geymslur.
Húsnæðið er til afhendingar nú þegar. V. 44 m.
4710
Austurströnd 501 fm atvinnuhúsnæði á besta
stað. Húsnæðið er á tveimur hæðum og skiptist í
skrifstofur, starfsmannaaðstöðu, kaffistofu og
móttöku á efri hæð. Á neðri hæð eru fjögur stór
rými. Í húsnæðinu er rekið matvælafyrirtæki. V.
38,9 m. 4696
Hafnarstræti 743,3 fm vel staðsett hús á
góðum stað í miðbæ Reykjavíkur. Húsið er til af-
hendingar nú þegar tilbúið undir tréverk.
Eignaskipti mögul. V. 59 m. 4526
Súðarvogur 623 fm vel staðsett atvinnhúsnæði
á jarðhæð við Súðarvog og skiptist í tvo hluta,
annar hlutinn er með aðkomu að framanverðu, en
hinn hlutinn með aðkomu að baka til. Getur selst
saman eða sitt í hvoru lagi. Eignaskipti mögul. V.
48 m. 4698
Vesturvör 164 fm endabil á 1. hæð í góðu iðn-
aðarhúsi. Möguleiki á hagstæðri fjármögnun.
4679
Skúlagata - frábær staðsettning 719,2
fm vel staðsett verslunarhúsnæði á jarðhæð og
lagerhúsnæði í kjallara með innkeyrsluhurð. Hús-
næðið er að mestu í útleigu. Eignaskipti mögul.
V. 75 m. 4556
Hótel á Akureyri Vel staðsett og fallegt hótel
sem stendur við pollinn á Akureyri með glæsilegu
útsýni yfir fjörðinn. Hótelið sem er með 19 herb.
auk veitingasals, hefur verið mikið endurnýjað,
bæði gólfefni, innréttingar og húsbúnaður. Við-
byggingarr og eignaskipti mögul. V. 97 m. 4177
Motel Venus - Sala eða leiga Veitinga-
og gistihús í fullum rekstri í u.þ.b. 45 mín. akst-
ursfjarlægð frá Reykjavík. Í húsinu, sem er u.þ.b.
600 fm að stærð er veitingastaður með leyfi fyrir
allt að 138 manns, fullbúið eldhús, ráðstefnusalur
fyrir 30-40 manns og 17 fullbúin herbergi með
rúmum og innréttingum, þar af 8 með sérbaðher-
bergi. Í húsinu er einnig fullbúin 2ja herbergja
íbúð umsjónarmanns eða staðarhaldara. Hagstæð
fjármögnun getur fylgt. Leiga eða kaupleiga kem-
ur einnig til greina. Leiga 550 pr mán eða samk.
V. 59 m. 4170
Stórhöfði 580 fm gott húsnæði með sérinn-
gangi. Í húsnæðinu eru innréttuð u.þ.b. 25 herb.
ásamt móttöku. Mögleiki á góðum greiðslukjör-
um. V. 49,0 m. 3915
Krókháls - Góð greiðslukjör 508 fm vel
staðsett skrifstofuhæð á efstu hæð auk millilofts
í góðu lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni, fjöldi bílastæða,
laus til afhendingar stax. Góð greiðslukjör. V. 42
m. 3422
Skeifan - til leigu 181,7 fm vel staðsett
húsnæði á jarðhæð til afhendingar strax. Mögu-
leiki er að fá leigt gott lagerhúsnæði í sama húsi.
4891
Suðurlandsbraut - Skeifan 791,3 fm
glæsilegt og vel staðsett verslunar- og lagerhús-
næði á einum besta og fjölfarnasta verslunarstað
borgarinnar. Eignin býður uppá margskonar nýt-
ingarmöguleika. 4807
Stórhöfði 248,5 fm skrifstofurými á 3. hæð (2.
hæð frá götu). Rýmið skiptist í hol, skrifstofu,
fundarherbergi, stórt opið rými, geymslu, snyrt-
ingu og risloft með eldhúsi. Glæsilegt útsýni.
Skipti koma til greina. V. 22,5 m. 4766
Hlíðasmári 181 fm gott verslunarhúsnæði á
jarðhæð í nýlegu húsi. Húsnæðið er mjög vel
staðsett á horni og vel innréttað. V. 32,0 m.
4523
Mörkin - Skeifan 559,1 fm mjög vel staðsett
verslunarhúsnæði á jarðhæð, stórir verslunar-
gluggar, mögul. að skipta í tvær einingar. Er til
afh. strax . Lyklar á skrifstofu Miðborgar. V. 75,5
m. 4741
Skeiðarás 100% lán 820,2 fm vel staðsett
húsnæði í Garðabæ með góðri lofthæð sem skipt-
ist í þrjá hluta. Allar einingarnar eru með stórum
innkeyrsludyrum.og stóru plani fyrir framan hús-
næðið. U.þ.b. helmingur af húsnæðinu er í traustri
útleigu. Möguleiki á 100% láni. V. 41,5 m. 3673
Laugavegur - Til leigu Jarðhæðin í þessu
glæsilega húsnæði er til leigu. Eignin getur leigst
í einu eða tvennu lagi. Einstakt tækifæri. Nánari
upplýsingar gefur Þorlákur á skrifstofu Miðborgar
eða í síma 820-2399. 4819
Funahöfði - Fjárfesting 377,2 fm húsnæði
sem í dag er nýtt undir herbergjaleigu. 20 her-
bergi eru í húsinu ásamt eldhúsi og þremur bað-
herbergjum. Einning er lítil íbúð. Leigutekjur 400
þ./mán. Hagstæð fjármögnun getur fylgt, skipti á
einbýli koma til greina. Möguleiki á að skipta
húsinu í þrjá parta og getur því nýst sem aðstaða
fyrir iðnaðarmenn. V. 26,5 m. 4732