Morgunblaðið - 30.08.2004, Page 26
26 C MÁNUDAGUR 30. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Blásalir í Kópavogi
Til endurúthlutunar er nýleg 4-5 herb. íbúð, ásamt stæði í bílageymslu.
Íbúðin er um 123 fm. Íbúðin getur verið til afhendingar fljótlega.
Til endurúthlutunar er rúm 3ja herb. íbúð um 98 fm. Íbúðin getur verið
til afhendingar fljótlega. Íbúðirnar eru í 10 hæða fjölbýlishúsi.
Miðhús í Sandgerði
Til sölu er búseturéttur í nýlegri 2ja herbergja íbúð við Suðurgötu 17-21.
Íbúðin er um 79 fm og er staðsett í Miðhúsum í Sandgerði, sem er fjöl-
býlishús ætlað eldri borgurum. Íbúðin er á jarðhæð með stórum yfir-
byggðum svölum og getur verið til endurúthlutunar strax.
Prestastígur í Grafarholti
Til sölu er búseturéttur í nýlegri rúmlega 94 fm 3ja herbergja íbúð í
fimm hæða lyftuhúsi. Íbúðin getur verið til endurúthlutunar fljótlega og
fylgir stæði í bílageymslu.
Til sölu er búseturéttur í nýlegri rúmlega 108 fm 4ra herbergja íbúð í
fjögurra hæða lyftuhúsi. Íbúðin getur verið til endurúthlutunar fljótlega
og fylgir stæði í bílageymslu.
Víkurbraut 32 á Höfn í Hornafirði
Til sölu er búseturéttur í raðhúsaíbúð við Víkurbraut 32 á Höfn. Um er
að ræða 2ja herbergja íbúð við hliðina á Ekru. Íbúðin er um 75 fm.
Íbúðin er í raðhúsalengju með alls 4 íbúðum. Íbúðin getur verið til
afhendingar strax.
Réttur til kaupa miðast við 50 ára og eldri.
Umsóknarfrestur er til 9. september nk.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins
á Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552 5644 milli kl. 9-15.
Gnitaheiði - Útsýni Glæsilegt raðhús
með bílskúr og frábæru útsýni á þessum
eftirsótta stað. Eignin skiptist í eldhús,
gestasnyrtingu, stofu og borðstofu á efri
hæð. Þrjú svefnherb., baðherb. og þvotta-
herb. á neðri hæð. Í risi er óinnréttað rými.
Fallegar innréttingar, flísar og parket á
gólfum. Áhv. húsbréf 5,6 millj. Verð 27,9
millj.
Laufásvegur - Hæð Mjög skemmtileg
og falleg, 165 fm hæð á þessum eftirsótta
stað í miðborginni. Skiptist í tvö stór
svefnherbergi og tvær stórar stofur. Mass-
íft eikarparket á gólfum. Sérþvottaherbergi
og geymsla eru á hæðinni. Húsið er allt
endurnýjað að utan, nýmálað og endurnýj-
að þak. Fallegt útsýni. Sérbílastæði á lóð.
Áhv. 7 millj. Verð 29,9 millj.
Keilugrandi - Bílskýli Vorum að fá í
sölu glæsilega 4ra herbergja endaíbúð á 2.
hæð í nýlega viðgerðu fjölbýlishúsi. Þrjú
rúmgóð svefnherbergi og stór og góð
stofa. Baðherbergi nýuppgert með þvotta-
aðstöðu. Parket á gólfum. Innan- gengnt í
bílskýli. Áhv. byggingarsj. og húsbréf 4,8
millj. Verð 17,2 millj.
Hofsvallagata Rúmgóð 68 fm, 2ja
herb. kjallaraíbúð í virðulegu þríbýlishúsi.
Skiptist í forstofu, hol, flísalagt baðher-
bergi, eldhús, svefnherbergi og stóra park-
etlagða stofu. Verð 10,9 millj.
Maríubakki Vorum að fá í sölu mjög
góða, ósamþ., 48 fm, 2ja herbergja íbúð á
jarðhæð í klæddu fjölbýlishúsi. Eldhús
með góðum innréttingum og nýstandsettu
flísalögðu baðherbergi. Áhv. 4 millj. Verð
6,5 millj.
Gvendargeisli 4 Glæsilegar 117 fm,
4ra herbergja íbúðir með sérinngangi
ásamt stæði í bílageymslu. Skilast fullbún-
ar með eikarinnréttingum, með eða án
gólfefna. Fallegt útsýni. Verðlaunahönn-
um. Íbúðirnar eru til afhendingar í sept.
Ath. aðeins 2 íb. eftir. Verð 17,9 millj.
Flatahraun - Atvinnuh. Gott 105,5 fm
atvinnuhúsnæði með góðri innkeyrslu-
hurð. Húsnæðið skiptist í sal, tvö herbergi
og snyrting. Á millilofti er góð kaffistofa
og eldhús. Snyrtileg og góð aðkoma er að
húsnæðinu. Áhv 5,5 millj. Verð 9,9 millj.
Suðurlandsbraut - Til leigu Gott
skrifstofuhúsnæði á 1. hæð við Suður-
landsbraut. Húsnæðið snýr austur og vest-
ur og skiptist í ca 260 fm skrifstofuhæð á
1. hæð og ca 45 fm gluggalausa geymslu í
kjallara. Húsnæðið er ekki vsk skilt. Verð
800 kr. pr. fm.
SKRIFSTOFU OG VESLUNARHÚSNÆÐI
• Bráðvantar flott 100-150 fm skrifstofuh. með góðri fundaraðstöðu í
101 til kaups eða leigu, bara glæsilegt húsnæði kemur til greina.
• Vantar gott 250-300 fm verslunarhúsnæði við Ármúla eða Síðu-
múla til kaups, leiga kemur til greina.
Bræðraborgarstígur Glæsileg 107 fm
íbúð á 3. hæð í fallegu fjöleignarhúsi.
Skiptist í tvær fallegar stofur og hol með
ljósu parketi, þrjú rúmgóð svefnherb.
með innb. fataskápum og linoleum-gólf-
dúk. Rúmgott eldhús með fallegri upp-
haflegri innréttingu. Baðherb. með falleg-
um mósaíkflisum. Fallegir upphafl. gif-
slistar i stofum. Austursvalir. Frábært út-
sýni. Áhv. húsb. 4,1 millj. Verð 17,9 millj.
www.hofid.is
Sóleyjarimi - Landssímalóðin í Grafarvogi
Höfum fengið í einkasölu 7 glæsileg, 208 fm, steinsteypt raðhús á tveimur hæðum á
þessum frábæra stað. Lýsing. Á neðri hæð er bílskúr, forstofa, salerni, eldhús, stofa
og borðstofa. Á efri hæð hol, baðherbergi, þvottaherbergi og 4 til 5 herbergi. Húsin
skilast fullbúin að utan með steinuðum útveggjum. Lóð verður frágengin þ.e. bíla-
stæði og gönguleiðir hellulagðar með hitalögnum en að öðru leyti tyrfð. Að innan er
val um þrjá möguleika á skilaástandi. Byggingarstig 1, 2 og 3. Teikningar og allar
nánari upplýsingar á skrifstofu. Verð frá 19,3 millj.
Laufrimi - Útsýni Vorum að fá í sölu
mjög góða 4ra herbergja endaíbúð á 2.
hæð í nýstandsettu og máluðu
fjölbýlishúsi. Björt og góð stofa, þrjú
rúmgóð svefnherbergi. Rúmgott eldhús
og flísalagt baðherbergi. Suðursvalir með
glæsilegu útsýni yfir borgina. Verð 14,7
millj.
Vegna mikillar sölu síðustu daga vantar okkur
allar stærðir eigna á skrá
Hamraborg 12, Kópavogi, sími 564 1500, fax 554 2030.
Jóhann Hálfdánarson, Vilhjálmur Einarsson, löggiltir fasteigna- og skipasalar.
564 1500
25 ára
EIGNABORG
FASTEIGNASALA
SÉRBÝLI
Lokastígur 132 fm á tveimur hæð-
um, mikið endurnýjuð íbúð á tveimur
hæðum. Á neðri hæð eitt svefnherb. Þrjár
stofur með nýlegu olíubornu parketi, suð-
ursvalir, eldhús og snyrting. Á efri hæð
eru 4 svefnherb. panelklæddir veggir og
baðherbergi. Eikasala.
Lækjarsmári glæsileg 127 fm efri
sérhæð á tveimur hæðum, 5 svefnherb.
glæsilegar innréttingar, gegnheil rauðeik á
gólfum, suðursvalir, stæði í bílahúsi.
Sogavegur 135 fm sérhæð á 1. hæð
í fjóbýli, 4 svefnherb. rúmgóðar stofur, 23
fm bílskúr.
Kálfhólar - Selfoss Í byggingu
158 fm raðhús á einni hæð með bílskúr,
afhent tilbúið að utan með gleri og úti-
hurðum (maghóní), hiti í gólfum, lóð gróf-
jöfnuð. V 11,9 millj.
3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR
Engihjalli 97 fm á 3. hæð í lyftuhúsi,
góðar innréttingar.
Ásvallagata glæsileg 67 fm íbúð
með sérinngangi í kjallara. Tvö svefnherb.
með parketi, baðherbergi nýlega endur-
nýjað, ljósar innréttingar í eldhúsi, suður
lóð. Einkasala.
Hamraborg 95 fm á 4ra herb. á 4.
hæð, þrjú svefnherb. nýtt eikarparket á
allri íbúðinni, vestursvalir, mikið útsýni.
Langabrekka 90 fm neðri hæð með
sérinngangi í tvíbýli, rúmgott eldhús, tvö
svefnherb. rúmgóð stofa, gegnheilt eik-
arparket á herb. og stofu, flísalagt bað,
stór suðurlóð.
2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR
Asparfell 60 fm á 1. hæð, rúmgott
svefnherb. með stórum skáp, plastparket
á gólfum, flísalagt baðherbergi, laus fljót-
lega.
ATVINNUHÚSNÆÐI.
Hlíðarsmári 60 fm verslunarhúsnæði
sem búið er að innrétta sem tveggja her-
bergja íbúð. Laus fljótlega.
Hamraborg 11 215 fm verslunar-
húsnæði til leigi eða sölu, til afhendingar
strax. Skammtímaleiga kemur til greina
t.d. fyrir útsölumarkað o.fl.
Smiðjuvegur 3 1.423 fm verslunar-
og iðnaðarhúsnæði laust fljótlega.
Skemmuvegur 320 fm efri hæð,
tvær stórar innkeyrsluhurðir, hellulagt
bílaplan með hilalögn, hægstæð langtíma-
lán, laust fljótlega.
Úrslitin í ítalska boltanum
beint í símann þinn